Morgunblaðið - 04.04.1992, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRIL 1992
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
3. apríl 1992
FISKMARKAÐUR HF. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verö verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 92 71 89,19 17,874 1.594.127
Þorskur(st.) 100 99 99,44 2.300 228.723
Þorskur (ós.) 91 77 80,36 9,082 729.806
Smáþorskur (ósl.) 70 70 70,00 0,254 17.780
Þorskur(stó.) 84 78 82,63 0,495 40.902
Smár þorskur 72 72 72,00 0,171 12.312
Ýsa 146 133 138,40 2,188 302.828
Ýsa (ósl.) 129 127 128,45 0,717 92.160
Blandað (ósl.) 39 39 39,00 0,299 11.661
Smáufsi 33 33 33,00 0,034 17.780
Steinbítur(ósl.) 55 55 55,00 ' 0,286 15.730
Langa (ósl.) 62 62 62,00 0,074 4.588
Keila (ósl.) 39 39 39,00 0,329 12.714
Rauðm/gr. 50 • 45 47,03 0,645 30.445
Smáufsi 33 33 33,00 0,660 21.780
Grálúða 75 75 75,00 0,105 7.875
Ufsi 45 45 45,00 1,204 54.225
Karfi 43 37 37,81 0,155 5.861
Hrogn 160 160 160,00 0,721 115.360
Skarkoli 89 81 83,55 0,288 24.063
Samtals 87,75 37,879 3.323.952
FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík
Þorskur 93 82 90,77 2,708 245.802
Þorskur(ósL) 79 60 76,58 31,084 2.380.444
Þorskursmár 72 72 72,00 0,244 17.568
Þorskflök 170 170 170,00 0,109 18.530
Ýsa 135 104 74,81 0,131 9.800
Ýsa (ósl.) 111 111 111,00 0,086 9.546
Blandað 37 25 35,20 0,173 6.089
Hnísa 30 30 30,00 1,132 33.960
Hrogn 100 100 100,00 0,730 73.000
Karfi 28 28 28,00 0,051 1.428
Lúða 535 535 535,00 0,006 3.210
Rauðmagi 55 20 31,84 0,675 21.490
Skarkoli 44 44 44,00 0,126 5.544
Steinbítur 43 35 44,56 0,220 9.804
Steinbítur (ósl.) 70 62 68,61 1,004 68.888
Tindabykkja 30 30 30,00 0,021 630
Ufsi 43 32 42,38 1,921 81.416
Ufsi (ósl.) 35 34 34,07 0,608 20.715
Undirmálsfiskur 78 67 74,81 0,131 9.800
Samtals 78,75 48,780 3.841.468
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF.
Þorskur 94 94 94,00 T,454 136.676
Þorskur (ósl.) 103 59 78,82 61,382 4.838.134
Ýsa 141 80 125,41 0,452 56.685
Ýsa (ósl.) 129 67 122,81 4,113 505.101
Ufsi 48 32 39,07 6,250 244.159
Karfi 39 39 39,00 0,500 19.500
Langa 63 63 63,00 0,700 44.100
Keila 36 36 36,00 0,765 27.540
Steinbítur 49 49 49,00 0,505 24.745
Skötuselur 265 265 265,00 0,065 17.225
Skata 92 92 92,00 0,014 1.288
Lúða 500 500 500,00 0,011 5.500
Skarkoli 40 40 40,00 0,030 1.200
Grásleppa 26 26 26,00 0,104 2.704
Undirmálsþorskur 65 50 63,42 0,133 8.435
Samtals 77,58 76,478 5.932.992
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Þorskur 93 76 87,16 55,399 4.828.919
Undirm.þorskur 53 53 53,00 0,095 5.035
Ýsa 130 104 109 13,816 1.507.316
Ufsi 46 41 45,37 21,419 971.957
Karfi 34 33 33,91 7,526 255.277
Langa 44 44 44,00 0,459 20.195
Steinbítur 30 30 30,00 0,152 4.560
Hlýri 30 30 30,00 0,020 600
Lúða 405 405 405,00 0,031 12.555
Koli 31 31 31,00 0,018 558
Hrogn 116 116 116,00 2,791 323.756
Sólkoli 32 32 32,00 0,062 1.984
Samtals 77,93 101,789 7.932.715
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Þorskur 87 62 82,44 7,470 615.840
Þorskur(ósL) 69 49 68,16 5,672 386.586
Ýsa 119 119 119,00 0,152 18.088
Ýsa (ósl.) 127 55 126,02 1,470 185.250
Hrogn 120 120 120,00 0,100 12.000
Gellur 290 280 285,16 0,062 17.680
Undirm.þorskur 45 45 45,00 0,050 2.250
Samtals 82,65 14,976 1.237.694
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA HF.
