Morgunblaðið - 04.04.1992, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 04.04.1992, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRIL 1992 ileöSur á morgun Guðspjall dagsins: (Jóh. 8). Hví trúið þér ekki? ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Ferming og altarisganga kl. 14. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Mið- vikudag: Föstumessa kl. 20.30. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11 í Bústöðum. Arna, Gunnar og Sigurjón. Fermingarmessur kl. 10.30 og kl. 13.30. Pálmi Matthías- son. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dóm- kórinn syngur. Organisti: Marteinn H. Friðriksson. Séra Hjalti Guð- mundsson. Barnastarf í safnaðar- heimilinu á sama tíma í umsjá Báru Elíasdóttur. Föstumessa kl. 17 við Gregorslag. Altarisganga. Jakob Á. Hjálmarsson. Miðvikudag kl. 12.10 hádegisbænir í kirkjunni. Léttur málsverður á kirkjuloftinu á eftir. Miðvikudag kl. 13.30—16.30 sam- vera aldraðra í safnaðarheimilinu. Tekið í spil. Kaffiborð, söngur, spjall og helgistund. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10. Magnús Björnsson. Mið- vikudag: Föstuguðsþjónusta kl. 10.30. Stefán Karlsson, guðfræði- nemi. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarfið kl. 10.30. Ath. breyttan tíma. Farið verður í heimsókn í Seltjarnarnes- kirkju vegna fermingarmessu í kirkj- unni. Mætið tímanlega. Fermingar- messur kl. 10.30 og kl. 14. Prestar Halldór S. Gröndal og Gylfi Jónsson. Organisti: Árni Arinbjarnarson. Þriðjudag: Kyrrðarstund kl. 12. Org- elleikur í 10 mín. Fyrirbænir, altaris- ganga og léttur hádegisverður. Þriðjudag kl. 14: Biblíulestur og kirkjukaffi. Állir velkomnir. Sr. Hall- dór S. Gröndal. HÁLLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnasamkoma kl. 11. Karl Sigur- björnsson. Francis Grimm prédikar. Mánudag: Kvöldbænir með lestri Passíusálma kl. 18. Þriðjudag: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Kvöldbæn með lestri Passíusálma kl. 10. Miðvikudag: Helgistund kl. 20.30. Sigurður Páls- son prédikar. Fimmtudag: Kvöld- bænir með lestri Passíusálma kl. 18. Föstudag: Kvöldbænir með lestri Passíusálma kl. 18. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Fermingarmess- ur kl. 10.30 og 13.30. Prestarnir. Barnastarfið kl. 11. Kirkjubíllinn fer frá Suðurhlíðum um Hlíðarnar að venju. Farið verður í heimsókn. Mánudag: Biblíulestur kl. 21. Kvöld- bænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Óskastund barn- anna kl. 11. Söngur, sögur, fræðsla. Umsjón: Flóki Kristinsson. Ferming kl. 14. Prestur Guðný Hallgrímsdótt- ir. Kór Langholtskirkju (hópur IV) syngur. Organisti Jón Stefánsson. Aftansöngur alla virka daga kl. 18 í umsjá Flóka Kristinssonar. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Ronald V. Turner. Barnastarf á sama tíma í umsjá Þórarins Bjarnasonar. Heitt á könnunni eftir guðsþjónustuna. Fermingarmessa kl. 13.30. Jón D. Hróbjartsson. Fimmtudag: Kyrrðar- stund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Léttur málsverð- ur i safnaðarheimilinu að stundinni lokinni. Föstudag: Kyrrðar- og íhug- unarstund með söngvum frá Taisé kl. 21. Tónlist leikin frá kl. 20.30. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðmundur Ósk- ar Ólafsson. Fermingarmessur kl. 11 og 14. Prestarnir. Miðvikudag: Föstuguðsþjónusta kl. 20. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti: Gyða Halldórsdótt- ir. Prestur Solveig Lára Guðmunds- dóttir. Barnastarf á sama tíma í umsjá Eirnýjar, Báru og Erlu. Börn úr barnastarfi Grensáskirkju koma í heimsókn. Miðvikudag: Kyrrðar- stund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður • í safnaðarheimilinu. Miðvikudag: Samkoma kl. 20.30 á vegum Sel- tjarnarneskirkju og sönghópsins „Án skilyrða" undir stjórn Þorvaldar Halldórssonar. Söngur, prédikun, fyrirbænir. ARBÆJARKIRKJA: Fermingarguðs- þjónusta með altarisgöngu sunnu- dag kl. 14. Organleikari Sigrún Steingrímsdóttir. Barnaguðsþjón- usta fellur niður vegna fermingar í kirkjunni. Næsta barnaguðsþjón- usta verður á páskadagsmorgun kl. 11. Fyrirbænaguðsþjónusta mið- vikudag kl. 16.30. Helgistund á föstu fimmtudag kl. 20. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Fermingarguðsþjón- usta kl. 13.30. (Ath. breyttan mess- utíma). Bænaguðsþjónusta þriðju- dag kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Fermingar- guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Ferming og altarisganga Fellaprstakalls kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Org- anisti: Guðný M. Magnúsdóttir. Fyr- irbænir í Fella- og Hólakirkju mánu- dag kl. 18. Prestarnir. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Bar- naguðsþjónusta kl. 11 í Félagsmið- stöðinni Fjörgyn. Valgerður, Katrín og Hans Þormar aðstoða. Skólabíll- inn fer frá Hamrahverfi kl. 10.30 og fer venjulega skólaleið. Fermingar- guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 10.30. Organisti: Sigurbjörg Helga- dóttir. Kirkjukór Grafarvogs syngur. Vigfús Þór Árnason. HJALLAPRESTAKALL: Messusalur Hjallasóknar, Digranesskóla. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Hjallasóknar syngur. Org- anisti: Oddný Þorsteinsdóttir. Sókn- arnefndarfundur að lokinni guðs- þjónustu. Kristján Einar Þorvarðar- son. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- starf í safnaðarheimilinu Borgum sunnudag kl. 11. Nemendur í Tón- skóla Eddu Borg koma í heimsókn og leika á hljóðfæri. Fermingar- messa í Kópavogskirkju kl. 10.30. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kór Seljaskóla syngur undir stjórn Kjartans Ólafssonar. Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Seljahlíð: Guðsþjónusta laugardag 4. apríl kl. 11 og föstuguðsþjónusta fimmtu- dag 9. apríl kl. 20.30. Sr. Ágúst Eyjólfsson prédikar. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta kl. 11. (Ath. tímann). Einleikur á flautu llka Petrova Benkova. Þriðju- dag föstuguðsþjónusta kl. 20.30. Miðvikudag morgunandakt kl. 7.30. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Har- aldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugar- daga messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúmhelga daga messa kl. 18. KFUM og KFUK: Almenn samkoma kl. 20.30 í Kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 58. Upphafsorð og bæn: Laufey Guðmundsdóttír. Ræðumað- ur Skúli Svavarsson. Sunnudaga- skóli kl. 11 á sama stað. Bænastund á mánudag kl. 17.30 á Holtavegi. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Laugardaga messa kl. 14. Fimmtudaga messa kl. 19.30. Aðra rúmhelga daga messa kl. 18.30. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía: Sunnudagaskóli kl. 11. Sagan Jesús frá Nasaret sögð í máli og myndum. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðu- maður Hafliði Kristinsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Alþjóðlegur bænadagur hjálpræðishersins. Kl. 11 helgunar- og bænasamkoma. Kl. 14 sunnudagaskóli. Kl. 20 hjálpræð- issamkoma. Anne og Daniel Óskars- son stjórna og tala. FÆR. sjómannaheimilið: Samkoma kl. 17. Ræðumaður Eiríkur Skála. VEGURINN, kristilegt samfélag, Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Fjölskyld- usamvera kl. 11. Söngleikur fluttur af gestum frá Akureyri. Almenn samkoma kl. 16.30. Leikrit flutt af hóp undir stjórn Guðrúnar Ás- mundsdóttur, leikkonu. Guðrún er einnig höfundur leikritsins og er það byggt á bókunum „Hlauptu drengur, hlauptu" og „Krossinn og hnífsblað- ið“. