Morgunblaðið - 23.02.1992, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.02.1992, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1992 B 5 Tjarnarból - Seltjnesi: Rúmg. og björt 5 herb. íb. um 134 fm. Parket. 4 svefnherb. Baðherb. flísal. í hólf og gólf. Verð 9,0 millj. 2202. írabakki: Góð 4ra herb. íb. á 2. hæö um 90 fm auk herb. í kj. Tvennar svalir. Góð sameign. Verð 7,2 millj. 2204. Grensásvegur: Rúmg. og nýstand- sett 4ra herb. íb. á 1. hæð um 122 fm. Nýjar flísar á gólfum, ný og falleg eldhinnr. Toppíb. Áhv. um 5,9 millj. húsbr. Verð 8,8 millj. 2190. Uthlíð: Rúmg. og björt 4ra herb. risíb. á einum besta stað í Hlíðunum. Parket. Nýl. eldhúsinnr. Góðar suðursv. Frábært útsýni. Verð 7,6 millj. 2178. Sólheimar: Falleg og björt íb. á jarðh. í fjórbhúsi uþb. 102 fm. Sér inng. Nýtt rafm. og fl. Verð 8,1 millj. 1805. Ánaland - nýlegt: Vorum að fá í einkasölu glæsil. íb. á jarðhæð u.þ.b. 110 fm auk um 23 fm bílsk. íb. er í nýl. húsi og standur á eftirsóttum og skjólsælum stað. Verð: Tilboð. 2162. Jörfabakki: Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð um 101 fm með aukaherb. í kj. Blokk- in hefur öll verið tekin í gagn. Verð 7,7 millj. 2160. Vesturberg: Góö 4ra herb. tb. á 2. hæð um 100 fm brúttó. Blokkin hefur nýl. verið viðgerð. Sameign nýtekin í gegn. Verð 6,9 míllj. 2156. Kleppsvegur: Rúmg. og bjort 4ra herb. íb. um 101 fm. Parket á stofu. Mjög gott útsýni. Laus í byrjun mars. Verð 6,9 mlllj. 1922. Lynghagi: Falleg 4ra herb. íb. á efstu hæð. Suðursv. Glæsil. útsýni. Verð 9 millj. Holtsgata: Mjög góö 4ra herb. (b. um 100 fm á 1. hœð. Parket. Rúmg. herb, Vönduð eign, Verð 7,4 millj. 1396. Dalsel: 4ra-5 herb. falleg íb. á 1. hæð m/sórþvherb. og stæði í bílgeymslu. Utan- húss viðg. nýl. lokið. Nýtt parket. Glæsil. útsýni. Áhv. 2,3 millj. frá veðdeild. Verð 8,2 millj. 2120. Glaðheimar: 4ra herb. nýstands. íb. • á jaröhæð m/sórinng. og -hita. Nýtt parket og flísar. Ný eldhinnr. og tæki. Ný baðinnr. Nýtt gler og póstar. Laus strax. Verð 8,9 millj. 2142. Vesturbær: 125 fm glæsil. endaíb. sem afh. tilb. u. trév. fljótl. íb. skiptist m.a. í 2 saml. stofur, blómaskála, 3 rúmg. herb. og sérþvottaherb. Verð 8,9 mlllj. 944. Þingholtin: Rúmg. og björt 4ra-5 herb. u.þ.b. 118 fm (130 fm gólfflötur) þak- hæð í góðu steinhúsi. Mikil lofthæð. Falleg og sérstök eign. Verð 8,4 mlllj. 1132. Kaplaskjólsvegur: vorum að fá í sölu góða 4ra herb. íb. um 100 fm auk herb. í kj. m/aðg. að snyrt. Suðursv. Ný- viðg. blokk. Áhv. ca 4,6 millj. húsbr. Verð 8,1 millj. 1399. Bergstaðastræti: vorum að fá í sölu fallega og rúmg. 6 herb. „penthouse-ib." um 108 fm i góðu stelnh. 3 avefnherb., 2 atofur. Mjög stórar um 30 fm svalir. Mjög gott útsýnl. Verð 8,6 mlllj. 2056. Skúlagata - útsýnis- íbúðir: Erum með i einkasölu 2 glæsll. Ib. á 2. hæð (fré götu) sem eru 135 og 141 fm. (b. eru mjög stór- ar og rúmg. og afh. tilb. u. trév. og máln. 1. mars 1992. Stæði I bílgeymslu mun fylgja. Mjög fallegt útsýni er úr ib. yfir Flóann, Esjuna og víðar. Verð 9,3 og 8,5 mlllj. 