Morgunblaðið - 20.03.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.03.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1992 16.45 ► Nágrannar. ÁstralskuTframhalds- þáttursem segirfrá góð- um grönnum. 17.30 ► Gosi. Ævintýri 18.15 ► Ævintýri í Eikarstræti (7:10). Leik- litiaspýtustráksins. inn myndaflokkurfyrirbörn og unglinga. 17.50 ► Ævintýri Villa og 18.30 ► Bylmingur. Nú er það rokkog ról Tedda. Hressíleg teikni- sem ræðurferðinni. mynd um tvo uppfinninga- sama táningsstráka. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. 19.30 ► 19:19. 20.10 ► Ferðast umtím- 21.00 ► Vegalaus börn á íslandi. Talið er að nú séu 30 vegalaus börn á íslandi. Þessi beina útsending er 00.00 ► Tilbrigði Fréttirog veður. ann (Quantum Leap). Vin- liður í söfnun til uppbyggingar meðferðarheimilis fyrir þessi börn. Margir skemmtikraftar leggja málefninu við dauðann. sæll framhaldsþáttur um lið, m.a. Rafn Jónsson, Krístján Kristjánsson úr KK blúsbandinu, Sálin hans Jóns míns, Todmobile, Bubbi Spennumynd. tímaflakk þeirra félaga, Sams o.fl. Tvær nýjar hljómsveitir sem ekki hafa komiðfram ísjónvarpi áður munu spila, Orgill og Af lífi og sál. 01.30 ► Mánaskin. og Als. Þá verður byggt Legókubbahús sem rís í samræmi við það fé sem safnast. Umsjón: Bryndís Schram og Bönnuð börnum. Heimir Karlsson. Alls eru um 200 manns sem standa að baki útsendingarinnar, sem Erna Ósk Kettler stjórnar. 2.45 ► Dagskr.lok. UTVARP Rás 1: Útvarpssagan Heiðbjört ■H Aðalsteinn Bergdal hóf í gær lestur sögunnar Heiðbjört eftir 945 Frances Druncome í barnatímanum Segðu mér sögu á Rás 1. Sagan segir frá fremur einþykkri stelpu sem heitir Heið- björt. „Eitt sumar komst hún í kynni við ýmiss konar dýr og varði tómstundum sínum hjá þeim; þar kunni hún vel við sig, en komst þó að lokum að raun um að bezt væri að vera heima hjá mömmu,“ eins og segir á bókarkápu. RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Cecil Haraldsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdótt ir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Krítík. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Helgin framundan. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Heiðbjört" eftir Frances Druncome Aðalsteinn Bergdal les þýðingu Þór- unnar Rafnar (2) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Mannlífið. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egílsstöðum.) (Einnig útvarpað mánudag kl. 22.30.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djassummiðjaöldina. DjangoRein hardt. Umsjón: Kristinn J. Níelsson. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 -16.00 13.05 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: ðnundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Snjóar Kilimanjarófjalls,,1 eftir Ernest Hemingway. Steingrímur St. Th. Sigurðs- son byrjar lestur eigin þýðingar. 14.30 Út í loftið. heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Útilegumannasögur. Umsjón: Þórunn Valdi- marsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Magn- ús Þór Jónsson. (Áður útvarpað sl. sunnudags- kvöld.) Hallgrímur Helgason, sá ágæti myndlistarmaður (sem datt óviljandi inn í blaðurheim fjölmiðl- anna), sendi pistil í gærmorgun á Rás 1 frá kaffihúsi nokkru í París. Hallgrímur spurði viðstadda í hvaða samlokumerki þeir væru. Einn hafði „rísandi sól í skinku“. Annar var í „pulsumerkinu". Þriðji kaffihúsa- gesturinn var „lítil gúrkusál". En Hallgrímur lýsti sjálfum sér sem „algerum Camembert“. Berlínarmúrinn í fyrrakveld var sýnd heimildar- mynd á Stöð 2 sem nefndist Múrinn fallinn. í þessari mynd var rætt við landamæraverði og fjölskyldur fómarlamba sem létust við flóttatil- raunir yfir Berlínarmúrinn. Þessi mynd var átakanleg og leitaði hug- urinn til nasistatímabilsins. Þar var sýnt frá móður er hafði misst son sinn 21. árs gamlan. Fyrst nú fékk hún skýrslur um dráp sonarins en lögreglan reyndi að svívirða útför- SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á siðdegi. -- Sex vikivakar eftir Karl 0. Runólfsson. Sin- fóníuhljómsveit íslands leíkur; Bohdan Wodiczko stjórnar. - Sónata nr. 23 í fmoll ópus 57, „Appassion- ata" eftir Ludwig van Beethoven. Daniel Bar- enboim leikur á píanó. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsénding með Rás 2.) 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigriður Péturs- dóttir. (Áður útvarpað á fimmtudag.) 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi á bökkum Janúarfljóts i Brasiliu þar sem Joao Gilberto og félagar syngja og leika sambatónlist. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregmr. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Kvikmyndatónlist. Umsjón: Lilja Gunnarsdótt- ir. 21.00 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurð- ardóttur. i þættinum ræðir Anna Margrét við Fjólu Bender sem bjó um átta ára skeið i Nep- al. Hún segir frá þjóðgarði í frumskóginum og starfseminni þar, kynnum sinum af Nepalbúum og landinu sjálfu. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.30 Harmonikuþáttur. Harmonikuhljómsveit Tad- euszar Wesolowskis leikur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 29. sálm. 22.30 í rökkrinu. Umsjón: Guðbergur Bergsson. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. ina. Konan grét við lesturinn: „Þeir skutu mörgum kúlum.“ Önnur kona gékk að stórum svörtum krossi: „Ég hef beyg af þessum krossi. Ég veit ekki hvar sonur minn liggur.“ Landamæravörður hitti tvo syni ungs manns sem hann skaut sam- kvæmt skipun fyrir 35 árum. Vörð- urinn grét og annar sonurinn en hinn gnísti tönnum. Vörðurinn fékk ekki fyrirgefningu. Miðaldra maður lýsti því er hann flúði með konu sinni yfir múrinn en hún var þá komin níu mánuði á leið: „Þeir hófu að skjóta og ég kastaði mér yfír konu mína. Ég öskraði á þá en þeir héldu áfram að skjóta. En svo sá ég að hún fölnaði. Þeir hafa hótað mér lífláti fyrir að segja frá þessu.“ Maðurinn grét og gat með erfiðismunum lokið frásögn sinni: „Ég fékk reikning frá ríkinu fyrir 56 skotum.“ Forgangsröðin Ófáir íþróttaáhugamenn hafa 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Fjölmiðlagagnrýni Sigurðar Valgeirssonar. 9.03 9—fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123N 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast- valdsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 — Stutt útgáfa. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfara- nótt sunnudags kl. 00.10.) 20.00 Morfís - Mælsku og rökræðukeppni fram- haldsskólanna — Úrslit. Bein útsending frá Fjöl- brautarskólans i Garðabæ og Verslunarskólans úr Háskólabíói. Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akur- eyri. Umsjón: Þröstur Emilsson. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End- urtekinn frá mánudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kt. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. kvartað undan því að handbolti, fótbolti og körfubolti hafí forgang í iþróttaþáttum ljósvakamiðla. Þannig kvartaði hestaíþróttaáhuga- maður á dögunum í Bylgjuspjalli við Eirík Jónsson undan því að hestaíþróttum væri lítill sómi sýnd- ur í ljósvakamiðlum. Þessi hesta- maður kom frá Eyjafírði og mætti í spjali í tilefni af deilum um hesta- mannamót sem Skafirðingar vilja halda að Vindheimamelum en ey- firskir hestamenn telja að eigi betur heima í þeirra héraði. „Fjölmiðlarn- ir hafa lítinn áhuga á daglegu starfi hestamanna en þegar þessi „deila“ hófst þá skyndilega höfðu íjölmiðla- menn áhuga á málinu," sagði hesta- maðurinn. Undirritaður er sammála því að það fer ansi mikið fyrir boltaleikjum í íþróttaþáttum. Sem dæmi má nefna að í gærdag hófst dagskrá ríkissjónvarpsins kl. 16.50 á beinni útsendingu frá leik íslendinga og Hollendinga í B-heimsmeistara- 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjórnmálaflokk- anna stjórna morgunútvarpi. 