Morgunblaðið - 23.02.1992, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.02.1992, Blaðsíða 27
Fimm góðar símalínur eru helsta aðdráttarafl þessa glæsilega ein- býlishúss í Búdapest. Ungverjaland llækkaiHli og lækk- andl lasl- eignaveró í VARSJÁ, Prag og Sófíu er „hentugt skrifstofuhúsnæði á góðum stað“ annað hvort ein- stakur menningarfjársjóður eða stórkostlegar ýkjur. Eftir fall kommúnismans hafa vestræn fyrirtæki sigtað fasteignamark- aði í höfuðborgum Austur-Evr- ópu líkt og gullgrafarar í Kali- forníu forðum. Afleiðingin er fasteignaverð svipað því sem gerist í Lundúnum og París. En i Búdapest, höfuðborg Ungverja- lands, er þyngdarlögmál mark- aðarins komið fram. Ekki liggur í augum uppi hvers vegna vestræn fyrirtæki sækj- ast svo mjög eftir að koma sér upp bækistöðvum í Austur-Evrópu. Stofnkostnaður er himinhár á með- an markaðsmöguleikar eru tak- markaðir sökum hverfandi kaup- máttar íbúanna. Janos Kovacs, fasteignasali í Búdapest, segir að einhvers konar gullæði hafi gripið um sig við fall kommúnismans. Vestræn fyrirtæki kepptust um að verða á undan keppinautunum og menn leyfðu sér að horfa undan þegar stofnkostnað- urinn var lagður saman. Á móti kemur reyndar lítill launakostnaður og skattafsláttur í þeim tilvikum þar sem starfað er í samvinnu við innlenda aðila. í Ungverjalandi er stærsti vísir- inn að markaðshagkerfí í Austur- Evrópu og þar hófst keppnin þegar fasteignasala var gefin frjáls árið 1988. Þróunin í Búdapest þykir gefa tóninn fyrir það sem koma skal annars staðar í Austur-Evrópu. í fyrstu snarhækkaði leiga fyrir skrifstofuhúsnæði í miðborginni. Á síðastliðnu ári lækkaði hins vegar leigan um nærri þriðjung að meðal- tali. Hvað íbúðamarkaðinn í Búdapest varðar hafa Vesturlandabúar sett allt á annan endann, í bókstaflegri merkingu. Á svokölluðu grænu belti, Búdamegin við Dóná, hefur fermetraverð íbúða farið allt upp í 200.000 forintur (160.000 ÍSK). Þar hafa búið allir helstu leiðtogar og gæðingar kommúnistaflokksins. Til samanburðar selst fermetrinn í verkamannahverfum Pest á um 15.000 forintur (12.000 ÍSK). Verð- munurinn stafar meðal annars af skelfilegu símasambandi og mikilli mengun í ódýrari hverfum Pest. Janos Kovacs segir að íbúðaverð í borginni eigi bæði eftir að hækka og lækka. Ríkið hefur leigt út stærstu og bestu íbúðirnar í Búda á fáránlega lágu verði. Margir leigj- endur neyðast til að minnka við sig þegar húsaleigan færist smám sam- an í eðlilegra horf. Við það eykst framboð dýrari íbúða og verðið lækkar. Á sama tíma ætti hið óeðlilega lága verð í Pest að hækka. Til stend- ur að endurnýja símkerfið og ein- mitt á því sviði hafa vestræn fyrir- tæki sótt hvað hraðast inn í landið. Þá mun væntanlega einnig draga úr mengun þegar stórhertar reglur taka gildi. Meðal annars verður akstur bifreiða með tvígengisvél bannaður á næsta ári. MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR 23. FEBRUAR 1992 B 27 f ASBYRGI í Borgartúni 33, 105 Reykjavík. INGILEIFUR EINARSSON, lögg. fastsali. SÖLUMAÐUR: Örn Stefánsson. 