Morgunblaðið - 23.02.1992, Blaðsíða 12
12 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1992
Frakkland;
FÁBÍL í KALPBÆTI
—\
1.300 fm
verslunar- og þjónustuhúsnæöi
SÖLUTREGÐA einkennir nú franska íbúðamarkaðinn og til þess
að glæða söluna hefur eitt af stærri fasteignafyrirtækjunum, Kauf-
man & Broad, gripið til nokkuð óvenjulegra úrræða. Allan þennan
mánuð býðir fyrirtækið kaupendum einbýlishúsa eða íbúða, sem eru
minnst 3ja herbergja, bifreið af gerðinni Renault Clio fyrir aðeins
3.000 franska franka (rúml. 30.000 ísl. kr.). Þetta svarar til 55.000
franka kaupbætis (rúml. 550.000 ísl. kr.).
Með þessu óvenjulega tilboði -
bíl fyrir 3.000 franka - hefur
þeim fjölgað verulega, sem leita til
söluskrifstofa okkar, er haft eftir
Guy Nafilan hjá Kaufman & Broad.
Hann segist gera ráð fyrir, að áður
en þessi mánuður sé liðinn, muni
um hundrað fasteignakaupendur
fallast á að taka við bifreið á 3.000
franka, sem annars myndi kosta
um 60.000 franka. Fyrir nokkrum
dögum höfðu 57 kaupendur látið
freistast af þessu tilboði.
Kaufman & Broad hafa auglýst
tilboð sitt bæði í sjónvarpi og í blöð-
um. Texti blaðaauglýsinganna
hljóðar þannig nú: “Setjið einn Re-
nault Clio í bílskúrinn fyrir aðeins
3.000 franka.“
Vorum að fá til einkasölu verslunar- og/eða þjónustu-
húsnæði í verslunarmiðstöðinni Eddufelli í Breiðholti III
(áður KRON). Húsnæðið er á 2 hæðum m. góðum stiga
og vörulyftum milli hæða. Getur hentað ýmiss konar
starfsemi. Hægt að selja í einingum, ekkert áhvílandi.
Góð kjör fyrir trausta aðila.
Fdstelsaahiónustaii
Skúlagötu 30, 3. hæð.
Sími 26600
Borgartúni 29 13*621600
f\HÚSAKAUP
Opið í dag
kl. 13-15
Einbýli/raðhús
Smáíbúðahverfi.
Rúmg. parhús 211 fm (nettó) á þessum vin-
sæla stað. Húsið er á 2 hæöum m. sér 3ja
herb. íb. í kj. Góðar stofur m. arni. Ný gólf-
efni. Nýr 34 fm bílskúr. Ákv. sala.
Fossvogur - einb.
Fallegt og vel skipul. einb. á einni
hæð. Stórar stofur, 6 herb. Rúmg.
bílskúr. Góð staðsetn. Sklpti rnögul.
Mosfellsbær - einb.
Glæsil. og vel staðsett 245 fm einbhús á 2
hæðum. Innb. bilskúr. Fallegt útsýni. Mög-
ul. á 2ja herb. íb. á jarðhæð. Vönduð eign.
Ákv. sala.
Teigar - sérhæð
Góð 148 fm efri sérhæð og ris. Stofa, borð-
stofa, 5 svefnherb. Suðursv. Bílskréttur.
Mögul. ó tveimur íb. Áhv. 3 mlllj. lang-
tímal. Verð 9,5-9,8 millj.
4ra-6 herb.
Álfatún - Kóp.
Mjög falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu
fjölb. á þessum vinsæla stað. Stofa m/suð-
ursv., 3 rúmg. herb. Innb. bílskúr. Ákv. sala.-
Austurströnd - Seltjn.
Falleg og vel skipul. 4ra herb. Ib. f fjölb.
Bílskýli. Áhv. 2,5 millj. húsnstjlán.
Langholtsvegur Rúmg. 3ja-4ra
herb. hæð í þrib. Stofa, borðst., 2 svefn-
herb. Nýl. eldhinnr. Parket. Verð 8,5 millj.
Drápuhlíð - ris
Mjög falleg 4ra herb. risíb. í fjórb. Stofa, 3
svefnherb. Áhv. 4,5 millj. þar af 3,4 millj.
húsnstjlán. Verð 6,9 millj.
