Morgunblaðið - 23.02.1992, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.02.1992, Blaðsíða 26
26 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1992 Hásæti Hafnarfjarðar er í SETBERGSHLIÐ Til sölu 2,3 og 4 herbergja SÉRÍBÚÐIR í þessu fallega húsi. Stórkostlegt útsýni. Sérinngangur í aliar íbúðir, engin sameign, þvottaaðstaða inni í íbúð, ævintýraleg útivistarsvæði allt úm kring... Kynntu þér málið nánar á skrifstofu okkar þar sem ítarleg upplýsinga- mappa um allt sem máli skiptir liggur frammi eða hafðu samband við okkur í síma 652221. SH VERKTAKAR HF Opið mán. - föstud. frá 9 til 18 SKRIFSTOFA STAPAHRAUNI 4 HAFNARFIRÐI SÍMI652221 Eignahöllin Suóurlandsbraut 20, 3. hæó. Sími 68 00 57 ÁRKVÖRN - ÁRBÆJARHVERFI - KVÍSLAR Glæsilegar íbúðir á þessum eftirsótta stað. Stærðir frá 53,5-126 fm, 2ja, 4ra og 5 herb. Afh. rúmlega tilb. undir tréverk. Sérinngangur af svölum í hverja íbúð. Mikið útsýni. Fáar íbúðir eftir. Mjög gott verð. Skipti á íbúðum koma til greina. Símatfmi sunnudaga kl. 12-15 Einbýli EINBÝLISHÚS - ARNARNESI Gott 302 fm hús viö Mávanes. Frábær sjávarlóð meö blönduð- um gróðrl. Bátaskýll. Arln-stofa. Gegnheilt parket. Steinflísar. Gestaherb. o.f). Góð „stúdíó'Mb. Tvöf. bilsk. Mikið úteýni. 4ra-5 herb. ÓSKA EFTIR 4RA herb. íbúð með eða án bílsk. f. traustan aðila. Allt greítt út á árinu. Verð 7-9 millj. LAUGARNESVEGUR 80 fm 72,7 fm nettó falleg íb. á 4. hæð. Parket og flísar á allri íb. Aukaherb. í kj. Áhv. 1,4 millj. veödeild. Verð 6,5 millj. BARMAHLÍÐ Falleg 4ra-5 herb. 97,1 fm sórh. á 1. hæð á þessum vinsæla stað ásamt 31 fm bílsk. Eignask. möguleg á raðh. miö- svæðis í Rvk. Verð 9,2 millj. 3ja herb. KRUMMAHÓLAR Góð íb. í lyftuhúsi. Rúmg. suöursv. Gott útsýni. Stæði í bílskýli. Áhv. 3,3 millj. Verö 6,3 millj. NJÁLSGATA - LÁN 60 fm íb. á jarðhæð. Sórinng. Nýjar lagnir og ný tæki á baði. Flísar og dúk- ur á gólfum. Áhv. ca 3 millj. veðd. o.fl. Verð 4,4 millj. Útb. 1,4 millj. LÆKJARKINN - HF. Mjög góð íb. í fjórb. é efri hæð Sérinng. Parket á stofu og hol Flísar á baði. Suðursv. Áhv. 3,2 millj. veðdeild. Verð 7 millj. ÓSKA EFTIR 2JA-3JA herb. Ibúð fyrir fjáret. kaupanda með góðu húsnstjláni. Allt greitt út. 2ja herb. HAFNARFJÖRÐUR Ca 70 fm íb. á jarðhæð. Nýtt eldhús og bað. Áhv. 2,7 millj. veödeild. Útb. 3,3 millj. MIÐBORGIN Falleg einstaklíb. á 1. hæö í steinhúsi með séreldhúsi. Áhv. ca 650 þús. veð- deild o.fl. Verð 2,5 millj. Nýbyggingar LINDASMÁRI - KÓP. 153 fm raðhÚ8 á einni hæð ásamt 62 fm nýtanlegu risi. Húsin eru fáanleg á þremur byggstigum. I öllum tílvikum fullfrág. aö utan, máluð, með bílastæðum og lóð fullfrág. Mjög góður staður. Byggaðili SS-hús. Húsín eru til sýnis ó laugardag og sunnudag milli kl. 12.00 og 18.00. GRASARIMI 168,2 fm parhús á tveimur hæðum m/innb. bílsk. Afh. fokh. Áhv. 4,5 millj. veödeild. Verð 6,9 millj. EYRARHOLT - HF. Eigum örfáar íbúðir eftir á þessum góða stað, tilb. u. trév. Stærð 104-116 fm. Verð frá 6,8 millj. ÁLFHOLT - HF. 126 fm neðri sérhæð í tvíbhúsi. Selst fullb. Verð 10,8 millj. Finnbogi Kristjánsson, sölustj., Hilmar Viktorsson, viðskfr., Símon Ólason, hdl. og Kristín Höskuldsdóttir, ritari. Sumarbústaðalóðir við Þórisstaðavatn Til leigu eru sumarbústaðalóðir í fögru umhverfi skammt frá Reykjavík. í grennd við lóðirnar er