Morgunblaðið - 04.04.1992, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.04.1992, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGAKDAGU’K 4. AI’RÍl, 19,92 7 HOLL FÆÐA-HEILBRIGT LÍF Cheerios hringir hafa verið eitt vinsælasta morgunkorn landsmanna í tugi ára enda bráðhollir og góðir. Út eru komnir tveir bæklingar sem gefa ýmsar upplýsingar um Cheerios hringina og annan hollan mat og verður bæklingunum dreifit til um 50 þús. heimila. Annar bæklingurinn HOLL FÆÐA-HEILBRIGT LÍF, fjallar um gildi þess fyrir heilsuna að vanda mataræðið og inniheldur nyt- samar upplýsingar varðandi fæðuna. Hinn bæklingurinn UPPBYGGILEG NÆRING, verður sendur foreldrum ungra bama og varðar hann matar- æði bama en víða erlendis hefur verið mælt með Cheerios hringjum fyrir börn frá eins árs aldri. , . ^, Cheerios-ez» a hollt! S í A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.