Morgunblaðið - 23.02.1992, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.02.1992, Blaðsíða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 23. FEBRUAR 1992 INNANSTOKKS OG UTAN Vörn gegn sól- argeislum Þegar sólin fer loksins að hækka á lofti verður æ erfiðara að finna sér eitthvað til að kvarta yfir. Eins og allir vita er enginn búmaður nema hann kunni að berja sér, svo hver og einn verður að leita grannt í hugarfylgsnum sínum eftir einhverju. Eitt er þó víst, að hækkandi sól fylgir vaxandi birta í herbergjum og sumum getur verið það þyrnir í augum. Blessuð sólin á það stundum til að skína beint í augun á mönn- um þegar þeir reyna að einbeita sér að einhveiju og það kemur líka fyr- ir, að hún skín á sjónvarps- og tölv- uskjái þannig að ekki er hægt að greina það sem á þeim er. Það er því von að sumir vilji loka fyrir geisla- flóðið inn í her- bergi eða að minnsta kosti geta ráðið því hvenær og hvemig það kemst inn. Til eru margar gerðir af gardín- um sem sérstaklega eru hannaðar til að loka úti sólarljósið í ska.mman tíma eða “skammta“ það inn um gluggana og þijár tegundir þeirra eru algengastar í heimahúsum auk þess sem strimlagluggatjöld eru vinsæl á skrifstofum og opinberum stöðum. Rúllugardínan Hin dæmigerða rúllugardína er fyrirbrigði sem skýst upp á stjörnu- himininn öðru hveiju og öðlast feiki- legar vinsældir. Reyndar er hún ekki í uppsveiflu í ár, en hún á þó alltaf sína dyggu aðdáendur. Rúll- ugardínan er nefnilega prýðilegasta lausn þegar þarf að takmarka birtu í herbergi og líka þegar þarf að draga alveg fyrir út-eða innsýn. Rúllugardínur er hægt að fá í öllum mögulegum og ómögulegum útfærslum. Hægt er að fá gardínu úr efni sem myrkvar algerlega þeg- ar dregið er fyrir, aðra sem aðeins dregur úr skærustu geislunum og allt þar á milli. Mynstrin eru óend- anleg og þeir sniðugustu hafa jafn- vel keypt aðeins stöngina og fest- ingarnar og nota síðan það efni sem þeir hafa sjálfir valið. Eina skilyrð- ið er að það sé nógu stíft. Það er ekki erfitt að halda rúllug- — Hin dæmigerða rúllugardína ardínunni við og yfirleitt endist hún jafnlengi og eigandinn vill eiga hana, því áníðslan er engin og það má þurrka af henni eða ryksuga til að halda henni hreinni. Mest hættan er á að eigandinn verði leið- ur á mynstrinu eða litnum ef hún er ekki valin af hógværð. Rimlagluggatj öld Rimlagluggatjöld hafa notið vin- sælda í marga áratugi. Þau hafa marga mjög góða kosti og með þeim má skammta birtuna í her- bergið og jafnvel stýra því hvernig hún fellur á húsgögnin. Rimla- gluggatjöldin eru smekkleg og stílhrein og þau er hægt að fá í mörgum litum. Þau má draga alger- lega frá gluggunum svo varla sést að þau séu til staðar þegar ekki er dregið fyrir. Það er lítil sem engin hætta á að eigandinn verði leiður eftir Jóhönnu Harðardóttur — Fellitjöld eru til úr pappír og öðrum endingarbetri efnum á rimlagardinunni,- að minnsta kosti ekki á útliti hennar. Margir hafa fengist við að framleiða rimla- gluggatjöld og það verður að segj- ast að framleiðslan er ekki öll jafn vönduð. Þegar keyptar eru rimlag- ardínur ætti að grafast fyrir um hvort hægt