Morgunblaðið - 28.04.1992, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 28.04.1992, Qupperneq 15
15 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1992 iu SAMSTARF FYRIR FJÖLSKYLDUIVA Grundvallarmarkmið okkar hjá SPRON er að standa vörð um fjárhagslegt öryggi heimilanna, öflugt atvinnulíf og framtak einstaklinganna á starfssvæði okkar. Við veitum alhliða fjármálaþjónustu, leggjum metnað okkar í að svara kröfum tímans og vinnum stöðugt að því að auka gæði þjónustunnar. að því fylgi lán að finna fjögurra blaða smára Öll fjölskyldan á erindi í Sparisjóðinn. Foreldrarnir fá fjölbreytta og persónulega þjónustu, börnin kynnast sparibaukunum Króna og Krónu, sem kenna þeim að spara, og námsmönnum er boðið upp á Liðveislu sparisjóðanna, ýmis fríðindi og aðild að skemmtilegum klúbbi liðveislufélaga. FftODLEIKSMOLAR Ibúar í Reykjavík og Seltjarnarnesi ftfii II II II 103.874 SPRON ARA SPARISJÓÐUR REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS fyrirbigogbína COÐ KYMI Við leggjum áherslu á persónu- lega þjónustu og hraða af- greiðslu. Engin tækni kemur í staðinn fyrir gott starfsfólk sem hefur raunverulegan áhuga á að leysa mál viðskiptavinarins. Þjónustufulltrúinn þinn annast öll þín mál í Sparisjóðnum. Þú snýrð þér beint til hans hvort sem þú ert að sækja um lán, kaupa gjaldeyri, fá fjármála- ráðgjöf, greiðslukort eða kaupa verðbréf. Hann er þinn banka- stjóri. Persónuleg kynni skapa traust og gera viðskiptin enn ánægjulegri. Stöðugildi hjá SPRON Lausasöluverð dagblaða Kr. 110 Innlán hjá SPRON 4.765.411.000.- Traustið seni hefur skapast milli Reykvíkinga og Sparisjóðsins eftir sextín ára samstarf er dýrmætur arður, sem við mnnum ávaxta vel.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.