Hrísmóar - Gbæ
Vorum að fá í einkasölu góða 4ra
herb. ib. á 1. hæð i sexíb. húsi ásamt
innb. bílskúr. Áhv. 3,8 millj. gðð
langtímalán. Akv. sala.
Ljósheimar. Góð 3ja-4ra herb. Ib.
97 fm (nettó) ofarl. í lyftuh. Tvennar svalir.
Fráb. útsýni. Ákv. sala. Verð 7,8 millj.
Háaleitishverfi. Góð 4ra herb.
endaíb. á 4. hæð í fjölb. ásamt bílsk. Nýtt
á baði, ný tæki í eldhúsi. Skipti mögul. á
stærri eign í sama hverfi.
Álfheimar - laus
Falleg og rúmg. 122 fm íb. í fjölbh. íb.
er á tveimur hæðum. Á efri hæð er
mögul. á 3 herb. og/eða góðri vinnu-
aðst. Pvherb. í íb. Tvennar svalír.
Gott aukaherb. í kj. m. snyrt.
Bflskúrsr. V. 9,5 m.
Asparfell. Góð 5 herb. íb. á 2 hæðum
ofarl. í lyftuhúsi. Sérinng. af svölum. Nýtt
parket og flísar. Arinn. Fallegt útsýni. Áhv.
3,4 millj. húsn.stjtán.
Flúðasel - 5 herb.
Góö 5 herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Stofa,
3-4 svefnherb. Parket á stofu. Suðursv.
Bílskýli. Ákv. sala.
„Penthouse" - Hf.
Ný og stórgl. „penthouse" -fb." á
tveimur hæðum við Lækjargötu i
Hafnarfirðí. Bilskýll. Vandaðar innr.
Parket. Ákv. sala.
Jöklafold. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð
í nýju fjölb. Stofa, borðst., 2 svefnherb. (eða
stofa 3 svefnherb.) Suðursv. Skipti mögul.
á sérbýli m/bílsk.
Norðurbær - Hf.
Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Stofa,
sjónvhol, 3 svefnherb. Vestursv. Húseign
nýuppg. Áhv. 2,2 millj. langtlán
Vesturbraut - Hf.
4ra herb. sérhæð í tvíbhúsi, hæð og ris.
Stofa, borðst., 2 svefnherb. Mögul. á stækk-
un. Góð lán. Bílskúrsréttur.
Seltjarnarnes Góð 4ra herb. íb. á efri hæð í þríb. Stofa, 3 svefnherb. Góð staösetn. Fallegt útsýni. Áhv. 2 millj. húsbréf. Bílskúrsréttur.
Engjasel - bílsk. Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Þvhús í íb. Suðursv. Bílskýli. Mögul. skipti á stærri eign í Seljahv. eða Kóp.
Við Sundin blá - laus Mjög falleg 3je-4ra herb. nýetandsett íb. á efri hæð í þvíb. Ný eldhúsinnr., nýgólfefni. Fallegt útsýni. Laus strax. Áhv. 4,0 millj. húsbr.
Ljósheimar - skipti Góö 4ra herb. íb. ofarl. í lyftuh. Suðursv. Fallegt útsýni. Húseign nýtekin í gegn. Skipti mögul. á 2ja herb. íb.
2ja-3ja
Hrísmóar - Gbæ Sérstakl. glæsii. og rúmg. 3ja herb. íb. of- arl. í lyftuh. Vönduð gólfefni. Þvhús í íb. Fráb. útsýni.
Álftamýri. Góó 3ja herb. tb. é 4. hæð í fjölb. Suðursv. Fallegt út- sýni. Hús nývíðg. og mál. Verð 6,2 millj.
Við Landspítalann Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu steinh. Parket á gólfum. Nýtt pak, gler og rafmagn. Skemmtileg eign. Ákv. sala. Verð 6,2 millj.
Þingholtin. Falleg nýstandsett 3ja herb. íb. á 2. hæð (góðu eteinh. íb. skiptist ( stofu og gott svefnherb. ásamt herb. i risi sem getur nýst sem vinnuaöst. Akv. sala.