623444 623444 Sfmatími frá kl. 12.00-14.00 Vantar gott rað- eða parhús í nágrenni nýja mið- bæjarins. Allt að 200 fm einbýli kemur einnig til greina. Skoðum og verðmetum samdægurs. 2ja—3ja herb. Austurberg — 2ja 2ja herb. góð fb. á 3. hæð. Park- et á gólfum. Áhv. 2,9 millj. byggsj. Verð 4,9 millj. Efstasund — 2ja Góö 55,2 fm ósamþ. kjib. í snyrtil. tvíbhúsi. íb. hefur verið endurn. m.a. nýtt gler og gluggar. Húsið nýkl. að utan. Verð 4,0 millj. Asparfell — 2ja 2ja herb. 47,6 fm góð íb. á 3. hæð i lyftuhúsi. Þvhús á hæðinni. V. 4,7 m. Háaleitisbraut — 2ja Góð 49,2 fm íb. á 2. hæð (endaíb.) í fjölbh. Bílskréttur. Verð 5,1 millj. Meistaravellir — laus 551m 2ja herb. falleg ib. á 1. hæð í nýl. fjölbh. JP-innr. Vönduð eign. Krfuhólar — laus 2ja herb. 45 fm falleg, nýstandsett íb. á 3. hæð. Laus strax. Verð 4,7 millj. Austurströnd — útsýni 50 fm íb. á 5. haeð ásamt stæði i bflskýll. Þvhús á hæðlnni. Verð 5,5 millj. Áhv. 1,4 millj, byggsj. Asparfell — útsýni 90 fm 3ja herb. íb. á 5. hæð. þvoherb. é hæðinni. Verð 6,2 millj. Víkurás — 3ja Góð 85 2ja fm fb. á 2. haeð. Áhv. 2 millj. Bygglngarsj. Verð 6,6 millj. Laus strax. Álfholt Skemmtil. 84,8 fm íb. Sem selst tilb. u. trév. og máln. Sameign. fullfrág. Verð 6,3 milij. Til afh. strax. Hörgshlið — jarðhæð Rúmg. 94,7 fm jaröhæð I nýju þríbhúsi ásamt bilskúr. !b. selst tilb. u. trév. með sameign fullfrág. Verð 8,6 millj. Hraunbær — 3ja Góð 80,8 fm íb. á 2. hæð í fjölb. Stór svefnherb. Húsið er nýspr- unguviðg. að utan. Áhv. ca 2,5 mlllj. byggsj. 4ra—5 herb. Hraunbær - 4ra 4ra herb. 91,3 fm góð ib. á 2. hæð. Nýeldhúsinnr. Nýirskápar. Verð 7,5 míllj. Hraunbær — 4ra 99,6 fm góð íb. á 3. hæð. Parket á stofu, eldhúsi og gangi. Góð eign. Mik- ið útsýni. Bein sala eða skipti á rað- eða einbh. í Árbæjarhv. Verð 7,3 millj. Kirkjuteigur — ris 4ra herb. björt og skemmtil. íb. í fjórbh. Mikið útsýni. Verð 7,5 millj. Birkimelur — 4ra Góð 86 fm endaib. á 1. hæð auk herb. i kj. Parket. Verð 8,1 millj. Frostafold — m/brtsk. Glæsil. 115 fm nettó 5 herb. ib. á 3. hæð ásamt bflsk. Parket og flísar. Vandaðar innr. Þvhús innaf eldh. Suðursv. Áhv. 3,3 mlllj. Byggsj. Verð 10,5 millj. Setbergshlíð V/Klukkuberg ný og glæsil. 4ra-5 herb. 108,6 fm íb. á tveimur hæðum sem stondur á fráb. út- sýnisstað. Ib. afh. fullb. Verð 9,6 milij, Fagrihjalli — raðh. Glæsil. 