1997 og 1998. : EIGNAMIÐUJININH/ Ránargata: Góö neðri hæð í þríbýl- ish. um 75 fm ásamt aukaherb. með svöl- um. Góö lóð. Verð 5,9 mlllj. 1538. Þingholtin: Vorum að fá í sölu um 80 fm hæð í steinh. við Týsgötu. 2 saml. stofur og 2 svefnherb. Nýl. gler og gluggar að hluta. Verð 6 millj. 2039. Hvassaleiti: Mjög rúmg. og björt íb. á 3. hæð um 85 fm á þessum eftirsótta stað. Vestursv. og gott útsýni. Bílsk. u.þ.b. 21 fm. Laus strax. Verð: Tilboð. 2239. Hólmgarður: Falleg og björt efri sérhæð uþb. 76 fm í góðu steinhúsi. Flísar á gólfum. Endurn. eldhús. íb. er öll nýmál- uð. Áhv. uþb. 3,4 millj. húsbr. Verð 6,9 millj. 2126. Bragagata. Góð 3ja herb. íb. á tveim- ur hæðum 80 fm. Á efri hæð eru m.a. 2 stofur og í kj. er gott sjónvhol og herb. Parket. Nýl. eldhúsinnr. Verð 6 millj. 2221. Næfurás: 3ja herb. stórglæsil. 110 fm ib. á 3. hæð (efstu) Sér þvorttaherb. Góðar innr. Parket. Tvennar svalir og frábært út- sýni. Bílskréttur. Áhv. frá veödeild 4,7 millj. Verð 8,9 millj. 2224. Engjasel: 3ja-4ra herb. björt og falleg íb. á 2 hæðum ásamt stæði í bílageymslu. íb. er m. nýjum gólfefnum og nýl. máluð. Verð 7,6 millj. 2225. Seilugrandi: Glæsil. 3ja-4ra íb. á 2. hæð (1. hæð frá plani) u.þ.b. 100 fm auk stæðis í bílgeymslu. Tvennar svalir. Parket á öllu. Verð 8,6 millj. 2201. Hraunteigur: Góð 3ja herb. mikið endurn. kjíb. Sérinng. Sérþvherb. Nýl. á baði. Nýl. eldhinnr. og skápar. Áhv. 3,3 millj. frá veðd. Verð 6,3 millj. 1890. Hátún: 3ja herb. björt ib. á 6. hæð í lyftubl. Fráb. útsýni. Verð 6,2 millj. 1307. Austurborgin: 3ja herb. 81 fm björt og falleg kjíb. Tvöf., nýl. gler. íb. er nýmál. Laus strax. Hagst. lán geta fylgt. Ákv. sala. Verð 5,7 millj. 1491. Nökkvavogur: Mjög falleg og björt kjíb. í fallegu steinh. u.þ.b. 82 fm. Parket. Ról. og gróinn staður. Verð 6,3 millj. 2188. Bollagata: Rúmg, kjíb. u.þ.b. 80 fm I góðu steinh. á ról. og góöum stað. Verð 6,0 millj. 2189. Hraunteigur: Góð 3ja herb. íb. í kj. um 68 fm á þessum eftirsótta stað. Sér- inng., sórhiti. Tvöf. verksmgler. Verð 5,7 millj. 2192. Langholtsvegur: 3ja herb. falleg íb. í bakh. á ról. stað. Nýl. gler. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. 1235. í miðborginni Sími 67‘90*90 - Síðumula 21 ABYRG ÞJÓNUSTA / I ÁRATUGI Hraunbær: 3ja herb. falleg íb. á 3. hæð. Tvennar svalir. Góð sameign. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. 2179. Brekkubyggð - bflsk: 2ja-3ja herb. glæsil. 76 fm einlyft parhús. Bílskúr. Vandaðar innr. Parket. Sérinng. Verð 8,3 millj. 2170. Álfhólsvegur: 3ja herb. góð íb. á 1. hæð m. fallegu útsýni. Sérþvottaherb. Áhv. 3,3 millj. 2151. Ásvallagata: Rúmg. 3ja herb. íb. á þessum vinsæla stað, um 83 fm. Rúmg. og parketlagðar stofur, góð lofth. Skrautlistar í loftum. Verð 6,7 millj. 