Morgunblaðið - 23.02.1992, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1992
B 11
GIMLIIGIMLIIGIMLIIGIMLI
Þorstj.it.i 26 2 hæð Strni 26099
Þorsgato 26 2 hæð Stmi 26099
Þorsq.it.i 26 2 lueð Simi 26099
Þorsq.it.i26 2 hæð Simi 26099
NOKKVAVOGUR
- ÁHV. 3,7 MILLJ.
Góð 4ra herb. efri hæð og ris í tvíb. Áhv.
húsnstjlán ca 3,2 millj. + 500 þús. við hand-
hafa. Eftirsótt staðsetn. 1457.-
SKIPASUND - BÍLSK.
Falleg mikið endurn. 4ra herb. sérhæð í
tvíbhúsi ásamt 31 fm bílsk. og 40 fm út-
gröfnu rými í kj. sem er fokh. 3 svefnherb.
Nýl. rafmagn. Parket. Áhv. ca 2,1 millj.
hagst. lán. 1429.
NJÁLSGATA - 4RA
Gullfalleg 4ra herb. íb. á 3. hæð í vönduðu
nýju íbfjölbh. 3 svefnherb. Endurn. gler.
Ákv. sala. 1407.
HRAUNBÆR - 4RA
- SKIPTI MÖGULEG
Glæsil. 97,5 fm íb. á 4. hæð. Sérþvhús og
búr innaf eldhúsi. 3 svefnherb. Glæsil. út-
sýni. Eign í toppstandi. Verð 6,7 millj. 1102.
3ja herb. íbúðir
VANTAR 3JA HERB.
Höfum fjársterkan kaupanda að
góðri, nýl. 3ja herb. ib. m/bílsk. í Rvík,
Kóp., Gbæ. Sérbýli, lyftuhús. Veró
alltað9,0 millj. Uppl. gefur Ingólfur.
VANTAR 3JA HERB.
Höfum fjölmarga kaupendur
að góðum 3ja herb. (búðum.
Ef þið eruð í söluhugleiðing-
um hafið samband við sölu-
menn okkar. Traust og ör-
ugg þjónsta.
ÁSTÚN - KÓP.
Mjög góð 3ja herb. ca B0 fm Ib. á
3. hæð. ib. snýr í suður. Vestursv.
meðfram allri (b. Flísal. bað. Góðar
innr. Gervihnattaajónv. Góð eign.
Verð 7.4 millj. f923.
LANGHOLTSV. - LAUS
Góð ca 81 fm 3ja herb. íb. í kj. m/sérinng.
Áhv. hagst. lán ca 2,2 millj. v/húsnstj. Laus
strax. Verð 5,5 millj. 1936.
FRAMNESVEGUR -
GLÆSILEG RISÍBÚÐ
Höfum til sölu glæsilega 3ja-4ra herb. íbúð
í risi. íbúðin er byggð ofaná eldra steinhús
þ.e. innréttingar, lagnir, gler, gluggar o.fl.,
allt nýtt. Hátt til lofts. Glæsil. útsýni. Suður-
svalir. Eign í sérflokki. Verð 7,6 millj. 1374.
MIÐSVÆÐIS - NÝTT -
GLÆSIL. EIGN
Stórgl. fullb. 3ja herb. ib. á 2. hæð í
nýju fullb. glæsil. lyftuh. Vandaðar
innr. Sérþvhóe. Parket. Stórar svalir.
Eign i algj. sérfl. 1888.
TRÖNUHJALLI - NÝTT
„PENTHOUSE"
Glæsil. 95 fm íb. á efstu hæð (3.)
m/30 fm suðursv. Glæsil. útsýni.
Áhv. ca 5,0 millj. v/húsnstj. f 901.
ÁLFTAMÝRI
Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Nýl.
parket. Góð sameígn. Hús allt nýtek-
íð í gegn aö utan. Lóð standsett. Bíla-
stæði malbíkuð, Verð 7,0 millj. 1915.
ÞORSGATA - RIS
Glæsil. nýl. „penthouse“-íb. 87,5 fm á tveim-
ur hæðum. Ca 20 fm suðursv. Glæsil. út-
sýni. Beykiparket. Bílskýli. Verð 8,8 millj.
1161.
REYKÁS
Stórgl. 95,3 fm Ib. á 2. hæð. Sér-
þvhús. Eikarparket á gólfum. Innr. i
sérfl. Sklpti mögul. á stærrl eign.
1332.
VANTAR 2JA OG 3JA
M. HÚSNLÁNUM
Vegna mikillar sölu og aftirspurnar
vantar okkur strax 2ja og 3ja herb.
ib. m/góðum áhv. húsnlánum.
