Morgunblaðið - 23.02.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.02.1992, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR 23. FEBRUAR 1992 Flugstjórnaniiióstöóin: Annaráfandrísaffiniiiiii HAFNAR eru framkvæmdir við annan áfanga byggingu nýrrar alþjóða- flugstjórnarmiðstöðvar á Reykjavíkurflugvelli. Er nú unnið við upp- steypu hússins, en í þessum áfanga verður það klárað að utan og til- búið undir tréverk að innan. Gert er ráð fyrir að vinna við þennan áfanga ljúki 1. september í haust. Framkvæmdir við byggingu flug- stjórnarmiðstöðvarinnar hófust 9. september sl. þegar Halldór Blönd- al samgönguráðherra tók fyrstu skófiustunguna að húsinu og var strax hafist handa við gerð undir- stöðu og botnplötu. Húsið er 3.100 fermetra að stærð á tveimur hæðum. Arkitektar flugstjórnarmiðstöðvar- ínnar eru Teiknistofan hf., Ármúla 6, verkfræðihönnun er unnin af Al- mennu verkfræðistofunni hf. og hönnun raflagna er í umsjá Rafhönn- unar hf. Verktakar við þennan áfanga sem nú er unnið við eru SH verktakar hf. Að sögn Jóhanns H. Jónssonar framkvæmdastjóra flugvallardeildar Flugmálastjórnar sem er verkefnis- stjórn byggingu hússins, er lögð áhersla á að Ijúka við gerð flugstjórn- arsalar og tækjasalar í kjallara til að geta tekið á móti tækjabúnaði sem kemur erlendis frá um áramótin nk. Fiugstjórnarmiðstöðin verður vænt- anlega tilbúin til notkunar síðla árs 1993 eða snemma árs 1994. Mikil nákvæmnisvinna mun liggja í upp- setningu flókins tækjabúnaðar og þarf að reynslukeyra öll tæki vel áður en þau eru tekin í notkun við stjórnun alþjóðaflugumferðar Þessa dagana er nýja flugstjórnarmiðstöðin á Reykjavíkurflugvelli að rísa upp úr jörðu. Myndin er tekin í síðustu viku þegar verið var að reisa fyrstu steypumót fyrir veggi hússins. Magnús Axelsson fasteignasalí Auður Guðmundsdóttir, sölumaður Sigrfður Guðmundsdóttir sölumaður, Flórída. VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI fIGIMASAI ,AN Laufás, fasteignasala, býður fyrst allra fasteignasala uppá tölvuvaedda áætlunargerð byggingakostnaðar. Forritið er viðurkennt af Húsnæðísstofnun ríkisins og unnt er að fylla út umsóknareyðublað vegna hús- bréfa. Kerfið er byggt á bygging- arlykli Hannars hf. og hönnun er gerð af kerfis- og verkfræði- stofunní Spori sf. Þú kemur með teikningar af húsinu sem þú byggir og við reiknum. FLORIDA Sigríður Guðmundsdóttir er stödd á (slandi um þessar mundír og veitir upplýsingar um fasteignaviðskipti (kaup og leigu) á Flórída. Viðtalstími hennar verður á skrlfstofu okkar mánudaga og þriðjudaga kl. 15.00-18.00. Einbýlishús/raðhús AKUREYRI V. 12,5 M. RAUÐAGERÐI UTSYNI 320 FM Erum með í söiu stórglæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum. 4-5 svefnherbergí, rúmgóðar stofur. Æfingaherbergi og vinnuaðstaða ( ínnbyggðum bíiskúr. Ákveðin sala. LÆKJARTÚN V.12M.350ÞÚS 136 FM Vorum aö fó í sölu einbýlishús á einni hæð í Mosfellsbæ. 4-5 svefnherbergi. Stór stofa. Bílskúr. Upphitað bílaplan. Skipti mögul. á 4ra herb. sér- hæð í Reykjavík. Útsýni. * * + MOSFELLSBÆR V. 8,3 M. 82 FM 3ja herb. fallegt raðhús á einni hæð í Mosfellsbæ. Allar innréttingar eru nýjar. Hús nýmálað að utan. Flísar og parket. Frágengin lóð. Áhvílandi 4,6 millj. 4 4 4 SÆVANGUR NÝTTÁSKRÁ 285 FM Mjög falleg einbhús á 2 hæð- um. 4 svefnherb. Stór stofa. Nýl. eldhúsinnr. Arinn. Heitur pottur í garði. Tvöf. bilskúr. Gott útsýni. Erum með í sölu 186 fm einbýlis- hús á einni hæð ásamt bílskúr. 