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Bjöm Ingi Stefánsson. KIRKJA JESÚ Krists hinna siðari daga heilögu (mormónar), Skóla- vörðustíg 46. Guðsþjónusta kl. 11. Föstu- og vitnisburðarhelgistund. Sunnudagaskóli kl. 12.15. Samveru- söngstund og bæn. Ritningabekkir í umræðuformi. Allir eru hjartanlega velkomnir. GARÐASÓKN: Sunnudagaskóli í Kirkjuhvoli kl. 13. Fermingar í Garða- kirkju kl. 10.30 og 14. Æskulýðs- fundur nk. þriðjudagskvöld í Kirkju- hvoli kl. 20. Húsið opnar kl. 19. Stef- án Hilmarsson kemur í heimsókn. Sr. Bragi Friðriksson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Ferm- ingarmessur kl. 10.30 og kl. 14. Organisti: Ólafur Finnsson. Gunnar Gunnarsson leikur á flautu. Prestar sr. Gunnþór Ingason og sr. Þórhild- ur Ólafs. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Organisti Krist- jana Ásgeirsdóttir. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í dag kl. 11 í Stóru-Vogaskóla. Sókn- arprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fermingar- guðsþjónusta kl. 10.30. og kl. 14. Nk. þriðjudag náttsöngur á föstu kl. 22.30. Órganisti: Einar Örn Einars- son. Helga Soffía Konráðsdóttir. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 16. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Ferm- ingarmessa kl. 10.30. Miðvikudag- inn 8. apríl bænastund á föstu kl. 18. Sóknarprestur. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barn- astarfið kl. 11. Sóknarprestur. MOSFELLSPRESTAKALL: Loka- stund barnastarfsins verður í Lága- fellskirkju kl. 14. Jón Þorsteinsson. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Starfshópur frá Ungu fólki með hlutverk mun taka þátt í guðs- þjónustunni. Hjörtur Magni Jó- hannsson. GARÐVANGUR, dvalarheimili aldr- aðra í Garði: Helgistund kl. 15.30. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Starfshópur frá Ungu fólki með hlutverk mun taka þátt í guðsþjón- ustunni. Hjörtur Magni Jóhannsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. SELFÓSSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Safnaðarfundur að lokinni messu. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: BarnaguðsjDjón- usta í dag, laugardag, kl. 11. Kirkju- skóli yngstu barnanna í safnaðar- heimilinu kl. 13. Fermingarguðs- þjónustur sunnudag kl. 11 og kl. 14. Altarisganga fermingarbarna og aðstandenda mánudag kl. 19.30. Tónlistarstund á föstu fimmtudag kl. 18.15. Guðrún Ellertsdóttir syng- ur. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Björn Jónsson. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta verður í Borgarnes- kirkju kl. 11. Helgistund verður nk. þriðjudag kl. 18.30 í kirkjunni. Sókn- arprestur. Ferðir um páska með Ferðafélagi Islands F’EfíÐAFÉLAG Islands efnir til fjölda lengri og styttri ferða nú um páskanna 16.-20. apríl. Þrjár ferðir eru nieð brottför á skírdagsmorg- un 16. apríl kl. 8: Snæfellsnes-Snæfellsjökull, 3 dag- ar. Gist verður að bænum Görðum í Staðarsveit , en þar er gistiaðstaða í svefnpokaplássi eins og best gerist. Aðalaðdráttarafl ferðarinnar er jök- ullinn, en á hann verður gengið við fyrsta tækifæri, en einnig eru í boði ýmsar skoðunar- og gönguferðir um Snæfellsnesið. Stutt er í sundlaug á Lýsuhóli. Heimkoma er á laugar- dagskvöldið fyrir páska. ^ t Landmannalaugar, skíðagöngu- ferð, 5 dagar. Ekið er að Sigöldu og gengið þaðan á skíðum inn í Land- mannalaugar. Jeppar flytja farangur AGFA-dag- ar á Islandi I TILEFNI af nýgerðum samning- um Heimilistækja hf. við AGFA Gevert-fyrirtækið í Belgíu um sölu og þjónustu á AGFA-vélum fyrir prentiðnaðinn og AGFA- ljósritunarvélum munu Heimilis- tæki hf. standa fyrir kynningu á þessum búnaði á Holiday Inn dag- ana 6., 7. og 8. apríl. Kynntar verða setningartölvur fyrir prentiðnaðinn og ljósritunaivél- ar, m.a. hin nýja fullkomna litljósrit- ^narvél. Sýningin verður öllum opin milli kl. 14 og 18 alla dagana. (Fréttatiikynníng) inneftir. Frá Laugum verða dags- ferðir