sé að þvo þær, því helsti gallinn við þær er að þær safna ryki sem stundum er erfitt að ná. Helsta lausnin er að kaupa sér rafmagnaðan afþurrkunarkúst sem dregur í sig rykið og sérstakan rimlakúst sem fæst í mörgum stór- mörkuðum og byggingavöruversl- unum. Með því móti ætti að vera hægt að forðast að gardínan verði loðin með tímanum. Pappírs- og filttjöld,- felliljöld. Margt sniðugt hafa Kínveijar fundið upp og sumar uppfinningar þeirra hafa náð vinsældum hér á landi,- Kannski helst vegna þess hversu ódýrar og þægilegar þær eru. Dæmi um þær eru pappírs- gluggatjöldin og pappírsljósakúl- urnar sem næstum því hvert ein- asta mannbarn á íslandi þekkir. Pappírsgluggatjöldin eru einfald- lega pappírsræmur sem límdar era á örmjóa bambussprota þannig að úr verður hin smekkiegasta fellig- ardína. Dýrari útfærsla á þessari hugmynd er svo gerð úr bambus og filti. Pappírsgardínan þjónar ágætlega sínum tilgangi, hægt er að draga fyrir sólargeislana og gardínan fellur ekkert síður upp í gluggann en rúllugardína. Gallinn er sá að þessar gardínur er lítið sem ekki hægt að þrífa. Það má stijúka af þeim með þurrum klút, en síðan ekki söguna meir. Og svo geta þær sólbrunnið. Ef gardfnan á að vera í suðurglugga er kannski betra að velja filtgardínuna þótt hún sé að- eins dýrari, hún þolir sólskinið án þess að gulna eða brenna. FASTEIGNA OG FIRMASALA AUSTURSTRÆTI 18 ATH.I FJÖLDI EIGNA Á SKRÁ SEM EKKI ERU AUGLÝSTAR. ÝMIS MAKASKIPTI f BOÐI. Agnar Ólafsson, framkvstjóri, Agnar Agnarsson, viðskfr., Berglind H. Ólafsdóttir, ritari, Sigurbjörn Magnússon, hdl., Gunnar Jóh. Birgisson, hdl. S: 622424 Opið kl. 13-15 2ja herb. Miðbær Glæsileg „stúdíó"íbúð á 2. hæð í þríbýli. Allt endurnýjaö. Arinn í stofu. Verð tilboö. Seljaland — 2ja Snotur íbúð á jarðh. í litlu fjölb. Flísal. bað- herb. Geymsla innan íb. Laus 1. maí nk. Þangbakki — 2ja íbúö á 7. hæð. Glæsil. útsýni til austurs. Þvottaherb. sameigin. á hæó með 4. íbúö- um. Mikil og góö sameign. Örstutt í alla þjónustu. Hverafold Falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð. Vandaðar innr. Þvherb. og geymsla í íb. Bilskýli. Verð 6,5 millj. Áhv. ca 1,7 millj. Laus strax. Rauöarársfígui' — 2ja Glæsil. ca 30 ím ný íb. ásamt bílskýli. íb. er á 2. hæð og afh. tilb. u. trév. nú þegar. Verö tilboð. Álfhólsvesur — 3ja Smekkl. ondurn. cérh. i þríb. Nýtt gler. Flisal. baö. Búr cg córþvottab. Vorð 6,9 millj. Blikahólar — 3ja Góð íb. á 2. hæð í lyftuh. Gott útsýni. Góð sameign. V. 6,5 millj. Hátún — 3ja Glæsil. nýstands. íb. á 2. hæð í lyftuh. Laus fljótl. V. 6,7 millj. Laufásvegur — 3ja Glæsileg 81 fm íb. á 1. hæð. Góðar innr. og fallegt parket á öllum herb. Útsýni yfir Tjörnina. Verö 7,3 millj. Laufásvegur - 3ja Skemmtil. lítið niðurgr. rúmg. 3ja herb. íb. í kj. í tvíb. Sérinng. og þvottaherb. Parket á gólfum. Frábær staðs. Verð 6,5 millj. Krummahólar — 3ja Góð íb. á 4. hæö ásamt bílskýli. Haröviöar- innróttingar. Tengt fyrir þvottavél á baöi. Stórar suöursv. Gervihnmótt., frystiklefi o.fl. í sameign. Áhv. hagst. langtíma lán. Verð 6,5 millj. Seilugrandi — 3ja—4ra Mjög góð 101 fm endaíb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Skiptist