Morgunblaðið - 31.05.1992, Side 38

Morgunblaðið - 31.05.1992, Side 38
MÁNUDAGUR 1 I. JÚIM í SJOIMVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 Kf 18.00 ► Töfraglugginn. Pála pensill kynnirteiknimyndiraf ýmsu tagi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. Endurtekinn þátturfrá miðvikudegi. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Fjölskyldulíf (53:80). Ástr- ölsk þáttaröð. Þýð.: Jóhanna Þráinsdóttir. (t í1 STOD2 16.46 ► Nágrannar. 17.30 ► 18.00 ► Hetj- Ástralskurframhalds- Sögustund urhimin- myndaflokkur sem fjallar með Janusi. geimsins. um líf og störf nágrann- Teiknimynd 18.25 ► anna við Ramsay-straeti. fyriryngstu Herra Maggú. kynslóðina. Teiknimynd. 18.30 ► Kjallarinn. Blandaöur tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19Fréttirogveður. SJOIMVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 19.30 ► Fólk- 20.00 ► Fréttir og veður. 21.00 ► 21.30 ► Úr 22.00 ► Stanley og konurnar 23.00 ► Ellefufréttir. ið i forsælu 20.35 ► Simpson-fjölskyldan jþróttahornið. ríki náttúr- (3:4) (Stanley and the Women). 23.10 ► Stanley og konurnar (9:23). Banda- (14:24) (The Simpsons). Bandarísk- Fjallaðverður unnar. Heim- Breskur myndaflokkur byggður á (4:4). Breskurmyndaflokkurum rískurgaman- ur teiknimyndaflokkur fyrir alla fjöl- um íþróttavið- ildarmynd um metsölubók eftir Kingsley Amis. Stanley og konurnar hans. myndaflokkur. skylduna. Þýðandi: ÓlafurB. burði helgar- tilraunirtil að Aðalhlutverk: John Thaw, Geraldine Lokaþáttur. Guðnason. innar. útrýma rottum. James, Sheila Gish, o.fl. 24.00 0.00 ► Dagskrárlok. b STOD2 19.19 ► 19:19 Fréttir 20.10 ► 20.40 ► Systurnar (20:22). 21.30 ► Island á kross- 22.20 ► Svartnætti (8:24) 23.10 ►Ámilli og veðurfrh. Eerie Indiana Framhaldsþáttur um fjórar götum. í þessum þriðja og (Night Heat). Kanadískur bræðra (Untern (1:13). Ný systursem standa alltaf næstsíðasta þætti verður spennumyndaflokkur sem Brudem). Schi- þáttaröð um saman. horft til framtíðar, rætt verður fjallar um tvo rannsóknalög- manski fæst við Eerie Indiana við frammáfólk í íslensku reglumenn og blaðamann dularfulltsakamál. smáþæinn. þjóðlífi um hugmyndir þeirra. sem fást við ýmis sakamál. 0.45 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Bergur Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. 7.34 Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. (Einn- ig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) 7.45 Krítík. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Gestur á mánudegi. ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu. „Það sem mér þykir allra best" eftir Heiðdisi Norðfjörð Höfundur les (7). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Út i náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðardótt- ir. (Áður á útvarpað í gær.) 11.53 Ðagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISU i'VARP KL. 13.05 - 16.00 13.00 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Nætur- vakt" eftir Rodney Wingfield. Spennuleikrit í fímm þáttum, fyrsti þáttur. Þýðandi og leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Þorsteinn Gunnarsson, Sigurður Karlsson, Hjálmar Hjálmarsson, Þórarinn Eyfjörð, Björn I. Hilmarsson, Stefán jónsson, Ari Matthíasson og Kristján Franklin Magnús. (Einnig útvarpað laug- ardag kl. 16.20.) 13.15 Mannlífið. Umsjón: Finnbogi Hermannsson (Frá (sáfirði.) (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 20.15.) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Endurm'mningar Kristínar Da- hlstedt. Hafliði Jónsson skráði. Ásdis Kvaran Þorvaldsdótir les (6). 14.30 Sónata fyrir flautu og píanó ópus 94. eftir Sergej Þrokofjev. Manuela Wiesler leikur á flautu og Roland Pöntinen á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Játningar Nonna litla. Brian Pattem og Liv- erpoolskáldin. Umsjón: Jón Stefánsson. (Einnig útvarpað limmtudagskvóld kl. 22.20.)