golfvöllur, veitinga- staður, sundlaug og önnur þjónusta. Lyngvík hf., fasteignamiðlun, Síðumúla 33, sfmar 679490 - 679499. Ármann H. Benediktsson, Geir Sigurðsson lögg. fastsali. Hótelum fjölgar i Iiaup- inanna- höfn EIGNÁSALAM REYKJAVIK SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI i m:\asaiaiv Símar 19540-19191 Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar Opið í dag kl. 12.00-14.00 Einstaklings & 2ja herb. EINSTAKLÍB. Mjög skemmtil. einstaklíb. á hæð í fjölb. Suöursv. Mikil og góð sameign. Verð 3.950 þús. SÓLHEIMAR - LAUS 2ja herb. rúml. 70 fm íb. í vin- sælu fjölb. Góð eign. Húsvörður. Laus nú þegar. BALDURSGATA 2ja herb. rúml. 50 fm snyrtil. íb. Sérinng. Sérhiti. Verð 3,7 millj. Áhv. tæpl. 2,0 millj. BARÓNSSTÍGUR 2ja herb. mikið endurn. íb. á 3. hæð rétt v/Landsp. Góð eign á góðum stað. REYNIMELUR - 2JA-3JA 64 fm 2ja-3ja herb. kjíb. á góðum stað í vesturb. Skiptist í rúmg. stofu sem má skipta og gott svefnherb. m/skáp. Sérinng. Sér- hiti. Verð 4,9-5,0 millj. 3ja herbergja BLIKAHÓLAR - LAUS 3ja herb. tæpl. 90 fm íb. á 3. hæð (efstu) í fjölb. Góö eign m. miklu útsýni. Verð 6,2 millj. KLEPPSVEGUR - í LYFTUHÚSI 3ja herb. mjög góð og vel um- gengin íb. á hæö í lyftuh. innarl. v/Kleppsv. Suðursv. Gott útsýni. Góð sameign. HAMRABORG 3ja herb. góð íb. á 2. hæð í fjölb. Bílskýli fylgir. Verð 6,1 millj. BALDURSGATA VÖNDUÐ M/BÍLSK. 3ja herb. mjög skemmtil. ib. á 3. hæð í nýl. húsi byggðu 1975. Skiptist í stofu og 2 svefnherb. m.m. Stórar svalir. Glæsil. út- sýni. Sameign í sérfl. íb. er laus. RÁNARGATA - 3JA + RIS YFIR ÖLLU 3ja herb. tæpl. 80 fm góð íb. á 2. hæó- í þríbhúsi. Sérinng. Sér- hiti. Góö eign á góðum stað rétt v/miðb. HRAUNBÆR Sórl. góð 3ja-4ra herb. ib. á hæð í fjölb. Skiptist í rúmg. stofu, 2 góð svefnherb. og stórt hol m.m. Tvennar svalir. Bein sala eða skipti á góöri 2ja herb. íb. 4ra-5 herbergja SÓLHEIMAR - LAUS 4ra herb. íb. á 3. hæð í lyftuh. Gott útsýni. Húsvörður. Mikil sameign. íb. er laus. GRETTISGATA ÚTB. UM 3 MILLJ. 4ra herb. nýstandsett 100 fm góð risíb. Parket á gólfum og nýl. innr. Gott útsýni. Áhv. um 3,2 millj. Verð 6,3 millj. HOLTAGERÐI - 4RA M/BÍLSKÚR 90 fm íb. á 1. hæð í tvíb. 2 rúmg. saml. stofur m/parketi og 2 svefnherb. m.m. Bílsk. fylgir. ÖLDUGATA - LAUS Rúml. 100 fm íb. á 1. hæð í eldra steinh. (tvíb.). 2 rúmg. stofur og 2 svefnherb. m.m. Óinnr. ris yfir íb. fylgir með. Sérinng. Sérhiti. Áhv. um 5,6 millj. í langtlánum. FELLSMÚLI - LAUS 4ra herb. mjög góð íb. á hæð í fjölb. Stórar suðursv. Gott út- sýni. Enginn hússj. Verð 7,9 millj. Laus. AUSTURBERG - 5 HB. M/BÍLSK. 5 herb. (4 svefnherb.) íb. á hæð í fjölb. íb. er öll í góðu ástandi. Þvherb. og búr í íb. Stórar suð- ursv. Gott útsýni. Bílsk. íb. er laus nú þegar. Við höfum lykil og sýnum íb. LYNGMÓAR - LAUS 4ra herb. vönduð íb. í nýl. fjölb. Innb. bílsk. íb. er laus. REYKJAV.VEGUR - HF. - HAGST. ÁHV. LÁN 5 herb. 131 fm íb. á 2. hæð í steinh. 