í 2 góð svefnherb., sjónv- herb., stofu og borðstofu. Tengt f. þvottav. á baöi. Stórar suðursv. Verð 8,5 miMj. Eiðistorg — „penthouse“ Glæsileg 106 fm íb. ó tveimur hæðum á þessum vinsæla stoð. Skiptist m.a. í Alno- eldhús, flísalagða gestasnyrtingu, góða stofu, garöstofu og suðursv. á neðri hæð. Á efri hæö eru 2 rúmg. svefnherb., fallegt baöherb. og stór geymsla. Parket á gólfum. Laus fljótl. Hrafnhólar — 3ja Mjög góö íb. á 7. hæö. Skiptist m.a. í 2 góö svefnherb., rúmg. eldhús, flísal. bað. Tengt fyrir þvottavél á þaöi. Frábært útsjni. Góð sameign. Ver6'C,3 nrrillj. LÍTTU TIL FRAMTÍÐAR Vantar allar gerðir f asteigna á sölnskrá 4ra—5 herb. Þrastarhólar Stórglæsileg 4ra-5 herb. ib. ó 1. hæð ásamt góðum bílskúr. íb. skiptlst i 3 svefnherb. öll með parketi og skáp- um, stór stofs og borðstofa. Eldhús með fallegri harðviðarinnr., þvottah. og búr ínnaf eldh. Baðherbergi með sturtu og baökari. Rumg. hol með þarketí. Mjög góð staðeetn. Tvennar svalir, suður og vestur. Mikil sam- elgn. Meistaravellir — 4ra Góð 120 fm íb. á 3. hæö. Skiptlst í 3 svefn- herb., stofu, eldh. og bað. Verð 8,5 millj. Garðhús — „penthouse" Glæsil. 5-7 herb. 147 fm íb. á 3. hæð ásamt innb. bílsk. Skiptist m.a. í gott eldhús, sér- þvottah., 2 stofur, 2 baðherb. og 4-6 svefn- herb. Að mestu fullfróg. Laus fljótl. Teikn. á skrifst. Njarðargata — 5 herb. Skemmtil. 5-6 herb. efri hæð og ris í tvíbhúsi. Á neðri hæð eru 2-3 stofur og eld- hús. i risi eru 2 svefnherb., sjónvherb. og bað. Mjög snyrtil. eign. Skaftahlíð — 4ra Rúmg. kjíb. (fjórb. Sérinng. og þvottaherb. Geymsla innaf ib. Mjög góð staðsetn. Verð kr. 6,5 millj. Sérhæðir Breiöás — Garðabæ Góð 110 fm sér rishæð. Skiptist í 3 svefn- herb., stofu, skála, eldhús og bað. Góður bílsk. Verð 7,5 millj. Áhv. ca 3,5 millj. Hagamelur 130 fm íb. á 2. hæö v/Hagamel. Skipt- ist í 2 stórar stofyr, 3 svefnh., stórt eldhús og baö. Rúmg, bílak. Laus. Raðhús — parhús Fjarðarsel - raðhús Glæsil. 240 fm endaraðh., 2 hæðir og kj. ( kj. er mögul. á sóríb. m. sér- inng. Uppí eru 3-4 svefnherb., stór stofa, flísal. baðherb., mjög stórt eldh. o.fl. Mjög fallegur garður. Bílskréttur. Mjög vönduð elgn. Hjallasel — r aðh. Glæsil. endaraðh. með innb. bílsk. Skiptist m.o. í 4-5 svefnherb. og 2 ctofur. Folleg ræktuö lóð. Vandaöar innr. Parket á gólfum. V. 13,0 millj. Geitland — raðhús Fallegt endahús á tveimur hæðum. Skiptist m.a. í 3 rúmg. svefnherb., atórt tómstunda- herb., stofu, eldh. og baðherb. Bílsk. Góöar uuðursv. Lyklar á skrifst. Bollagatrdar Fallegt raðhús. Skiptist m.a. i 4 svefnherb., 2 stofur, oldh. m/borökrók. Innb. bílsk. Fráb. úteýni. Verð 14,5 millj. Dverghamrar Fallegt 200 fm hús á tveimur hæðum. Ekki fullb. Innb. bílskúr. Gott útsýni. Einbýl Jórusel Mjög snoturt 212 fm hús á tveimur hæðum. Skiptist m.a. í 4 stór svefnherb. og bað ásamt sjónvarpsholi á efri hæö. Á neðri hæð eru saml. stofur, rúmgott eldhús, þvherb., húsbherb. og gestasn. Góður bílsk. Verð 15,5 millj. Setbergsland Vorum að fá í sölu ca 400 fm eldra einb. é góðum stað. Fráb. útsýni. Mjög stór lóð. Eign sem býður uppá mikla mögul. Lyklar á