Morgunblaðið - 23.02.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.02.1992, Blaðsíða 32
32 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGMIR SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1992 ^ ——BMIIBHIIW— Bandaríkin Baðherberg- ið fær stærra hliitvcrk Á NÍUNDA áratugnum beindist athygli bandariskra húseigenda að eldhúsinu. Milljarðar dala fóru í fullkomnar matreiðslueyjar, sér- hannaðar áhaldagrindur og skápasamstæður úr kirsubeija- viði. En í upphafi tíunda áratugar- ins er baðherbergið í fyrirrúmi. Nú þykir fínt að „hanga á klósett- inu“ timunum saman. Fyrir mörgum er baðherbergið griðastaður þar sem hægt er að leita friðar í einfaldleika og til- gangsleysi. Bandaríkjamenn ætla baðherberginu hins vegar miklu stærra hlutverk. Fyrir utan fullkom- in hreinlætistæki má fínna síma, sjónvarp, æfingatæki, hægindastól, ísskáp, örbylgjuofn og jafnvel eld- húskrók. Baðherbergi í nýjum íbúð- um eru að meðaltali tvöfalt stærri en þau voru fyrir tuttugu árum. Sum þeirra eru á stærð við litla íbúð og hægt væri að halda þar til allan sólarhringinn. Á þessu ári munu Bandaríkjamenn festa 10,9 milljarða dala í glæsilegri baðherbergjum. Baðherbergi getur jafnframt verið glæsilegur sýningarsalur og eitt helsta stolt eigendanna. Meðal sýn- ingargripa má nefna sturtuklefa úr steindu gleri, gullhúðaða hand- klæðaofna, valhnotusetur á salernis- skálum, marmarastyttur, blóma- skreytingar, eldstæði og útskorin húsgögn. Sérhæfðir baðherbergis- hönnuðir eru fengnir til að tryggja að fyllsta samræmis og smekkvísi sé gætt. Algengt er að hönnuðir reyni að skapa ákveðna stemmningu þannig að mönnum líði jafnvel eins þeir hafi stigið inn í hitabeltisskóg eða arabískt kvennabúr. Voldugustu baðherbergin rúma hæglega heilu fjölskyldurnar í alls konar leik og starfi. Rithöfundurinn David Owen segist nota baðherberg- ið undir veisluhöld. Hugmyndin kviknaði þegar börn hans voru lítil og hálftíma tók að undirbúa þau fyrir svefninn. Til þess að hjónin þyrftu ekki að yfirgefa gestina á meðan voru veisluhöldin færð inn á baðherbergið. Þangað var fluttur gamall sófí, ruggustóll, bókaskápur, borð og ísskápur. FASTEIGIM ASALA Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR: 687828 OG 687808 OPIÐ KL. 13-15 Vantar allar gerðir eigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. GRETTISGATA Til sölu 100 fm húsnæði á jarð- hæð í nýl. húsi. Samþ. sem 3ja- 4ra herb. ib. Gott verð. Góöir greíðslú8kmélar. RAUÐARÁRSTÍGUR Til sölu 2ja og 3ja-4ra herb. íbúð- ir í nýju húsi, tilb. u. trév. eða fullb. Stæði í lokuðu bílahúsi fylg- Ir hverri fb. Til afh. strax. Raðhús — einbýli LINDARBRAUT Vorum að fá í sölu mjög gott einbhús á einni hœð. Húeið er 145 fm auk 30 fm blómaskála. Bflsk. 35 fm. Arinn í stofu. Park- et. Fallegur garður. V. 16 m. Skiptl mögul. á 3ja-4ra herb. (b. í góðu lyftuhúsi. LANGHOLTSVEGUR Vorum að fá í sölu einbhús á einni hæð, 124 fm ásamt 43ja fm sórbyggð- um bílsk. Góður garður. V. 10,5 m. KAMBASEL Vorum að fá í sölu glæsil. raðh. á 2 hæðum m. innb. bílsk. samt. 190 fm. Skipti á minni eign mögul. V. 13,5 m. BERJARIMI Parhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Samtals 177 fm. selst fokh. frág. utan. Til afh. strax. HRÍSRIMI Parh. á tveimur hæðum m. innb. bilsk. samtals 172 fm. Selst frág. utan, fokh. eða tilb. u. tróv. innan. 