Morgunblaðið - 23.08.1992, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1992
C 7
Karatefélagið Þórshamar fær 15 milljóna króna styrk
Samningur milli borgarstjórans í Reykjavík fyrir á Brautarholti 22 undir aðstöðu fyrir félagið var
hönd borgarsjóðs og Karatefélagsins Þórshamars undirritaður fyrir skömmu. Styrkurinn nemur 15
um styrk til félagsins vegna kaupa og viðgerða milljónum króna og greiðist á sex árum.
Vetrarlitirnir
Andlit Spánar
PHIUPS HEFUR AUGUN OPIN FYRIR NÝJUNGUM
NÝR100 RIÐA SKJÁR ÞÆGILEGRIFYRIR AUGUN
Að horfa á sjónvarp er hluti hins daglega lífs.
Vaninn lokar augum okkar fyrir göllum og
vanstillingu tækjanna. - Ef þú horfir vel á
hefðbundinn skjá, muntu sjá að myndin flöktir.
Þessvegna hefur Philips hannað nýja kynslóð
sjónvarpstækja. Philips Matchline, 100 riða,
hágæðatæki meðfullkomnu íslensku textavarpi
mattur, sem gefur
50% meiri skerpu
og eðlilegri liti, óháð
birtuskilyröum.
Skjástæröir;
25-28-33 tommu.
Öll Philips tæki eru
með NICAM sterió.
Textavarp
Fullkomið íslenskt
textavarp með 20
síður í minni.
MÍM
Mynd í mynd, hægt
er að hafa tvær
stöðvaráskjánumí
einu.
<ts>
Heimilistæki hf
SÆTÚNI8 SlMI 691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20
suuatchn
Nú er tækifærið að fá sér síma á tilboðsverði
SWATCH símarnir svara kröfum nútímans
10 mismunandi litir - Verð frá kr. 3.742
Umboðsmenn um allt land