Morgunblaðið - 28.04.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.04.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIUVARP ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1992 SJONVARP / SIÐDEGI 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 l 9.00 TF 18.00 ► Einu sinni var ... f Ameriku(1:26). Nýrfranskur teiknimynda- flokkur. 18.30 ► Hvutti(1:7). Myndaflokkur. 18.55 ► Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Fjöl- skyldulif (Families II) (39:80). Ástr- ölsk þáttaröð. STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur um ná- grannana við Ffamsay- stræti. 17.30- ► Nebb- arnir. Teikni- mynd. 17.55 ► Orku- ævintýri. 18.00 ► Allir sem einn (All ForOne). Leik- inn mynda- fiokkur. ' 18.30 ► Popp og kók. Endur- tekinn þáttur frá síðastliðn- um laugardegi. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.0 0 21.30 22.00 22.30 23.0 D 23.30 24.00 jO. 19.30 ► Roseanne (6:25). Banda- rískurgaman- myndafiokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Söngva- keppni sjón- varpsstöðva 20.45 ► Hár og tiska (4:6). Nýís- lensk þáttaröð. 21.05 ► Sjónvarpsdagskráin. í þættin- um verður kynnt það helsta sem Sjónvarp- ið sýnir á næstu dögum. 21.15 ► Ástirog undirferli (2:13). Bandarískursaka- málamyndaflokkur um konu með vafasama fortíð sem hjálpar lögreglunni að hafa hendur i hári mafíubófa. 22.05 ► Mengun í norðurhöfum. Ný íslensk heimildarmynd um mengun sjávar. Sjá kynningu í dagskr.blaði. Umræður að loknum fréttum. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► TilRióog aftur heim. Stjórnmálamenn sitjafyrirsvörum. 23.40 ► Dagskrárlok. 19:19. Fréttir og veð- 20.10 ► Einn 20.40 ► Óskastund. Óháði háðflokk- 21.45 ► Þorparar(Minder) 22.40 ► ENG (23:24). 23.30 ► Samningsbrot. (The Fourth ur, framhald. íhreiðrinu. urinn, Sléttuúlfarnir, Ómar Ragnarsson (6:13). Gamansamur breskur Kanadískur framhalds- Protocol) Njósnamynd gerð eftir sögu Gamanþáttur og Edda Andrésdóttir í íslenskum spennumyndaflokkur um þorp- myndaflokkursem gerist á Frederic Forsyth og segirfrá breskum um ekkil með skemmtiþætti. Heppinn iandsmaður arann Arthur Daley og félaga fréttastofu Stöðvar 10 í njósnara. Aðall.: MichaelCaineo.fi. Richard Mullig- getur unnið miiljónir í Happó, Sjóðs- hans. ónefndri stórborg. Bönnuð börnum. an. happdrætti Háskóla íslands. 1.25 ► Dagskrárlok. UTVARP Stöð 2; Samningsbrot ■■■■■ Njósnamyndin Samningsbrot eða The Fourth Protocol er OO30 g'er(’' eftir einni af metsölubókukm Frederic Forsyth. Dæmi- gerður kaldastríðsþriller, þar sem Michael Caine og Pierce Brosnan eru í hlutverkum bresks njósnara og Rússa. Maltin’s gefur ★ ★ 'h og Myndbandahandbókin ★ ★. RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séraörn Bárðurjónsson. 7.00 Frénir.' 7.03 Morgunþáttur Rásar t. Guðrún Gunnarsdótt- ir og Sigríður Stephensen.. 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Heímsbyggð. Af norrænum sjónarhóli Einar Karl Haraldsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) 7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að ulan. (Einnig útvarþað kl. 12.01:) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Nýir geisladiskar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sógu. „Herra Hú" eftir Hannu Mákelá Njörður P. Njarðvík les eigin þýðingu (4) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Bjórnsdóttur, 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur. Páttur um heimilis og neytendamál. Umsjón: Þórdís Arn- Ijótsdóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 19. og fyrri hluta 20. aldar. Umsjón: Solveig Thorarensen. (Einníg útvarpað að loknum fréttum á miönætti.) 11.53 Dagbókin. — III llhi lllllll I IIIII^M 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindín. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIDDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 ( dagsins önn. Fatlaðir eiga rétt á því að við gefum þeim ríkara líf. Þáttur um nýtt þroskamat fyrir fjölfatlaða. Umsjón: Sigriður Arnardóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Kristnihald undir Jökli" eftir Halldór Laxness Höfundur les (6) 14.30 Miðdegistónlist. eir Spaugstofumenn gera það gott. Páskaþáttur þeirra var að vísu fremur slakur en samt frum- legur. En svo náðu stákarnir sér á strik í seinasta þætti. Randver... . . . Þorláksson var stjarna þátt- arins þar sem hann lék hinn hressa Hemma Gunn á ferð og flugi um sjónvarpshúsið hrópandi ... og svo klöppum við fyrir þessu ... og þessu ... og hinu frábæra starfsfólki sjón- varpsins... þetta er svo ofsalega flókinn þáttur ... klöppum fyrir út- sendingarstjóranum ... svona enga neikvæðni. Aldeilis óforbetranlegt grín og glens. Annars var hinn flókni og mikli þáttur Hemma þar sem Dengsi var líka í sviðsljósinu bara ágætur. Svolítið ruglingslegur á köflum en fjölbreyttur og um að gera að reyna eitthvað nýtt. Sann- arlega athylgisverð tilraun. — Konsert i G-dúr fyrir óbó og hljómsveit eftir Karl Ditters von Dittersdorf. — Sónata í C-dúr fyrir fagott, selló og sembal eftir Johann Friedrioh Fasch. 15.00 Fréttir. 15.03 Snurða. Um þráð islandssögunnar. Umsjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Einnig útvarpað laDgar- dag kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. - Grand sextett í Es-dúr eftir Mikhail Ivanovitsj Glinka. Capricorn kammersveitin leikur. — Slavnesk rapsódia nr. 2 eftir Antonín Dvorák, Fílharmóniusveit Slóvakíu leikur; Zdenék Kosler stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Hérognú. Fréttaskýringaþáttur Fréttaslofu. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 í rökkrinu. Umsjón: Guðbergur Bergsson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 22.30.) 18.30 Auglýsíngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir^Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá, 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Tónmenntír. Vladimir Horowitz goðsögn I lif- anda lifi Umsjón: Nina Margrét Grimsdóttir. (End- urtekinn þáttur frá laugardegi.) 21.00 Ungt fólk og búskapur í sveit. Umsjón: Gest- ur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni í dagsins önn frá 13. april.) 21.30 Heimshornið. Þjóðleg tónlíst frá Túnis. 22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Fílosof með reisupassa. Dagskrá um Sölva Helgason. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtek- ínn þáttur frá páskum.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttír. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Hemmi mætti reyndar hjá Katrínu á Rás 2 þar sem hann kvartaði enn einu sinni undan „nei- kvæðri gagnrýni“. Undirritaður hefur oft hælt því sem vel var gert hjá Hemma en þetta orðagjálfur um neikvæðni og jákvæðni eru ósköp þreytandi. Menn mega ekki ofmetnast af starfí sínu þótt þeir séu hressir og allt frábært sem þeir gera að eigin mati. En nú nenn- ir undirritaður ekki lengur að fjalla um þessa nýju heimspeki er byggir á því að ákveðnir menn í samfélagi okkar telja sig hafa einkaleyfi á að vera hressir og jákvæðir. Það er ekki hægt að troða allri þjóðinni í meðferð því einhveijir verða að sinna þessum hversdagslega amstri sem er bæði jákvætt og neikvætt. Einu sinni áttu allir Hemmar að vera eðlilegir en nú er krafan um skilyrðislausa jákvæðni, Hvar endar þessi Hemmaheimur okkar? RAS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknaö til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýska- landi. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast- valdsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram, meðal annars með vangaveltum Steinunnar Sig- urðardóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá því fyrr um daginn. 19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthíasson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar- ann. 21.00 Gullskífan: „Hannes Jón". með Hannesi Jóni Hannessyni frá 1972. 22.10 Landið og miðin. Siguröur Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Lands- keppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verðlaun. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröln Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ... Þóra, aðstoðarmaður Eiríks Bylgjumorgunhana, var ákaflega jákvæð í gær enda nýkomin af reiki- námskeiði. Reikaði Guðrún Þóra inn í þularstofuna og taldi sig nýja manneskju (hún hafði líka skipt um hárgreiðslu) því hún hefði legið á bekk og fengið strauma sem hituðu upp ákveðna líkamshluta. Eitthvað var Eiríkur nú vantrúaður á þessa ,jákvæðu upphitun líkamshlut- anna“. En svona er heimurinn í dag. Það er hálf þjóðin í einhvers- konar meðferð og hinir sem lifa sínu hversdagslífi eru bara ekki nógu meðfærilegir og jákvæðir. Undirrituðum fínnst satt að segja þessi meðferðarandi tekinn að tröllríða fjölmiðlunum. Enn halda fréttamenn haus en hvenær kemur nýr strokuþáttur með Albert æðsta- strumpi og hinum mjúka Ingva Hrafni? Ingvi virðist hafa lært af sínum mistökum sem voru náttúr- NÆTURUTVARPIÐ 1.00 Mauraþúlan. Endurtekinn þáttur Lisu Páls frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 í dagsins önn. Fatlaðir eiga rétt á því að við gefum þeim rikara lif. Þáttur um nýtt þroskamat fyrir fjölfatlaöa. Umsjón: Sigriður Ámardóttir. (Endurtekinnþátturfrá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög.. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarp með Erlu Friðgeirsdóttur. 9.00 Stundargaman. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. 12.00 Hitt og þetta í hádeginu. Þuríður Sigurðar- dóttir og Guömundur Benediktsson. Fréttapistill kl. 12.45 í umsjón Jóns Ásgeirssonar. 13.00 Músik um miðjan dag. Umsjón Guömundur Benediktsson, 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarasyni. Stjörnuspeki með Gunnlaugi Guðmundssyni kl. 15.15. 16.00 islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson og Ólafur Þórðarson. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Jón Atli Jóns- son. 21.00 Harmónikkan hljómar. lega ekki mistök út frá hinu mann- eskjulega meðferðarsjónhorni er hefur suma yfir aðra í krafti hressi- leikans og jákvæðninnar. í guðanna bænum, efniði til reikiþátta með litgreindum og brosfrystum Hemm- um sem boða hina nýju lífssýn. Við þessir venjulegu menn getum þá hætt að hugsa eða yfírleitt að draga hér lífsanda. Við förum bara af skerinu og hverfum í svelginn hjá stóru þjóðunum þar sem menn geta enn lifað sínu lífí jafnvel með smá sérviskusniði sem rúmast ekki í hin- um nýja Hemmaheimi brosfrystrar glansmennsku. Sagði ekki ráðhús- skáldið Tómas og átti þá ekki við kvennaflokkinn; Því meðan við kjósum aðra hangandi hendi og hikandi köstum samvizku vorri á glæ, þá falla stöðugt atkvæði hjartans á yður, þér ungu konur, sem ráðið í þessum bæ. Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Ur heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. 24.00 Ljúf tónlist. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunþáttur. Erlingur og Óskar. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll, 17.00 Ólafur Haukur. 19.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Eva Sigþórsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30,17.30 og 24.50. Bæna- línan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson, Guðrún Þóra og Inger Schiöt. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. 9.00 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er 671111. Fréttir kl. 9 og 12. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í umsjón Steingrims Ólafssonar og Eiriks Jónssonar. Frétt- irkl. 12.00. 13.00 Sigurður Ragnarsson. (þróttafréttir kl. 13.00. Mannamál kl. 14. Fréttir kl. 15. 16.00 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. Mannamál kl. 16. Frétt- ir kl. 17 og 18. 18.05 Landssiminn. Bjarm Dagur Jónsson. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Síminn er 671111, myndriti 680064. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög i s. 671111. 22.00 Góðgangur. Umsjón Júlíus Brjánsson. 22.30 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrimur Thorstein.sson. 24.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn 2771 1 er opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunþátlur. Umsjón Haraldur Kristjáns- son. 9.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleíkur o.fl. 12.00 Karl Lúðvíksson. 16.00 Síðdegislestin. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Ólafur 8irgisson. ÚTRÁS 97,7 16.00 MR. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Alda og Kristrún. 20.00 Saumastofan. 22.00 Rokkþáttur blandaöur óháðu rokki frá MS. 1.00 Dagskrárlok. Allir í meðferð! Guðrún

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.