Morgunblaðið - 31.03.1992, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 31.03.1992, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDÁGUR 31. MARZ 1992 Verkamannafélagið Hlíf Sumarorlof Þeirfélagsmenn Verkamannafélagsins Hlífar, sem hug hafa á að dveljast í sumarhúsum eða orlofsíbúðum næsta sumar, eru beðnir að sækja um fyrir 20. apríl nk. Hlíf á eitt sumarhús í Ölfusborgum og þrjú í Húsafellsskógi í Borgarfirði. Þá á félagið tvær orlofsíbúðir á Akureyri. Eins og undanfarin sumur er gert ráð fyrir vikudvöl. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Hlífar, Reykjavíkur- vegi 64, símar 50987 og 50944. Verkamannafélagið Hlrf. Fjölföldun á verad- uðum hugverkum eftir Ragnhildi Ragnarsdóttur í Morgunblaðinu 12. janúar sl. var birt grein undir fyrirsögninni „Blaða- greinar tengja söguna við nútím- ann.“ í greininni er rætt við sögu- kennara í MR og tvo nemendur um „notkun blaða og tímaritsgreina í kennslu“. Það hefur, skv. greininni, færst í vöxt upp á síðkastið á kennar- ar „notfæri sér greinar úr tímaritum og dagblöðum í kennslu". FJÖLÍS, hagsmunafélag samtaka sem koma fram fyrir hönd rétthafa að verkum sem njóta höfundarréttar- verndar og nýtt eru með ljósritun eða annarri hliðstæðri eftirgerð rita, telja framangreinda blaðagrein gefa gott tækifæri til að koma eftirfar- andi upplýsinguym á framfæri. Samþykktir fyrir FJÖLÍS voru undirritaðar af menntamálaráðu- neytinu 30. desember 1985. Félagið var stofnað til að gæta hagsmuna rétthafa að verkum sem njóta höf- undarréttarverndar skv. höfundar- lögum nr. 73/1972. I lögunum er m.a. kveðið á um að höfundur hafi arm z III K U SKEIFAN — |MYLLA| iHAGKAUPl * z < CQ MIKLUBRAUT Nú er búið að opna stórskemmtilega sérverslun með baðvörur, flísar og hreinlætistæki. þar eru aðeins seldar fyrsta flokks vörur en á alveg frábæru verði. I tilefni af opnuninni er 15 % afsláttur af öllum vörum VERÐDÆMI Stálbaðkar 3,5mm 170 *75 Verð áður 15.740, Veggflísar 15*20 teg. Lilja Verð áður 2.541, Hitastýrt sturtutæki m/stöng, úðara og barka Gólfflísar 30*30 Hvítt salerni m/setu Verð áður 16.232,- Verðáður 2.579,- Verð áður 15.077,- Verð nú kr. 13.379,- Verð nú kr. 1.990,- Verð nú kr. 1.990,- Verð nú kr. 12.815,- iTO|i* m jög góð kaup Parma-bað Skeifunni 8 108 Reykjavík Sími 682466 einkarétt til að gera eintök af verki sínu, þó þannig að: „Heimilt er að gera eintök af birtu verki til einkanota eingöngu. Enginn má þó gera eða láta gera fleiri en þijú. slík eintök til notkunar á at- vinnu sinni.“ í undantekningu þessari í höfund- arlögunum frá 1972 felst mjög þröng heimild sem veitir leyfi til að gera eintak eða eintök til einkanota ein- göngu, t.d. við nám eða rannsóknir. í dag eiga 6 samtök aðild að FJÖL- ÍS. Þessi samtök eru: Blaðamannafélag íslands; Félag ís- lenskra bókaútgefenda; Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslu- gagna; Myndstef en það mynda: Samband íslenskra myndlistar- manna, Ljósmyndarafélga íslands, Félag grafískra teiknara, Félag ís- lenskra teiknara; Rithöfundasam- band íslands; STEF, samband tón- skálda og eigenda flutningsréttar. Viðfangsefni FJÖLÍS eru, sam- kvæmt samþykktum félagsins, eftir- farandi: „1.2.1. Safnar upplýsingum og gerir tillögur um aðgerðir til að bæta hagsmuni rétthafanna. 1.2.2. Innheimtir og skiptir greiðsl- um sem inntar eru af hendi sem endurgjald fyrir ljósrit- un eða aðra hliðstæða eftir- gerð. 1.2.3. Annast skipti á greiðslum við hliðstæð samtök erlendra rétthafa. 1.2.4. Samhæfir kröfur aðildarfé- laganna og annast samn- mgaviðræður og semur fyrir þau á þessu sviði.“ Sama dag og samþykktir fyrir FJÖLÍS voru undirritaðar af mennta- málaráðuneytinu var undirritðaur samningur milli FJÖLIS og mennta- málaráðuneytisins sem „tekur til ljósritunar og annarrar hliðstæðrar eftirgerðar íslenskra rita til notkunar við kennslu í skól- um sem reknir eru af ríkinu eða styrktir eru að staðaldri af al- mannafé." Gildistími samningsins var upp- haflega til 31. ágúst 1987 en samn- ingurinn hefur verið framlengdur reglulega, nú síðast til 31. ágúst 1991. Með samningnum öðiuðust skólar og starfsmenn þeirra rétt til að ljósrita á löglegan hátt upp úr útgefnum íslenskum ritum „til viðbótar og fyllingar öðru kennsluefni svo og venjulegum kennslubókum" með eftirfarandi tak- mörkunum: „5.1. Aðeins má ijölfalda stutta þætti úr hveiju riti og 20% hið mesta eða 35 blaðsíður. 5.2. Fyrir hverja bekkjardeild má hver kennari aðeins fjölfalda af tilteknum hluta rits, sem nemur einu eintaki á hvern nemanda á kennsluári, auk nauðsynlegra (nokkurra) ein- taka fyrir hann sjálfan. 5.3. Fjölföldun er aðeins heimil til bráðabirgðanota og því ekki til geymslu í birgðum." Með útgefnum ritum er í samn- ingnum átt við bækur, bæklinga, tímatitshefti, tölublöð dagblaða og nótnahefti. Skv. samningnum er gert ráð fyrir að ijósritaðar séu árlega samtals 6,5 miíljónir blaðsíðna í skól- um. Fyrir ljósritun þá sem samning- urinn tekur til fær FJÖLÍS endur- gjald frá ríkissjóði einu sinni á ári sem skiptist milli aðildarfélaganna. Samningur FJÖLÍS og mepnta- málaráðuneytisins frá 30. desember 1985 er nú tii endurskoðunar. Ymsar forsendur sem tekið er mið af í samn- ingnum frá 1985 hafa breyst á þeim rúmu sex árum sem liðin eru frá undirritun hans. Er þar helst að nefna aukinn fjölda menntastofnana, fjölgun námsmanna, sem óhjá- kvæmilega hefur í för með sér aukn- ingu á fjölda ljósritaðra blaðsíðna i skólum, og einnig það að FJÖLÍS hefur á sl. þremur árum undirritað gagnkvæmnisamninga við erlend systurfélög og fer nú með umboð höfunda i Danmörku, Noregi, Svi- þjóð, Finnlandi, Kanada (frönsku-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.