Morgunblaðið - 01.04.1992, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1992
STJÖRNUSPÁ
e.ftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú blandar saman leik og starfi
með góðum árangri á næstu
vikum. Þú færð indælt heim-
boð í dag, en verður að breyta
lítilsháttar áætlunum þínum
fyrir kvöldið.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þó að þú hafir góð áhrif á fólk
í starfi þínu í dag, er ekki víst
að þú eigir auðvelt með að ein-
beita þér að hversdagsverkun-
um.
Tvíburar
(21. maí — 20. júní)
Hjartans mál þín eru efst á
dagskrá núna, en þú lýkur við
mál sem þú hefur haft á hendi
um sinn. Þér hættir til að eyða
of miklu í kvöld.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Mál sem varðar bamið þitt fær
ioks farsælan endi að þínu
mati. Þú býður fólki heim til
þín, en þér hættir til að fara
offari núna.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Það er rómantískur blær á lífi
þínu um þessar mundir. Segðu
öðrum frá hugsunum þínum
og tilfinningum. Þú gerir
breytingar heima hjá þér.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þó að tekjur þínar aukist núna,
gæti þér orðið á að eyða of
miklu í skemmtanir í kvöld.
Reyndu að halda utan um
budduna þína eins og þú mögu-
lega getur.
(23. sept. - 22. október)
Sýndu forsjálni í vinnunni og
taktu ekki meira að þér en þú
ræður við með góðu móti. Það
er kominn tími til að þú slettir
rækilega úr klaufunum.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvémber) c!jf§
Þig langar til að eiga næðis-
stundir með ástinni þinni núna.
Ferðalag verður brátt á dag-
skrá hjá þér. Þér gengur vel
með skapandi verkefni sem þér
hefur verið falið.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) m
Þú rekst á eitthvað alveg sér-
stakt þegar þú ferð út að versla
á næstunni, en þú verður að
fara mjög varlega í dag. Taktu
enga fjárhagslega áhættu.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Þú hressir upp á útlit þitt á
einhvem hátt og hugsar á allan
hátt betur um líkamlega heilsu
þína. Eitthvað kemur þér veru-
lega á óvart.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Gamalt verkefni fær nú nýja
þýðingu og nýtt vægi. Þú ger-
ir breytingar á ferðaáætlunum
þínum. Þú átt erfitt með að
einbeita þér síðdegis.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) -xom*
Rómantíkin kemur inn í líf þitt
á næstu vikum, en í dag þarft
þú að fara variega í peninga-
málum. Þér finnst einn vina
þinna óútreiknanlegur.
Stjörnuspána á aó lesa sem
dœgradvöl. Spár af pessu tagi
byggjast ekki á traustum grutmi
visindalegra staóreynda.
DÝRAGLENS
GRETTIR
LJOSKA
1/etGeNGNf /HÍN ST/)FpU?AF
þOt AÐ É6 HUGS/t E/NGÖHOJ
O/U V/OSK/PTI/f...
þAÐ EP. þAO B/NA
SE/U HELOU/Z HJCÍNA -
8ANO! OKKAFt SAMAfiJ
'y&uctig-12
FERDINAND
SMÁFÓLK
Og hvað gerist þegar jólasveinninn kemur lil að fylla sokkinn þinn? Ég verð viðbúinn.
f AMP OJHAT \
HAPPEN5 U)HEN
5ANTA CLAU5
COME5 TO
FILL VOUR
IZ-Zk-
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Gegn 6 laufum suðurs spilar
vestur út tígulás og tígli á
drottningu austurs:
Norður gefur; AV á hættu.
Norður
♦ ÁK852
¥K943
♦ 1098
♦ 8
Suður
♦ G4
VÁG7
♦ G
+ ÁKDG765
Vestur Norður Austur Suður
- 1 spaði Pass 3 lauf
Pass 3 hjörtu Pass 4 lauf
Pass 4 spaðar Pass 4 grönd
Pass 5 tíglar Pass 6 lauf
Pass Pass Pass
Hvernig er best að spila?
í fljótu bragði virðist þetta
vera spurning um jafna legu í
spaða með svíningu fyrir hjarta-
drottningu í bakhöndinni. En
fyrstu tveir slagimir breyla
myndinni nokkuð. Bersýnilega á
austur tígulkónginn og hann
verður að halda í hann á meðan
tígultían er enn í spilinu. Sem
þýðir að vestur má vera með
fjórlit í spaða, enda rennur þá
upp tvöföld kastþröng. Segjum
að spilið líti þannig út:
Vestur
♦ D1097
VD106
♦ Á65
♦ 1094
Norður
♦ ÁK852
VK943
♦ 1098
*8
II
Austur
♦ 63
♦ 852
♦ KD7432
♦ 32
Suður
♦ G4
♦ ÁG7
♦ G
♦ ÁKDG765
Eftir að hafa trompað tígul-
drottningu, tekur suður þrisvar
tromp og hendir niður tveimur
hjörtum. Prófar svo spaðann,
tekur ÁK og trompar. Þegar
fjóriiturinn kemur upp í vestur
er spilinu í raun lokið, því hvor-
ugur mótspiiarinn getur haldið
eftir nema tveimur hjörtum þeg-
ar suður tekur síðasta trompið.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á öflugu kvennamóti í Belgrad
í mars kom þessi staða upp í viður-
eign sænsku stúlkunnar Piu
Carmling (2.530), sem hafði hvítt
og átti leik, og júgóslavnesku
stúlkunnar Maksimovic (2.285).
25. Bxf7+! og svartur gafst
upp því eftir 25. — Kxf7?, 26.
Dxd6 er svarti biskupinn á c7
leppur. Maja Chiburdanidze frá
Georgíu sigraði á mótinu með 9
v. af 11 mögulegum. Hún missti
heimsmeistaratitil kvenna í vetur
til kínversku stúlkunnar Xie Jun.
Matveeva frá Rússlandi varð önn-
ur með 8 v. en síðan komu Pia
Cramling, Levitina, Bandarikjun-
um, Gaprindashvili og Joseliani,
Georgíu, aliar ineð 6'/2 v.
Pia Cramling er orðin stór-
meistari karla eftir mótið í Bern
í febrúar. Henni hefur aldrei geng-
ið sérlega vel í kvennakeppnum
og mótið í Belgrad var þar engin
undantekning. Pia var langstiga-
hæsti keppandinn og árangur
hennar verður því að teljast afar
slakur.