Morgunblaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA! SUNNUDAGUR 1. MARZ 1992 37 AUGL YSINGAR Sam vinnuleráirLanúsini Akureyri Óskum eftir að ráða sölumann til starfa nú þegar á skrifstofu okkar á Akureyri: 1. Æskilegt er að umsækjendur hafi mennt- un og/eða reynslu í farseðlaútgáfu. 2. Hálfsdagsstarf kemur til greina. 3. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, berist skrifstofu okk- ar á Akureyri eða í Reykjavík fyrir föstudag- inn 6. mars nk. Auglýsingahönnun Véla- og verkfæraverslun óskar eftir að kom- ast í samband við góðan auglýsingahönnuð. Skilyrði er að viðkomandi hönnuður hafi skilning á vélfræði og þekkingu á vélum og tækjum. Nafn og símanúmer leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „A -12256“ fyrir 6. mars nk. Heimilisstörf Óskum eftir ábyggilegum starfskrafti til að gæta tveggja drengja og sjá um almenn heimilisstörf frá kl. 8.45-17.15 alla virka daga vikunnar. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 12255“. Iðnrekstrarfræðingur Iðnrekstrarfræðingur af markaðssviði frá Tækniskóla íslands óskar eftir góðu framtíð- arstarfi. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 626248. Stýrimaður Stýrimann vantar á 186 tonna línubát frá Vestfjörðum. Upplýsingar í símum 94-2110 og 94-2128. Sambýlið á Gauksmýri Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi vestra auglýsir lausar til umsóknar tvær stöð- ur starfsmanna við sambýlið á Gauksmýri, Kirkjuhvammshreppi, V-Húnavatnssýslu. Þroskaþjálfamenntun eða sambærileg menntun og starfsreynsla æskileg. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri svæð- isstjórnar í síma 95-35002. Skriflegar umsóknir sem greina frá menntun og starfsreynslu sendist: SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐURLANDIVESTRA Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki. Reyndur auglýsingasafnari óskast sem fyrst í tímabundið verkefni fyrir fjölmenn félagasamtök. Upplýsingar í síma 677373 eingöngu á mánu- dag og þriðjudag kl. 14-17. Viðskiptafræðingur Viðskiptafræðingur óskast til starfa. Starf- svið er bókhald, skattframtöl og almenn skrif- stofustörf. Umsóknum skal skila inn á auglýsingadeild Mbl. merktum: „Viðskipafræðingur - 7493“ fyrir 7. mars nk. Tölvufyrirtæki óskar eftir einstakling til skrifstofu- og af- greiðslustarfa. Almenn tölvuþekking og tungumálakunnátta áskilin. Vinsamlega skilið upplýsingum til auglýs- ingadeildar Mbl. merktum: „T - 12257“ fyrir 13. mars. Meinatæknir - 50% sölustarf Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða meinatækni í 50% starf. Starfið felst í sölu á vörum fyrir rannsókna- stofur, snyrtivörum og tengdum vörum. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu meinatæknar eða hafi sambærilega mennt- un. Reynsla af sölustörfum æskileg. Skilyrði er að hafa bíl til umráða. Umsóknarfrestur er til og með 4. mars nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustlg la - 101 Reykjavlk - Slmi 621355 Knattspyrnufélag Reykjavíkur óskar eftir að ráða forstöðumann. Starfið felst í að annast daglegan rekstur félagsins og hafa umsjón með mannvirkjum þess, þ.m.t. viðhaldi. Leitað er að starfsmanni með rekstrarlega þekkingu og reynslu í umsjón með fasteignum. Umsóknum skal skila til formanns hússtjórn- ar KR í KR-heimilinu, Frostaskjóli 2 í Reykjavík, eigi síðar en mánudaginn 2. mars nk. Hússtjórn KR. Si nf ón fu h I jómsveit íslands auglýsir lausar eftirfarandi stöðurfrá og með 1. september nk.: 1. Stöður fiðluleikara, þ.m.t. staða leiðara og uppfærslumanns í 2. fiðlu. 2. Stöður lágfiðluleikara, þ.m.t. staða upp- færslumanns. 3. Staða uppfærslumanns í sellódeild. 4. Stöður kontabassaleikara, þ.m.t. staða leiðandi manns. Prufuspil verða haldin vikuna 11 .-15. mars nk. Umsóknarfrestur er tiM4. mars. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Sin- fóníuhljómsveitarinnar í Háskólabíói og í síma 622255. Sinfóníuhljómsveit íslands. Bókari Verslunarfyrirtæki á Norðurlandi vestra ósk- ar að ráða starfsmann til bókhaldsstarfa og annarra almennra skrifstofustarfa. Starfið felst í færslu og afstemmingu bók- halds auk annarra skyldra verkefna. Nauð- synlegt er að umsækjandi hafi reynslu í bók- haldsstörfum og geti starfað sjálfstætt. Ódýrt húsnæði getur verið í boði. Umsóknir með nauðsynlegum upplýsingum sendist okkur fyrir 8. mars nk. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál verði þess óskað. Endurskoóunar- miðstöóin hf.. N.Manscher Deildarstjóri HAGKAUP óskar eftir að ráða deildarstjóra yfir matvörudeild í verslun fyrirtækisins í Njarðvík. Deildarstjóri stjórnar matvörudeild og ber ábyrgð á rekstri hennar gagnvart verslunar- stjóra. Við leitum að einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt og skipulega og á auðvelt með að vinna með öðrum. Æskilegt er að viðkom- andi hafi reynslu af verslunarstörfum og stjórnun. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Upplýsingar um starfið veitir Guðni Grétars- son, verslunarstjóri HAGKAUPS í Njarðvík, í síma 92-13655 eða 92-14655 mánudag og þriðjudag milli kl. 14 og 16. Umsóknum þarf að skila til starfsmannahalds HAGKAUPS, Skeifunni 15, Reykjavík, eða til verslunarstjóra HAGKAUPS í Njarðvík fyrir föstudaginn 6. mars. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðaðmál og öllum svarað. HAGKAUP I ^ Sérleyfi til fólksflutninga Það tilkynnist hér með að núgildandi sér- leyfi til fólksflutninga með langferðabifreið- um framlengjast til og með 20. mars 1992. Frátalin eru sérleyfin: Reykjavík - Hafnarfjörður - Garðabær, Reykjavík - Álftanes og Reykjavík - Mosfellssveit. Reykjavík, 28. febrúar 1992. Skipulagsnefnd fólksflutninga. Sumarhús óskast Stéttarfélag á Suðvesturlandi óskar að kaupa sumarhús á fallegum stað þar sem ekki er mjög langt í þjónustu, sund og þ.h. Stærð ca. 40-50 fm, með svefnplássi fyrir 6-8 manns. Einnig kæmi til greina að leigja hús mánuðina júní til ágúst næstkomandi. Tilboð með helstu upplysingum óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. mars merkt: „Sumar - 9835“. Ný þjónusta fyrir landsbyggðina Tveir viðskiptamenntaðir menn, með skrif- stofu á góðum stað í miðborg Reykjavíkur, bjóða einstaklingum og fyrirtækjum aðstoð við úrlausn og útréttingar ýmiskonar mála á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 626940.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.