Morgunblaðið - 23.02.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.02.1992, Blaðsíða 30
30 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNN UDAGt'II 23. FEBRÚAR 1992 HIIHMSBLAÐ ■ LÁNSKJÖR — Lánstími húsnæðislána er 40 ár og árs- vextir af nýjum lánum 4,9%. Gjalddagar eru 1. febrúar, 1. maí, 1. ágúst og 1. nóvember ár hvert. Lán eru afborgunar- laus fyrstu tvö árin og greiðast þá einungis vextir og verðbætur áþá. ■ ÖNNUR LÁN — Húsnæðis- stofnun veitir einnig ýmiss sérl- án, svo sem lán til byggingar leiguíbúða eða heimila fyrir aldraða, lán til meiriháttar end- urnýjunar og endurbóta eða við- byggingar við eldra íbúðarhús- næði, svo og lán til útrýmingar á heilsuspillandi húsnæði. Innan Húsnæðisstofnunar er einnig Byggingarsjóður verkamanna, sem veitir lán til eignaríbúða í verkamannabústöðum, lán til leiguíbúða sveitarfélaga, stofn- ana á vegum ríkisins og félaga- samtaka. Margir lífeyrissjóðir veita einnig lán til felaga sinna vegna húsnæðiskaupa, svo að rétt er fyrir hvern og einn að kanna rétt sinn þar. HÍISBYGGJENDUR ■ LÓÐAUMSÓKN — Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði geta væntan- legir umsækjendur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til út- hlutunar eru á hverjum tíma hjá byggingaryfirvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum — í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skú- lagötu 2. Skilmálar eru þar af- hentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til við- komandi skrifstofu. í stöku til- felli þarf í umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN — Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflega tilkynningu, úthlutunarbréf og þar er þeim gefinn kostur á að staðfesta úthlutunina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skilyrði þess að lóð- aúthlutun taki gildi eru að áætl- uð gatnagerðargjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við stað- festingu lóðaúthlutunar fá lóð- arhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðarblað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfis- umsókn til byggingarnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. ■ GJÖLD — Gatnagerðar- gjöld eru mismunandi eftir bæj- ar- og sveitarfélögum. Upplýs- ingar um gatnagerðargjöld í Reykjavík má fá hjá borgar- verkfræðingi en annars staðar hjá byggingarfulltrúa. Að auki koma til heimæðargjöld. Þessi gjöld ber að greiða þannig: 1/3 innan mánaðar frá úthlutun, síðan 1/3 innan 3 mánaða frá úthlutun ogloks 1/3 innan 6 mánaða ’frá úthlutun. ■ FRAMKVÆMDIR — Áður en unnt er að hefjast handa um framkvæmdir þarf fram- kvæmdaleyfi. I því felst bygg- ingaleyfi og til að fá það þurfa bygginganefndarteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðar- gjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kemur þegar byggingar- leyfi er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og hol- ræsaframkvæmdum. í þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingar- leyfi að liggja fyrir, lóðaraf- hending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá byggingarfull- trúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri um- sókn þarf að fylgja byggingar- leyfi, afstöðumynd sem fylgir byggingarnefndarteikningu og umsókn um raforku með undir- skrift