GRANDAR - OSKAST
HAGST. LÁN
Höfum traustan kaupanda að 3ja herb. íb.
í vesturbæ m/hagst. húsnlánum. Uppl. veita
Bárður eða Ingólfur.
NJÁLSGATA - SÉRH.
Falleg 3ja herb. 74 fm sérh. Nýtt bað. Allar
lagnir endurn. Sérþvottah. og geymsla. Park-
et. Hagst. áhv. lán. Verð 5,6 millj. 1892.
HRINGBRAUT - HF.
3JA-4RA SÉRH.
Falleg 3ja-4ra herb. efri sérh. ca 100 fm.
Nýl. þak. Endurn. gler o.fl. Frábært útsýni
yfir höfnina. Góð staðs. Skipti mögul. á 2ja
herb. Verð 7,0 millj. 1883.
ÁSBRAUT - KÓP.
Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu
fjölbh. sem er allt nýklætt að utan. Glæsil.
útsýni. Vestursv. Eign í toppstandi. Hagst.
áhv. lán við húsnstj. Verð 6,3 millj. 1890.
VESTURBÆR - 3JA
3ja herb. 96 fm sérh. í þríb. Sérinng. Sér
afgirt lóð. 2 svefnherb., 2 stofur. Áhv. hús-
bréf 4,2 millj. 1817. Verð 7,1 millj.
HVERFISGATA - ÓDÝR
Ca 90 fm íb. á 1. hæð í steinh. Verð 4,9
millj. 1861.
ÁLFAHEIÐI - BÍLSK.
- SÉRHÆÐ í TVÍB.
Stórgl, 3ja herb. neðri sérhæð i klasa-
húsi ásamt 24 im fuiib. bílsk. Sér-
þvhús. Glæsil. eldhús. Suðurverönd.
Eign i toppstandi. Sérinng. Áhv. lán
við húsnstjórn til 40 ára 4,7 mltlj.
Laus fíjótl. Verð 9,4 millj. 1876.
LYNGHAGI ~ LAUS
HAGSTÆÐ LÁN
Mjög góð ca 85 fm ib. í kj. á eftirsótt-
um stað. Sérinng. Laus strax. Áhv.
hagst. lán v/húsnstj. ca 2,3 millj.
Verð 6,2 millj. 1855.
VALLARAS - 3JA
HÚSNLÁN 4.950 Þ.
Falleg 3ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. Suð-
ursv. Beykieldh. Áhv. lán v/húsnstj. 4.950
þús. Verð 7,2 millj. 1440.
HJARÐARHAGI
M/HAGST. LÁNUM
Ca 80 fm íb. á 4. hæð í fjölbhúsi. Húsið er
allt nýmál. að utan. Einnig sameign að inn-
an. Áhv. lán v/húsnstj. ca 2,7 millj. Verð
6,5 millj. 1315.
HLÍÐARVEGUR - KÓP.
- ÁHV. 3,5 MILLJ.
Falleg 95 fm neðri sérhæð. Sérinng,
Bilskréttur. Suðurverönd. íb. er öli i
mjog góðu standi. Áhv. hagst. lán ca
3,5 millj. Verð 7,3 millj. 5199.
HRINGBRAUT
Góð 3ja herb. ib. á 2. hæð í stelnh.
Suöursvalir. 2 svefnherb. íb. þarfn.
standsetn. Laus fljótl. Verð 4,9 millj.
1807.
SELAS - 3JA
Mjög falleg 3ja herb. íb. 85 fm nettó. Allar
innr. úr beyki. Parket. Suðursv. Stæði í
bílskýli fylgir. Áhv. ca 1.800 þús. hagst. lán.
Verð 7,1 millj. 1912.
NJARÐARGATA
Ágæt 3ja herb, íb. á 1, hæð ásamt ca 20 fm
í risi. Góð staðsetn. Áhv. húsbr. ca 3.620
þús. 1906.
ÞINGHOLTIN - 3JA
- SKIPTI MÖGULEG
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í þríb. Nýtt rafm.
Bílskréttur. Skipti mögul. 3ja-4ra herb. íb.
Verð 5,1 millj. 3.
FÁLKAGATA
Falleg 85,6 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölbhúsi
með suðursv. Nýl. beyki-parket. 2 svefn-
herb. Áhv. ca 1230 þús. við húsnstjórn.
Verð 6,7 millj. 1415.
LAUGARNESVEGUR
Falleg 3ja herb. endaíb. á 2. hæð. Nýtt gler.
íb. í mjög góðu ástandi. Áhv. 3,4 millj.
hagst. lán. Verð 6,5 millj. 1424.
