Morgunblaðið - 04.04.1992, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.04.1992, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1992 49 IÞROTTIR UNGLINGA Fjölmennt grnnn- skólamót Glímu- sambandsins Flestir verðlaunahafar komu úr Barna- skólanum á Laugarvatni ReynirB. Eiríksson skrífar fráAkureyri GRUNNSKÓLAMÓT Glímu- sambandsins var geysilega fjölmennt að þessu sinni enda talsvert undirbúningsstarf unnið víða um land á þess veg- um með kynningu glímunnar í skólum landsins. ótið fór fram laugardaginn 28. mars í íþróttaskem- munni á Akureyri. Mótið stóð yfir frá miðjum degi til kvölds og var glímt á þrem völlum sam- tímis. Keppendur voru 127 talsins og komu þeir frá 30 skólum. Þar af voru 50 stúlkur. Til samanburðar voru keppendur 20 frá 7 skólum á fyrsta grunnskólamótinu árið 1987. 16 skólar á Suðurlandi sendu keppendur á mótið. Af höfuðborg- arsvæðinu komu nemendur frá 6 skólum og frá 8 skólum á Norður- landi. Víða þurfti að skipta flokkum í tvo riðla sökum fjölmennis. Þá kom- ust áfram tveir úr hvorum flokki og glímdu til úrslita. Keppnisgleði Mikil keppnisgleði var ríkjandi og helstu kappar óspart hvattir af félögum sínum og nágrönnum. Allir sigurvegarar fengu bikar til eignar og skóli þeirra annan stærri til varðveislu árlangt. AMARO hf. Akureyri gaf öll verðlaun til mótsins. Helstu úrslit: 1. bekkur: Rakel Theódórsdóttir, Barnaskóla Laugar- vatns. írena L. Kristjánsdóttir, Grandaskóla. Anna Lilja Sigurðardóttir, Qrunnskóla Hveragerðis. 5. bekkur: Erna Ólafsdóttir, Grunnskóla Hrafnagili. Valgý Arna Sigurðardóttir, Gi-unnskóia Hveragerðis. Dagný Tómasdóttir, Barnaskóla Laugar- vatns. 6. bekkur: Ólöf Þórarinsdóttir, Barnaskóla Eyrar- bakka. Unnur Sveinbjörnsdóttir, Barnaskóla Laug- arvatns. Berglindn Ósk Óðinsdóttir, Árskógarskóla. 7. bekkur: Eyja Hjaltested, Seljalandsskóla. Katrín Ástráðsdóttir, Bamaskóla Gaulveija. Sjöfn Gunnarsdóttir, Barnaskóla Gaulveija. 8. bekkur: Karólína Ólafsdóttir, Barnaskóla Laugar- vatns. Arnfríður Arngrímsdóttir, Skútustaðaskóla. Sæbína Halldórsdóttir, Barnaskóla Laugar- vatns. 9. bekkur: Heiða Tómasdóttir, Héraðsskólanum Laug- arvatni. Ingveldur Geirsdóttir, Sólvallaskóla, Sel- fossi. Emelía Bragadóttir, Skútustaðaskóla. 10. bekkur: Guðrún Guðmundsdóttir, Sólvall&skóla, Sel- fossi. Emelía Bragadóttir, Skútustaðaskóla (gest- ur). Drengir 4. bekkur: Benedikt Jakobsson, Álftanesskóla. Jón Smári Eyþórsson, Skútustaðaskóla. Kjartan Þórarinsson, Lundarskóia, Akur- eyri. 5. bekkur: Daníel Pálsson, Barnaskóla Laugarvatns. Hartmann Pétursson, Sandvíkurskóla, Sel- fossi. Sölvi Arnarsson, Barnaskóia Laugarvatns. Morgunblaöið/Reynir Óðinn Þór Kjartansson úr Barnaskóla Laugarvatns, til vinstri og Jóhann- es Héðinsson, Skútustaðaskóla. Óðinn Þór sigraði í flokki pilta úr 7. bekk en Jóhannes varð í þriðja sæti. í Landsflokkaglímunni kepptu þeir í flokki 12 og 13 ára og þar sigraði Óðinn einnig en Jóhannes varð í öðru sæti. Glímdu þar úrslitaglímuna eins og oft áður og Óðinh hafði betur. Frá grunnskólamótinu sem haldið var í íþróttaskemmunni á Akureyri um síðustu helgi. 6. bekkur: Atli Þórarinsson, Lundarskóla, Akureyri. Ólafur Kristjánsson, Skútustaðaskóla. Eivar Þóroddsson, Sólvallaskóla. 7. bekkur: Óðinn Þór Kjartansson, Barnaskóla Laugar- vatns. Daði Friðriksson, Skútustaðaskóla. Jóhannes Héðinsson, Skútustaðaskóla. 8. bekkur: Lárus Kjartansson, Barnaskóla Laugar- vatns. Kjartan Kárasoh, Barnaskóla Laugárvatns. Pétur Eyþórsson, Skútustaðaskóla. 9. bekkur: Ólafur Sigurðsson, Héraðsskólanum Laug- arvatni. 1 Magnús Másson, Sólavallaskóla, Selfossi. Guðmundur Sigurðsson, Árskógárskóla. 