31 fm bílsk. fylgir. Þarfn. standsetn. Verð 7,5 millj. f VESTURBORGINNI - EFRI HÆÐ OG RIS í húsn. eru 4 herb. og rúmg. saml. stofur m.m. Suðursv. á báðum hæðum. Allt í góðu ástandi. Falleg, ræktuð lóð. 46 fm bílsk. Til afh. nú þegar. Mögu- I. að taka minni eign uppí kaupin. Höfum lykil og sýnum íb. Einbýlis- & raðhús FLJÓTASEL - RAÐH. Stórgl. endaraöh. Húsið er kj. og tvær hæðir auk bílsk. Sér 3ja herb. íb. í kj. Hér er um að ræða eign í sórfl. KAMBASEL - RAÐH. Mjög gott raðh. á tveimur hæð- um auk innl). bilsk. í húsinu eru 5 svefnherb. m.m. Verð 13,5 millj. UNUFELL - RAÐH. Mjög vandaö og skemmtil. end- araðh. Húsiö er tæpl. 130 fm auk kj. undir öllu. Góður bílsk. Falleg, ræktuð lóð m/garðskála. ARNARTANGI - MOS. 140 fm gott einb. á einni hæð á fráb. útsýnisstað: 33 fm bílsk.. Falleg, ræktuð lóö. Verð 12,8 millj. BYGGÐARENDI EINB./TVÍB. Glæsil. húseign á tveimur hæð- um. í húsinu eru 2 ib. auk innb. bílsk. Mögul. að taka minni eign uppí kaupin. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 If Magnús Einarsson, lögg. fastsali, Eggert Elfasson, hs. 77789, Svavar Jónsson, hs. 657596. ÚTLIT er nú fyrir að þrjú til fjögur stór hótel verði byggð í Kaupmannahöfn á næstu árum. Nýtt hótel hefur ekki verið opnað í borginni i 16 ár eða frá því Hótel Admiral, skammt frá Ný- höfn, var opnað þar til Phoenix á horni Bredgade og Dronning- ens Tværgade hóf starfsemi síðastliðið sumar. -Það er fremur kostur en galli að fleiri lúxushót- el skuli nú vera í sjónmáli því þá verða fleiri um að laða hingað gesti sem vilja búa vel á góðum hótelum og greiða fyrir það upp- sett verð, segir Hlín Baldvins- dóttir hótelstjóri á Phoenix i samtali við Morgunblaðið. Hlín hefur búið um árabil í Danmörku og var síðast hótelstjóri á Grand við Vesterbrogade í Kaupmanna- höfn. Eg óttast ekki samkeppni enda hefur Phoenix nokkurt forskot og við verðum búin að koma okkur vel fyrir þegar næsta stóra hótel verður opnað eftir kannski tvö eða þijú ár, segir Hlin Baldvinsdóttir ennfremur. Phoenix er í eigu Arp- Hansen sem á átta önnur hótel í Kaupmannahöfn og nágrenni og næsta sumar bætir hann enn einu hóteli við. Er það Hótel Esplanad- en, á horni Esplanaden og Bredgade sem hann keypti á liðnu ári og er nú að endurbyggja. Það verður ódýrt ferðamannahótel. Phoenix er i flokki lúxushótela og hefur ýmislegt fram yfir sam- bærileg hótel, t.d. Sheraton, Angle- terre og SAS Scandinavia, svo sem telefaxtæki og öryggishólf í flestum herbergjum, auk þess sem það er nýtt en öll hin eru um og yfir 20 ára. -Við höfum líka söguna fram yfir hin hótelin, því þetta er sögu- frægt horn og hér var áður starf- rækt hótel með sama nafni í ára- tugi, segir Hlín en endurnýjun og lagfæringar kostuðu yfir 300 millj- ónir danskra króna. Öll eru þessi hótel í svipuðum verðflokki, ein- staklingsherbergi kostar kringum þúsund krónur danskar. Nýju hótelin sem nú eru á teikni- borðinu verða staðsett bæði í mið- borginni, m.a. skammt frá aðaljárn- brautastöðinni, og í úthverfum, m.a. nálægt svæði Burmeister og Wain skipasmíðastöðvarinnar og við Bella Center á Amager. -Ýmsar hótelkeðjur og flugfélög hafa verið með þessar hugmyndir á pijónunum en þeim hefur ekki tekist að fjár- magna framkvæmdirnar, segir Hlín, -en ég geri samt ráð fyrir að fyrsta nýja hótelið gæti opnað árið 1994. Hlín segir að nýtingin á Pho- enix hafi nú á fyrstu átta mánuðun- um þegar náð því sem gert var ráð fyrir að ná á fyrstu einu til tveimur árunum. Gestir hafa einkum verið frá nálægum Norðurlöndum en í vaxandi mæli frá Bandaríkjunum, Japan, Ítalíu, Hollandi og Belgíu eftir því sem markaðsstarfsemin hefur náð lengra. Vterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.