á skíðum rri.a. í Hrafntinnu- sker og inn í Jökulgil. Landmannalaugar-Hrafntinnu- sker-Laufafell, skíðagönguferð, 5 dagar. Þetta er ný ferð um hið marg- rómaða Torfajökulsvæði. Gengið er milli skála. Aðeins 10 komast með í þessa ferð. Á laugardagsmorgun 18. apríl kl. 8 eru tvær þriggja daga ferðir í boði. Þórsmörk. Gist er í Skagfjörðs- skála Ferðafélagsins og farið í styttri og lengri gönguferðir um nágrennið. Borgarljörður. Gist í félagsheimilinu Brúarási sem er skammt neðan við Húsafell. Ferðin býður upp á góða möguleika til göngu- og skíðaferða. Auk þessara ferða verða styttri ferð- ir í boði um bænadaga og páska. Á skírdag 16. apríi kl. 13 verður geng- ið á Vífilsfell. Á föstudaginn langa kl. 11 verður ökuferð í Selvog og Standarkirkja skoðuð. Á laugardag- inn fyrir páska kl. 14 verður páska- gagna fjölskyldunnar. Farin verður 2 klst. ferð í Vífilsstaðahlíð og ná- grenni. M.a. kíkt í helia og gengið um skógarstíga. Annan í páskum er kl. 13 ganga um Flekkuvík og Keilis- nes að Staðarborg. Nánari upplýs- ingar um ferðirnar er að fá á skrif- stofu félagsins á Öldugötu 3. Brott- för frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Kynning á ferðunum verður á myndakvöldi Ferðafélagsins nk. miðvikudagskvöld 8. apríl í Sóknar- salnum Skipholti 50a. Guðrún Guðmundsdóttir og Einar Jónsson. Einar o g Guðrún með tónleika í Hafnarfirði TÓNLEIKAR verða í Hafnarborg í tónleikaröð Tónlistarskóla Hafn- arfjarðar og Hafnarborgar næst- komandi sunnudag 5. apríl. Á tón- leikunum koma fram Einar Jóns- son trompetleikari og Guðrún Guðmundsdóttir píanóleikari sem flytja tvo konserta eftir Giuseppi Torelli og Alexander Arutunian og sónötu eftir Jean Francaix. Einar Jónsson er fæddur 1966. Hann lauk burtfararprófí frá Tónlist- arskólanum í Reykjavík 1987, þar sem aðalkennari hans voru Jón Sigurðsson og Ásgeir Steingrimsson, og árið 1990 B.M. prófi frá Indiana University í Bloomington. Auk þess að vera trompetleikari í hljómsveit íslensku Óperunnar hefur Einar leik- ið í Þjóðleikhúsinu með Óperusmiðj- unni og í Ríkisútvarpinu. Þetta eru fyrstu einleikstónleikar Einars. Guðrún Guðmundsdóttir lauk píanókennaraprófi frá Tónlistarskól- anum í Reykjavík árið 1979 og stund- aði framhaldsnám í Köln árin 1984- 1986. Guðrún hefur verið virk sem undirleikari með kórum, einleikurum og einsöngvurum. Einar Jónsson og Guðrún Guðmundsdóttir eru bæði kennarar við Tónlistarskólann í Hafnarfirði. Tónleikarnir á sunnu- daginn hefjst kl. 17.00 og er aðgang- ur ókeypis. Iðnskólinn í Hafnarfirði með opið hús IÐNSKÓLINN í Hafnarfirði hefur í dag opið hús. Skólinn er á tveim- ur stöðum í bænum. Bóknám, hár- greiðsla og tækniteiknun eru á Reykjavíkurvegi 76 en önnur verkstæði eru í verkdeildarbygg- ingu skólaiís í Flatahrauni. Húsin verða opin frá kl. 14 til 17 og gefst almenningi tækifæri til ,að skoða skólann og sjá nemendur að störfum við málmsmíðar, tré- smíðar, raflagnir og rafeinda- tækni, hárgreiðslu, tækniteiknun og liönnunarstörf. Þá verða til sýnis verk nemenda af mörgum sviðum. Kennarar skólans verða til viðtals og munu veita öllum er hafa áhuga á iðn- og tæknimenntun upplýsingar um námið svo sem hvaða leiðir liggja til réttinda til starfs og framhalds- náms, hvað felst í náminu o.fl. ---------♦ ♦ ♦--- Gula línan fær grænt númer Hinn 21. mars kl. 10 fyrir hádegi tók Gula línan formlega upp grænt númer sem er 99-6262. Þar með gefst landsbyggðarfólki kostur á að afla sér upplýsjnga um vörur og þjón- ustu á Gulu línunni án þess að þurfa að greiða fyrir langlínusímtal. Miðlun hf. stofnaði Gulu línuna árið 1987 og hefur þjónustan vaxið jafnt og þétt ár frá ári. Gula línan gefur upp- lýsingar um vörur og þjónustu og er ekkert smátt of smátt og ekkert stórt of stórt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.