Morgunblaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 1. MARZ 1992
39
Tilboð óskast
Tilboð óskast í Man 26-361 OFG vöruflutn-
ingabifreið, 2ja hásinga, árgerð 1986, sem
er skemmd eftir veltu.
Bifreiðin er til sýnis við Tjónaskoðunarstöð-
ina, Draghálsi 14-16, mánudaginn 2. mars.
Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17.00 sama dag.
Ijónashoðynarstln
# ■ * Draghálsi 14-16, 110 Rrykjavik, sími 67/ 120, lelefax 672620
W TJÓNASKODUNARSTÖD
Smiöjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Stmi 670700 • Telelax 670477
Útboð
Tilboð óskast í bifreiðir, sem skemmst hafa
í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
2. mars 1992, kl. 8-17.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
Útboð
Hjúkrunarheimilið Eir
Byggingamefnd hjúkrunarheimilisins Eirar
óskar hér með eftir tilboðum í lagningu raf-
kerfis í nýbyggingu heimilisins við Gagnveg
í Reykjavík.
Helstu stærðir byggingar:
Grunnflötur 2.000 m2
Heildargólfflötur 7.244 m2
Rúmmál 23.843 m2
Byggingin er að mestu á 4 hæðum.
Verkið felst í lagningu og fullnaðarfrágangi
á raflögnum í allri byggingunni.
Útboðsgögn verða afhent frá og með mánu-
deginum 24. febrúar, á skrifstofu okkar,
Borgartúni 20, gegn 25.000 króna skilatrygg-
ingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Skjóls,
Kleppsvegi 64, Reykjavík, þriðjudaginn
17. mars 1992, kl. 11.30.
TO5
VERKFRÆÐISTOFA
STEFANS olafssonab hf.
BORGARTÚNI 20 105 REYKJAVlK
Sýslumaðurinn í
Reykjavík
Skógarhlíð 6
Tilboð óskast í endurinnréttingu á 360 m2
skrifstofuhúsnæði á 1. hæð í Skógarhlíð 6 í
Reykjavík.
Verktími er til 15. júní 1992.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Borgartúni 7, Reykjavík, til og með mánu-
degi 9. mars gegn 10.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R. Borgar-
túni 7, miðvikudaginn 11. mars 1992 kl.
14.00.
ll\IIVKAUPAST0FI\IUI\l RIKISIIMS
OORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
KVOTI
Kvótamiðlunin auglýsir
Hef ýmsar tegundir í skiptum.
Hef í leigu ýsu, loðnu, þorsk, rækju, ufsa
og karfa.
Hef kaupendur að varanlegum þorskkvóta.
Hef ufsa í skiptum fyrir karfa.
Upplýsingar í síma 30100.
Fagranesið er til sölu
Djúpbáturinn Fagranes, ísafirði (gamla skip-
ið), er til sölu.
Skipið er 134 brúttó-rúmlestir með 495 ha.
Lister-vél, smíðað úr stáli í Noregi 1963.
Arnar G. Hinriksson hdl.,
Silfurtorgi 1, ísafirði,
sími 94-4144.
Báturtil sölu
Til sölu 62 brl. eikarbátur, smíðaður 1965,
með 365 ha. Cummings aðalvél árg. 1981.
Báturinn er tilbúinn til línuveiða.
Upplýsingar gefur Friðrik J. Arngrímsson, hdl.,
Ingólfsstræti 3, Reykjavík, sími 91-625654,
telefax 616297.
Báturtil sölu
Til sölu er m/b Hlífar Pétur NK-15, sem er
63 brl. frambyggður eikarbátur með 503 ha.
Caterpillar aðalvélm árgerð 1985. Endur-
byggður 1985. Varanlegar aflahlutdeildir 160
þorskígildi og 145,7 tonn af rækju fylgja.
Upplýsingar gefur Friðrik J. Arngrímsson, hdl.,
Ingólfsstræti 3, Reykjavík, sími 91-625654,
telefax 616297.
Skipasala Hraunhamars
Til sölu Gáski 1000 með 64ra tonna kvóta
og vel búinn tækjum. Einnig bátur með króka-
leyfi af gerðinni Aquastar 1000.
Skipasala Hraunhamars,
Reykjavíkurvegi 72,
Hafnarfirði, sími 54511.