5 svefnherbergi, lóð fullfrágengin. Snyrtileg eign. Skipti möguleg á hæð í Reykjavík. Áhvilandi 2 millj. 4 4 4 ÁSGARÐUR V. 8,5 M. 110 FM Raðhús sem er á 3 hæðum. Á aðal- hæð er eldhús og stofa. Á 2. hæð eru þrjú svefnherbergi og bað. í kjallara geymslur og þvottahús. Suðurgarður. Áhvílandi 2,1 millj. 444 SELBRAUT V.16M. 142 FM Fallegt einbýlishús á einni hæð. Húsið er steypt einingahús. 4 svefnherbergi, borðstofa, vinnu- pláss og 25 fm sólstofa. 40 fm bílskúr. Lóð fullfrágengin. Skipti möguleg á minni eign. Áhvílandi 457 þús. 4 4 4 SELBRAUT V.18.0M. 207 FM Fallegt einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. 4 svefn- herbergi, stór stofa og borðstofa, gestasnyrting, flísar, heitur pottur í garði. Frábært útsýni. Áhvílandi 400 þúsund. 4 4 4 ÞORLÁKSHÖFN V.12M. Mjög fallegt steinsteypt einbhús á einni hæð m. tvöf bílskúr. 4 svefn- herb. Gott vinnueldhús og stór stofa. Sjónvarpshol. Mögul. á 5. svefnherb. Flísar og parket. Falleg og fullfrág. lóð. Áhv. 2 millj. 290 þús veðdeild. 4ra herb. og stærri ÁLFHEIMAR V.11.5M. 137 fm 4ra herbergja íbúð í fjórbýlishúsi á 2. hæð. Mjög stór stofa. Tengt fyr- ir þvottavél í íbúðinni. Tvennar sval- ir. Góð sameign. Bílskúr. Áhvílandi 2.050 þúsund. 4 4 4 GLAÐHEIMAR V. 8,9 M. 102 FM Falleg 4ra herbergja íbúð á jarðhæð. Lítið niðurgrafin. Ný eldhúsínnrétting. Parket. Nýtt gler. Rafmagn endurnýjað. Verönd. Falleg lóð. Sér inn- gangur. 4 4 4 KJARRHÓLMI V.7,2M. 90 FM . 4ra herbergja íbúð á 4. hæð. Rúm- góð stofa og herb. Góð sameign. Húsið er mikið til endurnýjað að utan. Gott útsýni. Laus strax. Áhvílandi 847 þúsund. SKÓGARÁS V. 7 250 Þ. 87 FM 4ra herb. ib. á jarðh. í fjöib- húsi. Vandað parket á allri ib. Sérinng. Áhv. 2,1 millj. veðd. SÓLHEIMAR V. 9,5 M. FRÁBÆRT ÚTSÝNI Falleg 5 herbergja íbúð 124 fm á 8. hæð í lyftuhúsi. Rúmgóð stofa. Suðursvalir. Geymsla í íbúð. Stór og mikil sameign. Stétt og bílaplan upphítað. Bílskúr. LAUFÁSl :ASTEIGNASAU SÍÐUMÚLA 17 812744 Fax: 814419 NJARÐARGATA V. 7,9 M. 116 FM Efri hæð og ris í steinhúsi. Hæðin skiptist í 3 stofur og eldhús. Risið skiptist í baðherbergi, 2 svefnher- bergi og sjónvarpshol. Góðir skáp- ar. Sameiginlegt þvottahús. 2 geymslur. Ahvílandi veðdeild 256 þúsund. 444 ÖLDUGATA V. 6,0 M. 73 FM 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í stein- steyptu húsi við Öldugötu. Nýleg eldhúsinnrétting. Góðir skápar. Sameiginlegt þvottahús og sérinn- gangur. Áhv. veðdeild 1129 þús. 3ja herb. EINARSNES NÝTTÁSKRA 62 FM Góð 3ja herb. (b. í tvíbhúsi. 45 fm bílsk. m. tvennum inn- keyrslud. Sér inng. Áhv. veð- deild 2,1 millj. * + * ENGIHJALLI V. 6,3 M. 89 FM Góð 3ja herbergja íbúð á 6. hæð í iyftuhúsi. Parket. Þvottahús á hæð- inni. Ákveðin sala. Áhvílandi 2185 þús. 4 + 4 FLYÐRUGRANDI V. 6,5 M. 3ja herbergja 57 fm góð íbúð á 3. hæð. Mikil og góð sameign. Ibúðin er í 4ra hæða blokk. Áhvílandi 430 þúsund veðdeild. 4 4 4 HAGAMELUR V. 6.950 ÞÚS. 75 FM 3ja herbergja íbúð sem skipt- ist í 1 svefnherbergi, 2 stofur, eldhús og baðherbergi. Auka- herbergi í kjallara. Parket. Góð sameign. Ekkert áhvílandi. 4 4 4 HRAUNTEIGUR V. 5,4 M. 70 FM. Mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð í þríbýlishúsi. Nýir gluggar. Nýlegt eldhús, snyrtileg íbúð. Hús- ið er ný tekið í gegn að utan. Áhvílandi 2046 þúsund. 