Morgunblaðið - 01.03.1992, Síða 8

Morgunblaðið - 01.03.1992, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 1. MARZ 1992 1T\ \ /"''ersunnudagur 1. mars, semer61. dagur VJ ársins 1992. Árdegisflóð í Reykjavik kl. 5.04 og síðdegisflóð kl. 17.20. Fjarakl. 11.28 ogkl. 23.23. Sólarupprás í Rvík kl. 8.34 og sólarlag kl. 18.47. Myrkur kl. 19.35. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.40ogtungliðer í suðri kl. 11.26. (Almanak Háskóla íslands.) Honum bera allir spámennimir vitni, að sérhver sem á hann trúir, fái fyrir hans nafn fyrirgefningu syndanna. (Post. 10,34.)____________________________________________ ÁRNAÐ HEILLA DAára afmæli. Nk. þriðju- OU dag, 3. mars, er átt- ræð Hulda Valdimarsdóttir, Túngötu 3, Húsavík. Eigin- maður hennar var Ingólfur Jónasson iðnverkamaður. Hann lést árið 1986. Hún tek- ur á móti gestum á heimili sínu á afmælisdaginn. r7/\ára afmæli. Á þriðju- f Vf daginn kemur, 3. þ.m. er sjötugur Guðmundur Guðjónsson söngvari, starfsmaður sjónvarps RÚV, Bólstaðarhlíð 48, Rvík. Kona hans er Kristín Bjamadóttir. Þau taka á móti gestum í Víkingasal Loft- leiðahótels, á afmælisdaginn, milli kl. 17 og 20. /*/Tára afmæli. Á morgun, 0\/ mánudag 2. þ.m., er sextugur Bjarni Einarsson vélvirki, Hjallalandi 25, Rvík. Eiginkona hans er Ses- selja Guðmundsdóttir. Þau taka á móti gestum í dag í Sóknarhúsinu, Skipholti 50, í dag, sunnudag, kl. 17-19. pT/\ára afmæli. í dag, 1. yV/ mars, er fimmtugur Eyjólfur Magnússon, Reynigrund 9, Kópavogi. Eiginkona hans er Þómnn Hjartardóttir. Þau taka á móti gestum í félagsheimili Lögreglumannafél. í Brautar- holti 30, kl. 17-20. 0/\ára -afmæli. Jóhann ö O Jónasson fyrrv. for- stjóri Grænmetisverslunar landbúnaðarins, Sveinskoti á Álftanesi, sem er áttræður á morgun, mánudag, tekur á móti gestum í kvöld, sunnu- dag (ekki afmælisdaginn) í hátíðasal íþróttahússins á Álftanesi kl. 20-23. 7f"|ára afmæli. Næstkom- I O andi þriðjudag, 3. mars, er sjötugur Páll Ó. Gíslason, Hraunbæ 174, Rvík., fyrrum bensínaf- greiðslumaður. Hann tekur á móti gestum á heimili sonar síns, í Granaskjóli 19, eftir kl. 20 á afmælisdaginn. /*/\ára afmæli. Nk. þriðju- OO dag, 3. mars, er sex- tugur Guðmundur Kr. Eyj- ólfsson ráðherrabílstjóri, Neðstaleiti 2, Rvík. Eigin- kona hans er Sigursteina Jónsdóttir. Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn í samkomusal, Borgartúni 6, kl. 17-19. pT/Tára afmæli. í dag, l)0 sunnudag 1. mars, er fimmtugur Sólon R. Sigurðs- son bankastjóri, Heiðvangi 2, Hafnarfirði. Hann og kona hans Jóna Vestfjörð Ámadóttir, taka á móti gest- um í dag, afmælisdaginn, i Átthagasal Hótels Sögu kl. 17-19. SKIPIN REYKJAVIKURHOFN: í dag fer togarinn Snorri Sturluson til veiða og togar- inn Ottó N. Þorláksson er væntanlegur inn af veiðum. Atvinnuleysisdraugurinn Atvinnuleysi mælist um þessar mundir meira en byggöinni og mest mælist atvinnuleysið á Suðumesjum eða um 7% vinnufærra manna og kvenna. KROSSGATAN ffl 13 ■1 H' ■_ __ 122 23 24 | LARETT: - 1 hrósaði, 5 járni, 8 rándýr, 9 fingur, 11 staurs, 14 hleypt, 15 á, 16 peningar, 17 málmur, 19 tungls, 21 brosa, 22 afkvæmunum, 25 ber, 26 púka, 27 keyri. LÓÐRETT: - 2 heiðurs, 3 ganga upp og niður, 4 með fúkyrði, 5 fískurinn, 6 púka, 7 virði, 9 breidd, 10 fuglinum, 12 síma, 13 hjakkaði með hníf, 18 innyfli, 20 flan, 21 kvað, 23 gelt, 24 framefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 máfar, 5 svalt, 8 feiti, 9 aldan, 11 áttan, 14 gil, 15 megni, 16 móann, 17 róa, 19 naum, 21 Ástu, 22 nálgast, 25 kúa, 26 áar, 27 afa. LOÐRÉTT: — 2 áll, 3 afa, 4 rengir, 5 stálma, 6 vit, 7 lóa, 9 almanak, 10 dugguna, 12 trausta, 13 nunnuna, 18 ólga, 20 má, 21 ás, 23 lá, 24 ar. FRÉTTIR SELJASÓKN. Kvenfélag sóknarinnar heldur fund (ekki aðalf.) þriðjudagskvöldið kemur kl. 20.30 í kirkjumið- stöðinni. Gestur fundarins verður Rósa Ingólfsdóttir. VESTURGATA 7, fél./þjón- ustumiðstöð aldraðra. Á morgun, mánudag, kemur Þorsteinn Einarsson fyrrum íþróttafulltrúi