180 fm raðhús ásamt bílsk. á góðum útsýnisstað. Selás — raðhús Gott 190 fm raðhús á pöllum, auk 60 fm rýmis í kj. og 41 fm bílsk. Húsið er mjög vel staðsett ofan v. götu. Stór ræktuð lóð. Vérð 16 millj. Seltjarnarnes — raðh. Gott 175 fm endaraöh. á ról. stað' Innb. 30 fm bílsk. Stór lóð. Fallegt útsýni. Hólahverfi — einb. Vandað 252,2 fm eínbhús á tveimur hæðum ásamt 67,2 fm bílsk. Að auki er ca 80 fm óupp- fýllt rými í kj. Frábært útsýni yfir Elliðaárdal. Laust strax. Atvinnuhúsnæði Þingholtsstræti 1 — Rvk. Til sölu fasteignin Þingholtsstræti 1. Um er að ræða verslhúsn. á jarðhæð og tvær efri hæðir. Samtals 467 fm. Áhv. hagst. langtímlán ca 7 millj. Smiójuvegur — Kóp. 209 fm glæsil. iðnhúsn. m/stór- um innkdyrum. Hentugt f. heild- sölu. Til afh. strax. Hagst. kjör. Nýbýlavegur — Laust 310 fm verslhúsnæði á jarðhæð. Laust strax. Hagst. greiðelukj. Flugumýri — Mos. 312 fm nýl. stálgrindarhús með tvenn- um stórum innkdyrum. Mikil lofthæð. Stórt útisvæði. Byggréttur. Áhv. 9 millj. við iðnlánasjóð. Verð 12,0 millj. Gjáhella - Hf. 650 fm stálgrindarhús með mikilli loft- hæð og stórum innkdyrum. Gott úti- svæði. Verð 12 millj. Höfðabakki Versl.- og skrifsthúsn. íýmsum stærðum. Grensásvegur — leiga 306 fm verslhúsnæði á besta stað v/Grensásveg. Langtleigusamningur. I smíðum Fagrihjalli — raðhús 180 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Selst fokh., fullfrág. að utan. Verð 8,5 millj. Aflagrandi — raðh. Höfum í sölu tvö raðhús á tveim- ur hæðum sem eru 207 og 213 fm m. irtnb. bílsk. Húsin afh. tilb. að utan og fokh. aöa tilb. u. trév. að innan. Arkitekt er Einar V. Tryggvason. Krummahólar - „penthouse" Góð 125,7 fm ib. á 2 hæðum ásamt stæði í bflskýli. Frébært útsýni. Verð 8,8 millj. Klukkurimi Ca 170 fm parhús. Selst fokh. Til afh. strax. Verð 6,8 millj. Ymislegt Skyndibitastaður Til sölu lítill skyndibitastaður í miðborg- inni. Ný tæki og innr. Góð velta. Hagst. verð og grkjör. Jörð í nágr. Rvíkur 200 hektará jörð í u.þ.b. 35 km fjarlægð frá Reykjavík sem býður uppá mikla mögul. á sviði útiveru svo sem hesta- mennsku. Einnig hentugt fyrir sumarbú- staðaland eða til skógræktar. Hagst. áhv. lán. Stærri eignir Bæjartún — einb. Glæsil. 290 fm einbhús á 2 hæðum ásamt 34 fm bílsk. í kj. er rúmg. 2ja herb. íb. m. sérinng. Vandaðar JP-innr. Ákv. sala. Skipti á sérhæð æskileg. Hraunbær - 3ja V. 6,4 Hamraborg - 3ja V. 6,5 Háagerði - 4ra V. 7,7 Reykás - 5-6 V. 11,0 Ásgarður - raðh. V.8,5 Mikið áhvilandi. Bakkasel - raðh. V. 15,0 SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI I IGNAS/UAN fLAUKASJ L5B5J Kringlan - verslunarhúsnæði Til sölu eða leigu á besta stað í Kringlunni 8-12 verslun- arhúsnæði sem er 120 fm að stærð nettó og 180 fm brúttó. Húsnæðið er á 2. hæð þar sem umferð fólks er mest. Afh. eignarinnar er 1.4. 1992. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu, ekki í síma. , ÁSBYRGI , Borgartúni 33, 105 Reykjavík. INGILEIFUR EINARSSON, lögg. fastsali. SÖLUMAÐUR: Örn Stefánsson. *© 623444 1 itnriprol Meira en þúgeturímyndað þér! 814433 OPIÐ SUNNUD. KL. 13.00-15.00 EFNAÐIR KAUPENDUR Höfum úrvals kaupendur að nýl. einbhúsum 200-350 fm t.d. í Seláshverfi, vesturbæ, Seltj- nesi og öðrum góðum stöðum. Einbýlis- og raðhús KLEIFARAS 446 fm einbhús á tveimur hæð- um með tvöf. bílsk. Fráb. útsýn- isst. Áhv. 8 millj. húsbr. og veðd. NÝTT PARHÚS - ÁHV. 9,3 MILLJ. V/HÚSBRÉFA 212 fm hús á tveimur hæðum m/innb. bílsk. v/Dalhús. EINBÝLISHÚS í VESTURBÆ NÝTT í SÖLU 196 fm hús byggt 1980 á einni hæð m/28 fm bílsk. á besta stað. RAUÐAGERÐI Vandað hús, byggt um 1980, alls 350 fm að meðtöldum bílsk. SEL TJARNARNES Nýtt 230 fm einbýlishús á tveimur hæðum m/innb. bílsk. ÍBÚÐARHÚS MEÐ ATVINNUHÚSN. 185 fm nýl. raðhús á besta stað í Kópavogi. Samtengt við 330 fm húsnæði sem er kjörið fyrir heildsölu o.þ.h. BYGGÐARENDI Hús á tveimur hæðum, byggt 1973, alls 320 fm, með innb. bílsk. 2ja-3ja herb. íb. á neðri hæð. Gott verð. SKERJAFJÖRÐUR Aðflutt timburhús í endurbygg- ingu, hæð og ris, á steyptum kj. Nú um 160 fm. 4ra og 5 herb. SAFAMYRI Nýtt á skrá. 5 herb. 120 fm endaib. 3 svefn- herb. 3 stofur. Nýjar innr. í eldh. Arinn. Verð 8,9 millj. SÓLVALLAGATA Óvenjuleg og áhugaverð 155 fm 5 herb. íb. á 4. hæð með mik- illi lofthæð. Stórar stofur með arni og útsýni yfir vesturborg- ina. Verð 10,5 millj. VESTURBERG Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Sameign ný standsett. V. 6,8 m. KLEPPSVEGUR 120 fm endaíb. í 3ja hæða húsi innst v. Kleppsveg. Stórar stof- ur. 3 svefnherb. Þvottah. innaf eldh. Laus fljótl. 2ja og 3ja herb. FURUGERÐI Bráðfalleg 74 fm 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. Sér hiti. Sérgarður. Laus strax. HÁTEIGSVEGUR Húsnl. 3 m. Glæsil. 2ja herb. íb. á jarðh. í tvíb.húsi á þessum vinsæla stað. íb. er öll nýstands. Parket á gólfum. Verð 5,2 millj. HÁTÚN - LYFTA Nýkomin í sölu 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð. M.a. 2 stofur og 2 svefnh. Sameign nýstandsett. I smíðum „PENTHOUSE-IB. “ Við lækinn í Hafnarf. ný 114 fm íb. á tveimur hæðum m. útsýni yfir gamla bæinn. Suðursv. VIÐARÁS - RAÐH. 160 fm raðh. tilb. u. trév. og máln. Milliveggir komnir. Hag- stætt verð. ÁLFHOLT - V. 6,8 Til afh. strax útsýnisíb. á 2. hæð. M.a. stofa, sjónvherb., 3 svefnherb., þvherb. og geymsla. 4RA OG 5 HERB. Fallegar íbúðir í Setbergshlíð og víðar. 2JA HERB. Ný og falleg íb. á 1. hæð við Þverholt. Bílskýli. Atvinnuhúsnæði LAUGAVEGUR - 560 FM. ÁRMÚLI - 300 FM. SUÐURLANDSBR. - 380 FM. SÍÐUMÚLI - 820 FM. LÁGMÚLI - 185 FM. DALBREKKA - 230 FM. EIÐISTORG - 166 FM. EYJARSLÓÐ - 1550 FM. FAXAFEN - 604 FM. FUNAHÖFÐI - 674 FM. HVALEYRARBRAUT -140 FM. HVALEYRARBRAUT - 218 FM. HVERFISGATA - 917 FM. TANGARHÖFÐI - 400 FM. VATNAGARÐAR - 650 FM. SUÐURLANDSBR./200-1200 SÍÐUMÚLI - 150 FM. TUNGUHÁLS - 850 FM. DALVEGUR - 1050 FM. HEILD III - 630 FM.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.