Morgunblaðið - 23.08.1992, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1992
C 17
FRUMSYNING
LEIKSTJÓRINM LUC BESSOM, SEM GERDI „MIKITA", „BIG
BLUE“ OG „SUBWAY", KEMUR HÉR MEÐ EIMSTAKA PERLU:
==* IHX
AUA’NTIS
ATLANTIS - MYND SEM t>Ú VERÐUR AO SJÁ í STÓRUM SAL í THX!
SýndísaM kl.7.20íTHX.
BATMAN
RFTURNS
Stórmynd
sumarsins er
komin.
„Batman Ret-
urns“ hefur sett
aðsóknarmet
um víða veröld -
nú er komið að
íslandi!
„BULLANDIHASAR
OGGRÍN
...4 STJÖRNU
SPRENGJA"
- ABC RADIO
Aðalhlutverk: Michael
Keaton, Danny De Vito,
IVIichelle Pfeiffer og
Christopher Walken.
Framleiðandi: Denise Di
Novi og Tim Burton.
' Leikstjóri: Tim Burton.
Sýnd kl. 2.45,4.30,6.45,9 og 11.20 ÍTHX.
Sýnd kl. 2.45 í sal 2. b.í. 12 ára.
BATMAN
RETURNS
„Batman Returns11
setti heimsmet í að-
sóknþegarhúnvar
frumsýnd íBanda-
ríkjunum, sló öll að-
sóknarmet þegar
húnvarsýndíBret-
landi-núerkomið
að íslandi!
Sömuframleiðend-
ur, sami leikstjóri og
toppleikararbæta
héraldeilis um bet-
urog gera „Batman
Returns11 einfald-
lega þá stærstu og
bestu sem sést hef-
ur!
Aðalhlutverk: Michael
Keaton, Danny De Vito,
Michelle Pfeiffer og
Christopher Walken.
Framleiðandi: Denise Di
Novi og Tim Burton.
Leikstjóri. Tim Burton.
Sýnd kl. 2.30,5,6.50,9 og 11.20 ÍTHX.
Sýnd kl. 6.50 ísal B ÍTHX. B.i. 12 ára.
METAÐSÓKNARMYNDIN
BATMAN SNÝR AFTUR
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
METAÐSÓKNARMYNDIN
BATMAN SNÝR AFTUR
LEITIN MIKLA
Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 450.
PETUR PAN Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300.
mmnmiiMir
Leitin
miHla
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 450.
Komið og sjáið Beethoven
íslenska myndin sem allir hafa beðið eftir.
Veggfóður fjallar á skemmtilegan hátt um ungt
fólk í Reykjavík.
VEGGFÓÐUR - SPENNANDI - FYNDIN - OBEISLUD SKEMMTUN!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 f THX.
Bönnuð innan 14 ára. Miðaverð kr. 700.
MEL DAIMIMY
EIBSDIM i ELOVER
LETHAL
WEAPOIM
TVEIR A TOPPNUM 3
Sýndkl. 4.50,9.05 og11.15.
ÁLFAÐAKKA 8, SÍMI 78 900
Ðig
heart,
Big
appetite,
Big
trouble.
VINNYFRÆNDI
SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211
Sýnd kl.3, 5, 7, 9 og 11,
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 300.
Nokkrir greinast með rauða hunda
í sumar hafa nokkrir aðilar á heilsugæslusvæði Heilsu-
gæslustöðvar Akureyrar greinst með rauða hunda, en að
sögfn Magnúsar Ólafssonar heilsugæslulæknis hefur veikin
ekki greinst mjög lengi þar til nú að hún hefur komið upp.
Heilsufar Akureyringa var
frekar gott í síðasta mánuði,
að sögn Magnúsar, en sam-
kvæmt skýrslu um smitsjúk-
dóma voru 375 manns með
kvef eða hálsbólgu og 23
fengu streptókokka-háls-
bólgu, sem er heldur hátt
hlutfall miðað við árstíma.
Þá heijaði magakveisa á 52
einstaklinga í liðnum mánuði.
Magnús sagði það hafa
vakið athygli að í sumar
hefðu rauðir hundar stungið
sér niður á heilsugæslusvæð-
inu, en mjög væri orðið langt
síðan veikin hefði greinst. í
síðasta mánuði voru 5 skráð-
ir með rauða hunda og einn-
ig bar á veikinni í júnímán-
uði. „Þetta er enginn farald-
ur, að minnsta kosti ekki
ennþá, en þetta hefur vakið
athygli manna,“ sagði Magn-