Morgunblaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 33
intm&itnmnwm mn ,« MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. MARZ 1992 33 f t * i Brids AmórRagnarsson Bridsfélag Breiðholts í tilefni 15 ára afmælis Bridsfélags Breiðholts heldur félagið afmælismót í Gerðubergi Iaugardaginn 21. mars ki. 10 árdegis. Spilaðar verða tvær umferðir „MITCELL" tvímenningur. 1. verðlaun kr. 80.000 2. verðlaun 50.000 3. verðlaun 30.000 Keppnisgjald kr. 5.000 á par. Spilaó er um silfurstig. Keppnisstjóri: Her- mann Lárusson. Reiknimeistari: Krist- ján Hauksson. Skráð er hjá Bridssam- bandi íslands s. 689360, Hermanni Lárussyni s. 41507 og Baldri Bjartm- arssyni s. 78055. Að loknum þremur umferðum í Butler tvímenning er staða efstu para þessi: A-riðill ÓskarSigurðsson-ÞorsteinnBerg 45 Ragnar Hermannsson - Anna Þóra Jónsdóttir 44 Ingvar Ingvarsson - Guðjón Sigurjónsson 35 B-riðill ÞórðurSigfússon-AxelLárusson 46 Gísli Sigurkarlsson - Hallór Ármannsson 43 AronÞorfinnsson-FjalarrGíslason 37 Keppnin heldur áfram næsta þriðju- dag. Æskilegt væri að bæta við tveim- ur pörum sem myndu þá heíja leikinn með meðalskor. Ahugasamir hafi sam- band við Hermann í síma 41507. Bridsfélag Breiðfirðinga Lokið er 39 umferðum í baromet- ernum og er staða efstu para þessi: Hjördís Eyþórsdóttir - Ljósbrá Baldursdóttir 456 Óli Bjöm Gunnarsson - Valdimar Elíasson 415 Hallgrímur Hallgrímss. - Sveinn Sigurgeirss. 390 Sveinn Þorvaldsson - Kjartan Jóhannsson 358 Eysteinn Einarsson - Jón Stefánsson 340 Þórður Sigurðsson—Valtýr Pálsson 328 Hæsta skor síðasta spilakvöld: PállBergsson-HjálmarS.Pálsson 202 Svemn Þorvaldsson - Kjartan Jóhannsson 146 Eysteinn Einarsson - Jón Stefánsson Þórður Sigurðsson - Valtýr Pálsson Frá Skagfirðingura Eftir 15 umferðir (af 31) í aðaltví- menningskeppni deildarinnar er staða efstu para orðin þessi: LárusHermannsson-OskarKarlsson 263 Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 240 Guðlaugur Sveinsson - Magnús Sverrisson 207 Höskuldur Gunnarsson - Gunnar Valgeirsson 196 Hjálmar S. Pálsson - Sveinn Þorvaldsson 115 AlfreðAlfeðsson-BjömÞorvaldsson , 107 Sigurðurívarsson-RagnarJónsson 75 Næstu þriðjudaga verður spilað í samkomusalnum að Hátúni 12 (Sjálfs- bjargarhúsinu) þar til flutt verður í nýja húsnæðið að Stakkahlíð (gamla KRON-húsið). Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag var spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilað var í tveim 10 para riðlum. Úrslit: A-riðill Aðalheiður Torfadóttir—Ragnar Björnsson Helgi Viborg—Ólafur Bergþórsson Óskar Friðþjófsson - Þorberpr ÓLafsson B-riðill María Ásmundsd. — Steindór Ingimundars. Guðmundur Pálss. - Guðmundur Gunnlaugss. 