Morgunblaðið - 28.04.1992, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.04.1992, Blaðsíða 44
I 44 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Gættu þess að ofdekra ekki bamið þitt í dag. Nú er tilvalið að byija á nýjum verkefnum. Sjálfsagi þinn gerir þér kleift að afkasta mun meira en venju- lega. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert að athuga eitthvert mái sem varðar menntun bamsins þíns. Skapandi persónuleikar eiga góðan dag. Farðu endilega eitthvað út í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) ** Þú hjálpar öðmm að ráða fram úr vandamálum í dag. Þér hættir til að eyða aðeins of miklu, en þú ert aðallega með hugann við eitthvað sem gera þarf heima fyrir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HlS Þú hittir nágranna þina að máli í dag. Maki þinn samþykk- ir ráðagerð þína. Sinntu mikil- vægu símtali. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert í hörkuvinnuham í dag. Athygli þín beinist aðallega að daglegum skylduviðfangsefn- um. Það birtir yfir fjármálun- um núna. Meyja (23. ágúst - 22. sentembert Þú getur veitt barninu þínu mikilvæga aðstoð í dag. Sjálfs- traust þitt blómstrar núna og þú átt góða möguleika á að koma hlutunum á hreyfingu. Taktu fmmkvæðið í því sem þú ert að gera. V* “ (23. sept. - 22. október) Þú horfir meira inn á við í dag en þér er tamt. Sjálfsskoðun þín veitir þér nýja innsýn í ákveðin mál. Ljúktu ýmsum verkefnum sem þú hefur ýtt á undan þér. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Það kemur fjörkippur í félags- starf sem þú tekur þátt í. Gam- all vinur hringir í þig og segir þér fréttir. Þú býðst til að taka að þér ákveðið viðfangsefni fyrir félag sem þú starfar með. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Sjálfsagi þinn gerir þér kleift að koma óvenjumiklu í verk í dag. Þú stefnir að ákveðnu marki núna. Ráðleggingar sem þú færð reynast með öllu óraunhæfar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú ættir ekki að ráðast í áhættusama fjárfestingu í dag. Kannaðu möguleika þína til endurmenntunar eða fram- haldsmenntunar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þó að þú sért aðallega með hugann við að finna leiðir til fjáröflunar, gefurðu þér einnig tíma til að borga gamla reikn- inga. Talaðu við fjármálaráð- gjafa þinn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú kannt að skrifa undir samn- ing í dag. Það er kominn tími til að þú farir að finna vin sem þú hefur ekki séð lengi. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindategra staóreynda. \ DYRAGLENS GRETTIR © 1990 United Feature Svndica ( HUN VAR þÓNOKKD&J-. \ LEIKIN Jt \ rj.m- ] /\'i \\ uá> © PAVfS TOMMI OG JENNI ÉG FÓR /)Ð PttáU eAÐI.JetJNI JÉG, rtíft í/yiVNOASÖGU-BÚM /AlSrkB.ÖÐtN/l T<L/FE)lcAUPA —..At'/rr APtot.iT (^éts FANN Aityr LJOSKA FERDINAND SMAFOLK BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú ert í vestur með þessi spil: 5 KD105 K542 KDG6 Austur gefur; AV á hættu. Sagnir ganga: Vestur Norður Austur Suður Pass 2 spaðar* Dobl 4 spaðar Dobl Pass Pass Pass * veikt, 6-litur. Hverju spilarðu út? Fljótt á litið sýnist nokkuð rakið að koma með laufkóng. En liggur nokkuð á? Með styrk í öllum litum er hæpið að sagn- hafi fríi sér marga slagi til hlið- ar við trompið. I slíkum spilum er oftast best að trompa út til að fækka stungunum í blindum. Norður ♦ K986 VÁ6532 ♦ - + Á874 Vestur ♦ 5 ¥ KD105 ♦ K542 + KDG6 Austur ♦ ÁD ¥ G984 ♦ Á1098 + 532 Suður ♦ G107432 y- ♦ DG763 + 109 Suður fær aðeins 9 slagi með spaða út, annars 11 með því að trompa á víxl! SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Hvítur leikur og heldur jafntefli! Það virðist ekki vera til mikils mælst að hvítur finni jafntefli í þessari stöðu með b-peð sitt að- eins einu skrefi frá því að verða drottning. Samt á hvítur aðeins einn leik til að halda jafntefli, en hann tefldi upp á vinning og tap- aði. Staðan kom upp í þýsku Bund- esligunni í vetur í viðureign þýska alþjóðameistarans P. Gríin (2.375), Bielefeld, sem hafði hvítt og átti leik, og rússneska stór- meistarans Igor Glek (2.515), Bochum. Lokin urðu: 51. Hgb3? - Hg4I, 52. Kel - Rf4 og hvítur gafst upp, því eftir 53. Kfl — Hgg2 verður mátinu ekki lengur forðað. Til að ná jafn- tefli varð hvítur að leika 51. Hxg6+! og bæði 51. — Kxg6 og 51. — fxg6 svarar hann með 52. b8=D og þá verður svartur að þráskáka, því kóngur hans er ekki nægilega vel varinn. v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.