Morgunblaðið - 04.04.1992, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.04.1992, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1992 45 SÍMi 32075 REDDARINN BARTON FINK ★ ★ ★ '/1 Gullpálmamyndin VÍGHÖFÐI Stórmyndin með Robert DeNero og Nick Nolte í aðalhlutverkum. Gerð eftir samnefndri úrvals bók. Sýnd í B-sal kl. 5, 8.55 og 11.10. Kl. 6.50 íC-sal Bönnuð innan 16 ára. SUBURBAN COMMANDO frá Cannes 1991. ★ ★★Mbl. Sýnd í C-sal Eldf jörugur spennu/grínari með Hulk Hogan (Rocky III), Christopher Lloyd (Back to The Future)1 og Shelly Duvall. Hulk kemur frá öðum hnetti og lendir fyrir slysni á jörðinni. Mynd sem skemmtir öllum og kemur á óvart. kl.9og 11.10. PRAKKARINN 2 Bráðf jörug gamanmynd. '.... 11 li I 11 i'i '11 n 1 I I I M111 III 1 ni|ii 1 11 III 111 WU Sýnd íC-sal kl. 5. Breytt miðaverð - kr. 300 — fyrir 60 ára og eldri á allar sýn- ingar og fyrir alla á 5 og 7 sýningar. Kr. 300 alla þriðjudaga. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRÚGUR REIÐINNAR byggt á sögu JOHN STEINBECK. Leikgerö: FRANK GALATI. í kvöld uppselt. Sun. 5. april, uppselt. Fim. 9. apríl, uppselt. Fös. 10. apríl, uppselt. Lau. 11. apríl, uppselt. Mið. 22. apríl, uppselt. Fös. 24. apríl, uppselt. Lau. 25. apríl, uppselt. Þri. 28. apríl, uppselt. Fim. 30. apríl, uppselt. Fös. 1. maí, uppselt. Lau. 2. maí, uppselt. Þri. 5. maí, uppselt. Fim. 7. maí, uppselt. Fös. 8. maí, uppselt. Lau. 9. maí, uppselt. Fim. 14. maí, fáein sæti. Fös. 15. maí, uppselt. Lau. 16. maí uppselt. Fim. 21. maí. Fös. 22. maí, uppselt. Lau. 23. mai, uppselt. Fim. 28. maí. Fös. 29. maí. Lau. 30. mai, fá sæti. ATH. Sýningum lýkur 20. júní. Miðar óskast sóttir ijórum dögum fyrir sýningu, annars seldir öörum. ÓPERUSMIÐJAN sýnir í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur: • LA BOHÉME eftir Giacomo Puccini STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 Frumsýning mið. 8. apríl. Sýn. sunnud. 12. apríl. Sýn. þri. 14. apríl. Sýn. annan páskadag 20. apríl. LITLA SVIÐIÐ: GAMANLEIKHÚSIÐ sýnir á Litla sviði kl. 20.30 • GRÆNJ AXLAR e. Pctur Gunnarsson og Spilverk þjóöanna. Sýn. í kvöld kl. 20.30 næst síðasta sýning. Sýn. sun. 5. apríl, siðasta sýning. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i síma alla virka daga frá kl. 10—12, sími 680680. Myndsendir 680383 NÝTT! Lcikhúslínan, sími 99-1015. Muniö gfafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf! GreiÖslukortaþjónusta. BORGARLEIKHÚSIÐ Opið fyrir matargesti allar helgar frákl,18:00 - 23:30 LAUGARDAG: BP - Blúsband teikur frt kl.22-03. SUNNUDAG: JAZZTONLEIKAR Martin van der Falk, Richard Corn, Andrea Gilfadóttir, Kjartan Valdimarsson. leika frá kl.22-01. BORÐAPANTANIR ÍSÍMA: 68 1661 LEIKBRUÐULAND AÐ á Fríkirkjuvegi 11 Sýn. lau. og sun. kl. 15. Síðustu sýningar í vor. „Vönduð og bráðskemmtileg" (Súsanna, Mbl.) „Stór áfangi fyrir leikbrúöulistina í landinu" (Auður, DV) - Pantanir i s. 622920. ATH! Ekki hægt að hleypa inn eftir að sýning hefst. Næstsiðasta sýningarhelgi. VJterkur og kJ hagkvæmur auglýsingamióill! fRofgiiiifrlftMfe REGNBOGINN SÍMI: 19000 Hraðskák- mót Islands á sunnudag HRAÐSKÁKMÓT íslands 1992 verður haldið sunnu- daginn 5. apríl nk. kl. 14.00 í húsnæði Skáksnmbands Islands í Faxafeni 12. Þátttökugjald verður 1.000 kr. fyrir 16 ára og eldri en 500 kr. fyrir 15 ára og yngri. Verðlaun verða 60% af þátt- tökugjöldum og skiptast þannig: 1. verðlaun 50%, 2. verðlaun 30% og 3. verðlaun 20%. Magnús J. Magnússon og Inger Traustadóttir í hlutverk- um sínum. Ættarmótið í Borgarfirði eftir Giuseppe Verdi fslenskur tcxti Sýning í kvöld kl. 20, SÍÐASTA SINN. Miöasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 sýningardaga. Greiðslukortaþjónusta. Sími 11475. [j| LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073 • ÍSLANDSKLUKKAN eftir.Ilalldór Laxness Sýn. í dag kl. 15, og í kvöld kl. 20.30. Sýn. fös. 10. apríl kl. 20.30, lau. 11. apríl kl. 20.30, mið. 15. apríl kl. 20.30, fim. 16 apríl, skfrdagur, kl. 20.30, lau. 18. apríl kl. 20.30, mán. 20. apríl, 2. í páskum, kl. 20.30. Miðasalan cr í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýning- ardaga fram að sýningu. Simsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu (96) 24073. LEIKDEILD Umf. Stafholtstungna frumsýndi gamanleik- inn Ættarmótið eftir Böðvar Guðmundsson í félagslieimil- inu Þinghamri á Varmalandi í Borgarfirði föstudaginn 3. apríl. Leikmynd er gerð eftir teikningum Gylfa Gíslasonar myndlistarmanns en tónlist- ina samdi Jakob Frímann Magnússon. Leikstjóri er Jón Júlíusson. 27 manns taka þátt í sýningunni en alls hafa 40 manns starfað að undirbún- ingi hennar. Með helstu hlut- verk íara: Magnús J. Magnús- son, Þuríður Ketilsdóttir og Steinn Agnar Pétursson. Sýningin er iiður í 15 ára afmælishaldi leikdeildarinnar en hún var stofnuð 1977 og hefur starfað óslitið síðan. Formaður er Sigríður Þor- valdsdóttir í Hjarðarholti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.