Morgunblaðið - 04.04.1992, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1992
I DAG er laugardagur 4.
apríl, 95. dagur ársinsl 992.
Ambrósíusmessa. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 7.02 og
síðdegisflóð kl. 19.17. Fjara
kl. 0.56 og 13.10. Stór-
streymi (4,12 m). Sólarupp-
rás í Rvík kl. 6.34 og sólar-
lag kl. 20.29./"Myrkur kl.
21.20. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.31 og
tunglið er í suðri kl. 14.27.
(Almanak Háskóla íslands.)
Forustusauðurinn fer fyr-
ir þeim, þeir ryðjast fram,
fara í gegnum hliðið og
halda út um það, og kon-
ungur þeirra fer fyrir
þeim og Drottinn er í
broddi fylkingar þeirra.
(Mika 2, 13.)
1 2 T
■
6 J
M pf
8 9 i
11 ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: 1 enskur titill, 5 ferming,
6 sá, 7 titill, 8 ótti, 11 gelt, 12 eykta-
mark, 14 iengdareining, 16 skipaði
niður.
LÓÐRÉTT: 1 aurugar, 2 verk, 3
bekkur, 4 mikill, 7 skar, 9 flenna,
10 elska, 13 askur, 15 greinir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 tempra, 5 jó, 6 mjólka,
9 pár, 10 rr, 11 lr, 12 Rán, 13 angi,
15_ efi, _17 iðrast.
LÓÐRÉTT: 1 templari, 2 mjór, 3
pél, 6 akami, 7 járn, 8 krá, 12 rifa,
14 ger, 16 is.
FRÉTTIR__________________
NÝ DÖGUN, samtök um
sorg og sorgarviðbrögð í
Rvík, standa fyrir fyrirlestri
í Safnaðarheimili Laugames-
kirkju. Sigrún Knútsdóttir,
sjúkraþjálfari á Grensásdeild
Borgarspítalans, fjallar um
efnið „Fötlun við slys“, og
tengist umfjöllunin missisvið-
brögðum sérstaklega.
JC-REYKJAVÍK mun halda
rökræðueinvígi JC-íslands í
kvöld kl. 20 í Risinu við
Hverfisgötu.
FÉLAG eldri borgara í
Kópavogi. Bingó verður spil-
að á Digranesvegi 12 í dag
kl. 14. Húsið er öllum opið.
HEIMILIS-iðnaðarfélag ís-
lands hefur opið hús fyrir
félagsmenn sína og gesti í
dag kl. 2 á Laufásvegi 2.
Umræða um hannyrðir.
BREIÐFIRÐINGA-félagið I
Reykjavík stendur fyrir fé-
lagsvist á morgun kl. 14.30
í Breiðfírðingabúð, Faxafeni
14.
KIRKJUR_______________
H ALLGRÍ MSKIRKJ A:
Samvera fermingarbarna kl.
10. Barnakóramót.
LAUGARNESKIRKJA:
Guðsþjónusta í Hátúni 10B í
dag kl. 11. Sr. Jón D. Hró-
bjartsson.
NESKIRKJA: Félagsstarf
aldraðra. Samvera í dag kl.
13.00 í safnaðarheimili kirkj-
unnar. Ævar Jóhannesson
talar um bætiefni. Sýnd verð-
ur kvikmynd Ósvaldar Knud-
sen Ullarband og jurtalitun.
KIRKJA Jesú Krists hinna
síðari daga heilögu, Skóla-
vörðustíg 46. Félagsfundir
sunnudag kl. 13.10. Barnafé-
lagið til 12 ára. Ungmennafé-
lagið 13-17 ára. Líknarfélag
kvenna. Öldungasveit karla.
SKIPIN_______________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
gær kom erlent olíuskip til
hafnar í Reykjavík og breski
togarinn Lancella kom til að
taka olíu og vistir. Skógafoss
fór utan og Kistufell fór á
ströndina. Vigri er væntan-
legur úr siglingu í dag.
Þú átt að fara eftir því sem ég segi, en ekki Tóti, Nonni minn.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í gærdag fór saltskipið Cikat
utan og togarinn Hrafn
Sveinbjarnarson fór á veið-
ar. I dag fara togararnir Sjóli
og Haraldur Kristjánsson á
veiðar.
MINNINGARSPJÖLD
MINNIN G ARKORT Flug-
björgunarsveitarinnar fást
hjá eftirtöldum: Flugmála-
stjórn s. 69100, Bókabúðinni
Borg s. 15597, Bókabúðinni
Grímu s. 656020, Amatör-
versl. s. 12630, Bókabúðinni
Ásfell s. 666620, og hjá þeim
Ástu s. 32068, Maríu s.
