Morgunblaðið - 23.02.1992, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.02.1992, Blaðsíða 15
Gylfi ísaksson verkfræðingur kynnir skipulagsdrögin. Svæóis- sldpidag í Flóa liyimt Selfossi. FRÁ ÞVÍ í maí 1990 hefur verið unnið að svæðisskipulagi i Flóa á vegum samvinnunefndar um það skipulag. Það eru 7 sveitarfé- lög á svæðinu og tveir fulltrúar frá Skipulagsstjórn ríkisins sem hafa starfað í nefndinni. Drög að skipulaginu voru kynnt 11. febrúar síðastliðinn. Unnið er að gerð svæðisskipu- lags fyrir sveitarfélögin miðað við líklega og áætlaða þróun næstu 20 ár. Verkfræðistofan Fjarhitun var ráðin til að vinna að svæðis- skipulaginu. Gengið verður frá til- lögu að svæðisskipulagi með land- notkunarkorti og greinargerð. Þessi tillaga verður síðan lögð fyrir sveit- arstjómirnar. Meðal markmiða við gerð svæðis- skipulagsins má nefna að gera átti grein fyrir landgæðum og auðlind- um svæðisins, skrá menningarminj- ar og náttúruminjar og stuðla að verndun og friðlýsingu, tryggja eðlilega vatnsöflunar- og efnistöku- möguleika. Meðal áhersluþátta eru landbúnaðarmál, og atvinnu- og búsetumál almennt með tilliti til samgöngumála. Áhersla er lög á að fólk geti búið hvar sem er og unnið hvar sem er. á svæðinu og því er gott vegakerfi lykilatriði við gerð skipulagsins. Skipulagssvæðið eru um 400 fer- kílómetrar að stærð og nær yfir Selfoss, Sandvíkurhrepp, Hraun- gerðishrepp, Villingaholtshrepp, Gaulveijabæjarhrepp, Stokkseyrar- hrepp og Eyrarbakkahrepp. Á svæðinu búa ríflega 5.500 manns. í skipulagsdrögunum er gert ráð fyrir að íbúafjöldinn verði rúmlega 6.000 og þá gengið út frá meðal- tali flutningsáhrifa. Á kynningarfundinum kom fram að 93% Flóans eru þakin gróðri og gott landbúnaðariand. Þar eru 80 bújarðir með mjólkurframleiðslu og flestar bújarðir eru álíka stórar og vísitölubú eða stærri. Fuglaflóra svæðisins er mjög rík og möguleik- ar fjölbreyttrar ferðaþjónustu taldir miklir á svæðinu. 40% af vinnuafl- inu í sveitunum leitar út fyrir þær og þá mest til Selfoss. Stór hópur fólks sækir vinnu daglega til höfuð- borgarsvæðisins. Ef sú tala er 250 og hvert ársverk tekur með sér 2-3 íbúa má gera ráð fyrir að sá fjöldi stæði undir 900 íbúum, væri unnið á heimaslóð. Þetta kom meðal ann- ars fram í umræðum um skipulags- drögin og þær athuganir sem unnar hafa verið í tengslum við þau. Samtímis Flóaskipulagi hefur verið unnið að skipulagi fyrir Ölfus- hrepp, Hveragerði og Selfoss. Sú skipulagsvinna verður kynnt á næstunni. MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 23. FEBRUAR 1992 B U FASTEIGNAMIÐLUN • SKEIF Opið frá kl. 12-15 . SMARAFLOT - GB. Fallegt og vandað einb. á einni hæð 140 fm nettó ásamt 36 fm bílskúr. 