Morgunblaðið - 01.04.1992, Síða 41

Morgunblaðið - 01.04.1992, Síða 41
1 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1992 41 BC#HI#ILU ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 EIN BESTA GRÍNMYND ALLRATÍMA FAÐIR BRÚÐARINNAR „Father of the Bride" er stórkostlegasta grínmynd ársins 1992 í Bandaríkjunum, enda er hérvalinn maður íhverju rúmi. Steve Martin er í sínu albesta stuði og Martin Short hefur aldrei verið betri. Aðalhlutverk: Steve Martin, Martin Short, Diane Keaton, Kimberly Williams. Framleiðendur: Nancy Meyers og Howard Rosenman. Leikstjóri: Charles Shyer. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Óskarsverðlauna- myndin: THELMA & LOUISE THElMA3U>UiS£ nttmMUmnNSBió. Sýnd kl. 9. SÍÐASTISKÁTINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ★ ★ ★SV.MBL. ÓÞOKKINN KROPPASKIPTI Sýnd kl. 7 og 11.15. PETURPAN Sýnd kl. 5. I LUl WlWTTttttffttttW Átti við um nýja en ekki notaða bíla Finnbogi Eyjólfsson blaða- fulltrúi Hcklu hf scgir að misskilníngur sem upp hafi komið í samtali hans við blaðamann hafi valdið því að ranglega var haft cftir honum síðastliðinn föstu- dag á forsíðu Daglegs lífs, fylgiblaðs Morgunblaðsins, að fjármögnunarfyrirtæki stæðu að fjármögnun á sölu notaðra bíla frá fyrirtæk- inu. Þetta kom fram í eftirfar- andi málsgrein í fréttinni, sem að sögn Finnboga á við um sölu á nýjum bílum, en ekki notuðum hjá Heklu: „Finn- bogi sagði að þegar ekki semdist um staðgreiðslu held- ur afborganir breytti það yfir- leitt engu fyrir Heklu þar sem þau kaup væru yfirleitt fjár- mögnuð af einhverju 4-5 fjár- mögnunarfyrirtækja að und- angenginni könnun á fjárhag og greiðslugetu kaupandans." M Bl rwwwwn in ■■■ ■ iififinii ■■■■!■■■■ ■ítttti SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384 STÓRSPENNUMYND MARTINS SCORSESE From The Acclaimep Director Of//GoodFelias" ROBERT DeNIRO • NlCK NOLTE • (LSSICA LANGE VIGHÖFÐI iMASIS®ES«|f % I 'í' \ #r I ★ ★ ★ 1/2 GE DV. - ★ ★ ★ 1/2 GE DV. ★ ★ ★ ★SV.MBL - ★ ★ ★ ★SV.MBL MYNDSEM ÞÚ VERÐUR AÐSJÁT HX Oft hefur Robert De Niro verið góður, en aldrei elns og í „Cape Fear“. Hér er hann í sannköliuðu Óskarsverðlaunahlutverki, enda fer hann hér hamförum og skapar ógnvekjandi persónu sem seint munglevmast. „CflPE FEflR" ER MEIRIHÁTTAR MYND MEÐ TOPPLEIKURUM! Aðalhlutverk: Robert De Niro, Nick Nolte, Jessica Lange og Juliette Lewis ásamt þeim Gregory Peck og Robert Mitchum í gestahlutverk- um. Framleiðendur: Kathleen Kennedy og Frank Marshall. Handrit: Wesley Strick. Tónlist: Elmer Bernstein. Leikstjóri: Martin Scorsese (Goodfellas). Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. Sýnd í sal 2 kl. 7. B. i. 16 ára. HERRAJOHNSON Edward Woodward og Maynard Eziashi. Leikstjóri: Bruce Beres- ford (Driving Miss Daisy). Sýnd kl. 5,9.15 og 11.15. SÍÐASTISKÁTINN 1 itÉlifilfr'l y :fP Hr *V'o- t W ★ ★ ★ ★SV.MBL. KEVIN COSTNER JFK Hlaut 2 Óskarsverólaun ★ ★ ★ ★ Al Mbl Sýnd kl. 9. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 TOPP GRÍN-SPENNUMYNDIN Christian Slater er örugglega stærsta og skærasta stjarnan í Holly- wood í dag og hér er hann í hinni splunkunýju og frábæru mynd „Kuffs“. Hann er ungur töffari, sem tekur vel til í löggunni í Frisko. „KÖFFS“ - TOPP GRÍN-SPENNUMYND f SÉRFLOKKI! Aðalhlutverk: Christian Slater, Tony Goldwyn, Bruce Boxleitner, Milla Jovovich. Framleiðandl: Raynold Gideon. Leikstjóri: Bruce Evans. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. STÓRMYND OLIVERS STONE GOLDEN GLOBE-VERÐLAUN g BESTI LEIKSTJÓRINN - OLIVER STONE fl JFK Hlaut t Óskars- verðlaun ★ ★★★AIMBL Sýnd kl. 5 og 9. mnmmnmm Fundur um fiskveiðilagabrot HIÐ Islcnska sjóréffarfclag boðar til hádegisverð- arfundar fiinmtudaginn 2. apríl nk. kl. 12.00 í Víking- sal Hótels Loffleiða. Fund- arefni er: Refsingar og önn- ur viðurlög við fisveiðilaga- brotum. Frummælandi verður Friðrik Arngríms- son hdl. Friðrik er starfandi héraðs- dómslögmaður í Reykjavík. 1 erindi sínu mun hann víkja að gildandi lagaákvæðum um refsingar og viðurlög við fisk- veiðilagabrotum og íhuga hvort ekki sé rétt að gera breytingar þar á m.a. í Ijósi kvótakerfisins. M-hátíð í Vatns- leysustrandarhreppi M-HÁTÍÐ verður sett í Vatnsleysustrandarhreppi í dag, 1. apríl, í Glaðheimum í Vogum klukkan 20.30. Dagskrá hátíðarinnar hefst Sigmundsson. „Stjána bláa“, ætt og upp- runa, les Atli Már Ágústsson, 13 ára, en ljóðið les Ragna Klara Magnúsdóttir, 10 ára. „Reimleika við Vogastapa" les Atli Már Ágústsson. Kirkjukór Kálfatjarnarkirkju syngur, stjórnandi Frank Herlufsen, en kynnir kvöldsins verður Bergsveinn Auðunsson. --------♦ ♦ ♦----- Norski djass- kvartettinn Foeus á Jazz NORSKI djasskvartettinn Focus sem hér er á vegum norræna félagsins leikur fyrir gesti veitingahússins Jazz, Armúla 7, fimnitudag- inn 2. apríl. Húsið opnar fyrir matar- gesti kl. 18 og mun norska sveitin stíga á svið um kl. 22. (Fróttatilkynning) með því að Bryndís Rafnsdótt ir leikur frumsamin lög á meðan fólk safnast á staðinn, en síðan mun Jóhanna Reyn- isdóttir sveitarstjóri bjóða gesti velkomna og Erlendur Kristjánsson fulltrúi mennta- málaráðuneytisins setur M- hátíð í Vatnsleysustrandar- hreppi. Þá hefst einsöngur, Ragn- heiður Guðmundsdóttir syng- ur þrjú lög við undirleik Kryst- yna Cortes, og fluttur verður upplestur á Mannlífi í Vatns- leysustrandarhreppi fyrr og nú í samantekt Guðmundar B. Jónssonar, en lesari er Guðmundur Sigvaldason. Sög- una um Grímshól les Vignir Már Eiðsson, 12 ára, og sög- una um Marbendil les Aron Trausti Sigurbjörnsson, 8 ára. Þá leika bræðurnir Baldvin Hróar og Arnar Daníel Jóns- synir fjórhent á píanó „ísland er land þitt“ eftir Magnús Þór

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.