Morgunblaðið - 23.02.1992, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.02.1992, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDÁGÚR 23. FEBRÚAR 1992 B 31 Skattaregliir um söluhagn- aó af ibúóarhúsnæói FRAMTALSVERTÍÐINNI er ekki lokið. Enda þótt flestir hafi náð að skila framtölum sínum til skattstjóra fyrir 10. febrúar, eru þeir margir, sem þurft hafa á fresti að halda og eiga því enn eftir að skila framtali sínu. Það er því ekki úr vegi hér að rifja upp þær skattareglur, sem gilda um söluhagnað af íbúðarhúsnæði. Hagnaður af sölu íbúðarhús- næðis innan ákveðinna stærð- armarka, sbr. 6. mgr. hér á eftir, í eigu manns telst ekki til skatt- skyldra tekna hafi hann átt hið seida í fimm ár eða lengur á sölu- degi. Hagnaður af sölu íbúðarhús- næðis í eigu manns telst að fullu til skattskyldra tekna hafi hann átt hið selda skemur en fímm ár á sölu- degi. Selji maður með hagnaði íbúðar- húsnæði, sem hann hefur átt skem- ur en fimm ár, og þar er innan við tiltekin stærðarmörk, sbr. 6. gr. getur hann farið fram á frestun á skattlagningu söluhagnaðar um tvenn áramót ef hann kaupir íbúð- arhúsnæði eða hefur byggingu íbúðarhúsnæðis innan þess tíma. Færist þá söluhagnaðurinn, fram- reiknaður samkvæmt verðbreyting- arstuðli, til lækkunar á stofnverði þeirrar eignar. Skattskyldur hagnaður af sölu íbúðarhúsnæðis í eigu manns er mismunur söluverðs þegar sölu- kostnaður hefur verið dreginn frá og kostnaðarverðs eða kaupverðs þess, framreiknaðs samkvæmt verðbreytingarstuðli, eftir að áður færður söluhagnaður til lækkunar kostnaðarverðs eða kaupverðs hef- ur verið dreginn frá því, svo og skattfrjáls eigin aukavinna. Ef hluti byggingar hefur verið í eigu manns skemur en í fimm ár er einungis sá hluti söluhagnaðarins skattskyldur sem svarar til þess hlutfalls af heildarbyggingarkostn- aði, framreiknuðum samkvæmt verðbreytibgarstuðli hvers árs um sig, sem í var lagt innan fimm ára á söludegi. Við ákvörðun eignar- haldstíma á íbúðarhúsnæði sem seljandi eignast við arftöku, þ.m.t. fyrirframgreiðslu arfs, skal miða við samanlagðan eignarhaldstíma arfleiðanda og arftaka. Upphaf og lok eignarhaldstíma miðast við kaup- eða söludag eignar en ekki afsalsdag ef hann er annar. Framangreind ákvæði um eign- arhaldstíma eru þó takmörkuð við það að heimildarrúmmál íbúðarhús- næðis fari ekki á söludegi fram úr Siokklióhnur: Lækkandi húsaleiga í mióborginiii Æ fleiri af hinum stærri fast- eignaeigendum í miðhluta Stokk- hólmsborgar hafa nú neyðzt til að lækka leiguna fyrir húsnæði sitt og hefur hún almennt lækkað um 20-30%. Á Norrmalmstorgi, sem er livað dýrasti staðurinn, var leigan áður um 3.000 s. kr. (um 30.000 ísl. kr.) fyrir fermetr- ann á ári. Nú er vitað um húsa- leigusamninga á þessum stað fyr- ir um 2.000 s. kr. fermetrann á ái'i (um 20.000 ísl. kr.). Margar af fínustu sérverzlun- unum þarna hafa mótmælt því, að eitt af stærstu fasteignafyr- irtækjunum á þessu svæði, Hufvud- staden, hefur nú leigt út húsnæði, sem stóð autt, til fínnskrar verzlun- ar, sem verzlar með skrautmuni og skartgripi úr gulli, en er í ódýrari kantinum, hvað verð snetfir. Hefur einni af fínni verzlununum tekizt að knýja fram lækkun á sinni húsa- leigu af þessum sökum. 