Morgunblaðið - 31.05.1992, Page 26
MÓRGUNBlÍAÍDltí ^sfíyMÍ' '^92
^-26
f
Staða dómritara
við Héraðsdóm Vesturlands er laus til um-
sóknar. Ráðið verður í stöðuna frá 1. júlí
1992.
Umsóknarfrestur er til 16. júní nk.
Umsóknir sendist undirritaðri Borgardóm-
araembættinu, Túngötu 14, Reykjavík.
Reykjavík, 29. maí 1992.
Hervör Þorvaldsdóttir,
settur héraðsdómari á Vesturiandi.
Tjónamaður
Tryggingafélag í borginni óskar að ráða
starfsmann til starfa í tjónadeild, sem fyrst.
Starfið felst í tjónaskoðun og afgreiðslu
tjóna. Leitað er að iðnaðar- eða tækni-
menntuðum einstaklingi, sem vinnur sjálf-
stætt og skipulega og er lipur í mannlegum
samskiptum.
Viðkomandi þarf að leggja til eigin bifreið.
Farið verður með allar umsóknir í trúnaði.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu okkar til 6. júnf nk.
(rt tðnt Tónsson
RÁÐCJQF & RÁÐNl NCARÞJÓN LlSTA
TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
NordREFO auglýsir stöðu
framkvæmdastjóra
NordREFO mun flytja til Stokkhólms eða
Umeá í Svíþjóð sumarið 1993. Við erum í
því sambandi að leita að framkvæmdastjóra,
sem ráðinn er til fjögurra ára.
Meðal verkefna hans eru:
★ að undirbúa rannsóknaáætlun og hafa
frumkvæði að rannsóknaverkefnum.
★ að velja þátttakendur í norræna rann-
sóknahópa og veita þeim faglega leið-
sögn.
★ að sjá um útgáfu rannsóknaskýrslna.
★ að vera ábyrgur fyrir stjórnun og fjármál-
um starfseminnar og undirbúa stjórnar-
fundi.
Umsækjendur verða að uppfylla menntun-
arkröfur til að stunda rannsóknir og hafa
þekkingu og gjarna eigin reynslu á sviði
byggðamála. Reynsla af stjórnun og áhugi á
henni eru mjög mikilvæg. Hið sama gildir
varðandi hæfileika til að miðla niðurstöðum
rannsókna. Það starf að efla samstarf milli
rannsóknamanna í byggðamálum og þátt-
taka í rannsóknahópunum krefst verulegra
ferðalaga, fyrst og fremst innan Norðurland-
anna.
Laun verða ákvörðuð á grundvelli hæfni um-
sækjandans á bilinu 25.000-30.000 SKR á
mánuði. Viðbót við starfsmann, sem ekki er
Svfi, er milli 2.000-4.000 SKR á mánuði. Þá
verður kostnaður við búferlaflutning greiddur.
Ráðið verður í starfið frá og með 1. júlí 1993.
Umsóknir skulu hafa að geyma curriculum
vitae, afrit prófskírteina og yfirlit yfir ritstörf.
Umsóknarfrestur er til 17. ágúst 1992.
Upplýsingar um stöðuna gefa:
Noralv Veggelund, framkvæmdastjóri
NordREFO, Kaupmannahöfn, sími + 45-33-
146454 og
Sigurður Guðmundsson, Byggðastofnun,
Reykjavík, sími 605400.
Umsóknir skal senda til: NordREFO, 0ster
Voldgade 10, DK-1350, Kaupmannahöfn.
NordREFO (Norrœna rannsóknastofnunin í byggöamálum) er rannsókna-
stofnun meö sórstaka stjórn, sem heyrir undir Norræna ráöherraráöiö.
Stofnunin hefur frumkvæöi að, samræmir og framkvæmir rannsóknir á
byggðamálum og byggðastefnu. Stofnunin gefur út tímaritiö Nord Revy.
Kjötvinnsla
Kjötvinnsla HAGKAUPS óskar eftir að ráða
starfsmann nú þegar. Viðkomandi þarf að
hafa reynslu í kjötvinnslu og að geta unnið
sjálfstætt og skipulega. Lágmarksaldur 25 ár.
Umsóknum skal skilað til starfsmannahalds
HAGKAUPS, Skeifunni 15, fyrir kl. 15.00
miðvikudaginn 3. júní.
HAGKAUP
Ræstingar
Starfsfólk óskast við ræstingar á einum af
starfsstöðum íþrótta- og tómstundaráðs.
Um 100% starf er að ræða.
Nánari upplýsingar í síma 624320.
Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna-
haldi Reykjavíkurborgar og á skrifstofu ÍTR,
Fríkirkjuvegi 11, þar sem umsóknum skal
einnig skilað inn.
