Morgunblaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR SUNNUDAGUR 1. MARZ 1992 43 Tímasetning og lyfjapróf: Ég hef aldrei heyrt þetta! - segir Ragnheiður Runólfsdóttir Ragnheiður Runólfsdóttir ósk bærist frá Sundsambandi ís- sagðist hafa unnið sam- lands. „Það hefur enginn talað kvæmt ákveðnu, langtíma skipu- um þetta við mig og þetta kemur lagi sem miðaði að því að vera á mér mjög á óvart, en auðvitað fer toppnum í Barcelona. Enginn ég í lyfjapróf ef farið er fram á hefði sagt sér að lágmörkunum það.“ þyrfti að ná á tímabilinu aprfl til Hún sagðist ennfremur hafa júlí í ár enda væri fáránlegt að synt a.m.k. fjjórum sinnum undir bera slíkt á borð fyrir sundmenn, lágmörkunum í 100 og 200 m sem æfðu með því markmiði að bringusundi s.l. sumar og þá hefði ná „toppi“ á ákveðnum tíma, í þjálfari sinn sagt sér að gleyma þessu tilviki síðustu vikuna í júlí, lágmörkum en einbeita sér alfarið þegar keppt verður í sundi á að undirbúningnum fyrir ólymp- Ólympíuleikunum. Sömu sögu íuleikana. Nú tæki við íjjögurra væri að segja varðandi lyíjapróf. vikna stíf æfingasókn, en síðan Enginn hefði sagt sér að fara í væri gert ráð fyrir tveggja vikna próf eftir að hún hefði synt undir fríi. Hún og Helga Sigurðardóttir, lágmarki. sem æfir einnig í Alabama, ætla „Ég hef aldrei heyrt þetta og ekki að hvfla allan tímann heldur skil ekki þennan hringlandahátt," koma heim og taka þátt í íslands- sagði Ragnheiður aðspurð um meistaramótinu. „Síðan verður málið. Hún sagðist oft hafa lent æft stíft fram að Ólympíuleik- í úrtaki vegna lyfjaprófs, en ekki um,“ sagði Ragnheiður og bætti síðan á Evrópumeistaramótinu í við að undirbúningur siðustu Aþenu s.l. sumar. Sjálfsagt gæti mánaða og tímabilsins fram að hún óskað eftir að fara í lyfja- leikunum miðaðist við að vera á próf, en formsins vegna væri toppnum á réttum tíma — í Barce- sennilega gert ráð fyrir að slík lona. BRÚÐKAUPSVEISLUR P E R L A N Perlan á Öskjuhlíð sími 620200 ytoctim'* frlgtfrifr í Kaupmannahöfn FÆST Í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG A RÁOHÚSTORGI SKYNJUN TJANING Námskeið fyrir böm aldrinum 3-6 ára. Áhersla er lögð á: ✓ Tjáningu í gegnum skynjun, hreyfingu og tónlist.| ✓ Hvert barn innan hópsins. ✓ Fámennan hóp. Hvert námskeið er 2 klst. 1 x í viku. 12 tíma námskeið hefst laugardaginn 7. mars og lýkur laugardaginn 11. apríl. Timi: Laugardaga kl. 10-12 eða 13-15. 8 tíma námskeið hefjast eftir 15. mars. Tími: Þriðjudaga kl. 10-12 eða 15.30- 17.30. Miðvikudaga kl. 13.30-15.30. Nánari upplýsingar vikuna 2.-6. mars kl. 13-18 í síma 650855, einnig er hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara ÞROSKAÞJÁLFARAR: GUÐNÝ STEFÁNSDÓTTIR HELGA BIRNA GUNNARSDÓTTIR JÓHANNA HAUKSDÓTTIR SONJA LARSEN KNÚTSDÓTTIR ÞROSKAÞ JÁLFU N fROSKAÞJÁLFUN SF.