10. bekkur: Gestur Gunnarsson, Héraðsskólanum Laug- arvatni. Rúnar Larsen, Sólvailaskóla, Selfossi. Guðjón Magnússon, Sólvallaskóla, Selfossi. Barnaskólinn á Laugarvatni átti langflesta verðlaunahafa, 10 tals- ins. Þetta er að þakka öflugu ungl- ingastarfi Kjartans Lárussonar sem sér um glímumál á staðnum og hefur hönd í bagga með glímunni á Suðurlandi. Einnig voru Skútu- staðaskóli í Mývatnssveit og Sól- vallaskóla á Selfossi með öflug lið. Morgunblaðið/Reynir írena L. Kristjánsdóttir, sem varð önnur í keppni stúlkna úr 1. bekk. Irena sigraði hins vegar í flokki 10-11 ára hnáta í Landsflokkaglímunni sem haldin var á sama tíma. HANDKNATTLEIKUR Ljósl hverjir fara í úrslil í 2. og 4. flokki karla og kvenna UM síðustu helgi varð Ijóst hvaða lið leika til úrslita á ís- landsmótinu í handknattleik í 2. og 4. flokki karla og kvenna. Fjögur lið úr hverjum aldurs- flokki tryggðu sér sæti í úrslita- keppninni sem ferfram í íþróttahúsinu að Kaplakrika um næstu helgi. Valur vann alla leiki sína í a- riðli 2. flokks karla. Breiðablik og íslandsmeistarar Fram börðust um hitt sætið í úr- slitum, Jafnt varð í Eiðsson innbyrðisviðureign skrífar liðanna 16:16 en Blikar höfðu hag- stæðari markatölu og komust áfram þrátt fyrir tíu marka tap gegn Vai í síðasta leiknum. KR varð efst í b-riðlinum sem leikin var í Seljaskóla. KR vann aðalkeppinautana ÍBV 12:10. Það fyrirkomulag- er í úrslita- keppninni að keppt er í tveimur fimm liða riðlum. Efstu lið riðlanna leika síðan undanúrslitaleik gegn þeim liðum sem lentu í öðru sæti. Valsmenn mæta því ÍBV og KR- ingar fá Breiðablik. Sigurvegarar þessara leikja mætast síðan í „hreinum“ úrslitaleik um íslands- meistaratitilinn. Stjarnan, KR, Fram og ÍBV kom- ust í úrslitin í 2. flokki kvenna en leikið var í Kaplakrika og í Digra- nesi. Stjarnan mætir ÍBV og KR mætir Fram. ÍR mætir ÍBV og Víkingur Stjörnunni í úrslitakeppni 4. flokks kvenna en leikið var í Víkinni og í Vestamannaeyjum. A-riðill fjórða flokks var leikin í KA-húsinu. KA sigraði og mætir ÍR sem varð í öðru sæti b-riðilsins. Hinn leikur undanúrslitanna er á milli Gröltu og KR. :a ... wi Morgunblaðið/Frosti Ólafur Stefánsson var drjúgur í sóknarleik Vals um síðustu helgi. Hér stekkur hann upp í leik gegn IR. Lokastaða 2. flokkur karla A-riðill Valur 4 4 0 0 81:51 8 UBK 4 2 1 1 66:65 5 Fram 4 2 1 1 63:66 5 FH 4 0 1 3 56:69 1 ÍR 4 0 1 3 63:78 1 B-riðilI KR 4 4 0 0 73:55 ÍBV 4 3 0 1 83:51 6 :4 2 0 2 60:73 4 KA 4 1 0 3 63:72 2 Stjarnan 4 0 0 4 54:82 0 2. flokkur kvenna A-riðill Stjarnan 4 4 0 0 59:31 8 KR 4 3 0 1 51:38 6 Grótta 4 2 0 2 44:44 4 4 10 3 47:57 2 FH 4 0 0 4 39:60 0 B-riðill Fram 4 4 0 0 73:46 8 ÍBV 4 3 0 1 56:41 6 Valur 4 2 0 2 47:47 4 4. flokkur karla A-riðilI KA....................4 3 0 1 76:67 6 Grótta................4 2 0 1 76:70 3 HK....................4 1 1 2 76:84 3 FH....................4 2 0 2 79:71 4 Stjarnan..............4 1 0 3 60:75 2 B-riðill KR....................4 3 0 1 80:68 6 ÍR....................4 3 0 1 67:67 6 Valur..................4 20 2 75:51 4 Fram..................4 2 0 2 68:55 4 UBK...................4 0 0 4 51:100 0 4. flokkur kvenna B-riðill Stjarnan..............4 3 0 1 39:33 7 ÍBV...................4 2 2 0 41:36 6 Grótta................4 2 0 2 37:33 4 Valur.................4 1 1 2 30:36 3 Fram..................4 0 0 4 37:46 0 Ekki tókst að afla úrslita i a-riðli í þess- um flokki. ÍR sigraði og Víkingur hafnaði í öðru sæti. Víkingur..... HK.......... ..........4 1 0 3 52:60 .......4 0 0 4 22:57 0 Fjögur efstu lið í hveijum riðli hefja næsta keppnistímabil í 1. deild. KNATTSPYRNA / 3. FLOKKUR Mót í Vestmannaeyjum Um páskana fer Coca-Cola mótið í 3. flokki karla í knattspyrnu fram í Vestmannaeyjum. Einföld umferð verður leikin á malarvellinum i Löngulág og taka sex lið þátt: Drengjalandsliðið, KR, Fram, Stjarn- an, Breiðablik og ÍBV. Verðlaun verða veitt fyrir þijú fyrstu sætin og sigúrliðið fær eignarbikar, en Stjarnan sigraði á síðasta móti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.