2175. Krummahólar: 3ja herb. falleg íb. á 6. hæð með fráb. útsýni og stórum suður- svölum. Góð sameign m.a. gervihnattasjón- varp. Frystigeymsla á jarðhæð og fl. Stæði í bílgeymslu. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. 419. Blönduhlíð: Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð á góðum stað um 80 fm. Nýjar flísar á baði. Áhv. 3 millj. 220 þús. frá veðdeild. Verð 7 millj. 2161. Gnoðarvogur: góö 3ja herb. endaíb. á 1. hæð um 72 fm. Nýl. teppi á stofu. Áhv. um 5,0 millj. Ákv. sala. Verð 6,7-6,8 millj. 1915. Vitastígur: Vorum að fá í sölu góða og vel skipulagöa 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. steinhúsi. 2 svefnherb. Verð 5,8 millj. 2076. Birkimelur: Falleg og björt 86 fm 3ja herb. endaíb. ó 2. hæð með glæsil. útsýni i eftirsóttri blokk. Park- et. Suöursv. Verð 7,6 millj. 2093. Vindás: 3ja-4ra herb. glœsil. íb. á 2. hæð i 3ja hæða húsi. Stæðl i bilgeymslu. Fallegt útsýní. [b. getur verið laus fljótl. Áhv. 3,9 millj. Ákv. sala. Verð 7,7-7,9 mlllj. 2149. Alftahólar: 3ja herb. íb. á 6. hæð með glæsil. útsýni i lyftubl. sem nýl. hefur verið mikið standsett. Ákv. sala. Verð 6,3 millj. 2152. Laugateigur: 3ja herb. falleg og björt 103 fm kjíb. í góðu ásigkomulagi. Sér- inng. Verð 6,5 millj. 2108. Stóragerði: Rúmg. og björt 3ja herb. ib. um 84 fm auk bilsk. Rúmg. stofur. Súðursv. Verð 7,7 millj. 2169. ____________________________ Þórsgata: 3ja herb. 62 fm íb. á jarð- hæð. Sórinng. og hita. Nýl. eldhinnr. o.fl. Ákv. sala. Verð 5,1-5,2 millj. 2072. Blönduhlíð: Góð 3ja herb. risíb. um 75 fm í fallegu húsi. Ný eldhúsinnr. Verð 5,5 millj. 2102. Bárugrandi: Nýl. og björt endaíb. á 2. hæð u.þ.b. 86 fm auk stæðis í bílgeymslu. íb. er ekki alveg fullfrág. Áhv. um 5,5 millj., þar af 4,7 frá veðdeild (4,9% vextir). Verð 8-8,2 millj. 2073. Njálsgata: 3ja herb. mikið endurn. ib. á 1. hæð. Nýl. eldhúsinnr. Nýtt parket. End- urn. hita-, raf- og vatnslagnir að hluta. Suð- úrsv. Laus strax. Verð 5,2 millj. 2100. Hávallagata: Falleg og björt 74 fm íb. í kj. í vönduðu steinhúsi. Áhv. u.þ.b. 3 millj. Verð 5,9 millj. 2079. Klapparstígur - útsýnisíb.: Glæsil. 3ja-4ra herb. ib. á 4. hæð í nýju lyftuh. íb. er um 105 fm nettó og afh. nú þegar tilb. u. tréverk og mán. Stæði í bíla- geymslu. Sameiginl. þvottah. á hæð. Suð- ursv. Verð 8.9 millj. 1972. Barónsstigur: Góð 3ja herb. fb. á 2. hæð á góðum stað við Bar- ónastig um 72 fm. Góðar parketlagð- ar stofur. Góð grkjör. Verð 6,7 mlllj. 2022. Háaleitisbraut: 3ja herb. falteg og björt íb. á 3. hæð. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. 2035. Setbergshlíð: 3ja herb. glæsil. íb. sem afh. tilb. u. trév. Verð 6,7 millj. 2018. Þingholtin: Ákafl. falleg og skemmti- leg ib. á 1. hæð í vönduðu steinhúsi. íb. er u.þ.b. 82 fm m/góöri lofthæð. Parket á stofu. 1987. Við Laufásveg: Til sölu rúmg. jarð- hæö/kjallari um 118 fm í fallegu húsi. Sér- inng. Parket á stofu. Fallegur garður. Verð 6,5 millj. 