DALSEL - BÍLSKÝLI
Falleg mjög rúmg. 90 fm íb. á 3. hæð. Stæði
í bílskýli. Glæsil. útsýni yfir borgina. 1422.
SKÚLAGATA - 3JA
- SKIPTI MÖGULEG
Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð. Suðursv. Nýl.
rafmagn, endurn. þak. Skipti mögul. á 2ja
herb. íb. Verð 5,5 millj. 1165.
2ja herb. íbúðir
VANTAR 2JA HERB.
Vegna mikillar sölu og eftir-
spurnar eftir 2ja herb. íbúð-
um Höfum við fjölmarga
kaupendur á söiuskrá okkar.
Ef þið eruð í söluhugteiðing-
um, hafið samband við sölu-
menn okkar.
Traust og örugg þjónusta.
TJARNARBÓL
Falleg rúmg. 2ja herb. íb. á jarðhæð
í fallegu fjölbhúsi. ib. er vel skipul.
Áhv ca 2,6 millj. v/húsnstj. Verð 5,7
mlllj. 1814,
LAUGARNESV. - RIS
VEÐDEILD 2,0 M.
Falleg 2ja herb, risib. i mjög góðu
standi. Áhv. hagst. lón v/húsnstj. ca
2.060 þús. Verð 4,1 millj. 1931.
EINARSNES - LAUS
Falleg 2ja herb. íb. í kj. í tvíb. Nýl. eldh.
Góður garður. Verð 4,5 millj. 1917.
KRUMMAHÓLAR
Falleg 2ja herb. ca 45 fm íb. á 3. hæð í
lyftuh. ásamt stæði í bílskýli. Áhv. veðd. 1,1
millj. Verð 4,7 millj. 1925.
VEGHÚS - FULLB.
- SKIPTI MÖGULEG
Glæsii. fullb. 2ja herb. ib. 64 fm á
1. hæð. Frág. lóð og bilaplan. Skipti
mögul. á ódýrari eign. Lyklar á skrifst.
Verð 6,3 millj. Hagkv. greiðslukj. 63.
HÁALEITISBRAUT
Ca 64 fm endaíb. á 2. hæð í góðu
fjölbhúsi. Góð staðsetn. Verö 5,3
millj. 1909.
BJARGARSTIGUR
Góð 2ja-3ja herb. íb. á efri hæð í steyptu
tvíbhúsi á eftirsóttum stað í Þingholtunum.
Húsið er nýl. málað að utan. Góður garður
og í góðu standi. íb. er laus fljótl. Góð
greiðslukj. Verð 5,5 millj. 1212.
ENGIHJALLI - 90 FM
Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Suð-
ur- og austursvalir. Glæsil. útsýni. Góð eign.
Sameiginl. þvottah. Verð 6,1 millj. 1345.
ÞANGBAKKI
Falleg 62 fm (b, á 9. hæð m/glæsil.
útsýni i vestur. Eign í góðu standi.
Verð 5,5 millj. 1916.
SKIPASUND
Lítil 3ja herb. íb. í kj. Nýir gluggar og gler.
Verð 5,0 millj. 1801.
HRAUNBÆR - LAUS
Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. íb. er í góðu
standi. Hús ný viðgert að utan og málað.
Verð 5,9 millj. Lyklar á skrifst. 1323.
GUNNARSBRAUT
Falleg mikið endurn. ca 80 fm 3ja herb. íb.
á 1. hæð. M.a. nýl. gler, eldhús, baðherb.,
parket o.fl. Ákv. sala. Verð 6,8 millj. 1133.
HAMRABORG - 2JA -
HÚSNSTJ. 3,1 MILLJ.
Glæsil. 2ja herb. 58 fm íb. á 5. hæð
í lyftuh. Parket. Áhv. ca 3,1 millj.
v/húsnstj. Verð 6,6 millj. 1911.
BRÆÐRABORGARSTIGUR
- HÚSNSTJ. 3.360 Þ.
Falleg 2ja herb. 50 fm íb. á 1. hæð með
sérinng. í járnkl. timburhúsi. Eign í góðu
standi. Áhv. lán frá húsnstjórn ca 3.360
þús. Ákv. sala. Verð 5 millj. 2010.
JÖRFABAKKI - LAUS
Góð ca 65 fm íb. á 1. hæð. Sérþvhús. Ný
gólfefni. Hús ný viögert að utan og málað.
íb. nýmál. að innan. Skipti mögul. á 4ra
herb. íb. Verð 5,2 millj. 1283.
