Morgunblaðið - 20.03.1992, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1992
fólk í
fréttum
IÞROTTAAHUGI
Lýsa öllum útileilg-
um Tindastóls
Keflavík.
Ahugi fyrir körfuknattleik
er geysimikill á Sauðár-
króki og þar er óhætt að segja
að stór hópur bæjarbúa og
jafnvel bændur í Skagafirði
fylgist með lýsingum okkar
frá útileikjum Tindastóls,"
sagði Sigurður Ágústsson,
nemandi í Fjölbrautaskóla
Norðurlands vestra á Sauðár-
króki, sem á föstudaginn lýsti
beint leik Njarðvíkinga og
Stólanna _ í Japis-deildinni.
Sigurður Ágústsson og Heiðar
Ásgeirsson hafa séð um lýs-
ingarnar í vetur og sér nem-
endafélag skólans alfarið um
útvarpssendingamar en ýmsir
styrktaraðilar Tindastóls
greiða kostnaðinn.
„Þetta var í fyrstu gert í
tilraunaskyni en viðtökur vorú
slíkar að við höfum nú verið
með beinar lýsingar frá öllum
útileikjum liðsins í vetur að
einum undanskildum þar sem
tæknin setti okkur stólinn fyr-
ir dyrnar. Nemendafélagið á
nú tækjabúnað sem kostar 31/2
milljón til útvarpssendinga og
sendir út efni þijú kvöld í viku.
Sendistyrkurinn er ekki ýkja
mikill en sendingarnar nást þó
víða og þeir á Hólum í Hjalta-
dal hafa getað hlustað á út-
varpið okkar,“ sagði Sigurður
Ágústsson ennfremur.
-BB
Morgunblaðið/Björn Blöndal
Sigurður Ágústsson til hægri og Heiðar Ásgeirsson til
vinstri lýsa beint frá leik Njarðvíkinga og Tindastóls,
en leiknum lauk með sigri Tindastóls. Mikill áhugi hefur
vaknað fyrir körfuknattleik á Sauðárkróki í kjölfar góðs
árangurs heimamanna sem nú eiga möguleika á að kom-
ast í úrslitakeppnina.
í KVÖLD SPILA
JóHANN, ElNAR OG TORFI
ÁSAMT BJARNA ARA
AÐGANSEYRIR KR. 700
MÍttiSUJLU&l
ZAxlXZ'JUB,
DANSBAREMHi
PUB VIÐ GRENSASVEG, SÍM8 33311
HRESSILEG SVESFLA S
Hljómsveitin Smellirásamt Evu Asrúnu
leikur fyrir dansi. - Mætum snemma.
ATH: Boröapantanir vegna Glæsikvölda á
laugardagskvöldum ífullum gangi.
Aðgangseyrir kr. 800,- Snyrtilegur klæðnaður.
Opið frá kl. 22-03.
BREYTT OG BETRA DANSHÚS
Robert DeNiro ...
PORUN
Kamelljón kvik-
myndanna og
„súpermódelið“
Nýjasta „súperstjörnu-
parið“ í Hollywood verð-
ur vafalaust mjög umtalað á
nsöstu misserum. Það era
fyrirsætan Naomi Campbell
og stórleikarinn Robert De-
Niro, sem lengi hefur verið
kallaður Kamelljón kvik-
myndanna. Bæði eru þau í
allra fremstu röð á sínum
sviðum, Naomi meðal fimm
hæst launuðustu og eftirsótt-
ustu fyrirsætunum í tísku-
heiminum og DeNiro þarf
ekki að kynna. Nýjasta afurð
hans, kvikmyndin „Cape
Fear“ hefur verið útnefnd til
nokkurra Óskarsverðlauna
og DeNiro sjálfur fyrir bestu
frammistöðuna í karlhlut-
verki.
niiiiiviMii i
i>y iiiiiun i Ini
Laugavegi 45 - s. 21 255
Fostudaginn
Ath. Frábær
mexikanskur mat
seðill. Kokkur:
Bryndís Björns-
Það hafa verið vangavelt-
ur um samband þeirra síð-
ustu vikur og í viðtali við
vikublaðið Hello, sagði
ungfrú Campbell nýlega að
hún ætlaði ekki að víkja sér
undan að svara spurning-
unni lengur, jú, hún væri
ástfangin þessa daganna og
sá lukkulegi væri Robert
DeNiro. Hún lýsti síðan
helstu kostum DeNiro. Hann
væri svo nærgætinn, góður,
kurteis og skemmtilegur.
Gull af manni. Svo væri
hann svo snjall í sínu fagi
að undrun sætti. All mikill
aldursmunur er á þeim
skötuhjúum, ungfrú Camp-
bell er aðeins 21 árs, en
DeNiro á fimmtugsaldri.
Fleiri sambönd af líkum toga
hafa sprottið upp í kvik-
myndaborginni frægu í
seinni tíð, það þekktasta trú-
lega nýlegt brúðkaup Rich-
ards Gere og Cindy Craw-
ford.
. og Naomi Campbell.
COSPER
- Dótt.ir ykkar var að hringja. Þið getið komið heim
núna, gestir hennar eru farnir.
Sunnudagskvold:
miBJöm
TRÚBADOR
27. og 28 mars:
VJterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamióill!
Matsölu- og skemmtistaöur
Gestamatreiðslumeistari Ömmu Lú:
Lisa Stalvey frá veitingahúsinu Spago í Los Angeles
Spago matseðill:
Forréttir
Englahárspasta með sveppafricasse grilluðum svínahrygg
og madeirasósu, kr. 980,-
Ferskt tómatsalat með hvítlauk og balsamik-hvítlauksbrauði, kr. 590,-
Barbeque rækjur með engifersósu, sesamfræjum, fínt skornu grænmeti
og sushi-hrísgrjónum, kr. 980,-
Aðalréttír
Grilluð nautalund með strengjabaunum, gulrótum
og whisky grænpiparsósu, kr. 2.590,-
Kjúklingabringa, fyllt með hvítlauk og rjómaosti, borin fram með sætu
kartöflugratíni, sltrónusmjörí og succotash, kr. 1.790,-
Bakaður lax með engifer og svörtum pipar, djúpsteiktu sveppapolenta
og avocado-baunasósu, kr. 1.490,-
Smjörsteikt karfaflök með bragðsterkri thai-agúrkusósu, svörtum
sesamfræjum og okra, kr. 1.290,-
Eftirréttir
Ljós súkkulaði- og bláberjaostakaka með jarðarberjasósu, kr. 750,-
Heimagerður vanilluís með heitum banana-pistasium og súkkulaðiflögum, kr. 690,-
Gamaldags súkkulaði-brauðbúðingur með ristuðum heslihnetum
og sitrónurjóma, kr. 690,-
Gestamatreiðslumeistari: Lisa Stalvey.
Opið föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 18-03.
Borðapantanir í síma 689686. Eldhúsið opið frá kl. 18-03.
Jass og dinner,
Sigurður Flosason, Tómas R. Einarsson, Eyþór Gunnarsson leika fyrir matargesti
'ciw