| REYKJAVÍKURVEGI 60 220 HAFNARFIRÐI SÍMI 650855 SÖNGNÁMSKEIÐ Nýtt og spennandi söngnámskeið erað hefjast íTónskóla Eddu Borg Farið verður í: Raddbeitingu, öndun , tónfræði, tón- heyrn, míkrófóntækni, „improvisation". Nemendatónleikar í lok námskeiðis. Innritun og upplýsingar alla virka daga milli kl. 13-17 í síma 73452. Tónskóli Eddu Borg, Hólmaseli 4-6. Morgunblaðiö/Einar Falur Eðvald Hinriksson heilsaði upp á leikmenn stjpmuleiksins. Til vinstri er Samuel Graham, Hetti, og til hægri Jón Kr. Gíslason, ÍBK og fyrirliði landsliðsins. Þurfum tvo „risa“ - segir Eðvald Hinriksson, einn frum- kvöðla körfuknattleiks ílandinu Eðvald Hinriksson, sem var heið- ursgestur KKI á stjömuleikn- um í Laugardalshöll s.l. sunnudag, er einn af frumkvöðlum körfuknatt- leiks í landinu og hefur fylgst með framförunum í liðlega 40 ár. Hann var ánægður með það sem hann sá í stjörnuleiknum, en hrifnastur var hann af Friðriki Inga Rúnarssyni, þjálfara UMFN og Suðumesjaúr- valsins. „Hann var geysilega ömgg- ur í þriggja stiga skotkeppninni og það er gaman að sjá þjálfara slá leikmönnunum við,“ sagði Eðvald við Morgunblaðið. Eðvald byrjaði að kenna körfu- knattleik í Vestmannaeyjum og setti þar upp fyrstu körfuna 1948. Tveim- ur árum síðar tók hann við þjálfun ÍR-liðsins og var með það í tvö ár. Fyrsti opinberi körfuknattleiksleik- urinn á íslandi fór fram í febrúar 1951 og stjórnaði hann þá ÍR gegn bandansku liði frá Keflavíkurflug- velli. Á þessum tíma kenndi hann einnig hjá íþróttabandalagi drengja og öðrum fremur átti hann heiðurinn af fyrsta leik tveggja drengjaljða úr bandalaginu, sem var í Hálogalandi 15. apríl 1951. ÍR undir stjóm Eð- valds sigraði á svonefndu Lockheed- móti um vorið, sem fékkst ekki sam- þykkt sem íslandsmót, en varð til þess að íslandsmóti var komið á næsta ár. Þá stjórnaði hann íslend- ingum í leik gegn bandarísku háskól- aliði svo eitthvað sé nefnt. „Þegar ég horfi á körfuboltann núna get ég ekki annað en verið ánægður með framfarirnar, sem hafa verið gífurlega miklar," sagði Eðvald. „Tæknin er allt. önnur og betri og hittni leikmanna er mjög góð. Þegar við vorum að byija í þessu voru aðstæður bágbornar, salirnir litlir og við ÍR-ingar áttum til dæm- is aðeins einn bolta. Nú er öldin önnur og íslenskur körfuknattleikur á bjarta framtíð fyrir sér. Landsliðið lék vel gegn Pólvetjum og Litháen fyrir skömmu, sem sýnir að það er á réttri braut, en það eina sem vant- ar eru tveir „risar". Við verðum að eiga fleiri hávaxna menn á borð við Pétur. Guðmundssoi).“ Við rýmum fyrir nýju ullarlínunni og seljum ullarpeysur á böm og fullorðna (ekki lopapeysur) vesti, jakka og annan ullarfatnað með 40% afslætti Værðarvoðir með 20% afslætti. Vandaðar og góðar gjafir til innlendra og erlendra vina. Tilboðið stendur aðeins í viku. Sendum í póstkröfu. - ISLENSKUR HEIMILISIÐNAÐUR Sími 11785.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.