Morgunblaðið - 23.08.1992, Page 19
Grænlensku konurnar taka lagið á kvennaþinginu.
★ ★ ★ 'A Biolinan
„HRAÐUR OG SEXÍ
ÓGNARÞRILLER"
★ ★ ★ Al Mbl.
★ ★ ★ ★ Gísli E. DV
LOSTÆTI
★ ★★★ SV MBL.
★ ★ ★ ★ PRESSAN
★ ★★ BÍÓLÍNAN
Sýnd kl. 5,7, 9 og
11. Bönnuði. 14.
HOMOFABER
55.000 MANNS
og ekkert lót ó aösókn - sumir sjó hano f jórum sinnum!
Synd kl. 5,7,9 og 11.
KOLSTAKKUR
LETTLYNDAROSA
Bokin er nýkomin út í ís-
lenskri þýðingu og hefur
fengið frábærar viðtökur.
Missið ekki af þcssu meist-
araverki Bruce Beresford.
★ ★ ★ Mbl. ★★★*/! DV
★ ★ ★ Ji Hb.
Sýnd kl. 5,7,9 09 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.30
Stranglega bönnuð
innan 16ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
REGNBOGINN SÍMI: 19000
Þrisvar sinnum meiri
veiði í Hofsá en í fyrra
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. AGUST 1992
Morgunblaðið/gg
Laxinn reynir að hrista úr sér fluguna í Vesturá í Miðfirði. Miðfjarðarársvæðið
er eitt af þeim svæðum þar sem veiðin hefur batnað til mikilla muna milli ára.
Nær allar heistu arnar mun betri en í fyrra
MIKIL aukning hefur
verið á laxveiði í flestum
ám landsins í sumar mið-
að við þrjú síðustu sumur
sem öll þóttu heldur rýr
ef ekki beinlínis léleg. I
sumum ánum hefur veið-
in verið allt að því þrisv-
ar sinnum betri heldur
en ef miðað er við síðasta
sumar. Dæmi um það er
Hofsá sem hafði gefið
1.352 laxa 17. ágúst síð-
astliðinn, en sama dag í
fyrra hafði áin aðeins
gefið 477 laxa. Annað
dæmi um góða upp-
sveiflu er Norðurá í
Borgarfirði sem hafði á
sama degi gefið 1.732
laxa, en í fyrra voru þeir
aðeins 996 talsins.Fleiri
mætti nefna.
Ef farinn er hringur um
landið með viðkomu við
nokkrar af þekktustu lax-
veiðiám landsins sést vel
hvemig veiðin hefur verið.
í öllum tilvikum er miðað
við 17. ágúst bæði í sumar
og í fyrra. Á suðvestur-
horninu voru Elliðaámar
nú með 915 á móti 694,
Laxá í Kjós með 1.115 á
móti 1.268 og Laxá í Leir-
ársveit með 394 á móti 354
löxum.
í Borgarfirðinum er
Þverá efst með 2:083 laxa
á móti 1.662, Norðurá sem
fyrr segir með 1.732 á
móti 996 og Grímsá með
1.530 á móti 896. Langá
var með 1.115 á móti 783
og vestur í Dölum var Laxá
með 551 á móti 385. í
Húnavatnssýslum var Mið-
fjarðará með 960 á móti
786, Víðidalsá með 946 á
móti 386 og Vatnsdalsá
með 616 á móti 385. Aust-
ar með Norðurlandinu hef-
ur áður verið getið um
Laxá í Aðaldal, en Hofsá í
Vopnafirði var með 1.352
á móti 477 og Selá með
762 á móti 468.
í samantektinni er ein-
ungis Laxá í Kjós með lak-
ari veiði en í fyrra, en Laxá
í Leirársveit stendur að
heita má í stað.