125 Freyja Sveinsdóttir — Sigríður Möller 113 Úlfar Friðriksson - Ingvaldur Gústafsson 113 Næsta fimmtudag hefst þriggja kvölda Mitchel tvímenningur, skrán- ing í Þinghól. Bridsdeild Víkings Þriðjudaginn 25. febrúar 1992 var síðasta kvöldið í sveitakeppninni. Lokastaðan varð þessi: Sveit Kristins Gíslasonar 1878 Sveit Hafþórs Kristjánssonar 1775 Sveit Auðunar Bjarnadóttur 1746 Sveit Guðjóns Guðmundssonar 1729 Næsta keppni verður tvímenningur einskvölda, sem hefst þriðjudaginn 3. mars 1992 kl. 19.30. Allir velkomnir. OPIN SAMKEPPNI UM HÖNNUN Á MERKI FYRIR ÍSLENSKAN LANDBÚNAÐ Markaðsnefnd landbúnaðarins hefur ákveðið að gangast fyrir opinni samkeppni, í samráði við FÍT og skv. samkeppnisreglum þess, um hönnun merkis fyrir íslenskan landbúnað. Öllum er heimil þátttaka, jafnt félögum innan FÍT sem öðrum. Verklýsing og hlutverk 1. Merkið skal vera stílhreint og gjarnan með þjóðlegum ein- kennum. 2. Merkinu er m.a. ætlað að minna á hreinleika og gæði íslenskra landbúnaðarafurða. 3. Heimilt er að notast við allt að 4 liti við hönnun merkisins en jafnframt skal það geta staðið í einum lit á hvítum grunni, án þess að tapa stíl eða táknrænum skilaboðum. Merkjunum skal skilað í tveimur stærðum (ca. 2 cm og 15 cm í þvermál), bæði í lit og svarthvít. 4. Hugmyndin er að merki íslensks landbúnaðar verði notað til auðkenningar í auglýsingum og á annað kynningar- og fræðsluefni, með sérstaka áherslu á samkeppni við inn- fluttar landbúnaðarafurðir. Hafa ber í huga að til greina kemur að heimila notkun þess á umbúðir. Frágangur og skilafrestur 5. Tillögum skal skilað til Markaðsnefndar landbúnaðarins, landbúnaðarráðuneytinu, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. Tillögurnar sjálfar skulu merktar „leyninafni" höfundar, en raunverulegt nafn, ásamt heimilisfangi og símanúmeri við- komandi, skal fylgja með í lokuðu umslagi, merktu „leyni- nafninu". 6. Skilafrestur er til 30. mars nk. Dómnefnd og verðlaun 7. Sérstök dómnefnd, sem í eiga sæti tveir fulltrúar úr Mark- aðsnefnd landbúnaðarins, tveir frá FÍT og myndmenntað- ur oddamaður, mun skera úr um endanlegt val á því merki sem verður notað og hlýtur verðlaun. 8. Þegar endanlegt val á merki liggur fyrir, verða viðkomandi umslög opnuð, vinningshafa tilkynnt úrslit og verðlaun afhent við hátíðlegt tækifæri, þar sem öll þau merki, sem berast í samkeppnina, munu verða til sýnis. 9. Veitt verða ein verðlaun, 350.000,- krónur, fyrir besta merkið, ásamt eðlilegri greiðslu til höfundar fyrir hönnun og frágang. Réttindi og skyldur 10. Markaðsnefnd landbúnaðarins áskilur sér ótímabundinn notkunar- og ráðstöfunarrétt á því merki, sem hlýtur verðlaun í samkeppninni, án þess að aukagreiðslur komi til umfram það sem getið er um í lið 9. Dómnefndinni er heimilt að hafna öllum tillögum ef þátt- taka og gæði þeirra merkja, sem send verða f keppn- ina, telst að mati dómnefndar vera ófullnægjandi. Markaðsnefnd landbúnaðarins, sími 91-609784. I HRINGLUNNI ísbúöin í Kringlunni kynnir enn eina nýjung! ísveisla fjölskyldunnar á sunnudögum" Nú getur fjölskyldan gert ser dagamun í dag bjóöum vib allt ab 50% afslátt af því besta í ís og meblæti m.a. 126 118 '£>»<<''da9' '+Skte Fyrs‘kynnlS%9*«*bai Fr . rKnn9lunni OPIÐ 12 -20 S: 689715 HYK DAGUR AUGLÝSIUGASTOFA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.