Kvótabankinn auglýsir
Þorskkvóti til leigu. Vantar ufsa og karfa.
Leiga - skipti - sala. Opið alla daga.
Kvótabankinn,
sími 656412. Fax. 656372.
Jón Karlsson.
Fiskiskip-kvóti-til sölu
Garðar II SH-164 ásamt öllum veiðiheimild-
um er til sölu.
Skipið er smíðað á Akureyri 1974 og er 142 brt.
Með skipinu fylgir kvóti, 406 þorskígildi +
rækja 77 tonn og síldarkvóti.
Tilboð óskast.
Upplýsingar eftir hádegi næstu daga.
SKIPASALA Fasteigna- og skipasala
EgnahöKm SS*
Hilmar Víctorsson viöskiptafr.
Sjófryst - landfryst
- ferskt
Erum kaupendur að langlúru (Witch) slægðri
yfir 350 grömm, frystri eða ferskri.
Sandkola óslægðum, frystum eða ferskum.
Fiskiðjan Bylgja hf.,
v/Bankastræti, 355 Ólafsvík,
sími 93-61291, fax 93-61564.
Til leigu fiskiskip
Til leigu er, án veiðiheimilda, 243 lesta fiski-
skip með 853 kw aðalvél.
Upplýsingar í símum 92-68090 og 92-68395.
TILSÖLU
Fiskiörn (gjóður)
sem fannst á Snæfellsnesi 1975, er til sýnis
og sölu hjá Gallerí Borg.
Einstök eign. Einstakur gripur.
Þrymur hf., vélsmiðja
Til sölu 3 stk. RIDGID 535 snittvélar, 2. stk.
RIDGID 300 snittvélar, 1 stk. prófílsög 2,2
kw, 1 stk. byggingarafmagnstalía af GETA
STAR 150 gerð, lyftir 250 kg með bommu
sem hægt er að slá til.
Upplýsingar í síma 94-3711.
Tölvubúnaður til sölu
Tilboð óskast í eftirtalinn tölvubúnað, allt
kerfið eða hluta þess, sem hefur þjónað
okkur með ágætum undanfarin ár:
DEC PDP 11/73 KDJ11-B CPU., 15 Mhz 8Kb
Cache, (4 línur) 1 asynchr. console lína
MSV11-QA 1 MB minni
RD53 71 MB Winchester diskur
RQDX3 diskstýrieining
RD52-RB 31 MB Winchester diskadrif
TK50 95 MB segulbandsstöð innb.
BA23-A BA23 Box, Power supply og
backplane
BA23A-AF Floor/Table mounting kit fyrir
BA 23
2DHV11-AB 2x8 línu muxar (16 línur)
Ennfremur skjáir ADM 220, Digital VT 220
og VT 102
Nánari upplýsingar gefur Plastos hf. í síma
671900/Jenný Stefanía.
Tæki til snakkframleiðslu
Til sölu framleiðslutæki til snakkframleiðslu,
þ.m.t. pökkunarvél.
Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á
auglýsingadeild Mbl. merkt: „Snakk -
14873“ fyrir 5. mars nk.
Fiskbúð
til sölu, staðsett rétt hjá vinsælum vörumarkaði
í snyrtilegu 60 fm húsnæði. Góðar innréttingar
og tæki. Ákveðin sala. Verð 1150 þús.
HUGINN, fasteignamiðlun,
Borgartúni 24, sími 625722.
Iðnaðarhúsnæði til leigu
550 fm á jarðhæð, tvennar innkeyrsludyr,
lofthæð 3.30 m Verð pr. fm. kr. 420,-
200 fm á jarðhæð, vörudyr, hentar vel t.d.
fyrir heildverslun. Verð pr. fm. kr. 420,-
900 fm á 2. hæð, hentar vel sem geymslu-
eða lagerhúsnæði. Færiband og lyfta á milli
hæða. Verð pr. fm. kr. 230. Húsnæði þessu
má skipta í smærri einingar.
Upplýsingar hjá Bílaleigunni Geysi,
Dugguvogi 10, sími 688888.
Þorlákshöfn -
atvinnuhúsnæði
Til leigu 780 fm skemma, einnig 170 fm skrif-
stofuhúsnæði.
Upplýsingar í símum 98-33900 og 98-33678.