Hrísmóar - Gbæ Mjög falleg 3ja herb. íb. 86 fm (nettó) á 3. hæð í fjölb. Sérinng. af svölum. Ný eld- hinnr. Parket. Suðursv. Verð 8,2 millj. Karfavogur. Góö 3ja herb. endaíb. á jarðh. í þríb. vel staðsett í botnlangagötu. Sérinng. og -rafm. Verð 5,8 millj.
Ljósvallagata Sérstakl. falleg 3ja herb. ib. á 2. hæð í fjórb. Öll endurn. Nýtt parket, flísar á gólfum, gler. Áhv. 2,4 millj. hús- næöisstjlán. Ákv. sala.
Miðborgin. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu steinhúsi miðsvæðis. Ákv. sala. Verð 5,9 millj. Garðabær - lyftuhús Sérstakl. glæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Allar innr. og gólfefni hið vandað- asta. Stórar suður og austursvalir. Bflskýli. Stutt í alla þjón. Ákv. 8ala.
Melar - laus Góð 3ja herb. fb. á 1. hæð í fjölb. Auk þess herb. í risi m/snyrtingu og 2 geymsluherb. í kj. Nýtt þak og gler. Laus strax. Ákv. sala.
Rauðarárstígur Góð endurn. 3ja herb. íb. á jarðh. Áhv. 2,1 millj. húsnstjlán. Verð 5,2 millj.
Flyðrugrandi - lán Góð 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð i eftir- sóttu fjölb. Góð sameign m.a. sauna. Áhv. 3,2 mlllj. húsnstj. Ákv. sala.
Meistaravellir. Agæt 2ja herb. íb. á jarðhæð í góðu fjölbhúsi. Góð staðsetn. Ákv. sala. Verð 5,2 millj.
Við Skólavörðuholt Litíð steypt einb. sem hentar vel sem vínnustofa (4 m iofthæð). Húsíð er nýínnr. sem 2ja herb. íb. Ákv. sala. Verð 4,8 míllj.
? ^^Fasteignasala
Borgartúni 33 - 105 Reykjavík
C 62 43 33
Björgvin Björgvinsson, lögg. fasteignasali, framkvæmdastjóri,
Sigurður Ingi Halldórsson, hdl. og Björn Jónsson, hdl.
Opið í dag frá kl. 10-16
Bergur Guðnason, hdl.
Brynjar Harðarson, viðskfr.
Guðrún Árnadóttir, viðskfr.
Haukur Geir Garðarsson, viðskfr.
Skógarás. Stór og falleg (84 fm nettó)
2ja herb. íb. á jarðhæð í nýju fjölbýlishúsi.
Stofa, 1-2 svefnherb. Þvottah. í íb. Sérgarð-
ur í suður. Áhv. 1,9 millj. húsnæðisstjlán.
Óðinsgata. Góð 2ja-3ja herb. íb. á
jarðhæð í steyptu þríb. (bakhús). Stofa,
borðst., gott svefnherb. Ákv. sala.
Boðagrandi
Mjög góö einstakl-/2ia herb. íb. á
jarðh. m. sérgarði. Ahv. 1,9 millj.
veðd. Ákv. saia.
Víkurás - góð lán
Gullfalleg 2ja herb. íb. í fjölb. Flísar á baði.
Parket á gólfi. Þvhús á hæðinni. Suðursv.
Lóðaframkv. þegar greiddar. Áhv. veðdeild
og húsbr. 3,1 millj. Verö 5,2 millj.
Garðabær - iaus
Góð 2ja-3ja herb. íb. (lyftuhúsi ásamt
stæði i bftskýli. Nýjar innr. á baði og
gólfefni. Nýmáluö. Áhv. allt að 5,3
mlllj. langtfmal. Laus strax. Ákv. sala.
Kríuhólar - laus
Góð, mikið endum. 2ja herb. íb. á jarðhæð
í fjölb. M.a. ný eldhúsinnr. Mögul. á sól-
skála. Laus strax. Ákv. sala.
Miðsvæðis - laus
Snotur, ódýr einstakl.íb. á 1. hæð í góðu
þríb. Sérinng. Laus fljótl.
Stóragerði. Góð einstaklíb. á jarð-
hæð í fjölb. íb. er ósamþykkt. Ákv. sala.