_______ SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Byggðalínan. LandsúNarp svæðisstöðva i umsjá Arnars Páls Haukssonar á Akureyri. Stjórn- andi umræðna auk umsjónarmanns er Inga Rósa Þórðardóttir á Egilsstöðum. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á sfðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir byrjar lestur Laxdælu. Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðudregnir. Auglýsingar. ...................... I II II — 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Steinunn Jóhannes- dóttir talar. 20.00 Hljóðritasafnið. Sinfónía nr. 1 í c-moll ópus 68 eftir Johannes Brahms. 21.00 Sumarvaka. a. Rætt við Guttorm Sigfússon og Hrein Halldórsson félaga í Harmoníkufélagi Héraðsmanna og leikin lög úr dægurlagasam- keppni félagsins. b. Dansað í Fellum. Frásaga eftir Hallgrim Helgason á Droplaugarstöðum. Umsj: Arndís Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin frá morgni. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Sjálfsnám í tækifæraleit. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson og Ásgeir Eggertsson. (Áður útvarp- að). 23.10 Stundarkom í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. 1.00 Veðuriregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Útvarpsstöðvamar: Útsendinffar utan af landi og lettleiki ein- kenna sumardagskrá ÚTVARPSSTÖÐVARNAR eru um þessar mundir að færa dagskrár sínar í sumarbúning, sem hefur það í för með sér að sumir fastaþætt- ir falla niður meðan aðrir árstíðabundnir koma inn, eins og t.d. umfjöllun um garða og gróður. Einnig er lögð áhersla á að gera dagskrána léttari og þættir sem tengjast útivist og ferðalögum sjá dagsins ljós hjá flestum útvarpsstöðvunum. Rásl Á Rás 1, „gömlu gufunni", hefst sumardagskráin mánudaginn 1. júní. Ásdís Emilsdóttir Petersen starfsmaður rásarinnar segir að dagskráin sé betur sniðin að þörfum hlustenda en oft áður og meiri áhersla sé lögð á talmál um miðjan dag. „Helsta nýjungin er hádegis- leikrit Útvarpsleikhússins. Klukkan 13 alla daga verður flutt stutt fram- haldsleikrit, sem síðan verður endurflutt í heild sinni á laugardög- um. Þátturinn í dagsins önn víkur fyrir hádegisleikritinu og hefur ver- ið færður til kl. 16.30.“ Ásdís sagði að samfélagsmál hefðu að undanfömu ekki verið á dagskrá fyrir utan hinn hefðbundna vinnutíma. Hugsunin með því að færa þættina væri að gefa fleiri hlustendum kost á að hlýða á þessi mál. „í næstu viku verður í þáttun- um fjallað um ríkidæmi og fátækt, „au pair“ vinnukrafta eriendis og þagnarskyldu á sjúkrahúsum. Ann- ar athyglisverður þáttur um samfé- lagsumræðuna er Samfélagið í nærmynd, sem fluttur verður milli kl. 11 og 12 á morgnana, en þar er tekið á margs konar málum. I stað Tónmáls, sem verið hefur á dagskrá milli kl. 11 og 12 kemur tónlistarþátturinn Sólstafír, sem sendur er út kl. 17.03. Þar verða flutt styttri og aðgengilegri verk úr smiðjum gömlu meistaranna. Þá er um nýjung að ræða í dagskránni fjóra daga vikunnar kl. 13.15. Þar eru á ferðinni nokkurs konar maga- sínþættir í umsjón Önundar Bjömssonar og Ásdísar Skúladótt- ur. Hjá Ríkisútvarpinu hefur verið sú venja að lesa íslendingasögurnar á sumrin. Að þessu sinni verða þær lesnar í þættinum Þjóðarþeli kl. 18, og að loknum hveijum lestri verður fjallað um forvitnileg atriði í texta dagsins, orð skýrð sem og þær hugmyndir sem þar koma fram og þylqa framandi í dag.