ÁSTÓRUTJALDII
jXJ| DOLBYSTEREO |
Larry og Steve fá „lánaðan" Rolls Royce
til að leita að draumastelpunni sinni
en vita ekki að í skotti Rollsins er fullt
af illa fengnum $$$ og að í Palm Springs
er Super Model-keppni. Eldfjörug og
skemmtileg mynd. Aðalhlv: Corey Feld-
man, Zach Galligan og kynbomban
Rowanne Brewer.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Ath.: Miðaverð kr. 300 kl. 3, 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
„Heil sinfónía af gríni,
spennu og vandræðum."
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Ath. kl. 3,5 og 7 í A-sal.
TILBOÐ Á POPPI OG KÓKI
Morgunblaðið/Björn
350 konur á Vestnorrænu
kvennaþingi á Egilsstöðum
VESTNORRÆNT kvenna-
þing var sett á Egilsstöðum
á miðvikudagskvöld. Jó-
hanna Sigurðardóttir fé-
lagsmálaráðherra setti
þingið, en það sækja 350
konur frá Færeyjum, ís-
landi og Grænlandi. Meg-
intilgangur þingsins er að
gefa þátttakendum tæki-
færi á að kynnast menn-
ingu og málefnum hver
annars. Þingið er haldið í
íþróttahúsinu á Egilsstöð-
um, en því lýkur á sunnu-
dag.
Alls taka 240 íslenskar
konur þátt í þinginu auk 63
frá Færeyjum og 47 frá
Grænlandi. í tengslum við
þingið verða haldnar fjöl-
margar sýningar og uppá-
komur. Má þar nefna listsýn-
ingu. austfirskra kvenna, þar
sem 20 konur sýna verk sín.
Einnig munu fimm færeysk-
ar og tvær grænlenskar kon-
ur sýna þar listaverk.
Fimmtíu konur munu sýna
og selja muni á atvinnu- og
minjagripasýningu og tísku-
sýningar verða frá löndunum
þremur. Islensku konurnar
sýna flíkur úr hreindýra-
skinni, Grænlendingar sýna
selskinnsflíkur og Færeying-
ar vetrartísku.
Auk þessa verða sýningar-
básar í íþróttahúsinu þar sem
félagasamtök kynna starf-
semi sína. Þá verður haldið
sérstakt kvennahlaup og
minnismerki úr austfirsku,
grænlensku og færeysku
grjóti verður hlaðið til minn-
ingar um þingið í miðjum
Egilsstaðabæ.
Björn
Skógræktarrit-
ið 1992 komið ót
SKÓGRÆKTARRITIÐ
1992 er komið út. í ritinu
eru greinar m.a. um plöntu-
og fræsöfnun í Áustur-
Síberíu, fjallað er um niður-
stöður og árangur ræktun-
ar landgræðsluskóga og
varpað nýju ljósi á út-
breiðslu skóga í Skagafirði
og áhrif skógareyðingar á
jarðvegseyðingu í héraðinu.
í fréttatilkynningu segir að
leiðbeiningarbæklingur um
fræ og fræsöfnun fylgi ritinu
en einnig sé þar áhugaverð
grein, sem gefi til kynna
hvernig klippa eigi limgerði
og tijágróður. Einnig að tekn-
ar hafi verið samas leiðbein-
ingar um aspir og vfðiræktun
með stikkngum.
„Á síðasta, ári var haidin
alþjóðleg skógvísindaráð-
stefna hér á landi og eru henni
gerð ítarleg skil í ritinu, m.a.
birt ávarp forseta íslands, frú
Vigdísar Finnbogadóttur, sem
flutt var í tilefni ráðstefnunn-
Forsíða Skógræktarritsins
1992.
Af öðru efni má nefna um-
fjölhim þar sem höfundar
velta fyrir sér hugsanlegu
landnámi nýrra fuglategunda
samfara aukinni skógrækt í
landinu."
Skógræktarritið fæst á
skrifstofu Skógræktarfélags
íslands, Ránargötu 18,
Reykjavík, og í bókaverslun-
um á höfuðborgarsvæðinu.
HRINGFERÐ TIL
PALM SPRINGS
STOPPEÐAMAMMA
HLEYPIRAF
Óborganlegt grin
og spenna.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Miðav. 300 kl. 3,5og 7.