Morgunblaðið - 28.04.1992, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.04.1992, Blaðsíða 5
SAMEINAÐA /SÍA Þann 28. apríl verður SPRON 60 ára. Við höldum daginn hátíðlegan og bjóðum til afmælisveislu á öllum afgreiðslustöðum SPRON með tilheyrandi kræsingum og lúðrablæstri. Allir hjartanlega velkomnir. Kaffi og kökur fyrir fullorðna, blöðrur, gjafir og alls konar góðgæti fyrir börnin. Vid erum á fimm stöðum á höfuðburgarsvæðinu: fPSgSl Austurströnd 3, Seltjarnarnesi, ^ Hátúni 2b, spb N Álfabakka 14, Skólavörðustíg 11. mmm Kringlunni 5 KRONI06 KROM KOMA IAFMÆLIÐ! Okkar bráðskemmtilegu vinir, Króni og Króna koma í heimsókn og skemmta afmælisgestum, stórum sem smáum. Þeir verða á harðahlaupum á milli afgreiðslustaða SPRON allan afmælisdaginn með gjafir og ýmsan glaðning. Kröna og Króni koma á þessuni tímuni # Austurströnd kl. 11.00 # Hátúni kl. 12.00 # Álfabakkakl. 13.30 H Skólavörðustíg kl. 14.30 VONUMST TIL AD SJA HG OG ÞINA f AFMÆLISVEISLUNNI f DAG! SPRONV^^/ARA Sparisjóður Reykjavíkur og nágrénnis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.