“ Rás 2 Nokkur dagskrárbreyting hefur þegar átt sér stað á Rás 2. Stefán Jón Hafstein dagskrárstjóri sagði að Rás 2 legði mikla áherslu á ís- lenska sumartónlist í ár eins og í fyrra. „Ýmsar hjómsveitin munu m.a. koma til okkar og spila í beinni útsendingu," sagði Stefán. Hann tók einnig fram, að stefnt væri að því að starfsmenn Rásar 2 fæm í auknum mæli um landið í sumar. „Þá breytir þátturinn níu-4 al- gjörlega um svip. Meðal annars verður Ferðahomið á dagskrá á hveijum morgni á eftir tíufréttum. Það hófst í sl. viku og hefur algjör- lega slegið í gegn,“ sagði Stefán. „Umsjónarmaður er Sigmar B. Hauksson. Auk þess að íjalla um ýmsa ferðamannastaði heima og eríendis, gefur hann t.d. upp ódýr hótel í París eða hvemig fólk getur fengið upplýsingar í Skotlandi. Ferðamálaráð 'Skotlands vissi ekki hvaðan á það stóð veðrið nú í vik- unni þegar þeim bámst á skömmum tíma sextán símtöl frá íslandi," bætti Stefán við. „Þá verður veðurfréttaþjónusta á mánudags- og föstudagsmorgnum í samráði við veðurstofuna. Helgar- útgafan fær á sig sumarblæ, fjallað verður í auknum mæli um útivist, íþróttir og tómstundir, en minna verður af dægurmálaumræðu. Klukkan 19.30 þá daga sem knatt- spyma er ieikin verður þáttur um íþróttir, þar sem Bjami Felixsson lýsir leikjum og verður með íþrótta- umíjöllun. Við höfum haft samband við alla knattspymuforkólfa út um landið og ættum því að geta sagt frá tíðindum af landsbyggðinni," sagði Stefán Jón Hafstein. Bylgjan „Með hækkandi sól leggjum við áherstu á að létta dagskrána,“ sagði Gunnella Jónsdóttir kynningarstjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar. „Alla virka daga kl. 9-12 era þeir Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helg- ason með þáttinn Tveir með öllu. Á föstudögum verða þeir með útsend- Sumardagskráin verður öll léttari, dægurmálaþras víkur fyrir tómstundum, útiveru og íþróttum. ingar utan af landi, m.a. Akureyri, Vestmannaeyjum, Selfossi og Keflavík. Frá 1. júní lengist þátturinn Reykjavík síðdegis og verður frá kl. 15 til 19. Steingrímur Ólafsson hefur verið einn með þáttinn að undaförnu, en nú kemur Hallgrímur Thorsteinsson aftur til liðs við hann. Þá verður sú breyting að Landssími Bjama Dags verður fléttaður inn í Reykjavík síðdegis. Stefnt er að því að gera þáttinn léttari, auka tempó- ið, vera meira á ferðinni og gera hann meira lifandi. Á hveiju fímmtudagskvöldi kl. 22-24 verða beinar útsendingar frá Púlsinum á lifandi tónlist, en þeir fá alltaf til sín einhveija listamenn. Þá má geta þess, að fréttir verða á klukkustundar fresti frá kl. 7 á morgnana til kl. 18 á kvöldin." Aðspurð hvort einhveijir þættir legðust niður sagði Gunnella að Kvöldsögur hættu yfír sumartím- ann, en í staðinn yrði reynt að vera með léttari tónlist í anda sumarins. Aðalstöðin Sú nýjung hefur verið tekin upp á Aðalstöðinni, að útvarpað er frétt- um á kiukkustundar fresti frá kl. 8 til kl. 18. „Við eram með það helsta í fréttum og reynum síðan að fylgja þeim eftir með viðtölum, ekki endilega í næsta fréttatíma heldur þegar færi gefst,“ sagði Ól- afur Þórðarson dagskrárstjóri Aðal- stöðvarinnar. „Við eram einnig að brydda upp á þeirri nýjung, sem hefur ekki verið mikið gert, þ.e. að búa til ein- hvers konar ritstjóm. Fjórar mann- eskjur koma til með að skipta á milli sín tímanum meira og minna frá kl. 7 á morgnana til 18 á dag- inn. Þau starfa tvö og tvö saman í eina viku en víxla síðan samstarfs- mönnum. Þetta er e.t.v. tvíegggjað, en við ætlum að reyna þetta fyrir- komulag. Við munum halda áfram að með örþættina um neytendamál, göngu- leiðir, íslensku, Ijóð og skógrækt- arpisla, sem sendir era út nokkram sinnum yfír daginn. Þá verðum við með Aðalportið í hádeginu milli kl. 12.30 og 13, sem er nokkurs konar flóaamarkaður. Þá má nefna að tónlistin hefur verið að breytast að undanfömu. Ég held ég megi segja að þetta sé eina stöðin, sem vinnur markvisst að því að spila það sem kallað er gullaldarmúsík. Auk þess eram við með djassþátt og kl. 18-19 alla virka daga er leikin ókynnt íslensk tónlist. Að síðustu má nefna, að í dag, sunnudag, byija áhugaverðir þættir, Tímavélin. Um tíu sagn- fræðinemar í háskólanum hafa unn- ið 20 mínútna langa þætti um allt mögulegt sem tengist sagnfræð- inni.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.