4 svefnherb. Allar innr. vándaðar. Parket. Mjög fallegur gróinn garður. Ákv. sala. Verð 14,3 millj. VANTAR - VANTAR Vantar raðhús eða einbýli í Árbæjar- eða Seláshverfi. SÆVIÐARSUND - EINB. Glæsil. einb. á einni hæð 175 fm ásamt 32 fm bílsk. og 40-50 fm laúfskála með heitum nuddpotti og sturtu. Arinn í stofu. Fráb. staðsetn. Falleg ræktuð lóð. Ákv. sala. DALATANGI - MOS. Fallegt hús á einni hæð 87 fm. Góöar innr. Góö verönd og garður. Allt sér. Ákv. sala. Laus fljótl. Verð 8,2 millj. VESTURBERG Mjög fallegt einb. 185 fm nettó, kj. og hæð, ásamt 30 fm bílsk. Góðar innr. Park- et. Fráb. útsýni. Verð 14,2 millj. VANTAR - VANTAR Vantar eínbýli eða raðhús í Hvassa- leiti eða nágrenni. TUNGATA - PARHUS Mikiö endurn. parhús sem er kj. og tvær hæðir um 148 fm. Hæðin er stofa með parketi, fallegt eldhús með góðum iónr. og tækjum, vinnuherb., forstofa og hol. Uppi eru 3 rúmg. svefnherb. með parketi og bað- herb. í kj. er 2ja herb. íb. með sérinng. Góöur garður. Frábær staðsetning. Áhv. byggsjóður ca 3,4 millj. FOSSVOGUR - EINB. Höfum í einkasölu ca 300 fm einbhús á einni hæð á fráb. stað í Fossvogi. Kj. undir hús- inu. 4 svefnherb. á hæðinni. Bilsk. Ræktuð lóö. Ákv. sala. Verð 16 millj. HEIÐVANGUR - HAFN. Fallegt einbhús á einni hæð 122 fm ásamt 40 fm bílsk. 3-4 svefnherb. Fallegar innr. Stór lóð við hraunjaðarinn mjög vel ræktuð. Fallegt útsýni. Ákv. sala. VANTAR - VANTAR Vantar eínbýli ó Vatnsendabletti. BIRKITEIGUR - MOS. Gott einbhús á einni hæð 140 fm ásamt 46 fm bílsk. Fallegt útsýni. Góöur staöur. Ákv. sala. Verð 10,8-10,9 millj. GRAFARVOGUR Glæsil. einbhús á tveimur hæðum 195 fm ásamt 42 fm tvöf. bilsk. Fallegar innr. Fráb. útsýni. Sérstök eign. NÚPABAKKI Fallegt raðhús 216,5 fm nettó með innb. bilsk. Tvennar svalir, suð-vestur og austur. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Ræktuð lóð. Verð 13,5 millj. KÁRSNESBRAUT Fallegt nýtt raðhús á tveimur hæðum 170 fm nettó með innb. bílsk. 3 svefnherb. Sval- ir á efri hæð með fráb. útsýni. Áhv. nýtt lán frá húsnstjórn. 5,1 millj. til 40 ára. Verð 12,4-12,5 millj. Skipti mögul. MIÐVANGUR 7- HAFN. Fallegt endaraðhús á tveimur hæðum 150 fm nettó. 4 svefnherb. Góðar svalir. 38 fm bílsk. Falleg ræktuð lóð. Verð 13,5 millj. 4ra-5 herb. og hæðir HVASSALEITI Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð ca 87 fm. Vestursv. Bílsk. fylgir. Verð 8,4 millj. VANTAR VESTURBÆ Vantar sórhæð eða raðhús með 4 svefnherb. í Vesturbæ. Verðhugmynd allt að 14 millj. ESKIHLIÐ Falleg 4ra herb. endaib. á 1. hæö ca 90 fm. Góður staður. Ákv. sala. Verð 7,3 millj. VANTAR - VATANR Vantar 4ra-5 herb. íb. 1 Garðabæ með bitek. Verð ca 9-10 millj. ESKIHLIÐ Góð og björt 4ra herb. endaíb. á 2. hæð. Suö-vestursv. Fallegt