Morgunblaðið - 31.05.1992, Qupperneq 24
24
MORGUNBLAÐIÐ MINNIIMGAR SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1992
+
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
JÓN STEINGRÍMSSON,
Vitastíg 8,
Hafnarfirði,
sem lést 23. maí, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju þriðju-
daginn 2. júní kl. 13.30.
Guðný Jónsdóttir, Bjarni Jónasson,
Arnleif Jónsdóttir,
Guðriður Jónsdóttir,
Bryndis Jónsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Faðir minn, tengdafaðir og afi okkar,
SIGURBJÖRN Á. EINARSSON
bakarameistari,
síðasttil heimilis í Kumbaravogi,
sem lést laugardaginn 23. maí í sjúkrahúsi Suðurlands, verður
jarðsunginn frá Fossvogskapellu mánudaginn 1. júní kl. 15.00.
Björn Heimir Sigurbjörnsson, Elísabet Eiríksdóttir,
Guðbjörg Oliversdóttir
og barnabörn.
+
Faðir minn og tengdafaðir, afi okkar og langafi,
KRISTJÁN ÁSGEIRSSON,
Hvassaleiti 97,
Reykjavfk,
sem lést 18. mai, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudag
inn 1. júní kl. 13.30.
Edda Kristjánsdóttir,
Kristján Sigurmundsson,
Helga Sigurmundsdóttir,
Anna Sigurmundsdóttir,
Jón Sigurmundsson,
Friðrik Sigurmundsson,
Einar Sigurmundsson
og langafabörnin.
+
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna
ándláts og útfarar föður míns, sonar okkar, bróður og mágs,
FRIÐRIKS ÓLAFSSONAR,
Fífumóa 1b,
Njarðvik.
Árni Ólafur Ffiðriksson,
Alda Jónasdóttir, Ólafur Eysteinsson,
Jónas Ólafsson, Guðrún Ármannsdóttir,
Sigurður Marjón Ólafsson.
Sigurmundur Jónsson,
Anna Elísabet Ólafsdóttir,
Guðjón Þorkelsson,
Helgi Tómasson,
Sjöfn Guðmundsdóttir,
Vigdís Klemenzdóttir,
+
Innilegar þakkir til allra fyrir auðsýnda
samúð, vináttu og hlýhug vegna and-
láts og útfarar ástkærrar dóttur okkar,
systur, barnabarns og frænku,
ÞÓRDÍSAR UNNAR
STEFÁNSDÓTTUR,
Völvufelli 44,
Reykjavík.
Guð blessi ykkur öll.
Krístján Ásgeirsson skipsljórí
aði mikið. Það var ekki hávaðinn
eða lætin kringum Kristján. Hann
er einstakt prúðmenni og virðist
ekki skipta skapi þótt mikið bjáti
á, en mun þó fara sinna ferða, að
mestu án aðstoð annarra."
Eg vona að einhver annar verði
til þess að minnast Kristjáns Ás-
geirssonar betur og ítarlegar en hér
er gert. Þessum fáu orðum er ein-
ungis ætlað að votta öðlingsmanni
virðingu og þakklæti fyrir ómetan-
lega leiðsögn og uppeldi ungs
manns á stuttu skeiði ævinnar, þeg-
ar þess var brýn þörf. Aðstandend-
um hans öllum færi ég innilegar
samúðarkveðjur.
Magnús Óskarsson.
+
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma, langamma og
systir,
SIGRÍÐUR B. SIGURÐARDÓTTIR,
Grandavegi 47,
áður Ásgarði 55,
Reykjavík,
verður jarðsungin frá Bústaðakirkju
þriðjudaginn 2. júní kl. 13.30.
Þeir, sem vilja minnast hennar, láti
Sjálfsbjörg njóta þess.
Guðmundur Laxdal Jóhannesson,
Halldóra Gróa Guðmundsdóttir,
Jóhannes Laxdal Guðmundsson,
Sigurður E. Guðmundsson,
Herdís M. Guðmundsdóttir,
Halldór Ó. L. Guðmundsson,
Kristín J. Guðmundsdóttir,
Elín Helga Guðmundsdóttir,
Björg Elisabet Guðmundsdóttir,
Vilhjálmur Haraldsson,
Gyða Björk Elíasdóttir,
Ásta Haraldsdóttir,
Árni Brynjólfsson,
Karl Ólafsson,
Gestur Már Gunnarsson,
Konráð Árnason,
barnabörn, barnabarnabarn og systkini.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem
sýndu okkur samúð og vinarhug við
andlát og útför
JÓHANNS GEORGS MÖLLER,
Flúðaseli 63,
Reykjavík.
Aðalbjörg Úlfarsdóttir,
Sævar Þór Guðmundsson,
Fríða Friðriksdóttir,
Jóhann Möller,
Jakob Möller,
Baldvin Jónsson,
Anna Möller,
Rut Möller,
Emelía Samúelsdóttir.
+
Þökkum innilega samúðarkveðjur og
annan vináttuvott við andlát og útför
JÓHANNS EINARSSONAR
blikksmiðameistara,
Sólheimum 23,
Reykjavík.
Jenný Sigfúsdóttir,
Helga S. Jóhannsdóttir,
Guðfinna Jóhannsdóttir,
Jóhanna Jóhannsdóttir Furuvik,
Einar I. Jóhannsson,
ísak V. Jóhannsson,
Sigrún Einarsdóttir,
Þorgerður Einarsdóttir,
Aldís Einarsdóttir,
barnabörn og barnabarnabarn.