til að kynna leiktæki sem_ sett verða upp tímabundið. Á miðvikudaginn kemur kynnir Guðjón Frið- riksson Reykjavíkurbók sína kl. 14. SILFURLÍNAN s. 616262: Þjónusta við eldri borgara virka daga kl. 16-18, við að versla og vegna smáviðhalds- vinnu. SVÆÐAMEÐFERÐAR- FÉL. íslands hefur opið hús mánudagskvöld kl. 20 í Holiday Inn (Dal). Fyrirlestur flytur Ævar Jóhannesson. Mun hann fjalla um jurtalyf, sem hann hefur verið að þróa, m.a gegn krabbameini, segir í fréttatil. frá félaginu. Fund- urinn er öllum opinn. — Kaffi- veitingar. FÉL. eldri borgara. Aðal- fundur félagsins er í dag kl. 13.30 í Súlnasal Hótels Sögu. Spilað í Risinu kl. 14 og dans- að í Goðheimum kl. 20. Á mánudag er opið í Risinu 13-17, nk. þriðjudag kl. 15 er skáldakynning. Þorleifur Hauksson fjallar um Guð- mund Böðvarsson. Þau Ingi- björg Halldórsdóttir skáld- kona og Arnar Jónsson lesa úr verkum Guðmundar. GARÐABÆR. Kvenfélagið heldur fund nk. þriðjudags- kvöld á Garðaholti kl. 20.30. Konur úr kvenfélögunun Esju 4 Kjalarnesi og Kvenfél. Njarðvíkur koma í heimsókn. Skemmtiatriði og kaffiveit- ingar. KVENFÉL. Keflavíkur held- ur aðalfund mánudagskvöld í Kirkjulundi kl. 20.30. Að fundarstörfum loknum spilað bingó. Kaffí. FÉL. BREIÐFIRSKRA kvenna heldur baðstofufund í Breiðfírðingabúð mánudags- kvöld kl. 20.30. LAUGARNESSOKN. Kven- fél. heldur kynningarfund á snyrtivöram mánudagskv. kl. 20.30 í safnaðarheimili kirkj- unnar. GRÆNLAND - ÍSLAND. Undirbúningsnefnd, sem Guðm. Hansen fyrram skóla- stjóri Þinghólsskóla í Kópa- vogi, fer fyrir, boðar til stofn- fundar Vinafél. ísland — Grænland, í fundarsal Nor- ræna hússins nk. miðviku- dagskvöld kl. 20.30. Takmark félagsins er: Aukin samskipti milli landanna. Fundurinn er öllum opinn. FÉL. austfirskra kvenna í Rvík heldur aðalfund mánu- dagskvöldið kl. 20 á Hallveig- arstöðum. SKAFTFELLINGAFÉL. í Skaftfellingabúð við Lauga- veg verður spiluð félagsvist í dag kl. 14. KÓPAVOGUR. Vinnufundur kvenfélagsins er annað kvöld í félagsheimilinu kl. 20. Unn- in smábarnafatnaður fyrir Rauða krossinn. AGLOW RVÍK. Kristileg samtök kvenna halda mánað- arlegan fund í safnaðarheim- ili Askirkju mánudagskvöld. Fundurinn hefst með kaffí- veitingurn kl. 20. Ræöukona á fundinum er Guðlaug Tóm- asdóttir, starfsmaður í Vegin- um, kristnu samfélagi. Hún fjallar um lofgjörð sem lífs- stíl. Fundurinn er opinn öllum konum. KIRKJUSTARF ÆSKULYÐSSAMVERA í Breiðholtskirkju kl. 20.30. Unglingar úr æskulýðsstarfi kirkjunnar og fleiri sýna leik- ritið Jafnvel englamir þorðu ekki þangað. Ten Sing hópur Breiðholtskirkju syngur og Ragnheiður Sverrisdóttir for- maður ÆSKR flytur hug- vekju. Kaffísala eftir samveru til styrktar æskulýðsstarfí kirkj unnar. GRENSASKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. HALLGRIMSKIRKJA: Kvöldbænir mánudagskvöld með lestri Passíusálma kl. 18. Fundur í Æskulýðsfélaginu Örk kl. 20 um kvöldið._ HÁTEIGSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20. Starf fyrir 10-11 ára mánudag kl. 17.30 og fyrir 12 ára kl. 19.30. Biblíulestur kl. 21 um kvöldið._____ LAUGARNESKIRKJA: Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20.____________________ NESKIRKJA: Mánudag- Æskulýðsfundur kl. 20. SELTJARNARNES- KIRKJA: Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. Starf 10-12 ára mánudag kl. 17.30._________________ REYKJAVÍKURPRÓ- FASTDÆMI. Hádegisverð- arfundur presta í vestra- og eystra prófastsdæmum verð- ur í Bústaðakirkju mánudag kl. 12. ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Foreldramorgnar þriðjudag kl. 10-12. ____________ FELLA- OG HÓLA- KIRKJA: Fýrirbænir í kirkj- unni kl. 18 mánudagskvöld og starf fyrir 11-12 ára börn kl. 19. Þá er fundur í æsku- lýðsfélaginu kl. 20.30. Söng- ur, leikir, helgistund. SELJAKIRKJA: Fundur hjá KFUK, yngri deild kl. 17.30, mánudag og í eldri deild kl. 18. Opið hús hjá æskulýðsfé- lagjnu SELA kl. 20, helgi- stund.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.