skrifst. Verð 12 millj. Skildinganes — einb. Glæsil. tvíl. 230 fm einbýli. Skiptist m.a. í 4-5 svefnherb., fataherb., 2 baöherb., gestasn, stofu, borðstofu, garöstofu o.fl. Innb. rúmg. bílsk. Snjóbræðslukerfi í gang- .stígum og bílastæði. Falleg afgirt lóð. Verð Ikr. 20,5 millj. Brattholt - Mos. Mjög gott 145 fm einb. á 1. hæð ásamt rúmg. bílsk. Skiptist í 4 svefnherb. Fata- herb. og baðherb. á sérgangi. Mjög fallegur garður til suðurs. V. 12,5 millj. Sæviðarsund Glæsil. 264 fm á 1!ó hæö ásamt rúmg. bilsk. Húsið er allt nýlega stands. á besta stað. Mjög fallegur garöur. Parket á gólfum, mjög vandaöar innr. Skipti mögul. á raöh. eða sérh. Kambahraun - HveragerÖi Gott einnar hæðar 135 fm einb. Bílskúrsrétt- ur. Skiptist í 4 svefnherb. og góða stofu. V. 5,9 millj. Vesturberg Glæsil. einbhús á einni og hálfri hæð. Skipt- ist í 5 svefnherb., 2 stofur, rúmg. skála, stórt eldh. m/borðkrók, þvhús innaf eldh., baðherb. og snyrting. Gert ráö f. arni í stofu. Bílsk. Falleg eign. Ýmis makaskipti. I smíðum Hafnarfjörður Glæsilegar 4ra herb. og „penthouse“-íbúöir í fjórbýli. Tilb. u. trév. fljótl. Öll sameign og lóð fullfrág. Teikningar á skrifst. Traðarberg — 3—4ra herb. 120 fm glæsilegar íbúöír tilb. u. trév. í fjölbhúsi. Öll samelgn og lóð er fróg. í dag og er því íbúöirnar til afh. strax. Lyklar á skrifst. V. 8,5 mlllj. Hrísrimi — parhús Glæsil. 160 fm parhús é tveimur hæöum meö innb. bílsk. Húsiö afh. í dag, fullfrág. að utan og málað með gleri og hurðum, en fokh. að innan. Fráb. staðsetn. Mikið út- sýni. Verð 8,3 millj. Seljandi tekur á sig af- föll húsbréfa allt að 4,0 millj. Vesturbær — raðhús Mjög falleg 200 fm hús á tveimur hæðum. Skilast fullfrág. utan en fokh. eöa tilb. u. trév. að innan fljótl. Hagst. verö og greiöslukj. Garðabær — raðh. Mjög falleg og skemmtilega hönnuð einnar hæðar 185 fm raöh. viö Blómahæö. Innb. bílsk. Fallegt útsýni. Skilast fullfrág. utan og fokh. aö innan. Teikn. ó skrifst. Álfholt - Hf. Vorum aö fá í sölu 3ja herb. ib. í fjórbhúsi viö Álfholt. Ib. seljast tilb. u. trév. Öll sam- eign aö utan sem innan frég. þ.m.t. lóö. Ib. er til afh. fljótl. Teikn. á skrifst. Grasarimi Vorum að fá i sölu nokkur mjög glœsil. rað- hús á tveimur hæðum meö innb. bílsk. Selj- ast frág. að utan en í fokh. ástandi aö inn- an. Teikn. á skrifst. Afh. fljótl. Miðhús Einbhús á tveimur hæðum m/bílsk. Hvor hæð 96 fm. Efri hæö: 3 svefnh., fjölskherb. og baö. 1. hæö: Eldhús, 2 stofur, herb., geymsla og snyrting. Selst fokh. innan, fullfrég. utan á kr. 9,3 millj. Annað Sjávarlóð Vorum að fá til sölumeðferðar 936 fm bygg- ingarlóð undir einbýli á einum friðsælasta og fallegasta útsýnisstaö Kópavogskaupstaðar. Undirbúningur fyrir byggingu þegar hafinn. Allar nánari uppl. á skrifst. okkar. Seljendur athugiö: Vantar allar geröir Jasteigna á söluskrá. Höfum eignir á skrá sem akki eru auglýst- ar, með makaskspti s boði. ! Atvinnuhúshæði: Höfum míkinn JjöSda skrifstofu-, j verzlunar og iðnaðarhsisnæði viðs vegar á höfuð- i öorgarsvæðinu. ðskum pfnframt eftir öllum stærð- í um og gerðum atvínnuhúsnæðls á skrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.