útsýni. Góður staður. Ákv. sala. Verð 7,2 millj. ÍRABAKKI Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Tvennar sval- ir. Sérþvhús. Ákv. sala. Verð 6,8 millj. SIMI: 685556 <F MAGNÚS HILMARSSON EYSTEINN SIGURÐSSON HEIMIR DAVÍÐSON JÓN MAGNÚSSON HRL GRAFARVOGUR - BILSK. Glæsil. ný 4ra herb. ib. á 2. hæð 117 fm ásamt góðum bílsk. Fallegar innr. Suð-aust- ursv. Þvhús i ib. Fallegt útsýni. Áhv. lán frá byggsjóði 5,1 millj. Verð 10,9 millj. SELÁSHVERFI Falleg 4ra-5 herb. ib. á 2. hæð 90 fm. Par- ket. Góðar svalir. Þvhús á hæðinni. Bílskýli. Áhv. byggsjóður 2,2 millj. Verð 7,9 millj. BLIKAHÓLAR Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð 98 fm nettó. Fráb. útsýni. Góðar svalir. Skipti mögul. á 2ja herb. Ákv. sala. Laus fljótl. V. 6,9-7 m. BRÆÐRABORGARSTÍGUR Glæsil. 4ra herb. íb. á 1. hæð 106,4 fm. (b. er öll nýstandsett. Aukaherb. i kj. fylgir. Parket. ÞINGHOLTIN Falleg 3ja-4ra herb. ib. sem er hæð og ris í þrib. Nýl. fallegar innr. Nýtt rafmagn. Ný standsett íb. Ákv. sala.- HRAUNKAMBUR - HAFN. Góö 135 fm ib. á tveimur hæðum i tvíb. ásamt bílsk. íb. er hæð og kj. (sem í eru 4 svefnherb.). Ákv. sala. Laus strax. V. 8,5 m. SELTJARNARNES Falleg neðri hæð í tvib. (jarðhæð) 110 fm. Mikið endurn. Parket. Nýjar fallegar innr. Ákv. sala. Verð 7,2 millj. GARÐHÚS Höfum til sölu glæsil. íb., hæð og ris, 145 fm ásamt bilsk. Nýjar fallegar innr. Parket. Frábært útsýni. Ákv. sala. HVASSALEITI - BÍLSK. Falleg 4-5 herb. íb. á 1. hæð ca 100 fm. Góðar vestursvalir. Góður mögul. á 4 svefn- herb. Bílskúr. Ákv. sala. Getur losnað strax. Skipti mögul. á ódýrari. LEIFSGATA - BÍLSK. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð 91 fm nettó i fjórb. ásamt 31,2 fm bilsk. Sérhiti. Fráb. staöur. Verð 7,5 millj. VANTAR- VANTAR Vantar 2ja-3ja herb. íb. sem næst Háskólanum. Verð ca 5 millj. 2ja herb. KLYFJASEL Glæsil. og rúmg. 2ja herb. Ib. 81,3 fm nettó á jarðhæð i tvíb. Nýl. falleg- ar innr. Parket. Glæsil. bað. Sérinng. Sérhiti. Ákv. sala. Áhv. byggsjóður 4,7 míllj. Verð 7,1 millj. BARONSSTIGUR Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð 58,1 fm nettó. Vestursv. Parket. Góðar innr. Áhv. lang- tímalán 2 millj. Nýl. steinhús. Ákv. sala. VESTURBERG Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftubl. 64 fm nettó. Suð-vestursv. Fráb. útsýni yfir borg- ina. Þvhús á hæðinni. Ákv. sala. HVERFISGATA Falleg 2ja herb. íb. 60 fm nettó í þríb. Góð- ar innr. Snyrtil. íb. Gengið frá Frakkastig. Áhv. byggsjóður ca 1100 þús. Ákv. sala. Verð 4 millj. HVANNARIMI LYNGMÓAR - BÍLSK. Falieg 3ja-4ra herb. fb, é 1, hæð 92 fm nettó ásamt bílsk. 3 svefnherb. Suðursv. Ákv. sala. GRAFARVOGUR Höfum til sölu „lúxus“-íb. sem er hæð og ris ca 145 fm á fallegum útsýnisst. í Grafar- vogi. íb. er rúml. tilb. u. trév. og tilb. til afh. nú þegar. Bílsk. 