Morgunblaðið - 31.05.1992, Side 37

Morgunblaðið - 31.05.1992, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1992 37 Stöð 2: Aspel og félagar ■S Michael Aspel er og hefur verið um árabil einn af virtustu 15 sjónvarpsmönnum Bretlands. Hann þykir hafa einstakt lag á að veiða áhugaverðar frásagnir upp úr viðmælendum sínum, sem hafa verið margir í gegnum tíðina. Gestir hans í kvöld eru þau Patricia Rutledge, Sean Young og Anth- ony Hopkins. Sá síðastnefndi fékk nýlega Ósk- arsverðlaunin fyrir túlkun sína Aspel ásamt emum gesta smna, leikaran- á Hannibal Lect- um Anthony Hopkins. er í myndinni Lömbin þagna. í viðtalsþætti við Melvyn Bragg sagði Anthony Hopins, sem þekktur er fyrir að leika bijálæðinga: „Eg skil ófreskjur, harðstjóra og brjálæðinga. Ég átta mig á því hvað knýr fólk til að snúa sér að þessum myrku öflum.“ í þættinum ræddi hann einnig um hvaða áhrif leiklistin hefur haft á hann. „Hefði ég ekki orðið leikari er ég ekki viss um að ég hefði orðið neitt þægileg- ur maður. Ég hugsa að ég hefði étið mig lifandi..." Spjallþátturinn Aspel og félagar er ekki það eina sem Aspel' er þekktur fýrir. Hann stýrir einnig þáttunum Þetta er líf þitt eða This is your life, þar sem hann fær einn gest í sjónvarpssal og rekur síðan fyrir honum og áhorfendum ævisögu hans í máli, myndum og með persónulegum gestum. í þáttarlok afhendir hann síðan viðkomandi bók, sem geymir ævihlaup hans. ( Morgunblaðið/Sverrir. Talsmenn fyrir Hreinu lofti í heila viku. Frá vinstri eru Þorvarður Ömólfsson, Helgi Guðbergsson, Geir Þórðarson og Árni Einarsson. Myndin birtist aftur vegna mistaka í vinnslu blaðsins á laugardag. Atak gegn tóbaksreyk: Stefnt að reyklaus- um degí á mánudag RAS2 FM 90,1 8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegtarendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. (Aður útvarpað sl. laugardagskvöld.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað I Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. heldur éfram. 13.00 Hringborðið Gestir ræða fréttir og þjóð- mál vikunnar. 14.00 Hvernig var á frumsýningunni? Helgarut- gáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu sýningarnar. 15.00 Lifandi tónlist um landið og miðin. Úrval úr mánudagsþætti Sigurðar Péturs endurleknir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Dægurlög frá fyrri tið. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri.) (Urvali útvarpað i næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.30 Plötusýnið: „Chich-ism" með Chic frá 1992. 21.00 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkurum. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandariska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 „Psychadelia". Þáttur um „hugvikkandi" tón- list frá 7. ératugnum. Umsjón: Kans Konrad. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturlónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir, 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar hljóma áfram.. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón: Kolbrún Bergþórsdóttir. Endurtekinn þáttur frá sl. þriðju- dagskvöldi. 12.00 Léttir hádegistónar. 13.00 Timavélin. Umsjón Erla Ragnarsdóttir. 15.00 I dægurlandi. Islensk dægurtónlist í umsjón Garðars Guðmundssonar. 17.00 „Glimmer". Umsjón Kristín Ólafsdóttir. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 Vítt og breitt. Umsjá jóhannes Kristjánsson. 22.00 Einn á báti. Djassþátlur. Umsjón Ólafur Stephensen. Endurtekinn þáttur frá sl. fimmtu- dagskvöldi. STJARNAN FM 102,2 9.00 Ólafur Jón Asgeirsson. 11.00 Samkoma frá Veginum, kristið samfélag. 13.00 Guðrún Gísladóttir. 14.00 Samkoma frá Orði lifsins, kristilegt starf. 15.00 Toggi Magg. 16.30 Samkoma, Krossinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 23.00 Kristinn Alfreðsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundkl. 9.30,13.30,17.30 og 23.50. Bæna- linan er opin kl. 9 - 24. BYLGJAN FM 98,9 8.00 I býtið á sunnudegi. Erla Friðgeirsdóttir. 11.00 Fréttavikan með Hallgrimi Thorsteins. 12.00 Fréttir. 12.15 Kristófer Helgason. 16.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 17. 19.19 Fréttirfrá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. 24.00 Næturvaktin. EFF EMM FM 95,7 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist. 13.00 Ryksugan á fullu. Jóhann Jóhannsson. 16.00 Vinsældalisti Islands. Endurtekið frá sl. föstu- degi. 19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalög. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns. 1.00 Inn I nóttina. Haraldur Jóhannsson. 