1949. Klapparstígur: Glæsil. 3ja-4ra herb. ib. á 3. hæð í nýju fjölbhúsi u.þ.b. 110 fm. Afh. tilb. u. trév. nú þegar. Tvennar svalir. Gervihnsjónv. Verð 7,5 millj. 1764. Flókagata: Rúmg. og björt kjíb. um 72 fm í þríbhúsi. Nýtt þak. Góð staðsetn. Verð 5,8 millj. 1864. Grænatún - Kóp.: Vorum að fó í sölu góða 3ja-4ra herb. um 60 fm rishæð (gólffl. um 80 fm). 2 stofur, 2 góð svefn- herb. 1000 fm lóð. Verð 5,7 millj. 1903. Hátún: Góð 3ja herb. íb. á jarðhæð um 60 fm á góðum stað. Sérinng. Þvhús. Park- et. Hagst. áhv. lán. Verð 5,6 millj. 1867. Hraunbær: Falleg og björt u.þ.b. 86 fm. Mjög gott útsýni. Suðursv. Stutt i alla þjón. Mögul. að skipta á 2ja herb. íb. Verð 6,3 millj. 1798. Miðbærinn: Ágæt 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í steinhúsi. íb. er 63 fm og skiptist í 2 stofur, 2 herb., forstofu, eldh. og bað. Verð aðeins 4,7 millj. 1612. Asparfell: 3ja herb. góð ib. á 5. hæð með glæsil. útsýni. Laus fljótl. Verð 5,8 millj. 1693. Krummahólar - bflskýli: 3ja herb. björt íb. á 4. hæð í lyftuh. ásamt stæði í bílageymslu. Stórar suðursv. Glæsil. úsýni. Áhv. ca 3 millj. Mikil og góð sameign. Hús- vörður. Verð 6,3 millj. 1409. Sjá auglýsingu okkar annarsstaðar í blaðinu :: Atvinnuhúsnæði ,H Vorum að fá í sölu í þessu nýja og glæsil. bílgeymsluhúsi sérl. skemmtil. og vandað versl,- og þjónusturými. Um er að ræða pláss á horni Hverfisgötu og Traðarkotssunds u.þ.b. 200 fm og pláss á horni Hverfisgötu og Smiöjustigs u.þ.b. 218 fm. Bæði rýmin eru glæsil. þjón- rými m/miklum gluggum og glerútþyggingum og henta sérl. vel u. ýmiss konar verslun, þjónustu, veitingarekstur o.fl. Eigandi er Rvíkurborg. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn Stef- ánsson eftir helgi. 5107. Skrifstofuhúsnæði - miðborgin II H n mr Miklabraut: Góð 4ra herb. efri hæð 95,8 fm auk bílsk. um 24 fm (geta veriö 5 herb.). Lofthæð 2,55-2,6 m. Gifslistar í stofu. Manngengt risloft er yfir íb. Geymslur í kj. Verð 7,9 millj. 1962. Grettisgata: Góð sérhæð auk ris- lofts um 80 fm. Góðar stofur. Nýtt rafm. Ný tæki á baöi. Verð 6,9 mlllj. 1125. Langholtsvegur: góö 4ra herb. kjíb. um 94 fm í tvíbhúsi. Gufubað í sam- eign. Parket á gólfum. Verð 6,4 millj. 1866. Grafarvogur: Giæsii. 5-7 herb. 163 fm íb. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Áhv. frá Byggsj. 3,4 millj. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 10,7 millj. 1674. 3ja herb. Mjölnisholt: Rúmg. og björt íb. ó 2. hæð í góðu steinhúsi u.þ.b. 84 fm. Áhv. u.þ.b. 3 millj. frá veðdeild. Verð 6,4 millj. 2234. Ástún - Kóp.: Mjög góð 3ja herb. íb. um 80 fm ó þessum vinsæla staö. Flisar á baði. Góðar innr. Gervihnattadiskur. Verð 7,4 millj. 2231. Vorum að fá i einkasölu þetta nýja og vandaða skrifsthúsn. sem er hæð og ris samt. u.þ.b. 282 fm. Hæðin er u.