Morgunblaðið - 31.05.1992, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 31.05.1992, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ATVIINIIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1992 ----------------------------j-—------------- Fiskvinnsluskólinn Trönuhrauni 8, 220 Hafnarfirði, símar 91-52044 og 91-53547. Umsóknarfrestur um skólavist veturinn 1992-1993 er til 10. júní 1992. Kennsla í vinnslu sjávarafurða. Verktakar - iðnaðarmenn Getum útvegað á frábæru verði þak- og vegg- stál, þakpappa og aukahluti. Leitið tilboða. Verkver hf., Skúlagata 61 a, sími 621244/fax 629560. Skrifstofan er opin milli kl. 16-18. Tilboð óskast í að steypa upp og gera fokhelt 250 fm ein- býlishús á lóð Hamratanga 15, Mosfellsbæ. Útboðsgögn verða afhentfrá og með þriðjudeg- inum 2. júní á Teiknistofunni Torgið, Armúla 36, 108 Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilagjaldi. Gögn opnuð miðvikudaginn 10. júní kl. 14.00. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. Draghálsi 14-16, 110 Reykjavík, sími 671120, telefax 672620 Q) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í smíði á viðbyggingu við leik- skólann Arnarborg við Maríubakka. Stærð viðbyggingar er 167 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 20.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 16. júní 1992, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 Tilboð óskast í innanhússfrágang á jarðhæð og byggingu anddyris við heilsugæslustöðina á Akranesi. Gólfflötur hæðarinnar er um 570 m2og and- dyris um 50 m2. Verktími er til 1. júní 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri í Borgartúni 7, Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 2. júní til og með fimmtudeginum 11. júní 1992 gegnT 0.000, kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R., Borgar- túni 7, Reykjavík, þriðjudaginn 16. júní 1992 kl. 11.00. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS BOnGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK Q) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Skólaskrifstofu Reykjavíkur, óskar eftir til- boðum í breytingar innanhúss í búningsálmu Langholtsskóla. Húsnæðið er um 215 fer- metrar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 10. júní 1992, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 ^ ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftirtilboðum ífyrirbyggjandi og reglubundnu viðhaldi á raflögnum í nokkrum leikskólum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 9. júní 1992, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 Sirm 25800 Tilboð Eftirtaldir bílar verða til sýnis á Hamarshöfða 6 mánudaginn 1. júní 1992 kl. 10-15: Honda Civic GL, árg. 1991. Ford Aerostar, árg. 1991. Á sama tíma á Akureyri á bílaverkstæði Bíla- leigu Akureyrar: MMC Galant 2000 árg. 1989. Toyota Corolla 4WD árg. 1991. Tilboðum sé skilað til Skandia ísland sama dag. Skandia ísland, bifreiða tryggingar. Útboð Ólafsvíkurvegur um Hólsland og Kolviðarnesvegur 1992 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn- ingu samtals 5,64 km kafla á ofangreindum vegum. Helstu magntölur: Fylling 36.000 m3, skering- ar 2.100 m3og neðra burðarlag 14.650 m3. Verkinu skal lokið 20. júní 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins í Borgarnesi og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 3. júní nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 15. júní 1992. Vegamálastjóri. Útboð - ítrekun Fjarhitun hf., fyrir hönd Heilsustofnunar NLFÍ í Hveragerði, óskar eftir tilboðum í lagn- ingu hita-, vatns- og frárennsliskerfa fyrir eldhús og matsali í nýbyggingu Heilsustofn- unarinnar í Hveragerði. Um er að ræða um- fangsmikil lagnakerfi. Flatarmál húss um 1.000 fm. Rúmmál húss um 3.800. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Fjarhit- unar hf. frá kl. 13.00 miðvikudaginn 20. maí 1992. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 10. júní 1992 kl. 11.00 á skrifstofu Fjarhitunar hf. í Borgartúni 17, 105 Reykjavík. Skilatrygging útboðsgagna er 10.000 kr. WTJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 670700 - Telelax 670477 Útboð Tilboð óskast í bifreiðir, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 1. júní 1992, kl. 8-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - V/WM Útboð Hafnarfjarðarvegur, Engidalur - Flatahraun Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn- ingu 0,9 km kafla á Hafnarfjarðarvegi. milli Engidals og Flatahrauns. Helstu magnatölur: Fyllingar og burðarlag 10.000 m3, malbiksslitlag 8.000 m2 og um- ferðareyjar 4.300 m2. Verkinu skal lokið 18. september 1992. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 2. júní nk. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 15. júní 1992. Vegamálastjóri. (9 ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í viðgerð á steyptum plönum og hitakerfi umhverfis sundlaug Vesturbæj- ar. Verkið nefnist: Sundlaug Vesturbæjar, viðgerð á steyptum plönum og hitakerfi umhverfis laug. Helstu magntölur eru: Steypufleygun 200 m2 Endursteypa 200 m2 Snjóbræðsla 1260 m Flísalögn 190m2 Verktími: 4. ágúst til 1. september. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 11. júní 1992, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJ AVIKURBORGAR Frikirkjúveyi 3 Simi 25800 FJÖLBRAUTASKÓLI SUÐURLANDS Útboð Byggingarnefnd Fjölbrautaskóla Suðurlands, Selfossi, auglýsir eftir tilboðum í byggingu á síðari áfanga skólans. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Fjöl- brautaskóla Suðurlands, Tryggvagötu 25, Selfossi og á teiknistofu Magga Jónssonar, arkitekts, Ásvallagötu 6, Reykjavík, gegn 50.000 kr. skilatryggingu. Samanlagður gólfflötur hússins er um 3.000 fermetrar. Útboðið felur í sér að fullgera húsið að öllu leiti, ásamt föstum innréttingum. Verkið skal hafið íjúlí 1992 og lokið 1. júlí 1994. Tilboð skulu hafa borist til skrifstofu Fjöl- brautaskóla Suðurlands, Tryggvagötu 25, Selfossi, eigi síðar en mánudaginn 15. júní 1992, og verða þau opnuð þar sama dag kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Bygginganefnd Fjölbrautaskóla Suðurlands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.