ÞVERHOLT - LYFTA
Ný 2ja herb. 66 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. íb.
er til afh. nú þegar tilb. u. trév. Öll sameign
fullfrág. Skemmtil. staðsetn. Stæði í bílskýli
fylgir. Verð 6,6 millj. 1830.
ÆSUFELL - GÓÐ LÁN
Falleg 2ja hrerb. ca 54 fm íb. á 4. hæð.
Parket. Suðursv. Nýbúið er að gera við hús
að utan og mála. Áhv. lán við húsnstjórn
ca 1.720 þús. Verð 4,5 millj. 1028.
ASPARFELL - 2JA
ÁHV. 2,2 MILLJ.
Falleg 54 fm íb. á 1. hæð. Áhv. hagst. lán
ca 2,2 millj. m. 5,5% vöxtum. Áhv. sala.
1819.
ÞÓRSGATA
Góð ca 50 fm ib. á 1. hæð í timburhúsi.
Góð geymsla í kj. Ágætur garður. Áhv. ca
1.600 þús. hagst. lán. Verð 4 millj. 1463.
ÞÓRSGATA - LAUS
Falleg 40 fm nt. 2ja herb. einstklíb. á 1. hæð
í steinh. íb. er talsv. endurn. m.a. allar lagn-
ir, nýtt þak o.fl. Verð 3,4 millj. 1347.
ASPARFELL - 2JA
Ágæt 2ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. Sameig-
inl. þvhús á hæð. Húsvörður. Verð 4,5
millj. 1462.
LAUGAVEGUR - ÓDÝR
Snyrtil. 2ja herb. íb. í. kj. ásamt 25 fm
geymsluskúr sem allur er nýl. standsettur
m/nýjum hital., vatni og rafm. Áhv. 1.340
þús. Verð 3,4 millj. 1075.
LOKASTÍGUR - 2JA
HAGSTÆÐ LÁN
Góð 63 fm íb. í kj. í góðu steinhúsi. Eftir-
sótt staðsetn. Áhv. hagst. lán ca 1.900
þús. 1437.
SELJAVEGUR - RIS
Falleg 2ja herb. risíb. ca 50 fm í góðu standi.
Verð 4,2 millj. 1409.
LAUGARNESV. - LAUS
Góð 2ja herb. íb. á 1. hæö í 6 ib.
húsi. Parket. Laus. Lyklar ó skrifst.
Áhv. 1,5 mlllj. Húsnstj. Verð 4,5
millj. 1282.
Atvinnuhúsnæði
SKIPHOLT
Vorum að fá í sölu ca 1.116 fm iðnað-
ar- og skrifsthúsnæðí é eftirsóttum
stað. Húsn. er allt í útleigu í dag.
Miklir mögul. m/skiptingu ó eigninni.
Húsíð er allt i mjög góðu standi. Mik-
ið áhv. Allar nánari uppl. veitir Ólafur
Blöndal. 1919.
BÓLSTAÐARHLIÐ
Palleg 2ja herb. risíb. í góðu 7-íb. húsi. Park-
et. Nýl. rafm. Mjög góð staðsetn. Áhv.
hagst. lífeyrissjlán ca 800 þús. Verð 3,9
millj. 1918.
VALLARÁS
Falleg 53 fm íb. á 1. hæð. Áhv. ca 830
þús. v/húsnstj. Verð 4,5 millj. 1291.
VESTURBÆR
Gullfalleg 2ja herb. ib. í kj. Eign i topp-
standi. Verð 4,8 millj. 1439.
BÆJARHRAUN - HF.
Til sölu 872 fm atvinnuhúsnæði á 3 hæðum.
Á jarðhæð er gert ráð f. 316 fm verslunar-
húsn. Á 2. hæð 316 fm skrifstofuhúsn. Á
3. hæð 240 fm skrifstofuhúsn. Húsið er í
dag uppsteypt en verður skilað fullbúnu
utan, m. frág. lóð. Tilb. u. tréverk. 1866.
STAPAHRAUN HF.
225 fm atvinnuhúsn. á einni hæð. Lofth.
ca. 5,5 m. til greina kemur að selja húsið í
3x75 fm einingum. Góðar innkeyrsludyr.
1867.
ÓSKAST TiL LEIGU
Höfum verið beðnir að útvega tvö verslunarpláss fyrir stórt og
stöndugt fyrirtæki. Óskastaðsetning: Skeifan, Fenin, Borgar-
kringlan eða efri hluti Laugavegs. Ýmsar stærðir koma til greina.
Leitað er að húsnæði í góðu standi með góðri aðkomu. Allar
nánari uppl. veitir Ólafur Blöndal.