9.00 Stundargaman. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. 10.00 Við vinnuna með Guðmundi Benediktssyni. Opin lina i sima 626060. 12.00 Fréttir og réttír. Jón Ásgeirsson og Þuriður Sigurðardóttir. 13.00 Viðvinnuna. Umsjón Guðmundur Benedikts- son. 14.00 Svæðisútvarp í umsjón Erlu Friðgéirsdóttur. 15.00 í kaffi með Olafi Þórðarsyni. 16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir. 17.00 islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins." Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 21.00 Vinsældalisti grunnskólanna. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Egg- ertsson. 24.00Nætursveifla. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunþáttur. Erlingur og Óskar. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. keppninni í handknattleik í Linz í Austurríkl. Það er vissulega mjög jákvætt að sýna þessa leiki í beinni útsendingu, það er að segja ef þeir trufla ekki fréttatíma. íslendingar hafa náð langt á handboltasviðinu og það má búast við því að áhugi vakni meðal alls almennings á B- heimsmeistarakeppninni ef strák- unum gengur vel og þá er sjálfsagt að sýna úrslitaleikina á besta tíma. E’nn man undirritaður spennuna í kringum keppnina 1989. En svo var sýnt síðar um kveldið úr fyrrgreind- um leik íslendinga og Hollendinga og bætt við myndum frá körfubolta- leik Hauka og Njarðvíkinga. Og þessi boltaþáttur var á besta sýn- ingartíma þannig að dagskráin var býsna rýr fyrir þá sem ekki höfðu brennandi áhuga á hand- eða körfu- bolta. Til hamingju með sigurinn, íþróttamenn okkar eiga skilið sér- staka sjónvarpsrás. Ólafui' M. Jóhannesson 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Ólafur Haukur. 18.00 Kristín Jónsdóttir (Stína). 21.00 Loftur Guðnason. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bænalinan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl, 7.30 og 8.30, 9.00 Vegalaus þörn á íslandi. Bein útsending í 14 klst. Landssöfnun til handa vegalausum börn- um á íslandi. Simi 671111 og 996262. Manna- mál kl. 10 og 11. fréttapakki i umsjón Steingrims Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. Fréttir kl. 9 og 12. 13.00 Sigurður Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13. Vegalaus börn á [slandi kl. 13.05. Mannamál kl. 14. 16.00 Reykjavík síðdegis. Vegalaus börn á islandi. Hallgrimur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafs- son. Mannamál kl. 16. Fréttir kl. 17 og 18. 18.05 Landsíminn. Vegalaus börn á íslandi. Bjarni Dagur Jónsson ræðir við hlustendur o.fl. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. 0.00 Eftir míðnætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 4.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 i- morgunsárið. Sverrir Hreíðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst .Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttír. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Vinsældalisti Islands. ívar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á Islandi. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó- hannsson. Óskalagasímínn er 670957. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfarí. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á þvi sem er að gerast um helgina og hitar upp með góðri tónlist. Fréttir trá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Siminn 2771 1 er opinn fyrir afmælis- kveðjur og óskalög. SÓLIN FM 100,6 7.00 Jóna De Grud og Haraldur Krisjánsson. 10.00 Bjartur dagur. 12.00 Karl Lúðvíksson. 16.00 Síðdegislestin. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Ólafur Birgisson. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 FÁ. 16.00 Súnd síðdegis, 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 í mat með Slgurði Rúnarssyni. 20.00 MR 22.00 Iðnskólinn í Reykjavik. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. Af ýmsum toga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.