3ja herb. HJALLAVEGUR Falleg 3ja herb. íb. i risi. 55 fm nettó. Park- et. Nýl. eldhúsinnr. Áhv. nýtt lán frá húsn- stjórn 3 millj. Ákv. sala. Sérhiti. V. 5,8 m. HÓLAHVERFI Falleg 3ja herb. íb. á 7. hæð 88 fm í lyftu- blokk. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. ca 3,5 millj. langtímalán. Verð 6,5 millj. LAXAKVÍSL Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð 90 fm í litlu 2ja hæða fjölbhúsi. Vandaðar sórsmíðaðar innr. Sérþvhús í ib. Ákv. sala. Verð 8,5 millj. VANTAR - VANTAR Vantar 3ja-4ra herb. íb. í Hólum, helst með bilsk. EIÐISTORG Glæsil. 3ja-4ra herb. íb. 106,2 fm nettó á 2. hæð. Vandaðar innr. Suð-vestursv. Lauf- skáli úr stofu. Þvhús á hæðinni. Ákv. sala. Laus strax. HÁALEITISBRAUT Snyrtil. og björt 3ja herb. ib. á 1. hæð. Nýtt eldhús. Nýtt bað. Vestursv. Bílskúrs- réttur. Ákv. sala. Verð 6,7 millj. LAUGAVEGUR Góð 3ja herb. ib. á 2. hæð i þrib. (bak- húsi). Laus fljótt. Áhv. langtimalán ca 1,5 millj. Verð 3,5 millj. LEIRUTANGI - MOS. Falleg 3ja-4ra herb. efri hæð og ris í par- húsi 103 fm nettó. Suöurlóð. Allt sér. Góð- ur staður. Verð 8,9 millj. GRETTISGATA Falleg 3ja herb. ib. í risi í fjórb. Mikið end- urn. íb. Góðar innr. Nýtt rafmagn, gluggar og gler. Ákv. sala. Verð 5,5 millj. ENGIHJALLI Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 80 fm nettó. Suð-vestursv. Góðar innr. Þvhús á hæð- inni. Verð 6,3 millj. Vorum að fá i sölu parhús á tveimur hæöum 168 fm samtals. íb. 145 fm og bilsk. 23 fm. Húsið skilast fokh. Tilb. til afh. í dag. Góö grkjör. Verð 7,2 millj. RAUÐAGERÐI Höfum til sölu parhús á tveimur hæðum 15u fm ásamt bílsk. Skilast fullb. að utan, tilb. u. trév. að innan. Teikn. og uppi. á skrifst. GARÐABÆR - ÚTSÝNI 9 • 685556 GRASARIMI Höfum til sölu fallegt parhús á tveimur hæðum 170 fm með bílsk. og sökklum und- ir laufsskála. Skilast fokh. að innan, fullb. að utan. Einnig mögul. að fá húsið tilb. u. Irév. Teikn. og uppl. á skrifst. Til afh. strax fokhelt. AFLAGRANDI - RAÐHÚS Höfum i einkasölu mjög vandað og sérstakt endaraðhús á tveimur hæðum ásamt plássi í risi 190 fm.- Innb. bílsk. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Teikn. og uppl. á skrifst. Til afh. strax fokh. GRAFARVOGUR Höfum til sölu sérlega vel skipulögð raðhús á einni og hálfri hæð 194 fm með innb. bílsk. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan nú þegar. Teikn. og uppl. á skrifst. VIÐARÁS Til sölu fjögur raðhús 165 fm á tveimur hæðum. Gert er ráð fyrir 4 svefnherb. Innb. bílsk. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan, eða tilb. u. trév. að innan. Verð '8,4 millj. fokh. en 10,8 millj. tilb. u. trév. LANGAFIT - GARÐABÆ Höfum í einkasölu bygglóð 705 fm. Verð 1,2 millj. HAFNARFJ. - ÚTSÝNI Höfum til sölu blokkaríbúðir á besta útsýnis- staö i Hafnarfiröi. íbúðirnar eru til afh. nú þegar tilb. u. trév. og máln., sameign fullfrág. að utan sem innan. Teikn. og allar frekari uppl. á skrifst. Atvinnuhúsnæði SUÐURLANDSBRAUT Höfum til Suðurlandsbraut glæsil. verslhæð ca 400 fm í nýbyggingu og tvö 100 fm skrifsthúsn. á 2. hæð. Teikn. á skrifst. LYNGHÁLS Höfum til sölu viö Lyngháls 90 fm iðnaðar- pláss á jarðhæð með stórum innkeyrsludyr- um. Hentar vel fyrir léttan iðnað eða verk- stæði. Ákv. sala. HAFNARBRAUT - KÓP. Höfum til sölu iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum. 200 fm hvor hæö. Stórar innkdyr á neðri hæð (götuhæð). Hagst. áhv. lán og verð. Til afh. fljótt. Höfum til sölu 4ra herb. ibúðir í fallegu 7-íb. fjölbhúsi sem.er veriö að byggja á besta útsýnisstað í Garðabæ. íb. skilast tilb. u. tróv. að innan, öll sameign fullfrág. Uppl. og teikn. á skrifst. FAGRIHJALLI - KÓP. Höfum til sölu parhús ca 880 fm ásamt 30 fm bílsk. Húsið er til afh. nú þegar fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. lón frá bygg- sjóði ca 5 millj. Verð 9,3 millj. DALHÚS - GRAFARVOGI Höfum til sölu fallegt endaraðhús 175 fm á tveimur hæðum með 32 fm bilsk. Frábært útsýni yfir borgina. Til afh. 1. maí 1992 fullb. að utan, fokh. að innan. Teikn. og uppl. á skrifst. Verð 8,9 millj. Skipti mögul. á minni eign. VIÐ SNORRABRAUT ÍBÚÐIR FYRIR ELDRA FÓLK Höfum til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir fyrir eldri borgara 55 ára og eldri í þessu sjö hæða lyftuh. steinsnar frá Domus Medica, Heilsuverndarst., Droplaugarst., Sundhöllinni, Trygg- ingast. rik. Örstutt í alla þjón. íbúðirn- ar og öll sameign afhendist kaupend- um fullfrágengiö í sept. ’92. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofu. Örfáar ibúðir eftir. VANTAR EIGNIR VEGNA MIKILLAR SOLU Skoðum og verðmetum samdægurs ASPARFELL Björt og snyrtil. 2ja herb. ib. á 4. hæð 60,5 fm nettó i lyftubl. Fallegt útsýni. Laus eftir mánuð. Áhv. húsnlán 2,5 millj. FOSSVOGUR - SÓLVOGUR rti HP u L_ .IL I □ D =l Glæsilegar þjónustuíbúðir fyrir eldra fólk. Frábær útsýnisstaður. Höfum til sölu rúmgóðar 2ja-4ra herb. íbúðir i glæsilegri nýbyggingu sem er að risa ó besta stað i Fossvogi. Húsvörður. Ýmis þjónusta. Gufubað, sturtur, búningsklefar, heitir pottar, setustofa, samkomu- og spilasalur. Ibúðirnar afh. í apríl 1993 fullbúnar að undanskildum gólfefnum nema á baði. Sameign skilast fullb. að innan sem utan. Frábært útsýni úr öllum íbúðum. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofunni. Sig. Jóns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.