Morgunblaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 23
23
MORGUNBLAÐIÐ SKOÐUN SUNNUDAGUR 1. MARZ 1992
svæðisútvarpanna. í síðustu álykt-
un Fjórðungsþings Norðlendinga
um ríkisútvarpið frá 1987 er svo
lögð áhersla á möguleika til fjar-
kennslu. Hvorugt þetta virðist mér
hafa náð fram að ganga — hvað
sem síðar verður.
Þá erum við komin að því sem
við eigum sammerkt öll þjóðin —
við íslendingar. Þegar um er að
ræða grundvallarhlutverk ríkisút-
varpsins, hlýtur það að vera hið
sama gagnvart heildinni, jafnvel
þótt umhverfí fólksins sem á það
hlustar sé ólíkt. Með tilliti til þessa
er því enginn munur á því, hvort
þú býrð á Kópaskeri eða í Reykja-
vík. En hvert er þá þetta grundvall-
arhlutverk?
Ef við lítum á þarfir fólks, en
öll þjónusta snýst um að koma tií
móts við þarfír fólks, þá eru þær
skv. kenningu Maslows: 1) Líf-
fræðilegar, 2) öryggisþarfir, 3) fé-
lagslegar þarfír og 4) sjálfsvirðing-
arþörfín.
Við getum hugsað okkur að þess-
ar þarfir okkar staflist hver upp
af annarri eins og lög í kassa.
Hvernig getur ríkisútvarpið komið
til móts við þessar þarfír fólks?
Sneiðum við hjá líffræðilegu
þörfunum sem eru frumþarfir eins
og þörfín fyrir mat, drykk, kynlíf
og svefn — og snúum okkur beint
að öryggisþörfinni, þörfínni fyrir
að hafa fastan ramma að lifa í, þá
er ríkisútvarpið vissulega umgjörð
um líf okkar, hvort sem við erum
við leik eða störf.
Ríkisútvarpið sendir út til allra
landsmanna hvar sem þeir búa á
landinu og sinnir upplýsingaskyldu
sinni gagnvart þjóðinni í heild, hvort
sem vá er fyrir dyrum eða ekki.
Með starfrækslu rásar 1 og rásar
2 og samtengingu rásanna er m.a.
komið til móts við öryggissjónarm-
iðin — hægt er að ná til stærri hlust-
endahóps í einu, ef mikið liggur
við. Ég tel því ekki ráðlegt að selja
rás 2 til annarra aðila og þrengja
þannig svið ríkisútvarpsins og
möguleika.
Þetta sjónarmið að ná til allrar
þjóðarinnar verður ekki sagt að
Gyða Hjartardóttir
annarra þjóðfélagsþegna.
Þessi hugmyndafræði virðist þó
ekki hafa haft teljandi áhrif á ís-
lenska löggjöf, því þegar næst voru
sett lög í þessum málaflokki, þ.e.
lög um fávitastofnanir nr. 53, 1967
gætir ennþá aumingjagæsku og
verndunarsjónarmiða. I athuga-
semdum við frumvarpið á þing-
skjali nr. 5 frá 1966 er tekið fram
að „fávitastofnun“ þurfí helst að
vera fyrir nokkur hundruð vistmenn
til að geta veitt þá þjónustu sem
æskileg er.
Það er ekki fyrr en með lögum
um aðstoð við þroskahefta 1. janúar
1980 að fyrrnefndra faglegra viðr
aðrar útvarpsstöðvar eða sjónvarps-
stöðvar hafi haft enn sem komið
er. Við sem búum á Kópaskeri
sjáum t.d. ekki Stöð 2 og heyrum
ekki í neinu nema ríkisútvarpinu. Á
þessu bláhomi landsins eru fáir
notendur og dreifíngin borgar sig
áreiðanlega ekki, ef krónur og aur-
ar eru eina mælistikan, sem notuð
er.
En borgar sig að vera þjóð? Borg-
ar það sig að vera með ríkisrekstur
stofnana á borð við útvarpið? Svar
mitt er hiklaust já, þótt mér fínnist
sjálfsagt að gæta aðhalds í rekstri
þeirrar stofnunar eins og allra ann-
arra. í mínum huga þarf hver þjóð
að eiga sameiningartákn eins og
forseta, þjóðleikhús, þjóðminjasafn
og ríkisútvarp. Auðvitað höfum við
önnur leikhús, söfn ýmiss konar og
aðrar útvarpsstöðvar og sjónvarps-
stöðvar, sem reknar eru af öðmm
en ríkinu og þáð er ekki nema sjálf-
sagt og gott mótvægi við ríkisreknu
stofnanirnar.