Guðjón Helgason,
Henk Hoogland,
Ingmar Furuvik,
Helga Eiðsdóttir,
Inga Sigurjónsdóttir,
Pálmi Magnússon,
Kaj Fryestam,
Guðbjörg Mariasdóttir, Stefán Sigurðsson,
Marías Stefánsson, Fanney Halldórsdóttir
Friðgerður Mariasdóttir, Kristján Maríasson,
Fanney Maríasdóttir, Guðmundur Mariasson,
Nanna Bára Maríasdóttir, Halldór B. Maríasson,
og fjölskyldur þeirra.
+
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi,
JENS V. MARTEINSSON,
Marklandi 4,
verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 2. júní kl.
15.00.
Gerða Guðnadóttir,
börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
Legsteinar
Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum.
Veitum fúslega upplýsingar og raðgjöf
um gerð og val legsteina.
+
Útför
ÞÓRLINDAR MAGNÚSSONAR
fyrrv. skipstjóra,
Eskifirði,
fer fram frá Áskirkju, Reykjavík, fimmtudaginn 4. júní kl. 15.00.
Katrín Þórlindsdóttir, Kjartan Örn Sigurbjörnsson,
Þórólfur Þórlindsson, -Jóna Siggeirsdóttir,
, Anna Sveinsdóttir
og barnabörn.
I
S.HELGASON HF
STEINSMIÐJA
SKBiWlMEQI 48'SImi 76677
LEGSTEINAR
MOSAIK H.F.
Hamarshöfða 4 — sími 681960
Mánudaginn 1. júní verður til
moldar borinn Kristján Ásgeirsson
fyrrum skipstjóri og verkstjóri,
Hvassaleiti 97 í Reykjavík.
Hann fæddist á Hvítanesi í Ögur-
sveit við ísaflarðardjúp 23. septem-
ber 1899. Kristján var sonur þeirra
sæmdarhjóna Halldóru Pétursdótt-
ur og Ásgeirs Einarssonar bónda.
Faðir Kristjáns drukknaði er Krist-
ján var fimm ára en eftir það ólst
hann upp á Hvítanesi og á Eyri í
Skötufirði. Hann hóf ungur að
stunda sjóróðra við ísafjarðardjúp
og varð síðar skipstjóri á fiskiskip-
um sem gerð voru út frá Ísáfírði,
Akureyri, Siglufirði og Keflavík.
Hann stundaði línuveiðar, síldveiðar
og tók þátt í sfldarævintýrinu þegar
mest var um að verða við Norður-
land og í Hvalfirði.
Kristján kvæntist árið 1931 Ólaf-
íu Önnu Bjamadóttur Hjaltalín,
fæddri 6. apríl 1898. Hún lést 14.
júní 1947. Kristján og Anna eignuð-
ust eina dóttur, Eddu, sagnfræðing
og kennara við Menntaskólann í
Hamrahlíð, fædda 22. desember
1933. Maður hennar er Sigurmund-
ur Jónsson og eru böm þeirra sex
talsins.
Árið 1950 hætti Kristján sjó-
mennsku og gerðist tveim ámm
síðar verkstjóri hjá Ora kjöt og
rengi hf., en þá hófust kynni okkar
Kristjáns er ég hóf sumarstörf hjá
föður mínum. Það var hinu nýstofn-
aða fýrirtæki mikil gæfa að fá að
njóta krafta Kristjáns á uppbygg-
ingartímum þess.
Fyrir mig var það mikil og góð
lífsreynsla að fá að starfa undir
handleiðslu Kristjáns og fá að læra
af honum. Mér er sérstaklega minn-
isstætt hversu atorku- og vinnu-
samur hann var alla tíð og hversu
vel hann hélt um þá hluti sem hon-
um var treyst fyrir. Reglusemi og
stundvísi vom ætíð í fyrirrúmi og
í öll þau 35 ár sem hann starfaði
við fyrirtækið mætti hann til vinnu
hvem einasta dag og ætíð fyrstur
manna.
Ég dáðist oft að eljusemi og
dugnaði hans en þó sérstaklega hin
síðari ár en þá gekk hann ekki allt-
af heill til skógar. Það em óteljandi
minningar sem sækja á hugann
þegar ég hugsa um vin minn Krist-
ján. Þær em hver annarri betri og
heyra til samskipta okkar frá því
við kynntumst. Kristján hætti störf-
um í árslok 1986. Ég vil fyrir hönd
fyrirtækisins þakka honum ómetan-
leg störf í öll þau ár er hann starf-
aði með okkur.
í einkalífí sínu var Kristján e'ink-
ar lánsamur. Eftir að hann fluttist
til Reykjavíkur bjó hann ætíð á
heimili dóttur sinnar og tengdason-
ar og fékk að sjá bamaböm sín
vaxa úr grasi og njóta kærleika
þeirra á uppvaxtarámnum. Þau em
nú öll uppkomin.
Ég og fjölskylda mín viljum að
leiðarlokum þakka Kristjáni fyrir
allan þann trúnað og hlýju er hann
veitti okkur og aldrei brást. Við
vottum fjölskyldu hans innilegrar
samúðar.
Blessuð sé minning hans.
Magnús Tryggvason.
108 Reykjavfk. Sími 31099
Opiðöil kvöld
til kl. 22,- einnig um helgar.
Skreytingar við öli tiiefni.
Gjafavörur.