82056, Sigurði s. 34527,
Stefáni s. 37392 og Magnúsi
s. 37407.
LÍKNARSJÓÐUR Dóm-
kirkjunnar. Minningarspjöld
sjóðsins eru til sölu hjá kirkju-
verði Dómkirkjunnar, í Geysi
og í Bókabúð VBK við Vest-
urgötu.
MINNINGARSPJÖLD
menningar- og minningar-
sjóðs kvenna eru seld á eft-
irtöldum stöðum: Á skrifstofu
Kvenréttindafélags íslands á
Hallveigarstöðum, Túngötu
'14, skrifstofan er opin
mánud.—föstud. frá 9—12; í
Breiðholtsapóteki, Álfabakka
12; í Kirkjuhúsinu, Klapp-
arstíg 27; í versluninni Blóm-
álfinum, Vesturgötu 4. Auk
þess er hægt að fá' upplýs-
ingar hjá Bergljótu í síma
35433.
Þessir knáu drengir héldu fyrir stuttu hlutaveltu til
styrktar Hjálparsjóði RKÍ og söfnuðu kr. 625.00,
sem þeir hafa afhent RKÍ. Þeir heita Jón Árni
Traustason, Valur Kristinn Jónsson og Sigurður
Bjarnason.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana
3. apríl til 9. apríl, að báðum dögum meðtöldum, er í Vesturbæj-
arapóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaleitisapótek, Háaleitis-
braut 68, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvernd-
arstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga.
Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16,
s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari
681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim-
ilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt
allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í
símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi
með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mið-
vikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök
áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstand-
endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að
kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30,
á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og
hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og
fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa
viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins
Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka
daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14.
Apótek Norðurbæjar: Ópið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30,
föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis
sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar-
daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð,
símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum
og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300
eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl.
18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkra-
hússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhring-
inn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í
önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt
númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími
ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa
upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer:
99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið þriðju-
daga kl. 12-15 og laugardaga kl.11-16. S. 812833
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot,
Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (sím-
svari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir
foreldrum og foreldrafói. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., mið-
vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild
Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir
aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð
fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og
börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík.
Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir
fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vestur-
götu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s.
82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötu-
megin). Mánud.—föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á
fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s.
689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er
ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23
öll kvöld.
Skautar/skíði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardal,
um skíðabrekku r Breiðholti og troðnar göngubrautir í Rvík s. 685533.
Uppl. um skíðalyftur Bláfjöllum/Skálafelli s. 80111.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán.
mán./föst. kl. 10.00-16.00, laugard. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar RiTcisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju:
Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295, 6100 og 9265
kHz. Hádegisfréttum er útvarpað til Norðurlanda, Bretlands og
meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830
kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855
kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770
og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20 10 á 15770 og
13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855
kHz. Að loknum lestri hádegisfrét(a á laugardögum og sunnudögum
er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. Isl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna-
deildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16.
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríks-
götu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími
kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl.
14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga
kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barna-
deild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg-
arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild
og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00.
- Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæl-
ið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspít-
ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr-
unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar:
Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður-
nesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga
kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl.
15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311,
kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud.
kl. 9-19 og laugardaga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl.
9- 19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-
föstud. kl. 9-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga
til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s.
694326.;
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s.
27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaða-
safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s.
36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud.
kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Áðalsafn - Lestrarsal-
ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn,
Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud.
kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borg-
ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl.
12-16. Leiðsögn um safniö laugardaga kl. 14.
Arbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18.
Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús
alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir:
14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánu-
daga. Sumarsýning á íslenskum verkum í eigu safnsins.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár.
Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl.
13-17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og
sunnudaga kl. 14-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga
milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud.
þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21.
Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og
eftir samkomulagi. S. 54700.
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga
frá kl. 14-18.
Bókasafn Keflavíkur: Opiðmánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavík: Þessir sundstaöir: Laugardalslaug, Vestur-
bæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. —
(östud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00-17.30.
Sundhóll Reykjavikur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað I laug
kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir böm
frá kl. 16.50—19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00—17.30. Laugard.
kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8,00-17,30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard.
8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00.
Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnar-
fjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstu-
daga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8
og 16-21.46, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.46-19.451. Föstudaga
kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl.
10-15.30. a
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugar-
daga 8-18. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - fösfudaga kl. 7-21, laugar-
daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Lauq-
ard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.