Mér hefur ætíð verið það ógeð-
fellt að hugsa í annaðhvoit eða
hugtökum, bæði og hugtökin eru
mér mun hugleiknari. Það er svo
miklu fjölbreyttara og ríkara líf sem
við fáum með því, í stað þess að
steypa alla í sama mót, t.d. það
mót að allar útvarpsstöðvar og sjón-
varpsstöðvar eigi að vera einka-
væddar — það yrði dapurt, ef svo
færi.
Félagslegar þarfir fólks eru ofar
öryggisþörfínni og felast m.a. í því
að fá athygli og veita öðrum at-
hygli. Hér kemur útvarpið sterklega
inn, hvort heldur um er að ræða
hljóðvarp eða sjónvarp.
Ég tel að okkur landsbyggðar-
fólki hafi verið mikill greiði gerður
með stofnun svæðisútvarpanna og
tilkomu landsbyggðarsjónvarps-
manna, þótt fáir séu. Þær raddir
hafa þó heyrst að best væri að vera
einungis með vel menntaða frétta-
menn í Reykjavík og senda þá bara
annað veifíð út um land, eða þegar
eitthvað markvert á sér þar stað.
Mér líst illa á þá hugmynd — mér
fínnst við eigum að draga úr mið-
stýringu hjá ríkisútvarpinu eins og
Þórdís Þormóðsdóttir
horfa, þekkingar og viðurkenningar
á mannréttindum fatlaðra fer að
gæta. Áttu hin ýmsu hagsmuna-
samtök sem vinna að málefnum
fatlaðra hlut að máli við undirbún-
ing þeirra. Með þeim lögum er
mörkuð ný stefna þar sem markm-
iðið er samkvæmt 1. grein: „Að
tiyggja þroskaheftum jafnrétti - á
við aðra þjóðfélagsþegna og skapa
þeim skilyrði til að lifa sem eðlileg-
ustu lífi í samfélaginu". Þarna er í
fyrsta sinn í íslenskri löggjöf talað
um rétt hins fatlaða. Síðustu lög
um málefni fatlaðra voru sett 1983
samkvæmt sömu hugmyndafræði
og eru þau nú í endurskoðun.
annars staðar hjá hinu opinbera og
koma frekar á dreifstýringu. Vísir
að slíku eru útvarpsstöðvarnar á
ísafirði, Akureyri og Egilsstöðum,
en það er ekki nóg að koma upp
útstöðvum um landið, það þarf að
tryggja þeim raunverulegt vald og
mannafla til að geta gert vel og
jafnframt að draga úr mannafia í
höfuðstöðvunum á móti.
Vel mætti hugsa sér að frétta-
menn skiptust á að vera á hinum
ýmsu stöðum á landinu annað veif-
ið til að falla nú ekki í þá gryfju
að fínnast ekkert markvert vera að
gerast í kringum þá, því glöggt er
gests augað eins og þar stendur.
Mig langar til að ljúka þessum
hugleiðingum mínum með því að
drepa örlítið á æðstu þörf okkar
mannfólksins, sjálfsvirðingarþörf-
ina, en hún felst í því að finna viður-
kenningu annarra og leyfa sér að
vera ánægð með sjálfa sig og sín
verk. Að sjá hið jákvæða í eigin
fari og verkum á jákvæðan hátt, í
stað þess að gera lítið úr því sem
vel er gert.
Ég held við ættum öll að leyfa
okkur að gleðjast yfír því sem vel
hefur verið gert í útvarpinu okkar,
því það gefur starfsfólki ríkisút-
varpsins styrk til að takast á við
ný og erfiðari verkefni í framtíðinni.
Niðurstaða mín eftir þessar
vangaveltur er því sú að hiutverk
ríkisútvarpsins eigi fyrst og fremst
að vera að vekja samkennd meðal
landsmanna allra — halda þjóðinni
saman sem einni heild með upplýs-
ingu og vandaðri dagskrá og koma
þannig í veg fyrir fordóma og skiln-
ingsleysi á högum annarra. Við
þurfum á því að halda, íslendingar,
að standa saman ef við eigum að
geta kallást þjóð eitthvað lengur,
og ríkisútvarpið hefur þar stóru
hlutverki að gegna.
Höfundur er sálfræðingur að
mennt, en starfar nú sem
sveitarstjóri Öxarfjarðarhrepps
og erjafnframt formaður
Fjórðungssambands
Norðlendinga.
Hver eru ríkjandi viðhorf?