I smíðum
Einbýli - Garðabær
Glæsil. vel skipul. einbh. á einni hæð ásamt
stórri arinst. á efri hæð. Mjög góö staðs.
Arkitekt: Vífill Magnússon. Afh. fokh. strax.
Teikn. og uppl. á skrifst. Verð: Tilboö.
Einbýli - Grasarimi
Einb. á tveimur hæðum ásamt góðum bílsk.
Húsið sem er úr timbri afh. fokh. eða tilb.
u. trév. Teikn. á skrifst.
Raðhús - Dalhús tvíi. 208 fm
endaraðhús með innb. bílsk. og mögul. á
18 fm sólstofu. Stórar suðursv. Stutt í
skóla, sundlaug og íþrmiðst. Teikn. á skrifst.
Raðhús - Garðhús
Vel hannað 200 fm endaraðh. á tveimur
hæðum m/innb. bílsk. Afh. strax fokh. aö
innan. Skipti mögul.
Parhús - Berjarimi
190 fm parhús á 2 hæðum. Afh. fokh. innan
og grófjöfnuð lóð. Til afh. strax.
5-6 herb. - Hafnarfjörður
Vel hönnuð 5-6 herb. íb. á 2. hæð í fjölb.
Stofa, borðst., 4 svefnherb. Afh. strax tilb.
u. trév. Skipti mögul.
Dofraberg - Hf.
5 herb. 113 fm „penthouse" -íb. á tveimur
hæöum í fjölb. Afh. fljótl. tilb. u. trév. Teikn.
ó skrifst.
Setbergshlíð - Hf.
Á stórkostl. útsýnisstaö 4ra-6 herb.
íb. á tveimur hæðum m/sérinng.
Stofa, borðst., 3 svefnh. Ath. strax
tilb. u. trév. eða fullb. Sklptl mögul.
Álfholt - Hf.
4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í fjölb. m/sérinng.
af svölum. Stofa, borðst., 3 svefnh. Afh.
strax tilb. u. trév. eða fullb. m/frág. sameign.
Garðabær - bílskúr
3ja- 4ra herb. m. bílsk. tilb. u. tróv.
Dofraberg - Hf.
2ja og 3ja herb. íb. í góðu fjölb. Afh. strax
tilb. u. trév.
Atvinnuhúsnæði
Auðbrekka - Kóp.
Til leigu eða sölu ca 700 fm atvhúsn. á jarð-
hæð m/innkdyrum og góðri lofthæð og ca
400 fm á 2. hæð.
Skemmuvegur - Kóp.
Til leigu ca 250 fm atvhúsn. á jarðhæð. Hent-
ugt f. skrifst., heildsölur eða léttan iðnað.
SILUNGAKVÍSL
- EINBÝLI/TVÍBÝLI
Eitt glæsilegasta hús sem kom-
ið hefur í sölu á seinni árum.
Fullfrág. utan jafnt sem innan.
Allur frág. eins vandaður og völ
er á. Nýtt sem ein íb. í dag, en
hægt að hafa séríb. í kj. Útsýni
yfir Elliðaárdal og víðar.
ÁLFHÓLSVEGUR
Mjög gott 210fm einb. m/séríb.
í kj. auk 32 fm bílsk. m/hita og
3ja fasa rafl. Sér garðhús í
garði. Eignaskipti mögul.
BÁSENDI
Um 300 fm einb. með sér 3ja
herb. fb. í kj. Skipti möguleg á
minni eign.
FORNISTEKKUR
Óvenju vel skiþulagt 150 fm
einb. ásamt 36 fm bílsk.
DIGRANESVEGUR
Falleg og björt 110,6 fm sér-
hæð í tvíbhúsi. 4 herb., stofa
og borðstofa m. parketi. Gott
eldhús m. borðkrók. Flísal. bað.
Gott útsýni. Bílskréttur.
MELABRAUT - SÉRH.
Efri sérhæð í tvíb. ca 100 fm.
Bílskréttur.
FÍFUSEL - RAÐHÚS
Vandað raðhús með tveimur
íbúðum, alls 152 fm.
GRETTISGATA
Sérstaklega vönduð, mikið end-
urnýjuð 137 fm sérhæð. Sér 2ja
herb. íb. getur fylgt.
