Morgunblaðið - 05.09.1992, Side 6

Morgunblaðið - 05.09.1992, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ úTvmpmúmymp »..j rfínAjf!!4,t)0.f}0M LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1992 SJOINIVARP / MORGUNN e a 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 STOÐ2 9.00 ► Meðafa. Þá erafi korninn úrfríi. Hann ætlar að segja ykkur hvað hann hafði fyrir stafni, sýna skemmtilega'rteiknimyndirog taka lagið. Handrit: Örn Árnason. Umsjón: Agnes Johansen. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. 10.30 ► LfsaíUndra- landi. Nýrteiknimynda- flokkur. 10.50 ► Spékoppar. Öðruvisi teiknimynda- flokkur í sjö þáttum. 11.15 ► Einaf strákunum (Reporter Blues) (4:26). Mynda- flokkur. 11.35 ► Mánaskíf- an(Moondial) (4:6). 11.55 ► Landkönnun Nation- 12.50 ► Bíla- al Geographic. Fræðsluþáttur sport. Þáttur um náttúruundurveraldar. frá síðaslliðnu miðvikudags- kvöldi. 13.20 ► Visasport. 13.50 ► Ferð tilfyr- irheitna landsins (Road to Utopia). Maltin's gefur***. SJONVARP / SIÐDEGI 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 14.00 ► íslenska knattspyrnan. Bein útsending. Sýndir verða kaflar úr leikjum liða í Samskiptadeildinni. I dag keppa KAog Valur, Breiðablikog ÍBV, Akranes og FH, KRog Þórog Fram Víkingur. 16.00 ► íþróttaþátturinn. Fylgst með breska meistaramótinu í keppni á fjallahjólum. Um kl. 16.50 verðurfylgst með úrslitaleik íeinliðaleik karla í Évrópumeistarmótinu í badminton sem fram fór í Glasgow í sumar. Síðan verður litið á amörk dagsins í fótboltanum. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 18.00 ► Múmínálfarnir (46:52). Finnskurteiknimynda- flokkur. 18.25 ► Bangsi besta skinn. (7:26) (The Adventures of T eddy Ruxpin). Breskurteiknimyndafl. 18.55 ► Tákn- málsfréttir. 19.00 ► Strand- verðir(1:22)(Bay- watch). Bandarisk- ur myndaflokkur. e o STOÐ2 Ferðtilfyrirheitna 15.15 ► Persónur og leikendur (American Dreamer). Gaman- 17.00 ► Glys(Gloss) 17.50 ► Léttog Ijúffengt. landsins. Framhald. mynd sem greinir frá húsmóður sem vinnur ferð til Parísar. Örlög- (23:24). Bandarísksápuóp- Léttur matreiðsluþáttur í um- Leikstjóri: Hal Walker. in haga því þannig að þessi ágæta kona álítur sig hugrakka era þar sem allt snýst um sjón Elmars Kristjánssonar. 1945. hetju, sem allt geti, og dreguralla í kringum sig inn í hringavitleys- tímaritið Gloss, fjölskylduerj- 18.00 ► Popp og kók. Allt una. Aðalhlutverk: JoBeth Williams, Tom Conti og Coral Browne. urogfjármál. það nýjasta úr heimi tónlistar Leikstjóri: Riok Rosenthal. Lokasýning. og úr kvikmyndahúsunum. 18.40 ► Samskipadeildin. Iþróttadeild Stöðvar2 og Bylgjunnarfjallar um stððu mála. 19.19 ► 19:19. SVÍl 17.00 ► Undur veraldar (Wond- ers of Our World.) Landkönnuður- inn, handritshöfundurinn og sjón- varpsframleiðandinn margverð- launaði, Guy Baskin, er umsjónar- maður þessarar nýju þáttaraðar. 18.00 ► 18.30 ► 19.00 ► Ming-garður- Siena. Fjallað Dagskrárlok. inn. Suzhou- er um lista-og garðurinn í menningar- Kína. borgina Siena. SJONVARP / KVOLD á\ 9.30 19.00 ► Strandverðir. Framhald. 20.00 20.30 21.0 0 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Lottó. 21.10 ► Hveráað ráða?(Who'sthe Boss?) (23:25). Gamanmynda- 23.00 ► Dion-bræður(The Dion Brothers). Bandarisk og veður. 20.40 ► Blóm flokkur. bíómyndfrá 1974.1 myndinni segirfrá tveimur bræð-„ dagsins.Tófu- 21.35 ► Kerlu skal kálað (Throw Mama From the Train). Gaman- rum, kolanámumönnumfráVestur-Virginiu. Þeirfaratil gras. mynd frá 1987. í myndinni segirfrá tveimur seinheppnum rithöfund- borgarinnar í leit að ævintýrum og eiga þar stuttan en 20.45 ► Fólkið í um. Larry et aðframkominn af andleysi eftir að fyrrverandi eiginkona viðburðaríkan glæpamannsferil. landinu. hansstal frá honum handriti og varð metsöluhöfundurfyrirvikið. 0.30 ► Útvarpsfréttirídagskrárlok. e 0 STOÐ2 19.19 ► 20.00 ► Falin 20.30 ► Morðgáta (Murd- 21.20 ► SkollaleikurfSee 23.10 ► Duld(TheShining). Jack Nicholson leikuraðalhlutverkið. 