Morgunblaðið - 28.04.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.04.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1992 9 4 IWI.U.D XMEISTARA- OG VERKTAKASAMBAND BYGGINGAMANNA \ 7~ SKIPHOLTI 70 - 105 REYKJ AVÍK - SÍMI 91-36282 VELDU ÚR HÓPI MEISTARANNA Spurðu um meistaraskírteinið þegar þig vantar fagmann og ábyrg vinnubrögð f ÞYSK \ VERÐLAUNA V TÆKI ! J TflLA Einar Farestvert&Co hf. Borgartúni 28 S 622901 og 622900 Blomberg eldunartækin hlutu hin eftirsóttu, alþjóðlegu IF hönnunarverðlaun fyrir framúr- skarandi glæsilega og hugvit- samlega hönnun. Enginn býður nú meira úrval af innbyggingartækjum í sam- ræmdu útliti en Blomberg I Komdu til okkar og kynnstu Blomberg af eigin raun, hringdu eða skrifaðu og fáðu sendan 60 síöna litprentaðan bækling á ís- lensku. Skeifan 3h-Sími 812670 ORUGGIR OG ÞÆGILEGIR Stáltá og góður gripsóli með stálþynnu Merkur sögn- staður I greinargerð með þingsályktunartillögu um safn þjóðminja að Hólum í Hjaltadal segir m.a.: „Hólastaður er einn merkasti sögustaður Is- lendinga. Þar stóð bisk- upsstóll frá 1106 til 1800. Þar var annað af tveimur höfuðmenntasetrum þjóðarinnar frá upphafi 12. aldar til 1802. Þar var vagga íslenzkrar prent- listar og bókaútgáfu. Þar var lagður grunnur að endurreisn norrænna fræða. Hólar voru höfuð- vígi islenzkrar sjálfstæð- isbaráttu um siðaskipti. A staðnum stendur eitt merkasta minnismerki um húsagerðarlist í land- inu, Hóladómkirkja, sú fjórða frá dögum Jóns helga Ögmundssonar. Að Hólum var stofnaður annar elzti búnaðarskóli á Islandi og Bændaskól- inn að Hólum er nú elzti starfandi búnaðarskóli í landinu... Meðal merkustu forn- minja Islendinga eru bækur sem prentaðar voru á Hólum og varð- veizt tmfa. Prentverk mun hafa verið flutt til Hóla í biskupstíð Jóns biskups Arasonar. Mest var bókaútgáfa á staðn- um í tíð Guðbrandar biskups Þorlákssonar, en hann mun hafa látið prenta um 90 rit, stærri og smærri. Bækur vóru prentaðar á Hólum til loka 18. aldar. Hólaprent má með sanni líta á sem frumkvöðul íslenzkrar bókaútgáfu. Sú athyglis- verða hugmund hefur komið fram að stofna sérstakt fornbókasafn að Hólum sem tengt verði Þjóðminjasafni Islands. Gera má ráð fyrir að á Hólum séu miklar minj- ar um liðna tíð fólgnar í jörðu. Hefur lítillega ver- ið grafið eftir fornleifum, Safn kirkjulegra þjóð- minja að Hólum í Hjaltadal Tveir norðlenzkir þingmenn, Tómas Ingi Olrich og sr. Hjálmar Jónsson, flytja þing- sályktunartillögu. sem felur ríkisstjórn- inni, ef samþykkt verður, að „undirbúa stofnun safns þjóðminja að Hólum í Hjaltadal. Safnið verði einkum helgað kirkjusögu landsins." Staksteinar staldra við þetta efni sem og orð iðnaðarráð- herra um framleiðslu og nýtingu raforku. en þar eins og víðast á Islandi er mikið verk óunnið..." Endurreisn Hóla í greinargerðinni seg- ir ennfremur: „Þingsályktunartillag- an miðar að því að efla það merka uppbygging- arstarf sem unnið hefur verið að Hólum í kirkju-, skóla- og menningarmál- um. Enn fremur miðar tillagan að því að styrkja uppbyggingu ferðaþjón- ustu á landsbyggðinni, virkja í hennar þágu þann mikla menningar- áhuga sem fram kemur í starfsemi minjasafna víða um landið og stuðla jafnframt að markvissri uppbyggingu þessarar starfsemi með því að sér- hæfa hana í samræmi við hlutverk og vægi sögu- staða..." Lokaorð greinargerð- arinnar eru þessi: „I þmgsályktunartil- lögunni er gert ráð fyrir að ríkisstjórninni sé falið að undirbúa stofnun þjóðmipjasafns að Hólum er verði helgað íslenzkri kirkjusögu. Er það gert með tvennt í huga. Ann- ars vegar hefur ríkis- stjórn Islands sameigin- lega tekið ákvarðanir sem skipt hafa sköpum um endurreisn Hóla og Hóladómkirkju. í öðru lagi ber að taka tillit til þess að það mál sem hér er flutt tengist þremur ráðuneytum, kirkjumála- ráðuneytinu að því er varðar málefm Hóladóm- kirkju, landbúnaðarráðu- neytinu að því er varðar staðarhald og bænda- skóla og menntamála- ráðuneyti að því er þjóð- minjar varðar.