660 m3 hjá einstaklingi en 1.200 m3 hjá hjónum. Stærðarmörk þau sem gilda fyrir hjón gilda einnig fyrir eftirlifandi maka um sölu á íbúðarhúsnæði sem var í eigu hjón- anna. Selji maður íbúðarhúsnæði innan árs frá því hann keypti annað húsnæði eða innan tveggja ára frá því hann hóf byggingu nýs íbúðar- húsnæðis skal miða við það heildar- rúmmál er var í eigu seljanda áður en ofangreind kaup voru gerð eða bygging hafín enda vetji hann sölu- andvirði til fíármögnunar á hinu nýja húsnæði. Hagnaður af sölu þess hluta íbúðarhúsnæðis manns sem umfram er ofangeind stærðar- mörk er alltaf skattskyldur án til- 28444 Opið frá kl. 12-14 OKKUR BRÁÐVANTAR EIGNIR Á SKRÁ Einstaklingsíb. ÁSVALLAGATA. Ca 30 fm á 2. hæð í nýlegu húsi. Svalir. Falleg eign. Sér bílast. V. 3,8 m. Áhv. veðdeild 600 þús. Laus fljótl. TRYGGVAGATA. 40 fm á 3. hæð. Góð íb. 2ja herb. VESTURBERG. Ca 55 fm á 3. hæð. Falleg eign. Bein sala. Áhv. langtímalán 1 millj. LAUGAVEGUR. Mjög falleg 40 fm í nýl. húsi. Einkabílastæöi. SÖRLASKJÓL. Mjög fal- leg 50 fm risíb. í þríb. V. 4,3 m. REKAGRANDI. Ca 55 fm á jarð- hæð. Bílskýli. Laus núna. Áhv. 1,5 millj. veðd. V. 5,7 m. KRÍUHOLAR. Endurgerð og fal- leg 55 fm á jarðhæð. Laus nú þegar. V. 4,7 m. 3ja herb. HÆÐARGARÐUR. Hæð og ris í tvíbhúsi. Laust fljótt. BIRKIMELUR. Mjög góð 86 fm endaíb. á 2. hæð. Suöursv. Ekk- ert áhv. MÁVAHLÍÐ. Mjög góð 70 fm risíb. í fjórb. Áhv. veðdeild 2,1 m. V. 5,2 m. SKIPHOLT. Mjög góð 85 fm á 4. og efstu hæð. Fráb. útsýni. V. 6,4 m. JÖKLAFOLD. Nýleg og falleg 90 fm á 3. hæð ásamt bílsk. Áhv. veðd. 4,6 millj. V. 8,8 m. HVASSALEITI. Sérlega góð 95 fm á 1. hæð ásamt bílsk. Laus nú þegar. V. 7,8 m. BALDURSGATA. Mjög þokka- leg 91 fm á 2. hæð í þríb. Gott geymslurými. Laus. V. 5,8 m. HLÍÐAR. Mjög góð 70 fm á 1. hæð ásamt herb. í risi. Góö lán 3,3 millj. áhv. V. 6,0 m. KLEPPSVEGUR. Ca 110 fm á 1. hæð í blokk. Góð eign. HAGAMELUR. Sérstakl. góð 96 fm hæð ásamt 23 fm bílsk. HVASSALEITi. Mjög góð 100 fm nettó á 3. hæð í góðu húsi. Suöursv. LJÓSHEIMAR. Falleg 100 fm á 1. hæð í lyftuh. Getui losnaö fljótl. ■ lits til eignarhaldstíma. Sama gildir ef undanþáguákvæðin eru ekki upp- fyllt. Nemi stofnverð nýja íbúðarhús- næðisins, innan framangreindra tímamarka, lægri fjárhæð en nemur framreiknuðum söluhagnaði telst mismunurinn til skattskyldra tekna á kaupári nýju íbúðarinnar. Ef ekki er keypt eða byggt íbúðarhúsnæði innan tilskilins tíma telst fram- reiknaður söluhagnaður með skatt- skyldum tekjum á öðru ári frá því að hann myndaðist. Ákvæðin um skattlagningu sölu- hagnaðar af sölu íbúðarhúsnæðis gilda án tillits til byggingarstigs og ná einnig til lóðar eða lóðarréttinda sem slíku húsnæði fylgja enda sé lóðin innan þeirra stærðarmarka sem almennt gerist um íbúðarhúsa- lóðir. (Heimild: Leiðbeiningar ríkis- skattstjóra.) SKAFTAHLIÐ. Virðul. 