Við getum trúlega flest verið
sammála um að viðhorf Spartveija
og Forn-Kínveija til fatlaðra voru
öfgar sem hvarfla varla að nokkrum
nútímamanni. Nú kveða lög um
málefni fatlaðra á um rétt hins fatl-
aða til að lifa við eðlilegar aðstæður
í þjóðfélaginu. En eru viðhorf okkar
í samræmi við gildandi lög? Fram-
fylgjum við þeim eða látum hjátrú
og vanþekkingu 19. aldarinnar
móta viðhorf okkar? Erum við aftur
komin á það stig að vilja byggja
stofnanir á afskekktum stöðum
fjarri þéttbýli með það sjónarmið í
huga að vernda samfélagið fyrir
fötluðum og fatlaða fyrir samfélag-
inu, eða viljum við búa þeim heim-
ili eins og við óskum okkur sjálf?
Einkennist umræðan í þjóðfélaginu
í dag af óþoli gagnvart þeim sem
eru frábrugðnir eða er þjóðfélagið
tilbúið að bjóða fötluðum þátttöku
á þeirra eigin forsendum? Þessum
spurningum ætlum við að láta les-
endum eftir að svara.
Ekki ég - kannski þú
Engir tveir sem fæðast eru eins,
an allir eiga sama rétt á að lifa. I
dag er viðurkennt að 2-3% af hverri
þjóð eru alvarlega fatlaðir, vegna
fósturskaða, sjúkdóma eða slysa.
Enginn getur verið öruggur um að
slíkt hendi ekki hann eða hans nán-
ustu. Jafnvel þig, lesandi góður.
Enginn veit sína ævina fyrr en öll
er. Hvar vildir þú þá að þjóðfélagið
væri statt í viðhorfum sínum og
afstöðu til fatlaðra? Þú þarft að
sjálfsögðu ekki að velta slíkri spurn-
ingu fyrir þér ef þú ert einn af
þeim sem hugsar ekki ég - kannski
þú.
Heimildir: Dóra S. Bjamason Haltur ríður
hrossi Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkja-
bandalag Islands, Reykjavík 1989.
Margrét Margeirsdóttir Alþingistíðindi: 1932,
1936, 1966, 1967, 1979-1980. Lög um mil-
efni fatlaðra nr. 41/1983,
Höfundar eru nemar í
uppeldisfræði og félagsráðgjöf við
HI.
„Einkennist umræðan í þjóðfélaginu í dag- af
óþoli gagnvart þeim sem eru frábrugðnir eða er
þjóðfélagið tilbúið að bjóða fötluðum þátttöku á
þeirra eigin forsendum? Þessum spurningum
ætlum við að láta lesendum eftir að svara.“
Fallegur
fatnaður frú
Siikiblússur, -pils, -jakkar, -buxur, -slæður.
Kasmír ullarpeysur, -pils, -buxur.
Kasmír ullarkópur, -jakkar, mikið úrval.
PELSINN
Kirkjuhvoli • sírfii 20160
PASKALYKÍLL
15.-20. APRÍL 1992
SÆLUDVO
Á HÓTEL ÖRK
UM PÁSKA HEFUR’
NOTIÐ MIKILLA VINSÆLDA
UNDANFARIN ÁR
6 DACAR (5 NÆTUR)
Á ÓTRÚLECU VERÐI
KR.
4300
FYRIR MANNINN YFIR NÓTT í TVÍBÝLI.
INNIFALIÐ:
Gisting, morgunverður og
kvöldverður, þ.m.t.
inorgunverður á
páskadagsmorgun eftir
messu og
hátiðarkvöldverður
páskadagskvöld.
Landsþekktír listamenn og
skemmtíkraftar. Fjölbreytt
dagskrá yfir daginn s.s.
tenniskennsla,
tískusýning, fyrirlestrar og
bingó. Skemmtídagskrá
og píanóbar
á kvöldin.
vTestir hafa frían aðgang að
upphitaðri útisundlaug með
heitum pottum, gufubaði
og líkamsræktarsal.
Við hótelið er skokbraut,
2 tennisvellir, 9 holu golfvöllur
og 18 holu púttvöllur.
/
Ahótelinu er hárgreiðslu-, snyrti-
og nuddstofa með ljósabekkjum,
sundlaugarbar og margt fleira.
í FYRRA VAR UPPSELT
— TRYGGÐU ÞER HERBEROI STRAX
í SÍMA 98-34700
HOTEL ÖKK
HVERAGERÐI
MUNIÐ GJAFAKORTIN VINSÆLU