Morgunblaðið - 14.06.1992, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.06.1992, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14; JÚNÍ 4992 13 Mesta úrval landsins af blökkum í ýmsum stærðum frá heimsþekktum framleiðend- um s.s. Mollerodden og Markussen. Dæmigerður sjóvinnugalli: blússa kr. 3905-, buxur kr. 3887-, öryggishjálmur kr. 1322-, hanskar kr. 598-. Einnig flotvinnugallar í úrvali. Regn- og vindgallar á alla fjölskylduna. Eigum mlkið úrval af því nýjasta í fallegum lltum. Dæmi: pollagalli 2 ára, jakkl kr. 1911-, buxur 1627-. Kobra regn- og vindgalli á 10 ára kr. 6905- settið. Nýr regn- og vindgalli st. 6-12, jakkl st. 12 kr. 4182-, buxur 1742-. Heliy Hansen galli úr 100% regn- og vindheldu efni sem andar kr. 12.370-. 365 daga flík. Unglingavinnugalli: jakki kr. 3733- , mittisbuxur kr. 2320-, smekkbuxur kr. 3223-. Vinsælu vindhanarnir úr ryðfríu efni á sumarhúsið. Veglegur hanl sem sómir sér allstaðar. Verð krónur 9.275- Sjónaukarnir vinsælu í mörg- um stærðum. Litlu gúmmí- klæddu sjónaukarnir komnir aftur eru tilvaldir í gönguferð- ina og hjólreiðaferðina. Marg- ar stærðlr, nokkrlr verðflokk- ar. Dæmi gúmmíklæddur 8x21 kr. 5.899-. Aqua Dress björgunarvesti í mörgum stærðum á lækkuðu verði. Sérlega vönduð, endingargóð og þægileg vesti. Dæmi um verð: 30-40 kg. kr. 5163-, 60-80 kg. kr. 5968-, barnavesti kr. 2690-. Handfærarúllur og sjóveiði- stangir í úrvall. Viðurkennd gæðavara. Dæmi: handfæra- rúllur verð frá kr. 7110-, sjó- veiðistöng kr. 4065-, hjól kr. 9568-, sett kr. 6985-. Ný sending af vöðlum úr Neoprene m. stígvéli og filtsóla kr. 11.730-. Hefðbundin gerð kr. 4696-. Handfærabúnaður í úrvali hjá elstu veiðarfæraverslun landsins. Úrval af Bull önglum. Leitið tilboða í magninnkaup. Eltt mesta úrval landsins af viðurkenndum garðverkfærum frá ýmsum framleiðendum. Dæmi um verð: stungugaffall frá kr. 1895-. garðhrífa 14t. kr. 1495-, malarskófla kr. 1298-, kant- skerar frá kr. 1480-, lítil blómaskófla kr. 465-, fíflarótarjárn kr. 740- og margt fleira. Mesta úrval landsins af stái- brýnum, aðgerðahnífum og öðrum hnífum tll fiskvinnslu og útgerðar. Viðurkennd vara með áratuga reynslu á íslandi. Dæmi: Frost aðgerðahnífar kr. 494-, stálbrýni kr. 996-, stálbrýni ryðfrí kr. 1195-. Fánastangir frá Formenta í Svíþjóð eru metsölustangir ár eftir ár. Dæmi: 6 metra stöng kr. 27.300- m. öllum festlng- um og fylgihlutum. íslenski fáninn og fánaveifur í mörgum stærðum. Slöngur í mörgum gerðum, Vélaþéttingar og pakkninga- þykkar og þunnar fyrir ýmis efnl í úrvali. Einnlg vönduð efni, seldar í metratali. verkfæri frá Usag og Bahco. Slönguklemmur frá ABA, heimsþekktar gæðaklemmur í öllum stærðum. Kaffikanna úr saltþolnu áli fyrir 12 og 24 volta straum. Hentug fyrír bátlnn, bústaðinn og bflinn. Auðvelt að festa við borð. Fyrir 6 bolla kr. 18.364- og fyrir 12 bolla kr. 23.032- Örbylgjuofn fyrir 24 volta straum. Hentugur í sumarhús- ið, bátinn, ferðabflinn o.fl. Sami hitunartími og venjulegur örbylgjuofn. Verð kr. 80.800- (m.ljósi og bakka). Úðabrúsar í úrvali. Plastbrúsi 5 ltr. kr. 4823-, heitgalv. 5 ltr. kr. 10.960-, ryðfrír 5 Itr. kr. 13.993-. Hentugir í garðúðun. Slönguvagnar í nokkrum stærðum. Garðslöngur í 20, 25, 30 og 50 m. lengdum. Dæml um verð: slönguvagn með 30 metra slöngu kr. 5536-, slönguvagn án slöngu kr. 4128-, garðslanga 20 metra kr. 939-. Klippið út og geymið. Fádæma úrvaí af gagnlegum vörum. í ferðalagið, sumarhúsið, garðinn, rignínguna og til sjós. Nokkur dæmi Við sendum sjómönnum og fjölskyldum þeirra heillaóskir í tilefni dagsins. Opið laugardag frá kl. 9 til 14. j~jj^j"| \ \ Verslun athafnamannsins SENDUM UM ALLT LAND 1 W W 1 J|v jt Grandagarði 2, Rvík, sími 28855

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.