150 fm á 2. hæð. Laus nú þeg- ar. Ekkert áhv. Sérhæðir SUNDLAUGAVEGUR. Mjög góð 120 fm á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. og 40 fm bílsk. V. 9 m. ÆGISÍÐA. Góð neðri sérh. í tvíb. um 110 fm auk 30 fm bílsk. Skiptist í 2 stofur, 2 svefn- herb., eldh., bað o.fl. Mikið end- urn. eign. Laus 1. maí. Uppl. á skrifst. Raðhús DALHUS. Fallegt 211 fm full- gert hús. Sala eða skipti á sér- hæð. Einbýlishús SÆVIÐARSUND. Fallegt 175 fm á einni hæð ásamt garðskála og 32 fm bílsk. Allt í toppstandi. LINDARFLOT - GB. Fal- legt og gott 150 fm á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. Mikið endurn. hús. Laust fljótt. Áhv. langtímalán a.m.k. 5 millj. LANGAGERÐI. Fallegt 125 fm hæð og ris ásamt 35 fm bílsk. Plata komin f. viðb. og sólstofu. V. 13,5 m. VESTURVANGUR - HF. 335 fm glæsieign á tveim hæðum ásamt bflsk. Frágangur á öllu til fyrirmyndar. VIÐ FRÓÐENGI - 18+20 - DALHÚS 51 - MURURIMA 9+11 - ÞVERHOLT 26 VIÐ AFLAGRANDA 11+13 eru risin tvö falleg raðhús. Húsin reisir fyrirtækið BGR hf. sem hefur 20 ára reynslu í húsbygg- ingum og hefur unnið sér traust viðskiptavina fyrir hagkvæm og verkleg hús. Teikn. og uppl. á skrifst. Annað HAFNARSTRÆTI. 60 fm skrifsthúsnæði í nýlegu húsi rétt við væntanl. dómshús. FAXAFEN. 270 fm í toppstandi á götuhæð. Laust fljótl. 790 FM viðTrönuhraun, Hafnarf. 730 FM á 2. hæð við Krókháls. Skrifsthús. Góð lán óhv. 250 FM m/innkeyrsludyrum á Smiðjuvegi. Laust núna. OKKUR BRÁÐVANTAR EIGNIR Á SÖLUSKRÁ HÚSEIGNIR VELYUSUNDI 1 88 SIMI 28444 <WL Oaníei Amason, llögg. í?ast., [Jp I ielgi Steingrímsson, soiustióri. FASTEIGNAMIÐLUN. Síðumúla 33-Símar: 679490/679499 Símatími í dag, sunnudag, frá kl. 13.00-15.00 Fyrir eldri borgara Snorrabraut Nýkomnar í sölu miðsv. 2ja og 3ja herb. ib. fyrir 55 ára og eldri. Sérhannaðar íb. Stutt í alla þjónustu. Afh. fullfrág. i sept. nk. Einbýli Nökkvavogur - einb. Gott ca 174 fm einb. á tveimur hæðum ásamt bilsk. Mögul. að hafa tvær ib. Verð 12,9 millj. Stekkjahverfi - einb. Nýkomið i sölu á einum besta stað í Breiðh. mjög gott ca 300 fm einbhús ásamt óinnr. ca 90 fm rými. Innb. bílsk. Einstaklib. á jarðhæð. Mikið útsýni. Stór og falleg lóð. Verð 21,0 millj. Einarsnes - einb. í sölu vandað ca 360 fm einb. þar af ca 85 fm sér atvhúsn. Hrísrimi - parh. í sölu fallegt tveggja hæða parhús ásamt bilsk. Húsiö skilast fullb. utan og málað, fokh. innan. Til afh. nú þegar. Eignask. mögul. Verð 8,3 millj. Vantar í Árbae raðhús, parhús eða lítið einb. Ákveönir kaupendur. Sérh. - hæðir Bústaðahverfi - sérhæð Falleg ca 76 fm hæð ásamt geymslurisi. Verð 7,0 millj. Hagaiand - Mosbæ Vorum að fó í sölu glæsil. ca 150 fm efri sérhæð i tvíb. ásamt 35 fm bílsk. Parket. Stórar svalir. Gott útsýni. Skaftahlíð - 5 herb. Mjög falleg, vönduð ca 105 fm íb. á 1. hæð i fjórb. Sigvaldahús. Áhv. byggsj. 2.350 þús. Verð 8,7 millj. Armann H. Benediktss., sölustj., Geir Sigurðsson, lögg. fasteigna- og skipasali. Kleppsvegur — 5 herb. Góð ca 100 fm íb. á 1. hæð. parket. Áhv. 500 þús. Verð 7,5 millj. Háaleitisbraut - 5 herb. Góð 128 fm íb. á 2. hæð. Mögul. skipti á 3ja herb. ib. m. aukah. Verð 9,0-9,2 millj. Raðhús - parhús Sæviðarsund - raðh. Vorum að fá í sölu vandaö 160 fm raðh. ó einni hæð. 4 svefnherb., sjónvhol, ar- inn, blómaskáli, gestasnyrting. Suður- garður. Bílsk. Verð 14,5 millj. Engjasel - raðh. Vorum að fá í sölu ca 225 fm raðh. 4-5 svefnherb. 