4ra—6 herb. ÆGISÍÐA Góð sérhæð 101 fm ásamt 30 fm bílsk. Suöursv. V. 11,5 m. LYNGHAGI Góð 4ra herb. íb. á 3. haeð. Suð- ursv. V. 6,9 m. HRÍSATEIGUR Vorum að fá í sölu fallega litla 4ra herb. íb. á 1. hæð i 4ra íb. húsi. Eign í mjög góðu standi. V. 7 m. 3ja herb. KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. íb. Sérþvherb. í íb. Stór- ar suðursv. Laus nú þegar. V. 6,3 m. VESTURBERG Vorum að fá í sölu góða 3jp herb. 87 fm íb. á 3. hæð. V. 6,4 m. HLÍÐARHJALLI Vorum að fá í sölu nýl. 3ja herb. 93 fm íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Áhv. 4,9 millj frá húsnæðisst. 2ja herb. HLIÐARHJALLI Til sölu stórglæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. húsi. Ahv. 3,0 millj. frá húsnstj. LYNGMÓAR GBÆ Vorum að fá í sölu mjög fallega 2Ja herb. 60 fm fb. á 3. hæð (efstu) ásamt innb. bilsk. Parket á gólfum. Stórar suðursv. Laus fljótlega. V. 6,5 m. HRÍSATEIGUR HÆÐ M/BÍLSKÚR Til sölu falleg hæð » þrib. húsi eldhús og bað nýuppgert. Parket á stofu 25 fm bílskúr. V. 8,8 m. Atvinnuhúsnæði LEIRUBAKKI. 250 fm. FISKISLÓÐ. 530 fm. BÍLDSHÖFÐI. 300 fm. ÓÐINSGATA. 240 fm. ÁLFABAKKI. 180 fm Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl., Brynjar Fransson, hs. 39558. StMI íf BORGARKRINGLAN, norðurturn Lögmenn: Hróbjartur Jónatansson og Jónatan Sveinsson hri. Símatími frá kl. 12-15 Einb. - raðh. - parh. Hjallasel 240 fm parh. á þremur pöllum ásamt 25 fm bílsk. 5 svefnh., 2 stofur. Mikið útsýni. Sólskáli. Frág. lóð. Verð 14,2 m. FASTEIGNASALA Seláshverfi Stórgl. 150 fm íb. í góðu fjölb. Mjög vandaðar innr. Parket, flísar. Bílskúr. Hvammar - Hf. Stórgl. einbhús ca 350 fm á besta stað. Frábært út- sýni. Séríbúð á jarðh. Fagrihjaili - Suðurhlíðar Kóp. Sérstakl. glæsil. 180 fm fullb. parhús ásamt bílsk. Eignin er frág. á vandaðan hátt. Parket og flísar. Áhv. 4,8 millj. veðdeild o.fl. Analand Glæsil. 258 fm nýl. parh. á tveimur hæðum. Áhv. 2,0 millj. veðd. Laustfljótl.Verð18,5millj. 4ra-6 herb. Háteigsvegur - bílskúr 120 fm mjög góð sérhæð í fallegu húsi. Verð 11,0 millj. Rauðás Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. ásamt 30 fm í risi. Vandaðar innr. Parket, flísar. Mikið út- sýni. Bílskréttur. Verð 10,8 millj. Samtún 130 fm hæð og ris. Mikiö endurn. eign. Til'greina koma skipti á 3ja herb. íb. Verð 9,5 millj. Grettisgata 4ra herb. risíb. mikið endurn. í góðu húsi. Áhv. 3,5 millj. veðd. o.fl. Verð 6,7 millj. Hafnarfj. - sérhæð Rúml. 120 fm sérh. í nýl. steinh. Nýtt eldhús. Sór- þvhús. ÁFIv. 4,5 millj. Verð 7,9 millj. 2ja-3ja herb. Sóiheimar - húsnlán Ca 90 fm 3ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. Áhv. 4,2 millj. veðd. o.fl. Verð 6,8 m. Nóatún Ca 70 fm snyrtil. risíb. í mjög góðu þríbhúsi. Áhv. 1,5 millj. Verð 5,9 millj. Vesturberg Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuhúsí. Nýtt eldhús, gólfefni o.fl. Suðursv. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 4,8 millj. Hamrahlíð Góð 3ja herb. íb. á fráb. stað. Parket, nýtt gler o.fl. Ekkert áhv. Verð 6,8 millj. Móar - Gbæ Mjög góð rúml. 90 fm íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Suðursvalir. Stutt í alla þjón. Laus fljótl. Eiríksgata Mjög góð ca 65 fm íb. á 3. hæð. Parket. Nýtt gler o.fl. Vesturberg Ca 80 fm snyrtil. íb. á 4. hæð. Sameign endurn. Verð 6,2 millj. Atvinnuhúsnæði Fornubúðir V/fiskmarkað í Flafnarf. 170 fm glæsil. sérhannað fiskverkunar- húsn. sem er komið langt í byggingu. Afh. í vor. Verð 8,2 m. Sveinbjörn Sveinsson. Þórður Ingvarsson Stefán þór Sveinbjörnsson, Valgerður Jóhannesdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.