Þorskur 94 70 33,44 19,578 1.829.420
Þorskur (ósl.) 69 69 69,00 1,373 94.737
Ýsa 121 106 109,83 12,855 1.411.920
Ufsi 45 40 44,15 5,665 250.124
Lýsa 15 15 15,00 0,111 1.665
Karfi 41 38 38,48 7.421 285.578
Langa 65 62 62,16 0,846 52.584
Keila 30 30 30,00 0,169 5.070
Blálanga 71 70 70,40 13,490 949.696
Steinbítur 30 30 30,00 0,240 7.200
Skata 103 103 103,00 0,230 23.690
Ósundurliðað 20 20 20,00 0,019 380
Lúða 380 150 289,09 0,373 107.830
Hrogn 160 50 148,78 2,300 342.200
Ufsi 44 25 32,02 0,257 8.230
Keila 20 20 20,00 0,132 2.640
Samtals 82,59 65,059 5.372.364
FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN
Þorskur(ósL) 82 75 80,00 14,761 1.180.951
Ýsa 128 126 126,52 0,789 99.826
Ýsa (ósl.) 130 127 121,02 2,655 321.316
Karfi 53 46 48,96 0,341 16.694
Keila 45 45 45,00 1,653 74.385
Langa 75 75 75,00 1,018 76.350
Lýsa 50 50 50,00 0,019 950
Rauðmagi 80 46 48 0,017 816
Skata 105 105 105,00 0,065 6.825
Skarkoli 60 51 52,78 0,395 20.874
Steinbítur 50 41 44,60 0,638 28.494
Ufsi 44 40 43,24 18,063 781.106
Ufsi (ósl.) 30 30 30,00 2,498 74.940
Undirmáisfiskur 77 77 77,00 0,025 1.925
Samtals 62,54 42.938 2.685.452
FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI
Þorskur 78 77 77,30 2,421 187.138
Ýsa 30 30 30,00 0,149 4.470
Steinbítur 50 49 49,32 3,552 323.148
Skarkoli 60 60 60,00 0,018 1.080
Skerjasteinbítur 15 15 15,00 0,311 4.665
Samtals 55,07 9,451 520.501
Víkingar tóku á móti vinum Hafnarfjarðar
Fyrstí hópurinn sem gerðist „vin-
ur Hafnarfjarðar" heimsótti bæ-
inn í gær til að fara í kynnisferð
undir leiðsögn fróðra Hafnfirð-
inga. Við komuna tók hópur vík-
inga á móti þeim. Frá því að átak-
ið „Vinir Hafnarfjarðar" hófst í
marsmánuði hafa um 1.500
manns gerst vinir. Jafnframt hafa
um 50 verslanir og þjónustufyrir-
tæki í Hafnarfirði ákveðið að
bjóða vinum bæjarins afslátt af
vörum og þjónustu. í vor stendur
til að opna upplýsingamiðstöð í
Hafnarfirði þar sem veittar verða
upplýsingar um það sem er að
gerast í bænum hverju sinni.
Aðalfundur félags rækju- og hörpudiskframleiðenda:
Leyfileg' rækjuveiði um 47
þús. tonn á þessu kvótaári
Rækjuvinnslan rekin með um 22% tapi að mati Þjóðhagsstofnunar
Á yfirstandandi kvótaári, sem nær frá 1. september í fyrra til 31.
ágúst á þessu ári, hefur verið áveðið að leyfa veiðar á 35.000 tonnum
á úthafsrækju og 6000 tonnum af innfjarðarrækju. Auk þess voru 5.648
tonn af úthafsrækju flutt af síðasta kvótaári yfir á þetta. Samtals eru
því leyfðar veiðar á 46.648 tonnum af rækju á yfirstandandi kvótaári.
