Morgunblaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. MARZ 1992 13 Safnaðarfélag Grafarvogskirkju: Umræður um hjónabandið SAFNAÐARFÉLAG Grafar- vogskirkju mun halda fund um hjónabandið næstkomandi mánudagskvöld. Séra Þorvald- ur Karl Helgason forstöðumað- ur Fjölskylduráðgjafar kirkj- unnar mun fjalla um hjónaband- ið. Fyrr "í vetur fjallaði hann um uppeldi barna. Margir sóttu þann Að Hótel Örk verður dvalið dag- ana 25.-29. maí, á Hvanneyri 30. maí til 6. júní og 6.-13. júní, í Dublin á írlandi vikuna 29. júní til 6. júlí og Til Portúgal verða farnar 2 ferðir í september. Kynningarfundur verður hald- inn 4. mars að Hallveigarstöðum fund og voru umræður miklar og góðar. Safnaðarfélagið vinnur að því að byggja upp gott safnaðar- starf. Margir sérfræðingar á hin- um ýmsu sviðum mannlífsins halda erindi. Á síðasta fundi fé- lagsins fjallaði Guðný Guðmuns- dóttir um heilsu og heilbrigði. Safnaðarfélagið hefur einnig staðið og mun standa fýrir fjáröfl- kl. 20.30. Innritun í ferðirnar hefst á fundinum og þar ganga þær konur fyrir sem ekki hafa áður farið á vegum Orlofs húsmæðra. Skrifstofan að Hringbraut 116 verður opnuð 5. mars og verður opin kl. 17.00 til 19.00 virka daga. (Fréttatilkynning) un fýrir Grafarvogskirkju. Hefur félagið látið gera jólakort með mynd af kirkjunni og einnig hefur verið selt merki kirkjunnar á stofn- degi safnaðarins. Safnaðarfólk hefur tekið starfi félagsins mjög vel bæði með þátttöku í starfí og með því að leggja sitt af mörkum til kirkjubyggingarinnar. Fundurinn næstkomandi mánu- dagskvöld verður í Hamraskóla og hefst kl. 20.30. Kaffiveitingar verða á fundinum. Allir eru vel- komnir, sérstaklega eru hjón boðin velkomin. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Kynningarfimdur Orlofs húsmæðra í Reykjavík í SUMAR verða orlofsferðir farnar að Hvanneyri í Borgarfirði, Hótel Örk í Hveragerði til Dublin á írlandi og til Algarve í Portúg- al á vegum Orlofs húsmæðra í Reykjavík. Námskeiö Sjálf sþekking - Sjáif söryggi Á námskeiðinu kynnast þátttakendur: • Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskiptum • Hvernig má greina og skilja samskipti • Hvernig ráða má við gagnrýni • Hvernig finna má lausnir í árekstrum • Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi |0R|||Ík Leiðbeinendur sáifræðingarnir Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Innritun og nanari upplysinoar V/SA® í símum Sálfræðistoðvarinnar: E 62 30 75 06 21110 II. 11-12. ■ HEIMSKLUBBUR INGOLFS KYNNIR: .ELESPORIAL MADRIT y TOLEDO ® Cudia Rea Jaen SEVILLA 3a/|ERES \ RONTERA \ GRANAD DELAF CORDOBA, GRANADA RONDA MALAGA MARBELLA það besta í list og menningu Spánar i tilefni árs Spánar ’92 — 12 —26. mai (eða 4. júní) í sviðsljósi heimsins HIN HLIÐIN Á SPÁNI - ÓÞEKKT ÍSLENDINGUM Spánn siglir hraðbyri uppávið í samfélagi þjóðanna, en byggir á aldagamalli sögu sinni, list og hefðum, sem er, flestum Islendingum sem lokuð bók. Þú færð nýja, ferska mynd af Spáni í fortíð og nútíð í ferð Heimsklúbbsins, þar sem gæða landsins verður notið út í æsar í glæsilegri ferð undir stjórn Andra M. Ingólfssonar, sem gjörþekkir Spán og nýtur aðstoðar hins þekkta rithöfund- ar og fréttamanns Kristins R. Olafssonar. Splunkunýr lúxus- langferðabíll flytur ykkur þægilega á milli stórfenglegra borga og sögustaða. u.Mcn . _ MARBELLA 2 nætur RONDA - JEREZ - SEVILLA - HEIMSSÝNING - 3 nætur GRANADA 2 nætur • CORDOBA 2 nætur VALDEPENAS - MADRID - MENNINGARHÖFUÐBORG EVRÓPU 4 nætur TOLEDO - EL ESCORIAL - ARANJUEZ BEN ALMADEN A1 nótt I lokin gefst kostur á 8 daga hvíldardvöl á einum besta gististað á Costa del Sol. Gisting á bestu hótelum Spánar, 4~5 stjörnu með morgunverði. Ferð í algjörum sérflokki. Þessi ferð er viðburður sem gerist aðeins einu sinni. Miðað við gæði er verðið einnig einstakt og kemur á óvart fyrir ferð í heimsklassa Lista og feróakynnincj Ársal Hótel Sögu í dag kl. 16.00 Hrafnhildur Schram lýsir Prado-safninu og sýnir myndir. Ingólfur Guöbrandsson lýsir Spáni í fortíð og nútíð og Andri Már Ingólfssson lýsir ferðatilhögun meö mynda- sýningu. Ath. að ferðakynningar Heimsklúbbsins eru fjölsóttar og mætiö snemma. Aöeins ein ferð í boöi og hægt aö panta og staöfesta strax að kynningu lokinni. HEIMSKLUBBUR INGOLFS AUSTURSTRÆTI 17, 4. hæð 101 REYKJAVIK*SIMI 620400*FAX 626564

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.