Skipaþjónustustjóri
Fyrirtækið er öflugt framleiðslu-, innflutn-
ings- og þjónustufyrirtæki á Stór-Reykjavík-
ursvæðinu.
Starf skipaþjónustustjóra felst í umsjón
með öllum þjónustuþáttum deildarinnar,
markaðsmálum, kostnaðarstýringu, starfs-
mannastjórnun auk annarra ábyrgðarstarfa.
Áhersla er lögð á að umsækjendur séu með
tækni- og/eða verkfræðimenntun á sviði
„véla eða skipa", auk haldbærrar reynslu af
stjórnunarstörfum.
Umsóknarfrestur er til og með 5. júní nk.
Ráðning verður sem fyrst.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsinar á
skrifstofunni í Skipholti 50c frá kl. 9-15.
RÁÐNINGARÞJ Ó'NUSTA
t <r\ r' kTV r'
Guðný Harðardóttir
Skipholti 50c, 2. hœð, 105 Reykjavík
ISAL
Rafeindavirkjar
Óskum eftir að ráða rafeindavirkja (konu eða
karl) á Mæla- og rafeindaverkstæði okkar,
þar sem að jafnaði starfa 6 sveinar auk
meistara.
Við leitum að áhugasömum starfsmanni,
sem hefur full réttindi í faginu og er tilbúinn
til að takast á við margbreytileg tæknistörf.
Hæfileiki til þess að vinna sjálfstætt, snyrti-
mennska og skipulagshæfileikar eru kostir,
sem falla vel að okkar umhverfi. Einnig er
það jákvæður kostur að umsækjandi hafi
faglega starfsreynslu.
Helstu verkefni eru kvörðun, varnarviðhald
og viðgerðir á mælitækjum og fjarskipta- og
tölvubúnaði.
Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í
síma 607000.
Umsóknum óskast skilað til íslenska álfé-
lagsins hf., pósthólf 244, Hafnarfirði, eigi
síðar en 19. júní 1992.
Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti,
Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins, Hafnar-
firði.
íslenska áiféiagið hf.
Ritari
Fasteigna- og lögfræðistofa óskar eftir að
ráða námsfúsan, lipran og skapgóðan ritara.
Starfsreynsla ekki æskileg en hæfni og áhugi
á skrifstofustörfum æskilegur.
Nafn og símanúmer leggist inn á auglýsinga-
deild Mbl. merkt: „Hæfur-11272“ fyrir4. júní.
Gleraugnaverslun
Óskum eftir að ráða starfsmann til af-
greiðslustarfa. Um er að ræða heilsdags-
starf. Æskilegt er að viðkomandi hafi starfað
í gleraugnaverslun eða við sambærileg störf.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Gleraugnaverslun - 7971“ fyrir
10. júní.
Verslunarstjóri
Óskum eftir að ráða verslunarstjóra.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um
menntun og fyrri störf ásamt kaupkröfu ósk-
ast fyrir 10. júní nk.
Upplýsingar um starfið gefur kaupfélags-
stjóri.
Kaupfélag Vestur-Húnvetninga,
530 Hvammstanga, sími 95-12370.
Grunnskóli Skútu-
staðahrepps auglýsir
Staða skólastjóra við Grunnskóla Skútu-
staðahrepps er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 15. júní.
Upplýsingar veitir formaður skólanefndar,
Stefán Þórhallsson, í símum 96-44285
(heima) og 96-44181 (vinna).
mmmm
ST JÓSEFSSPÍTALI BfflH
HAFNARFIRÐI
Staða leikskóla-
stjóra á Brekkukoti
Ákveðið hefur verið að sameina leikskólann
Holtsgötu 7 og skóladagheimili í sama húsi.
Vegna þessarar breytingar hefur verið ákveð-
ið að auglýsa stöðu leikskólastjóra lausa til
umsóknar. Æskilegt er að viðkomandi geti
hafið störf 1. septembér nk.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf skulu hafa borist Dagrúnu Ár-
sælsdóttur, leikskólafulltrúa, fyrir 15. júní nk.
Reykjavík, 29. maí 1992.
St. Jósefsspítali, Landakoti.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
VESTURLANDI
Iðjuþjálfar
þroskaþjálfar
og annað uppeldismenntað fólk
Svæðisstjórn fatlaðra á Vesturlandi auglýsir
eftir starfsmönnum.
Fagmenn vantar við starfsþjálfun á vernduð-
um vinnustað á, Dalbraut 10, Akranesi.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
93-12994.
Forstöðumann vantar við skammtímavistun
fatlaðra í Holti við Borgarnes.
Um getur verið að ræða hlutastörf.
Upplýsingarveittará skrifstofu svæðisstjórn-
ar Vesturlands í síma, 93-71780.
Leikfangasafnið í
Ólafsvík
óskar eftir þroskaþjálfa til starfa.
Upplýsingar í síma 93-61600 (Laufey) eða
93-71780.