Náist sá afli allur verður þetta mesti rækjuafli sem veiddur hefur verið
á íslandsmiðum frá upphafi. Þessar upplýsingar komu fram á aðal-
fundi Félags rækju- og hörpudiskframleiðenda sem haldinn var í Hvera-
gerði í gær. Árið 1991 voru flutt út 10.923 tonn af pillaðri rækju sem
var um 36% aukning frá árinu áður. Einnig voru flutt út um 5.900 tonn
af rækju í skel sem er rúmlega 90% aukning frá árinu áður. Heildar-
verðmæti útfluttra rækjuafurða var um 6.8 milljarðar króna sem er
um 9% af heildarútflutningi sjávarafurða.
Samkvæmt tölum Fiskifélags ís- verðfalli hefur rækjuiðnaðurinn orðið
lands var rækjuafli á Islandsmiðum
27.928 tonn af úthafsrækju á síðasta
ári og 5.300 tonn af innfjarðarrækju.
Rækjuaflinn var því í heild 33.288
tonn sem er um 23% aukning frá
árinu 1990. í fyrra voru veidd um
10.000 tonn af hörpudiski og var það
um 2.000 tonnum minni afli en árið
áður. Þessi minnkun er tilkomin
vegna minnkandi kvóta. Árið 1991
voru flutt út 1.160 tonn af hörpu-
diski fyrir 664 milljónir króna. Mest
var flutt út til Frakklands, um 88%
heildarframleiðslunnar.
Halldór Jónsson var endurkjörinn
formaður félagsins. Hann fjallaði á
fundinum um afkomu og afurðarverð
og sagði. meðal annars: „Þegar við
héldum síðasta aðalfundi fyrir um
tæpu ári síðan héldu menn og von-
uðu að botninum í rækjuverði væri
náð og verð myndi hækka lítilsháttar
á haustmánuðum. Þessar vonir
manna brugðust algjörlega því á
haustmánuðum lækkaði verð á pill-
aðri rækju enn frekar. I heild má
segja að verð á pillaðri rækju hafi
lækkað um því sem næst 12% á ár-
inu 1991. Kom það til viðbótar um
30% verðlækkun sem orðið hafði frá
því að verð var hæst. Samhliða þessu
að leggja í mikinnn kostnað til að
mæta auknum kröfum kaupenda því
kröfur þeirra hafa ekki tninnkað þó
þeir borgi minna fyrir vöruna. Þessar
kröfur kaupenda hafa þó leitt til
þess að rækjuiðnaðurinn er lengst
kominn í íslenskum sjávarútvegi til
móts við kröfur þær sem Evrópu-
bandalagið gerir til þeirra til þeirra
matvælafyrirtækja sem hyggjast
selja afurðir sínar á markaði band-
alagsins. Þó töluverð nýtingaraukn-
ing hafi orðið í rækjuvinnslu á undan-
förnum árum hefur það ekki dugað
til að mæta því verðfalli sem orðið
hefur á afurðunum. Tilkostnaður
hefur ekki lækkað til samræmis við
afurðarverð, til dæmis hefur hráefn-
isverð aðeins lækkað um 13-26% á
sama tíma. Þetta hefur leitt til þess
að í heild er rækjuiðnaðurinn rekinn
með nokkru tapi og var það mat
Þjóðhagsstofnunar að í nóvember
síðastliðnum hafi rækjuvinnslan ver-
ið rekin með 21,8% tapi. Þessi tap-
rekstur hefur leitt til þess að fjár-
hagsstaða iðnaðarins er mjög slæm.
Á síðasta ári urðu tvær verksmiðjur
gjaldþrota og ein verksmiðja er nú
í greiðslustöðvun," sagði Halldór
Jónsson.
Sjávarútvegsráðherra, Þorsteinn
Pálsson, ávarpaði fundarmenn. Hann
lagði meðal annars áherslu á það í
ræðu sinni að rækjuiðnaðurinn skipti
miklu máli fyrir þjóðarbúið enda skil-
aði hann 8-10% af heildar út-
flutningsverðmæti sjávarafurða. Því
væri miður að staðan í greininni
væri slæm en vonandi rættist úr. Þá
ræddi Þorsteinn um rækjueldi í heim-
inum og gat þess að það hefði farið
úr 2% af heildarframboði á rækju
upp í 30% og færi að öllum líkindum
í 50% á næstunni. Því þyrftum við
að velta fyrir okkur hvort rækjueldi
gæti orðið raunhæfur kostur hér á
landi. í það minnsta mættu menn
ekki loka augunum fyrir þessum
möguleikum.