4 4 4 MARÍUBAKKI V.6.5M. 80 FM 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýl- ishúsi. Nýtt gler. Tengt fyrir þvotta- vél í íbúðinni. Stórkostlegt útsýni. Laus. KLEPPSVEGUR V.5.6M. 75 FM 3ja herbergi góð íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaher- bergi í íbúðinni. Stórt geymsluloft. Frábært útsýni yfír Viðey og Esjuna. Laus strax. Anna Frífta Garðaradóttlr Ritari/uppl. um eignir SÍMATÍMI KL. 12.00-14.00 Regína Gunnaradóttir Ritari/uppl. um eignir Félag fasteignasala OFANLEITI V. 7,0 M. 62 FM Góð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Rúmgóð stofa. Verö- nd. Laus strax. Áhvilandi 1.680 þús. * * * REYKÁS NÝTTÁSKRÁ 93 FM Mjög björt og falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölbhúsi. Falleg eldhúsinnr. Tvennar svalir. 23 fm bílskúr, 2ja herb. BARÓNSSTÍGUR V. 2,5 M. 34 FM Ósamþykkt einstaklingsíbúð. íbúð- in er öll endurnýjuð, flísar á gólfum, ný eldhúsinnrétting. Allt nýtt á baði. a a x SIÐUMULI 400 fm gott atvinnuhúsnæði á jarð- hæð. Tvennar innkeyrsludyr. Möguleiki að skipta húsinu í tvær einingar. 4 4 4 KAPLAHRAUN - HF. 250 FM Til sölu iðnaðarhúsnæði á einni hæð (milliloft í hluta). Tvennar inn- keyrsludyr. Mögulegt er að skipta því í tvær sjálfstæðar einingar. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. 4 4 4 MJÓDDIN LEIGA-SALA 360 fm atvinnuhúsnæði á 2. og 3. hæð. Hentugt fyrir læknastofu, dansstúdíó, arkitekta eða þók- haldsstofu. Húsnæðið er tilbúið undir tréverk. Laust strax. 4 4 4 SUÐURLANDSBRAUT EYJABAKKI NÝTTÁSKRÁ Góð 2ja herb. (b. á 1. hæð í fjölbhúsi. Suðursv. Góð sam- V * eign. Hús nýstandsett utan. Gott útsýni. 4 4 4 LAUGARNESV. V. 4,7 M. 47 FM Stórglæsileg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. Mikið endurnýjuð, m.a. flísar á gólhjm. Nýir gluggar. Skipti á stærri. Áhvílandi 2.160 þús. 4 4 4 REKAGRANDI V. 6 M. 67 FM 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjöl- býlishúsi. Sérinngangur. Sér garð- ur. Bílskýli. Áhv. veðdeild 2 millj. 334 þús. 4 4 4 SKÚLAGATA V. 4,9 M. 57 FM Mikið endurnýjuð 2ja herbergja íbúð í kjallara. Parket. Ný eldhús- innrétting. Nýtt rafmagn. Áhvúandi 545 þúsund. URÐARSTÍGUR V. 8.950 Þ. EIN MEÐ ÖLLU STÓRGLÆSILEG „UPPA"- ÍBÚÐ MEÐ 5 METRA LOFT- HÆÐ. MASSÍVT DÖKKT PARKET. FLÍSALAGT BAÐ- HERBERGI. ÍBÚÐINNI FYLG- IR STÓRGLÆSILEGT INNBÚ í ÍTÖLSKUM STÍL. ÍBÚÐIN ER UPPLÖGÐ FYRIR FÉLAGA- SAMTÖK EÐA SEM FJÁR- FESTING. 4 4 4 VÍKURÁS V. 5,6 M. Vönduð 2ja herbergja íbúð á 3. hæð. Suðursvalir. Geymsla og þvottahús á hæðinni. Parket. Inn- réttingar og hurðir úr Ijósri eik. Miklir skápar. Góð sameign. Atvinnuhúsnæði LÁGMÚLI Fullbúin 400 fm skrifstofuhæð á besta stað í Lágmúla. Húsnæðið er í leigu til nóvember 1992. Örugg- ar leigutekjur. 700 fm verslunarhúsnæði á götu- hæð við Suðurlandsbraut. Stórar innkeyrsludyr. Auövelt að stúka hluta af húsnæðinu fyrir skrifstofur. 4 4 4 VIÐ SUNDAHÖFN Sérstaklega glæsilegt húsnæði fyrir heildsölu, iðnað eða hvers- konar starfsemi aðra. Gólfflötur er 700-800 fm. Mögulegt að tvö- falda gólfflötinn með milligólfum vegna mikillar lofthæðar. Hús- næðið skiptist í vörugeymslur og skrifstofur. Lóð er malbikuð og frágengin. Allur frágangur til sérstakrar fyrirmyndar. Til leigu SIÐUMULI 65 fm geymslu- og/eða lagerhús- næði til leigu við Síðumúla. Inn- keyrsludyr. Laust strax. ^ ^ ^ SUÐURLANDSBRAUT 170 fm atvinnuhúsnæði við Suður- landsbraut. Stórar innkeyrsludyr. Góð lofthæð. 4 4 4 VESTURVÖR Mjög snyrtileg skrifstofuherbergi til leigu við Vesturvör í Kópavogi. Verð 290-300 kr. pr. fm. 4 4 4 Byggingarlóðir ARNARNES FRÁBÆRT ÚTSÝNI 1782 FM Byggingarlóð við Súlunes á norðanverðu Arnarnesi. Eign- arlóð. Mjög spennandi arki- tektateikning getur fylgt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.