Morgunblaðið - 01.04.1992, Síða 42

Morgunblaðið - 01.04.1992, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1992 'wf^' 'yjL^' -wjL^- >K * >K * >K * * >♦< * * * * >K * * * * * * * * * STULKAN MÍN Frábær fjölskyldumynd. Sýnd kl. 5 og 7. 16 500 BILUNIBEINNI ÚTSENDINGU Tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna og Mercedes Rueh 1 hlaut Óskarinn sem besti kvenleikari í aukahlutverki. Samnefnd bók fylgir miðunum. Sýnd kl. 9 og 11.20. TORTIMANDINN 2 A-sal í kvöld kl. 9. Tortímandinn 2 hlaut 4 Óskarsverðlaun fyrir: Bestu hljóð- upptökurnar, bestu hljóðklippingu, bestu sjónbrellur og bestu förðun. Myndin er tekin upp í Speetral Rec- ording sem er ein fullkomnasta hl jóð- upptaka í dag og er sýnd í sem er eitt magnaðasta hl)óðkerfi sem völ er á. Sjáðu Tortímandann II í kvöld kl. 9 - þú gætir misst af henni á morgun! Sýnd í A-sal kl. 5 og 7. FORSYIÍIIIÍIG STRÁKARNIR M I HVERFINU Sýnd í A-sal kl. 11.30. Bönnuðinnan16. -wA^. ^^V ^^v .^^v ^^v ^^v ^^v ^^v ^^v ^^v ^^v ^^v ^^v ^^v Námskeið í altækri gæðastjórnun VIÐ Háskólann á Akureyri hefur kennt nú á vormiss- eri Annabeth Probst próf- anir á altækri gæðastjórn- un. Endurmenntunarstofn- un HÍ og Gæðastjórnunar- félag íslands þáðu því til- boð frá henni um að halda ofangreind námskeið nú í apríl. Fyrirvari er skamm- ur og er óskað eftir því að þeir sem hafa áhuga skrái sig fyrir 2. aprfl. Annabeth Porpst er eig- andi að ráðgjafarfyrirtæk— inu„„Qality Transformation Services" í Bandaríkjunum. Hún starfar nú sem kennari við Háskólann á Akureyri. Hún hefur lokið BA-prófi í stjórnun og meistaragráðu í tölfræði. Hún hefur unnið við altæka gæðastjórnun bæði sem ráðgjafi og stjórnandi í meira en 10 ár. Hún er einn- ig mjög virkur aðiii í „Ameri- can Society for Qality Con- trol“ og hefur birt all margar greinar um gæðastjórnun. Fáksferð á skeifudegi FÁKSFÉLAGAR fara í fræðsluferð til Hvanneyrar á skeifudegi bændaskólans sunnudaginn 5. apríl til að fylgjast með árlegri sýn- ingu hrossa sem nemendur hafa tamið. Kaffiveitingar verða á staðnum. I leiðinni verður komið við I tamningastöð Benedikts Þorbjörnssonar í Staðarhúsum. Brottför verð- ur frá félagsheimili Fáks kl. 10.30. Fræðlunefnd hesta- mannaféiagsins Fáks stendur fyrir þessari hópferð. STÆRSTA BIOIÐ, ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SIMI22140 STORMYNDIN FRANKIEOG JOHNNY Stórleikararnir Al Pac- ino og Michelle Pfeiffer fara á kostum í þessari frábæru gamanmynd, sem leikstýrð er af Garry Marshall, þeim hinum sama og leikstýrði „Pretty Woman". MYND, SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. LETTGEGGJUDFERÐ BILLA OGTEDDA Háir hælar - nýjasta mynd Almodovars. Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. * ★ +AI. MBL. ★ ★★'/2HELGARBL. Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. TVOFALLT LIF VERÓNIKKU ★ ★ ★ AI. MBL. Sýndkl. 7.05. SÍÐASTA SINN DOUBLc LIFE of veroniká SIGURVEGARI ÓSKARSVERÐLAUNAHÁTÍÐARINNAR 1992 LÖMBIN ÞAGNA Endursýnum þessa frábæru mynd sem sópaði til sín öllum helstu Óskarsverð- laununum í ár. Myndin hlaut eftirtalin verðlaun: BESTA MYIMDIN BESTI KARLLEIKARI í AÐALHLUTVERKI (Anthony Hopkins) BESTI KVENLEIKARIÍ AÐALHLUTVERKI (Jodie Foster) BESTI LEIKSTJÓRI (Jonathabn Demme) BESTA HANDRIT BYGGT Á ÁÐUR BIRTU EFNI Sýndkl. 9og 11.10 STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.