SPURT OG SVARAÐ
Hffldð
eóa lítió
álivílandi
JÓN Rúnar Sveinsson, félags-
fræðingur hjá Húsnæðisstofnun
ríkisins, verður fyrir svörum:
Spurning: Hvort er betra fyrir
íbúðarkaupandann að mikið eða
lítið sé áhvílandi á íbúðinni?
Svar: Slíkt veltur fyrst og fremst
á því hver lánskjör viðkomandi láns
eru. Lengi mátti skilja af auglýsing-
um frá fasteignasölum að það væri
hagstæðast fyrir lántakandann, að
sem minnst sé áhvílandi á því hús-
næði sem hann kaupir.
Þegar augum er rennt yfir dálka
síðasta Fasteignablaðs má hins veg-
ar ráða, að nú sé alveg hætt að
auglýsa til sölu íbúðir með „litlu
áhvílandi". Á hinn bóginn vekur það
athygli, að alloft er sérstaklega
getið um að lán frá Byggingarsjóði
ríkisins sé áhvílandi, og virðist oft-
ast vera um að ræða lán samkvæmt
svonefndu „1986-lánakerfi“.
Ástæða þess að fyrr á árum þótti
hagstætt að hafa sem minnst áhvíl-
andi, er væntanlega sú að þá var
oftar en ekki um að ræða skamm-
tímalán með tiltölulega þungri
greiðslubyrði. Einnig var það svo,
að á fyrstu árum fullrar verðtrygg-
ingar húsnæðislána og lífeyris-
sjóðslána voru margir lántakendur,
sem vanist höfðu óverðtryggðum
lánum, tortryggnir gagnvart slíkum
fullverðtryggðum lánum, sem á
þessum árum árlegrar verðbólgu
er nam 50—80 prósentum, höfðu
þá einkennilegu náttúru að
„hækka“ stöðugt (hvað nafnvirði
varðar), hversu mikið sém greitt
var af þeim.
Sem kunnugt er voru lánskjör
samkvæmt 1986-lánakerfinu upp-
haflega þau, að lánin voru til 40
ára og báru aðeins 3,5% vexti.
Vextir þessara lána hafa svo nýlega
verið hækkaðir í 4,9%. Þrátt fyrir
það munar samt sem áður verulega
á greiðslubyrði þessara lána og lán-
veitinga samkvæmt húsbréfakerfi,
og er þetta að sjálfsögðu ástæðan
fyrir því, að þess er sérstaklega
getið í fasteignaauglýsingum ef
þessi lán eru áhvílandi. Sé t.a.m.
allt að 5 milljóna slíkt lán áhvíl-
andi, er mjög sennilegt að það geti
hækkað söluverð íbúðarinnar nokk-
uð. Árleg greiðslubyrði af slíku 5
milljón króna láni (eftir vaxtahækk-
unina) er291 þús. kr. samanborið
við 389 þús. kr. samkvæmt hús-
bréfakerfinu, sem er um 34% hærri
fjárhæð.
Að lokum má benda á þá stað-
reynd, að einhver hagstæðustu
áhvílandi lán sem lántakendur geta
yfirtekið, eru almenn húsnæðislán
frá upphafi síðasta áratugar, þ.e.
árunum 1980-1983, en þessi lán
bera fasta vexti, 2,25% sem stjórn-
völd geta ekki hækkað eftir á. Þá
er einnig á það að líta, að vegna
mikilla verðbótahækkana á þessum
lánum, þá koma vær allar greiðslur
af þeim aftur í vasa lántakands sem
vaxtabætur. Tökum dæmi.
Af „G-lán“ láni frá 1980 voru á
sl. ári greiddar kr. 28.349- í afborg-
anir, vexti og verðbætur á bæði
vexti og afborganir. Með öðrum
orðum, það eina sem í þessu tilviki
er ekki „vaxtabótamyndandi" er
upprunaleg afborgun, á nafnvirði
ársins 1980. í þessu tilviki er ein-
ungis um að ræða kr. 1561-, eða
rúm 5% heildargreiðslunnar. Þetta
þýðir, að af þesum 28.349- kr. sem
lántakandinn greiðir af láninu, fær
hann kr.26.789- endurgreiddar
gegnum skattakerfið sem vaxta-
bætur.
Af framansögðu má glöggt ráða,
hversu hagstæð lánin frá fyrstu
árum verðtryggingarinnar, þ.e. ein-
mitt lánin sem margir óttuðust svo
mjög (!), eru nú orðin lántakendum,
þegar tekið er tillit til þess hvernig
endurgreiðslum húsnæðiskostnaðar
er háttað í gegnum vaxtabótakerf-
ið.