rafverktaka og húsbyggj- anda. Umsækjanda er tilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfið með því að greiða heim- taugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökklateikningar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla hafist. Þá þarf úttektir á ýmsym stig- um framkvæmda og sjá meist- arar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. ■ FOKHELT — Fokheldis- vottorð, skilmálavottorð og lóðasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og t.a.m. er fyrsta útborgun hús- næðislána bundin þvi að fok- heldisvottorð liggi fyrir. Bygg- ingarfulltrúar gefa út fokheldis- vottorð og skilmálavottorð og til að þau fáist þarf hús að vera fokhelt, lóðarúttekt að hafa far- ið fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa verið greidd. Skrifstofur bæja- og sveitarfé- laga (í Reykjavík skrifstofa borgarstjóra) gera lóðarsamn- ing við lóðarleigjanda að upp- fylltum ýmsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aðstæðum. Þegar lóðar- samningi hefur verið þinglýst, getur lóðarhafi veðsett mann- virki á lóðinni. IIÍSBKIJ ■UMSÓKN-Grundvallarskil- yrði er að sækja um mat á greiðslugetu sinni þ. e. “Um- sögn ráðgjafastöðvar um greiðslugetu væntanlegs íbúð- arkaupanda.“ Þegar matþetta er fengið, gildir það í fjóra mánuði. Þar kemur m. a. fram kaupverð íbúðar, sem væntan- legur íbúðarkaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt við. Þegar hann hefur í höndum samþykkt kauptilboð, kemur hann því til húsbréfadeildar. Samþykki Húsnæðisstofnun kaupin, fær íbúðarkaupandinn afhent fasteignaveðbréfið til undirritunar og hann getur gert kaupsamning. ■LÁNSKJÖR-Fasteignaveð- bréfíð er verðtryggt. Lánstími er 25 ár. Ársvextir eru 6%. Þeir eru fastir og breytast því ekki á lánstímanum. Gjalddagar eru í marz, júní, september og desember ár hvert. Afborganir hefjast á 1. ári. Á allar greiðsl- ur, bæði vexti og afborganir, eru jafnan reiknaðar verðbætur í samræmi við lánskjaravísitölu. Stakfell Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 687633 if Lögfrædingur Þórhildur Sandholt Sölumenn Gisli Sigurbjornsson Sigurbjörn Þorbergsson OPIÐ I DAG 13-15 SÆVIÐARSUND Mjög gott einbýlishús 170 fm á einni hæð auk þess 70 fm í kj. 32,3 fm bílskúr. Vel staösett og góð eign með góðum garöi. Ákveðin sala. MELHAGI Mjög góð 4ra herb. risíbúð í fjórbýlishúsi. Sérhiti og sérrafmagn. Tvöfalt verksmiðjugler. Laus strax. Verð 6,5 millj. OFANLEITI Glæsileg 3ja herb. íbúð 89 fm á 2. hæð í 2ja hæða húsi. Nýjar og fallegar innróttingar. Parket. Þvottahús og búr í íbúðinni. FURUGRUND Vel skipulögð 3ja herb. endaíbúð á 2. hæð i 2ja hæða fjölbýlishúsi. Áhv. lán sem fylgja, 4.350 þúsund. Verð 6,9 millj. MIÐBRAUT - SELTJARNARNES Einbýlishús, hæð og ris, í góðu standi, 130-140 fm. Húsið er á 957 fm hornlóð. HJALLABREKKA - KÓP. Glæsil. 