6.00 Náttfari. HITTNÍU SEX FM 96,6 9.00 Haraldur Gislason. 13.00 Jóhann Jóhannesson. 16.00 iþróttir vikunnar. 18.00 Halli Kristins. 23.00 Fyrirgefning syndanna. 24.00 Ingimar Ástsælsson. 1.00 Næturdagskrá. SÓLIN FM 100,6 10.00 Sigurður Haukdal. 14.00 Stefán. 17.00 Hvita tjaldið. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Geir og Fúsi. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 Breski listinn. Arnar Helgason. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Örvar Stones. 20.00 Kvennaskólinn. 22.00 Úr iðrum. Umsjón: Hallcjór Harðarson, Krist- ján Eggertsson og Kristján Guy Burgess. 1.00 Dagskrárlok. STEFNT er að því að næstkom- andi mánudagur verði reyklaus dagur. Er það hluti af skipu- lögðu átaki Tóbaksvarnar- nefndar gegn loftmengun undir kjörorðinu Hreint loft í heila viku. Alþjóðlegi tóbaksvamardagur- inn er sunnudaginn 31. maí og verður hann að þessu sinni helgað- ur baráttunni^ fyrir reykleysi á vinnustöðum. í tilefni hans gengst Tóbaksvamamefnd fyrir áður- nefndu átaki sem stendur til laug- ardagsins 5. júní. í dag, sunnudag, er alþjóðlegi tóbaksvarnardagurinn. Á mánu- dag verður reyklaus dagur eins og áður sagði og verður lögð höf- uðáhersla á reykleysi á vinnustöð- um. Á þriðjudaginn verður athygl- inni beint að mengunarvörnum í bílum en á miðvikudaginn verður litið til þeirra mengunar, heilsu- tjóns og umhverfisskaða sem hlýst af sorpbrennslu, sinubruna og vegna iðnaðar. Á fimmtudeginum verður áherslan lögð á heilsufars- leg áhrif loftmengunar og athyglin mun beinast að þingi norrænna lungnalækna sem verður haldið um þær mundir. Föstudagurinn 5. júní er alþjóðlegur umhverfís- dagur og verður almenn umfjöllun um ‘mengun og mikilvægi um- hverfísverndar. 21 millj. fyr- ir miliiveggi BORGARRÁÐ hefur samþykkt, að taka 21.136.910 milljón króna tilboði lægstbjóðanda, Sérverks hf., í smíði hurða og léttra milli- veggja í íþróttahúsið í Grafar- vogi. Tilboðið er 82,21% af kostn- aðaráætlun, sem er 25.712.000 miUjónir króna. Átta tilboð bárust og átti Beyki hf., næst lægsta boð rúmar 21,7 millj. eða 84,63% af kostnaðaráætl- un. Næst kom Emil Þór Guðmunds- son, sem bauð tæpar 23 millj. eða 89,32% af kostnaðaráætlun, Reisir sf., bauð tæpar 25 millj. eða 97,14% af kostnaðaráætlun og Haraldur Skarphéðinsson bauð 25,6 millj. eða 99,63% af kostnaðaráætlun. Sökkul sf., lagði fram tvö tilboð og var til- boð B rúmar 26,6 millj. eða 104,90% af kostnaðaráætlun og tilboð A rúm- ar 27,2 millj. eða 105,96% af kostn- aðaráætlun. Loks bauð Örn Úlfar Andrésson rúmar 35,6 millj. eða 138,57% af kostnaðaráætlun. Sjónvarpið: Fulh/edja fólk ■■^■i Fullveðja fólk 91 50 er bandarísk "1 sjónvarps- mynd frá 1985. Ungur námsmaður, Jeff Lynd, hrellir grunlausa for- eldra sína með þeim tíðindum að hann sé hommi. Móðir hans veit ekki hvaðan á hana stendur veðrið þegar hún fær fréttirnar og leitar hjálpar hjá geð- lækni ef vera mætti að hægt væri að lækna pilt- inn af þessum grillum með einhveijum ráðum. Það reynist ekki hægt og þá biður Jeff foreldra sína að taka sér eins og hann er, en faðir hans, Jeff tilkynnir foreldrum sinum að hann sé hommi. sem orðinn er heilsuveill, á erfítt með að sætta sig við veruleikann eins og hann er. Leikstjóri myndarinnar er Gilbert Cates en með aðalhlutverk fara þau Martin Sheen, Marlo Thomas, Barry Tubbs og Talia Balsam. Þýðandi er Eva Hallvarðsdóttir. Adalstöðin; Flugsaga íslands og Emma Goldman ■■■■ í þættinum Tímavélinni á Aðalstöðinni í dag fjallar Ár- ■| O 00 mann H. Þorvaldsson sagnfræðinemi um flugsögu íslands AO fram til ársins 1931 í erindi, sem hann nefnir „Þeir sem himninum næst fljúga.“ „Var hún hættulegasta kona í heimi?“ heit- ir annar dagskrárliður í sama þætti, en þar fjallar Heiða Björk Sturludóttir sagnfræðinemi um Emmu Goldman feminista og anar- kista. í þættinum verður flutt tónlist úr „tímavélinni". RHEINLAND-PFALZ - Ferðaævintýri í eigin bíl Spennandi sumarleyfisland í hjarta Þýskalands. Luxemborg er hliðið að hinum rómantísku héruðum Rheinland-Pfalz. Þangað er um 1-3 tíma akstur með bíl. Njóttu þess að ferðast um Mosel- og Rínarhéruðin. Flug og bíll í A-flokki til Luxemborgar verð frá 28.200 kr. á mantt m.v. tvo í bíl. FLUGLEIÐIR Traustur islenskur fer&afélagi Tysk Turkt Information Vesterbrogade 6 d, DK-1620 Kbh. V. Simi: (90) 45 3312 701 Flugvallarskattur kr. 1.250.- er ekki innifalinn í ofangreindu verði. Hafðu samband við ferðaskrifstofuna þina. Söluskrifstofur okkar og umboðsmenn um allt land eða f síma 690 300 (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8:00-18:00).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.