FÍFUSEL - 4RA
Ljómandi falleg 4ra herb. 99 fm
íb. á 3. hæð. Verð 7,5 millj.
LUNDARBREKKA
Snyrtil. 3ja herb. 86 fm íb. á
2. hæð. Þvottaherb. á hæðinni.
ÁLFATÚN - KÓP.
Rúmg. 4ra herb. 110 fm íb. á
2. hæð. Áhv. veðdeild tæpar 6
millj.
MIKLABRAUT
Mjög vel umgengin 104 fm íb.
á 1. hæð með aukaherb. í kj.
V. 8,4 m.
OFANLEITI
Óvenju snyrtileg 5 herb. íb. m.
bílsk.
HVASSALEITI
Snyrtileg 5 herb. íb. m. bílsk.
HÁALEITISBRAUT
Falleg 5-6 herb. íb. m. bílsk. á
2. hæð. Hentar vel fyrir húsbréf.
FLÚÐASEL
Mjög vel innréttuð 95,5 fm íb.
ásamt bílgeymslu og góðri sam-
eign.
ÁLFHÓLSVEGUR
Mikið endurn. íb. á jarðh. 84,5
fm. Getur losnaö strax.
EIÐISTORG
Glæsil. 106 fm „penthouse“-íb.
á góðu verði.
ÁSBRAUT
97 fm íb. á 2. hæð. V. 7,1 m.
UGLUHÓLAR
Rúmg. 3ja herb. 64 fm íb. m.
bílskúr. Forst. m/flísum. Parket
á svefnherb., stofu og holi.
Gotteldh. m/borðkr. Flísal. bað-
herb. Verð 6,8 millj. Áhv. langtl-
án 2,3 millj.
GRETTISGATA
Nýstands. 2ja herb. íb. 55,8 fm.
AUÐARSTRÆTI
Rúmg. 65 fm 2ja herb. íb. í kj.
m/sérinng. Til afh. strax. Verð
4,5 millj.
ÓÐINSGATA
Nýl. standsett litil sérhæð. Verð
aðeins 5,4 m.
FOSSVOGUR
Lítil einstaklíb. á jarðh. Verð 3,2
millj. Áhv. 900 þús.
JÖRÐIN BALI
í ÞYKKVABÆ
er til sölu. Á jörðinni er gott
tvíbhús ásamt kartöflu- og véla-
geymslum. Ýmis eignaskipti
koma til greina.
Á SELFOSSI
Lítið og vinalegt 2ja íbúða hús
ásamt bílsk. og ræktuðum
garði.
NÝJAR ÍBÚÐIR
HVANNARIMI - PARH.
154 fm parhús auk bílsk. Til
afh. strax. Teikn. á skrifst.
ÁRKVÖRN
4ra herb. 118 fm íb. m. bílsk.
Selst tilb. u. tréverk eða fullklár-
uð. Hagstætt verð.
EYRARHOLT HF
3ja og 4ra herb. íb til afh. strax.
Tilb. u. tréverk. Hægt að fá
fullnaðarfrágang á óvenjugóðu
verði.
RAUÐARÁRSTÍGUR
2ja og 3ja herb. íb. í lyftuhúsi
m. glæsil. innr. Stórar svalir
fylgja íb. Góð sameign. Stæði í
bílgeymslu fyglir.
SNORRABRAUT
- 55 ÁRA OG ELDRI
Nýjar 2ja og 3ja herb. íbúðir í
lyftuhúsi. Til afh. fullgerðar í
sept 92. Aðeins nokkrar íbúðir
eftir óseldar.
Auk þess erum við með nýjar
íbúðir og hús víðsvegar á Stór-
Reykjavíkursvæðinu til sölu.
EIGNIR ÓSKAST
★ GOTT EINB. í MOSBÆ.
★ RAÐHÚSI í GARÐABÆ
★ SÉRHÆÐ í AUSTURBÆ
★ EINBHÚSI í VESTURBÆ
★ 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR
M/BÍLSK. í HÁALEITISHV.
★ SÉRBÝLI í ÁRBÆJAR- EÐA
ÁRTÚNSHOLTI.
★ 4RA HERB. M/BÍLSK. Í
KÓPAVOGI.