2ja íbúða hús með bílskúr og fallegum garði. Góð 2ja herb. íb. 65 fm og aðalíbúð hússins 212 fm. Gróðurskáli og 30 fm bílskúr. VALHÚSABRAUT - SELTJARNARNESI Fokhelt einbýlishús á einni hæð um 240 fm. Til afhendingar nú þegar. Einnig bygg- ingarlóð við Valhúsabraut. FOSSVOGUR - EINBÝLISHÚS Stórt nýtt vandað einbýlishús ásamt bílskúr við Markarveg, Fossvogi. Allur búnað- ur mjög vandaður. Innréttingar sérsmíðaðar. Parket og flísar á gólfum. GARÐHÚS - í SMÍÐUM Mjög vel staðsett fokhelt einbýlishús á útsýnisstað, 254 fm m. tvöf. bílsk. TUNGUVEGUR 130 fm raðhús, kjallari, og 2 hæðir. Mjög falleg og snyrtileg eign. AKURGERÐI Parhús, kjallari, hæð og ris, 129 fm. 3-4 svefnherbergi. Suðurgarður. RAUÐALÆKUR Glæsileg íbúð með 4 svefnherb. og tveimur stofum, 131,4 fm á efstu og útsýnis- hæð. Suðursvalir. NÖKKVAVOGUR 1. hæð í timburhúsi 76 fm. Sérinngangur. Auk þess fylgir ósamþykkt 2ja herb. íbúð i kjallara. SNORRABRAUT 4ra herb. efri hæð í steinhúsi. 21 fm bílskúr. Verð 7,5 millj. HÁTÚN Gullfalleg 3ja herb. íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Öll íbúöin er nýlega innréttuð. Vestur- svalir. Laus mjög fljótlega. Verð 6,8 millj. HRAUNTEIGUR - SÉRHÆÐ 111 fm neðri sérhæð. 2 stofur, 2 svefnherb. Allt nýtt i eldhús (beyki-innrétting). Ný gólfefni, nýjar raflagnir, endurnýjaðar hitalagnir, nýtt þak. íbúðinni fylgir 27 fm bílskúr. Verð 9,7 millj. ÁSBRAUT - KÓPAVOGI Mjög'falleg 4ra herb. ib. á 2. hæð. íbúðinni fylgir 25,2 fm bilskúr með rafmagni, heitu og köldu vatni. Verð 7,4 millj. GAUKSHÓLAR Glæsileg 5-6 herb. éndaíbúð 123,8 fm á 5. hæð. Frábært útsýni. Þrennar svalir. Sérþvottahús og -búr. íbúöinni fylgir 27 fm bílskúr. Verð 8,5 millj. DALSEL Góð 4ra-5 herb. íbúð á 3. hæð 106,7 fm. Gott útsýni. íbúðinni fylgja tvö stæði í bílgeymslu. Verð 7,9 millj. HÁTÚN Falleg 3ja herb. kjallaraíbúö með sérinngangi, 85 fm. Laus strax. KRUMMAHÓLAR Falleg 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi. Nýmáluð með nýjum teppum. Bílskýli. Húsvörður. Góð lán. GAUKSHÓLAR Snotur 2ja herb. íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni. Húsvörður. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. 44 fm. Bílskýli. 3,1 milljón i góðum lánum fylgir. LYNGMÓAR Ljómandi falleg 2ja herb. ibúð á 1. hæð. 56 fm. Parket og flísar á gólfum. LEIRUTANGI - MOS. 2ja herb. séribúð í kjallara parhúss. Vel staðsett eign. VÍÐIMELUR Snotur kjallaraíbúð 44 fm. Meira og minna endurnýjuð. Laus nú þegar. VINDÁS Falleg og góð 2ja herbergja ibúð 59 fm á 2. hæð. Getur losnað fljótt. Verð 5,1 millj. HÁTÚN Ný og stór 2ja herb. íbúð i fjölbýlishúsi. Tilbúin undir tréverk. Til afh. strax. RAUÐARÁRSTÍGUR 2ja herb. íbúð á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Verð 4,5 millj. BJARGARSTÍGUR Góð 2ja herb. ibúð á efri hæð í steinhúsi. 64 fm. Verð 5,5 millj. EIRÍKSGATA Snotur ósamþykkt 2ja herb. ibúð í kjallara. Verð 2,7 millj. Auk þess fjöldi eigna á skrá E Fasteignasalan EIGNABORG sf. Sérhædir — raðhus - 641500 - Opið í dag 13-15 Eignir í Reykjavik Vesturgata - 2ja 60 fm nýendurn. íb. á 2. hæð í steinh. Til afh. strax. Verð 6,0 millj. Bergþórugata — einstaklíb. Stórt bjart herbergi í kj. með snyrt- ingu og sturtu. Samþ. sem séreign. Laust strax. Njálsgata — einstaklíb. 