2 baðherb. Bílskýli. Lítið áhv. Verð 12,1 millj. Leiðhamrar - parhús Nýl. ca. 195 fm parhús á 2 hæðum. 4-5 svefnherb. Garðskóli. Bílskúr. Mögul. skipti á 4ra herb. íb. Áhv. ca. 5 millj. byggingarsj. Verð 13,7 millj. Kúrland - raðhús/tvíb. í sölu ca 205 fm endaraöh. á tveimur hæðum ásamt 26 fm bílsk. Húsið stendur neðan götu og er i dag 2 ib. Afh. mjög fljótl. Ákv. sala. Bústaðahverfi - raðh. Vorum að fá í sölu ca 110 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt kj. Áhv. ca 3,9 millj. Verð 8,2 millj. Vesturbær - Kóp. Vorum að fá í sölu snyrtil. 125 fm parh. Nýl. eldhús. 38 fm bílsk. Verð 10,5 millj. Miðstræti - 5 herb. Góð 117 fm 5 herb. Áhv. ca 1,5 millj. Grafarvogur - 6 herb. Góð ca 150 fm íb. á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Gott útsýni. Bílsk. Mikið áhv. Verð 11,5 millj. Flúðasel - 4ra Falleg ca 92 fm íb. á 3. hæð. Parket. Mikið útsýni. Áhv. 3,6 millj. Verð 7,3 millj. Garðabær - 4ra Nýkomin i einkasölu falleg íb. á tveimur hæðum. Parket á gólfum. Sérinng. af svöl- um. Verð 8,5 millj. Njálsgata - 4ra Góð 4ra herb. ib. á 2. hæð. Parket. Áhv. ca 2,2 millj. fasteignaveðbr. (húsbréf). Verð 6,9 millj. Nýjar íbúðir Grafarvogur - 6-7 herb. 126 fm ib. án bílsk. 145 fm m. bílsk. Eigna- skipti möguleg. íb. afh. fullb. Eyrarholt - Hf. 3ja, 4ra íb. afh. tilb. u. trév. og máln. Til afh. nú þegar. Mögul. að fá íb. fullfrág. Álfholt - Hf. 3ja herb. 3ja herb. íb. vel hönnuð í fjórbh. 3ja herb. Kleppsvegur - 3ja Vorum að fá í sölu sérlega fallega 80 fm íb. á 3. hæð. Áhv. ca. 4,3 millj. byggingarsj. Verð 7,1 millj. Nýbýlavegur - 3ja Falleg ca 76 fm íb. á 1. hæð ásamt 28 fm bílsk. Áhv. veðd. ca 2,3 millj. Garðabær - 3ja Glæsil. 92ja fm íb. á 9. hæð. Sér- þvherb. í ib. Ljósar innr. Flísar ó gólfum. Tvennar svalir. Mikið út- sýni. Áhv. byggsj. 1.800 þús. Ákv. sala. Reynigrund — raðhús Falleg ca. 130 fm timburhús á 2 hæðum (bílskréttur). Góð stáðsetn. Kópavogsbr. — þríb. Vorum að fá í sölu góða ca. 130 fm íb. í kj. Verð 8 millj. 4ra-7 herb. Alfheimar - 3ja Góð ca 62 fm íb. í kj. í fjórb. Sérinng. Ákv. sala. Til afh. strax. Vantar 2ja-3ja í Hóaleitishverfi. 2ja herb. Dúfnahólar - 2ja Góð 63 fm íb. á 3. hæð í litlu fjölbhúsi. íb. er laus. Verð 5,6 milij. Asparfell - 2ja í sölu mjög/góð ca 65 fm íb. ó 4. hæð. Verð 4,8 miílj. Hvassaleiti Vorum að fó í sölu tvær ósamþ. íb. í kj. 25 fm íb. Verð 2,3 millj. 45 fm íb. Verð 3,7 millj. Njörvasund - 2ja Á góöum staö á jaröhæð ásamt sér- geymslu. Áhv. ca 1.750 þús. byggsj. Verö 3,7 millj. Vantar 2ja herb. Mikil eftirspurn. Góð sala. Fyrirt. -atvinnuh. Suðurlandsbr - Faxafen Mjög vel staðsett ca 400 fm verslunarhús- næði. Einnig í sama húsi tvær 100 fm skrifsteiningar. Vantar Ákveðinn kaupandi að 300-é00 fm versl- húsn. Qóðfasteigti - gutti betri. --------------------—----- Metsolublaó á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.