Morgunblaðið - 01.04.1992, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.04.1992, Blaðsíða 13
HVÍTA HÚSIÐ;/ SÍA MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1992 \ 13 ALLT MILLI HIMINS OG JARÐAR -1 EINUM PAKKA! H vað ergufuhvolf? Hvar er Kilimanjaro? Hvað er íslam? Hver var George C. Marshall? Hvað er fútúrismi? Hver var Ólöf Loftsdóttir? Urhverju er jarðskorþan settsaman? Svör við þessum spurningum og fjölmörgum öðrum er að fmna í Alfrœðibókinni. Hún opnar lesandanum ijölbreyttan heim, fullan af fróðleik um lönd og þjóðir, menningu og listir, tækni og vísindi, menn og málefni fortíðar og nútíðar, á innlendum jafnt sem erlendum vett- vangi. Alfræðibókin er litprentuð í þremur bindum og hefur að geyma um 37.000 uppfletti- og lykilorð. Tímamót í lífinu kalla á gefandi gjafir. Alfræðibókin er ungum sem öldnum dýrmætt veganesti í starfi, námi og leik. Alfræðíbókin verður fermíngorbarninu lihanvW - alla ævi! ÖRN CXi ÖRLYGUR 77/ hamingju — alla ævi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.