Á fundinum var samþykkt ályktun
þar sem skorað er á sjávarútvegsráð-
herra að rýmka veiðiheimildir á djúp-
rækju. í þeirri tillögu felst að félags-
menn telja nauðsynlegt að fleiri skip
en þau sem nú hafa leyfi til rækju-
veiða geti komist í veiðarnar, einkum
á veturna þegar loðnuveiðar standa
sem hæst en þá skortir verksmiðjurn-
ar hráefni til vinnslu.
Halldór Jónsson lýsti ástandinu
svo: „í febrúarlok er áætlað að að-
eins 24% úthafsrækjukvótans hafi
komið á land. Þurfa rækjuverksmiðj-
ur því að vera undir það búnar að
taka við um 76% af rækjuaflanum á
seinni hluta kvótaársins eða um
31.000 tonnum. Þetta þýðir að sjálf-
sögðu töluvert óhagræði við vinnslu
rækjunnar og ljóst að núverandi
stjórnkerfi við veiðar úthafsrækju er
alls ekki miðað við þarfir vinnslunn-
ar. Er allt eins hægt að búast við
því að þegar núverandi kvótaári lýk-
ur verði 10-15 tonn óveidd í sjónum."
Heimsmeistarar í ólgusjó
GENGISSKRÁNING
Nr. 066 03. aprfl 1992
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi
Dollari 58,9/000 59,13000 59,27000
Sterlp. 102,44000 102.71800 102,99600
Kan, dollart 49,49800 49,63300 49,86700
Dönsk kr. 9,27890 9.30410 9,29470
Norsk kr. 9,16960 9,19450 9,18240
Sænsk kr. 9,91530 9,94220 9,92950
Fmn. mark 13,14830 13,18390 13,20930
Fr. franki 10.63670 10,66560 10,63330
Belg. (ranki 1.74970 1.75440 1,75200
Sv. franki 39,42770 39.53470 39,59250
Holl. gyllmi 32,00280 32,08970 32.03350
Þýskt mark 36,02870 36,12560 36,07430
It. líra 0.04777 0.04790 0.04781
Austurr. sch. 5,11670 5,13060 5,12490
Port. escudo 0.41 740 0,41850 0.41830
Sp. peseti 0,56720 0,56870 0,57020
Jap. jen 0.44149 0,44269 0.44589
irskt pund 95,77300 96,03300 96,07700
SDR (Sérst.) 80.91920 81,13880 81.29350
ECU, evr.m /3,62110 73,82080 73,71410
Tollgengi fyrir april er sólugengi 30. mars. Sjálfvirkur
símsvan gengisskránmgar er 62 32 70.
UNDANKEPPNI íslandsmótsins
í brids stendur nú yfir á Hótel
Loftleiðum og síðdegis í gær var
þremur umferðum lokið af sjö.
24 sveitir spila um 8 sæti í úrslita-
keppninni sem fram fer um pásk-
ana.
Sveit Tryggingamiðstöðvarinnar
hefir mjög vænlega stöðu í A-riðli
en óvíst er með hitt sætið í úrslitun-
um. Fimm sveitir geta náð í úrslit-
in. í B-riðli hefir sveit Hjalta Elías-
sonar nauma forystu og þar er allt
óráðið. I þessum riðli spilar sveit
Verðbréfamarkaðar íslandsbanka
með fjóra heimsmeistara og tvo
landsliðsmenn að auki. Þeim gekk
mjög illa í fyrstu tveimur leikjunum
og vermdu botninn eftir tvær um-
ferðir. I þriðju umferð vann sveitin
og er nú komin í 3-4 sætið.
í C-riðlinum eiga a.m.k. 6 sveitir
möguleika á að komast í úrslitin
og ekkert hægt að geta í stöðuna
ennþá. í D-riðlinum er sveit Lands-
bréfa efst og bræðra og sonasveitin
frá Siglufirði í öðru sæti en keppn-
in um annað sætið er mjög hörð.
Mótinu lýkur um kl. 15 á morgun.