Morgunblaðið - 31.05.1992, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 31.05.1992, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/S8VIÁ SI NNUDAGUK 3L MAÍ 1992 ^27 AUGLYSINGAR Afgreiðslustúlka óskast í sérverslun. Vinnutími frá kl. 12-18. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. júní merktar: „A - 4328“ Kennara vantar í eftirtaldar stöður: Píanó- og hljómborðskennara í fulla stöðu. Blásarakennara í fulla stöðu. 3. Slagverkskennara í hálfa stöðu. Upplýsingar veitir skólastjóri, Atli Guðlaugs- son, í síma 96-22582. Umsóknarfrestur er til 10. júní. 1. 2. 3 RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Verkfræðingar - tæknifræðingar Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar að ráða rafmagnsverkfræðing eða rafmagnstækni- fræðing til starfa á áætlanadeild. Áætlanadeild sér m.a. um hönnun á lág- spennu- og millispennukerfum, dreifistöðv- um og götulýsingum. Leitað er að starfs- manni með menntun á sterkstraumssviði og áhuga á ofangreindum veitukerfishlutum. Upplýsingar um starfið veitir starfsmanna- stjóri og deildarstjóri áætlanadeildar í síma 604600. Umsóknarfrestur er til 9. júní. Áður sendar umsóknir skulu endurnýjaðar. Rafmagnsveita Reykjavíkur, starfsmannastjóri. Verslunarstjóri Óskum að ráða verslunarstjóra til starfa hjá matvöru- og búsáhaldadeild kaupfélagsins. Deildirnar eru tölvuvæddar með strikamerk- ingakerfi. Kaupfélagið er deildaskipt fyrirtæki með fjöl- þætta starfsemi á svið verslunar, þjónustu og landbúnaðar. Mikil endurskipulagning fer fram á starfsemi fyrirtækisins. Fyrir nýjan mann bíða spennandi og krefjandi verkefni á sviði verslunar og þjónustu. Starfssvið verslunarstjóra: ★ Dagleg verslunarstjórn og skipulagning á starfsemi deildanna. ★ Innkaup og birgðastýring. ★ Skipulagning og framkvæmd markaðs- og söluaðgerða. ★ Rekstrar- og kostnaðareftirlit. ★ Mannaráðningar og starfsmannahald. Við leitum að áhugasömum og drífandi manni sem er tilbúinn að takast á við spenn- andi og krefjandi verkefni. Reynsla af inn- kaupum og verslunarstjórn æskileg. Þekking á tölvum og strikamerkingum mjög æskileg. Starfið er laust strax. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: . „Verslunarstjóri KASK“ fyrir 6. júní nk. Hagvangurhf Skeifunni 19 Reykjavík Slmi 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Auglýsingastjóri Fagtímarit óskar eftir duglegum auglýsinga- stjóra strax. Skrifleg umsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 14378“ fyrir 4. júní. Barnagæsla Óskum eftir að ráða barngóða konu til að gæta 2ja barna, 1 og 8 ára, í Hlíðunum nk. vetur. Um er að ræða 8 tíma á dag, 4 daga vikunnar frá 15. ágúst. Upplýsingar í síma 15721 eftir kl. 16. Þúsundþjalasmiður Laus er staða starfsmanns við menningar- miðstöðina Gerðuberg. Starfið felst í gæslu, einföldum viðhaldsverkum, tækjastjórn og fleiru. Æskilegt er að umsækjendur hafi fjöl- breytta starfsreynslu, reynslu af félagsstörf- um og áhuga á listum og menningu. Starfið er vaktavinna og laun samkvæmt launakerfi Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar í Gerðubergi, s. 79166. Iðjuþjálfar Iðjuþjálfa vantar að Greiningar- og ráðgjafar- stöð ríkisins frá og með ágústmánuði. Um er að ræða afleysingarstöðu til 2ja ára. Gert er ráð fyrir fullu starfi, en hlutastarf kemur til greina. Starfið felst í greiningu og með- ferð fatlaðra barna, í náinni samvinnu við aðra sérfræðinga stofnunarinnar. Meginhlutverk Grelnlngar- og ráðgjafarstöövar ríkiains er rannsókn og grelning á fötluðum börnum, svo og ráðgjöf til foreldra og þeirra er ann- ast þjálfun, kennslu og meðferð. Á stofnunlnni starfa 35 manns úr ýmsum starfsstóttum og mikil éhersla er lögð á nána samvinnu stétta. Upplýsingar um starfið veita forstöðumaður og yfiriðjuþjálfi í síma 641744. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, Digranesvegi 5, Kópavogi. Verslunarpróf Þjónustufyrirtæki í borginni óskar að ráða ritara til starfa (símavarsla - ritvinnsla). Starfsreynsla ekki nauðsynleg en skilyrði er verslunarpróf eða stúdentspróf af við- skiptasviði. Gott framtíðarstarf. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar til 5. júní nk. (passamynd þarf að fylgja). QIDNTIÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN l NCARhjÓN LISTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22 Ertu í atvinnuleit eða viltu breyta til? Okkur vantar umsækjendur á skrá vegna hinna ýmsu starfa. Hvort sem þú ert að leita að starfi í lengri eða skemmri tíma. Ráðningarþjónusta Lögþings er ný af nálinni en undir stjórn Guðnýjar Harðardóttur, sem hefur um árabil unnið að ráðningarmálum. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýs- ingar á skrifstofu okkar í Skipholti 50c. Opið er frá kl. 9-15 alla virka daga. Unnið verður með allar umsóknir í fyllsta trúnaði. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Guðný Harðardóttir Skipholti 50c, 2. hæð, 105 Reykjavik Sími 91-628488 „Au pair“ - Danmörk Stúlka óskast til danskrar fjölskyldu frá 1. ágúst. Góð vinnuskilyrði og gott húsnæði fylgir. Umsóknir á dönsku sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Danmörk - 9854". Kennarar athugið! Kennarar óskast til starfa við grunnskólann á Hólmavík. Meðal kennslugreina: Sérkennsla, íþróttir, myndmennt og almenn kennsla. Upplýsingar veita Skarphéðinn Jónsson, skólastjóri, í vs. 95-13129, hs. 95-13123 og Victor Örn Victorsson, aðstoðarskólastjóri, í vs. 95-13129 og hs. 95-13262. Verkefnastjóri Framsækið fyrirtæki óskar að ráða starfs- mann til fjölbreyttra og sérhæfðra verkefna. Starfið felst í verkefnum tengdum gæðamál- um, rekstri og skipulagningu. Leitað er að áhugasömum og drffandi aðila með háskólamenntun af viðskipta- eða tæknisviði og 1-5 ára starfsreynslu. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi frum- kvæði, geti unnið sjálfstætt og tekið þátt f hópstarfi. Reynsla af leiðbeinendastörfum æskileg. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon í síma 679595. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: „Frumkvæði 75“ fyrir 6. júní nk. RMXIAKÐURHE STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88 Sölu- og markaðsstjóri Óskum að ráða sölu- og markaðsstjóra til starfa hjá útflutningsfyrirtæki á Norðurlandi. Fyrirtækið var stofnað 1987. Starfsemi fyrir- tækisins sananstendur af rekstri uppboðs- markaðar og útflutningi á ferskum og unnum sjávarafurðum. Starfssvið sölustjóra: ★ Dagleg stjórnun, skipulagning og fram- kvæmd sölu. ★ Markaðsathuganir og gerð áætlana um markaðssetningu. ★ Þátttaka í vöruþróun og gæðastjórnun. ★ Skipulagning og þátttaka í vörusýningum. Efla tengsl við núverandi viðskiptavini og afla nýrra. ★ Sölu- og markaðsstjóri er staðgengill framkvæmdastjóra. Við leitum að manni með reynslu af sjálf- stæðum og skipulögðum vinnubrögðum. Þekking á sölu- pg markaðsmálum nauðsyn- leg. Þekking á sjávarútvegi og fiskvinnslu æskileg. Mjög góð enskukunnátta nauðsyn- leg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Sölu- og markaðsstjóri - 200“ fyrir 13. júní nk. Hagvangurhf

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.