þ.b. 152 fm og risið er um 88 fm. Mögul. að selja saman eða sitt í hvoru lagi. Afh. fokh. og glerjað nú þegar. Plóssið hentar sérl. vel u. ýmiss konar þjón. s.s. skrifst., lögfr., arkitekta, verkfr. o.fl. Mögul. er á langtleigu á bílastæðum í húsinu. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn Stefánsson eftir helgi. 5108. Skemmuvegur - 2x144 fm: Erum með í sölu mjög gott atvhúsn. v/Skemmu- veg í Kóp. Um er að ræða tvöf 144 fm pláss m/innkdyrum. Annað plássið er laust nú þegar. Tilv. f. verkstæði, léttan iðnað. geymslupl. o.fl. Nónari uppl. gefur Stefán Hrafn Stef- ánsson eftir helgi. 5106. Skólavörðustígur: Vorum að fá í einkasölu 2 góð skrifstherb. auk snyrtingar m/sérinng. á 3. hæö í góðu steinh. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn Stefánsson eftir helgi. 5104. Faxafen: Vorum að fá i einkasölu mjög vandaða verslunar/þjónustu- og/eða lagerrými ( nýl. húsi er stendur mitt á milli Hagkaupa og Bónuss. Plássið er uþb. 600 fm og getur hentað f. ýmiskonar rekstur. Nánari uppl. á skrifst. 5094. Verslunarpláss í Mjódd: Vorum að fá í sölu glæsil. verslunar- og þjónustu- rými í verslunarkjarna í Mjódd. Plássið er samt. um 440 fm: Götuhæð 220 fm (góðir sýning- argluggar) og kjallari um 220 fm. Góður stigi er á milli hæða. Teikn. á skrifstofunni. 5095. Laugavegur - ris: Vorum að fá í sölu rishæð í traustu steinhúsi ofarlega við Laugaveginn. Hæðin er um 140 fm og hentar sérlega vel undir ýmiskonar félags- og funda- starfsemi t.d. sem samkomusalur. Öll loft eru panelklædd m. þakgluggum en gólfefni vant- ar. Góð aðkoma og næg bílastæði. Nánari uppl. á skrifstofunni. 5097 Laugavegur - verslun/skrifstofur: Vorum að fá í sölu vandað verslun- ar- og skrifstofuhúsn. ofarlega v. Laugaveginn. Verslunarhæðin er u.þ.b. 237 fm og 2. hæð er einnig 237 fm sem gæti nýst undir verslun eða skrifstofur. Næg bílastæði og góð að- koma. Nánari uppl. á skrifst. 5096. Suðurlandsbraut: 228 fm skrifstofuhæð á 3. hæð. Gott útsýni. Laust fljótl. Góð greiöslukjör. 5100. I Skeifunni: Um 2880 fm atvinnuhúsn. á 2. hæð. Innkeyrsludyr. Góð lofthæð. Góð greiðslukjör. 5101. Grensásvegur: 436 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð í bakhúsi m. innkeyrsludyrum. Laust fljótl. Góð greiðslukjör. 5098. Grensásvegur: Um 540 fm nýl. atvinnuhúsnæði á jarðhæð. Plássið hentar vel f. léttan iðnað eða skylda starfsemi. Góð greiðslukjör. 5099. Nærri miðborginni: Höfum til sölu þrjú versl.- og þjónusturými sem eru 100, 107 og 19 fm að stærö í stórum ibúðarkjarna skammt frá miöborginni. Rýmin afh. tilb. u. trév. og máln. nú þegar. Gott verð og grkjör. 5090. í miðborginni: Til sölu 82 fm versl.- og þjónusturými á fjölförnum stað. Rýminu fylgja tvö stæði í bílgeymslu. Getur losnaö fljótl. 5093. Miðborgin: Vorum að fá í sölu rúmg. atvhúsn. u.þ.b 260 fm á 2. hæð í steinh. Húsn. skiptist i dag í afgreiðslu, skrifst. og lagerrými. Hæðin gæti hentað f. skrifst. og ýmis konar þjónstarfsemi. Góö lofthæð. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn Stefánss. eftir helgi. 