45 fm í kj. Laus strax. Samþ. Laus fljótl. Gullengi — Grafarvogur Fjórar 3ja herb. 111 fm. Tvær 4ra herb. 127 fm. Bílskúrar geta fylgt. Afh. tilb. u. tréverk í júni 1992. Hag- stætt verð, 60 þús. per brúttó fm. Laugavegur — 3ja-4ra 100 fm á 2. hæð í steinh. v/Bar- ónsstíg.Laus e. samkl. Grundarstígur - einb. Lítið steinhús auk kj. Selst ódýrt. Laust strax. Eignir í Kopavog 3ja herb. Asbraut — 3ja 84 fm endaíb. á 1. hæð. Húsið er nýklætt með Steni að utan. Vönduð sameign með sameiginl. þvottavél- um. Ákv. sala. Lítið áhv. Furugrund — 3ja 76 fm endaíb. á 4. hæð. Vand- aðar innr. Gluggi é baði. Mikið útsýni. Húsið er nýmál. að ut- an. Laust i mars. Alfhólsvegur — 3ja 84 fm jarðhæð í þríbhúsi. Flísal. gang- ar og herb. Vandaðar innr. Sérinng. Laus strax. Trönuhjalli — 3ja 92,4 fm á 2. hæð í nýbyggðri blokk, Fullfrág. að innan án gólfefna. Ekkert áhv. Öll sameign fullfrág. Laus strax. Langabrekka — sérh. Efri hæð í tvib. 41 fm bilsk. íb. er mikið endurn. Mlkið útsýni. Gata fullfrág. Verð 7,2 millj. 4ra herb. Lundarbrekka — 4ra 101 fm á 2. hæð t.v. Parket (pergo). Sérþvhús innaf eldh. Stórt iveruherb. á jarðh. auk geymslu. Lítið áhv. Verð 8,0 millj. Auðbrekka — 4ra 100 fm. Parket á gólfum. Ljósar beiki- innr. Svalainng. Laus e. samktagi. Hagst. húsnlán. Engihjalli — 4ra 97 fm A-ib. á 5. hæð. Vandaðar innr. Eignin nýmáluð að utan. Verð 7,5 millj. 4ra-6 herb. Trönuhjalli - 4ra—5 143 fm endaíb. á 1. hæð. Nýbyggt hús. Sameign fullfrág. Ekki hefur ver- ið búið í íb. Laus strax. Brekkutún - parh. 238 fm glæsil. parh. á þremur hæðum. Parket og fiisar á gólf- um. Arinn. Sólstofa. Eignin er fulifrág. 36 fm bílsk. Einkasala. Verð 16,5 millj,- Hraunbraut — sérhæð 125 fm neðri hæð í tvíb. ásamt 28 fm bilsk. 3 svefnherb., stórar stofur. Laust eftir samkomulagi. Áhv. hagst. veödeildarlán. Hliðarvegur — sérhæð 140 fm neðri hæð í tvíb. 3-4 svefn- herb. Nýtt gler. Húsið er nýmálað að utan og steypuviðgert. 35 fm bílsk. Laus e. samkomul. Einkasala. Birkigrund — raðhús 126 fm norskt timburh. enda- hús neöst í Fossvogsdal á tveimur hæðum, 4 svefnherb. Parket á stofu. Endurn. eldhús. Áhv. 4 millj. m/hagst. vöxtum. Laus fljótlega. Einbýlishús Mánabraut - einb. 196 fm. 4-5 svefnherb. Tvær stórar stofur, arinn, parket. Viðarkl. veggir. 34 fm vinnuherb. í kj. 28 fm bílsk. Laust fljótl. Stór suðurlóð. Fífuhvammsvegur einb. 170 fm steinst. eldra hús, 5 svefnh. Stór lóð. Bílskréttur. Eign í góðu ástandi. Einkasala. Nýbyggingar í Kóp. Fagrihjalli — parhús 168 fm sem afh. fullfrág. að utan ásamt sólstofu. Til afh. strax. Einnig framhús sem afh. strax. Lindasmári — radhús Höfum fengið til sölu raðhús viö Lindasmára sem er austap við íþróttavöllinn í Kópavogsdal. Húsun- um gæti verið skilað á þremur bygg- stigum eftir nánara samkomulagi. Stærðir eru: Neðri hæðin er um 153 fm og rými í risi um 79 fm. Bílskúrar eru 23 fm. Traustur byggaðili. Hafnarfjörður Lækjargata 3ja-4ra 123 fm á 2. hæð í Byggðaverks-btokk- inni. Parket. Rúmg. stórar stofur. í eignlnni hefur aldrei verið búið. Bílskýli fylgir. Laust strax. Ýmis greiðslukjör. Öldugata — einb. 150 fm alls á tveimur hæðum. Eignin er mikið endurn. Hagst. húsnmálalán áhv. Laust fljótl. Iðnaðarhúsn. Hafnarbraut 11 — Kóp. 1550 fm alls. Nýl. fullfrág. að utan. 1., 2., og 3. hæð eru 500 fm hver. Áhv. hagst. langtlán m. 2% vöxtum geta fylgt allt að 20 millj. til 15 ára. Til afh. strax. Kj. er seldur. Þorlákshöfn Þorlákshöfn 177 fm raðh. á tveimur hæðum við Selvogsbraut. Afh. tilb. u. tróv. Rafm. fullfrág. Verð 10,5 millj. EFasfeignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641500 Sölumenn: Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Háifdánarson, hs. 72057 iöggiltir fasteigna- og skipasalar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.