“ Ajmar af tveimur vígslubiskupum er nú búsettur að Hólum. Þar er starfræktur bænda- skóli, sem auk hefðbund- iimar búfræðikemislu leggur einnig rækt við fiskeldi. Þar er fornfræg dómkirkja og sögulegar minjar sem hafa mikið aðdráttarafl fyrir ferða- menn. Með hliðsjón af sögu staðarins er þessi þingsályktunartillaga allrar athygli verð. Framleiðsla og nýting raf- orku I nýlegu svari iðnaðar- ráðherra við fyrirspum um framleiðslu og nýt- ingu raforku segir að „árleg framleiðslugeta raforkuvera landsins til að anna forgangsorku- þörf“ sé áætluð í árslok 1991 4.670 GWh. Orku- vinnslan hafi hinsvegar verið 4.154 GWh. 1991. Áætluð raforkunotuii hér á landi 1992 er, sam- kvæmt svari ráðherrans, 4.547 GWh. Fyrirspurn um jöfnun raforkukostn- aðar svarar ráðherra svo: „I stefnuyfirlýsingu ríkisstjómarinnar, þar sem fjallað er um byggðamál, segir að lífs- kjör í landinu verði jöfn- uð, m.a. með lækkun hús- hitunarkostnaðar þar sem hann er hæstur. Eitt ,af fyrstu verkum ríkis- stjómariimar var að auka niðurgreiðslur á orku til hitunar íbúðar- húsnæðis og breyta framkvæmd þeirra. í júní 1991 vom niður- greiðslur ríkissjós á al- gengasta hitunartaxta hjá Raf magusveitum rík- isins og Orkubúi Vest- fjarða hækkaðar í 1,06 kr. á kWh fyrir allt að 30.000 kWh notkun á íbúð á ári. Samtímis hækkaði Landsvirkjuii afslátt af raforkusölu til hitunar íbúðarhúsnæðis úr 0,155 kr./kWh í 0,20 kr./kWh.“ Bílamarkaburinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut, Kopavogi, sími 671800 Toyota Corolla Liftback ’88, rauður, ek. 46 þ., samlitir stuðarar o.fl. V. 680 þ. stgr. Toyota Corolla Touring GLi 4x4 ’91, grár, 5 g., ek. 21 þ., rafm. í öllu o.fl. V. 1350 þ. Subaru 1800 GL station '89, blásans, 5 g., ek. 62 þ. 2 dekkjag. o.fl. V. 890 þ. stgr. Sk. á ód. Peugeot 205 Junior '90, 5 dyra, ek. 20 þ. V. 550 þ. MMC Pajero Turbo Diesel '88 ek. 82 þ. Toppeintak. V. 1390 þ. Sk. á ód. Daihatsu Charade Sedan SG '90, 5 g., ek. 18 þ. V. 750 þ. Sk. á ód. Suzuki Fox 410 '88, 5 g., ek. 53 þ. Gott eintak. V. 740 þ. Sk. á ód. Nissan Patrol Diesel (langur) '86, 5 g., ek. 115 þ., 36" dekk, upphækkaöur. V. 1650 þ. Skipti. Citroen GSA ’86, ek. 80 þ. Nýskoðaður V. 230 þ. Daihatsu Applause ’90, sjálfsk., ek. 14 þ V. 950 þ. Sk. á ód. Honda Civic GU ’91,5 g., ek. 12 þ. V. 980 þ. MMC Lancer GLX ’89, 5 g., ek. 48 þ. V. 790 þ. Sk. á ód. Peugeot 309 XL ’88,4 g., ek. 27 þ. V. 540 þ. Subaru 4x4 station, afmælisútg. ’88, silfur- grár, ek. 77 þ. V. 790 þ. stgr. Citroön CX 7 manna station '85, 5 g., ek 114 þ. V. 450 þ. Isuzu Trooper Diesel '82, ek. 30 þ. á vél Góöur jeppi. V. 650 þ. Fitubrennsla Síðasta 8 vikna námskeiðið í sumar hefst 4. maí. í boði eru fitubrennslutímar I og II I fyrir byrjendur. II fyrir þá, sem eru í einhverri þjálfun og vilja taka vel á (pallar notaðir). • Fitumæling og vigtun • Matarlistar og rádleggingar • Fyrirlestrar um megrun og mataræði Sá sem missir 8 kíló eða fleiri fær frítt mánaðarkort hjá Ræktinni. Látið skrá ykkur strax. Takmarkaður fjöldi kemst að. Upplýsingar í síma 12815 og 12355. ræhtin FROSTASKJÓL 6 • SÍMAR 12355 & 12815 SÓLBAÐSTOFA • AEROBIK • LÍKAMSRÆKT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.