1865. Lágmúli — SkrífstOfuhðBð: Vorum að fá i einkasölu 360 fm vandaða skrif- stofuhæð á 6. hæð í lyftuhúsi sem er laus nú þegar. Hæðina má nýta á ýmsa vegu og m.a. skiptist plássið í 10 skrifstherb., afgreiðslu, snyrtingar o.fl. Staðsetning er mjög góð og eru fjölmörg malbikuð bílastæði á lóðinni. 5081. Húseignir og lóðir til sölu - byggingarréttur: Húseignin Skip- holt 11-13 er til sölu. Eignin er fullbúin og á tveimur hæðum og er laus strax. Ástand er gott. Hvor hæð er 760 fm og auk þess er byggréttur fyrir 740 fm. Lofthæð jarðhæðar er 3,75 metrar, þar eru góöar innkdyr. Lofthæð á efri hæð er 3,5 metrar. Lóðin er fullfrág. og mikill fjöldi bílastæða er beggja vegna hússins. Brautarholt 10-14: Sameiginleg lóð sem er við Brautarholt 10-14 er einnig til sölu. Á henni má byggja 2200 fm hús. Hagstæð greiðslukjör i boði. Allar nánari uppl. á skrifst 5048. Verslunar- og skrifstofupláss: Vorum að fá í einkasölu nokkur vönduð fullb. verslunar- og skrifstofurými á eftirsóttum stað. 5083. Verslunarpláss 120 fm. Skrifstofupláss 500 fm. Skrifstofupláss 650 fm. Skrifstofupláss 140 fm. Skrifstofupláss 50 fm. Smiðjuvegur: Vorum að fá í einkasölu fasteignina nr. 32-34 v/Smiöjuveg i Kóp. Hér er um að ræða atvhúsn. á götuhæð auk góðra millilofta samt. u.þ.b. 1180 fm. Góð lofthæð og innkdyr. Malbikuð athafnasvæði. Mögul. að selja í tvennu lagi. Nánari uppl. veitir Stef- án Hrafn Stefánsson eftir helgi. 5063. Garðastræti - skrifstofuhæð: Vönduð, 127 fm skrifstofuhæð (þriðja hæð) sem sk. m.a. í 4 herb. og fl. Verð 7 millj. 5072. Hárgreiðslustofá - fasteign; Vorum að fá í sölu góða hárgreiðslust. í fullum rekstri. Stofan er í eigin húsnæði u.þ.b. 55 fm og fylgja allar innr. og tæki. Kjörið tækifæri f. traustan og áhugasaman aðila. Allar nánari uppl. gefur Stefán Hrafn Stefáns- son eftir helgi. 5080. Skrifstofu- eða íbúðarhúsn. neðarl. við Öldugötu: vorum að fá í einkasölu um 150 fm hæð sem í dag er nýtt sem skrifstofuhúsn. en er teiknuð sem ibhúsn. Hæðinni fylgir 16 fm bílsk. í kj. er rúmg. geymslurými. Stór lóð. Verð 8,7 millj. 2046. Brautarholt: Verslunar-, skrifstofu- og lagerpláss u.þ.b. 430 fm. Gæti hentað und- ir heildsölu o.fl. 1279. Kleifarsel - atvinnuhúsnæði: Vorum að fá í sölu atvinnuhúsnæöi á 2. hæð í nýl. verslunarmiðstöð. Um er að ræða tvö pláss, annað fullb. u.þ.b. 65 fm og hitt rúml. fokh. u.þ.b. 72 fm. Selst saman eða sitt i hvoru lagi. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn Stef- ánsson eftir helgi. 5078. Skemmuvegur - atvinnupláss: vorum að fé tn söiu atvinnu húsn., samtals um 600 fm, sem skiptist þannig: 2 stórlr salir með tveimur innkayrslu- dyrum og gððri lofthæð. Samtals um 380 fm. Skrifstofur, eldhús o.fl., um 110 tm og geymsiuloft um 125 fm. Húsið er i góðu ástandi og lóö er frág., með malbikuðum bílastæðum. Verð 23 mlllj. 6067.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.