19:19. Fréttir myndavél er, SheWrote)(1:21). Banda- No Evil Hear No Evil). Gam- Höfundursögunnarer Stephen King. Leikstjórinn erStanley Kubrick. og veður, frh. (Beadle's rískur sjónvarpsþáttur með anmynd um tvo fatlaða Myndin fjallar um Jack Torrance sem tekurvið starfi umsjónarmanns About) (11:20). ekkjunni Jessicu Fletcher. menn. Maltin's gefur ★ * á hóteli hátt uppi í Klettafjöllum. Þegar illir andar heltaka hann fer Breskur Angela Lansbury fer með og Myndb.handb. ★ ★. Sjá hann smám saman að missa vitið. Stranglega bönnuð börnum. myndaflokkur. aðalhlutverkið. kynningu í dagskrárblaði. Sjá kynningu á forsíðu dagskrárblaðs. 1.25 ► Graf- inn lifandi. Str. bönnuð börnum. 2.55 ► Dag- skrárlok. UTVARP Stöð 2 Afi kominn úr fríi ■■■ Nú er afi loksins kominn úr sumarfríi, en þetta er fimmta 900 árið sém hann hefur umsjón með teiknimyndunum á laugar- dagsmorgnum og að sjálfsögðu verður Pási með honum nú sem fyrr. Þess má geta að afi var víðförull í fríinu, fór meðal annars til Þýskalands og segir áreiðanlega frá ferðum sínum þar. RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hjartarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing, Þuríður Baldursdóttir, Karlakór Reykjavikur, Björgvin. Halldórsson, Samkór Trésmíðafélags islands, Guðný og. Elisabet Eir, Bjarni Lárentínusarson, Njáll Þorgeirsson. Silfur- kórinn og fleiri syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Umsjón: Atfi Rúnar Halldórsson. 11.00 I vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker Þýðandi: Lilja Margeirsdóttír. Leíkstjóri: Flosi Ólafsson. Sjötti þáftur af 30. Með helstu hlut- verk fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg. Kjeld. Helgi Skúlason, Bessí Bjarnason, Ævar R. Kvaran og Erlingur Gíslason. (Fyrst flutt i útvarpi 1970.) 13.30 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Endurmat Stundum er ástæða til að líta til baka og endurskoða ýmis ummæli í hinum daglega pistli. Slíkt endurmat varpar oft nýju Ijósi á umræðuna um fjölmiðlana sem er svo samofín okkar daglega spjalli. Lítum á tvö atriði úr pistlum vik- unnar: Málrœkt Heimir Karlsson, stjórnandi íþróttadeildar Stöðvar 2, hafði sam- band skömmu eftir að fimmtudags- greinin small úr prentvélunum og fann að því að ég var ekki alveg sáttur við að kalla íþrótta- og tóm- stundaþáttinn sem Visa-greiðslu- kortafyrirtækið fjármagnar „Visa- sport“. Heimir greindi frá því að þeir íþróttadeildarmenn hefðu kannað nafnið gaumgæfilega og talið það fullboðlegt enda er „sport- ið“ gefið upp í orðabók Menningar- sjóðs. Taldi hann Visa-sport eiga 15.00 Tónmenntir. Ung nordisk musik 1992. Annar þáttur af þremur. Umsjón: Tryggvi M. Baldvins- son og Guðrún. Ingimundardóttir. (Einnig útvarp- að þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Söngur til lifsins. Þáttur um grænlenska visnasöngvarann Rasmus. Lyberth. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. Lesari með henni: Kristinn Hrafnsson. (Áður á dagskrá á páskum.) 17.15 „Lokabragð Ijónatemjarans", smásaga eflir. Herborgu Friðjónsdóttur Kolbrún Bergþórsdóttir les. 17.30 Heima og heiman. Tónlist frá íslandi og umheiminum á öldinni sem er að líða. Umsjón: Pétur Grétarsson. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áð- ur útvarpað þriðjudagskvöld.) 20.15 Mannlífið. Umsjón: Finnbogi Hermannsson (Frá ísafirði.) (Áður.útvarpað sl. mánudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins, 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 Skemmtisaga, „Kvigan” eftir Isaac Bashevis. Singer Anna María Þórisdóttir þýddi. Þórhallur Sigurðsson les. 23.00 Á róli við Dam torgið i Amsterdam. Þáttur um músík og mannvirki. Umsjón: Kristinn J. Níels- son og Sigriður Stephensen. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. betur við efni þáttarins en Visa- iþróttir, sem undirritaður lagði til, þvf menn fengjust líka í þættinum við ýmiss konar tómstundagaman. Rýnir fylgist með málfari í fjöl- miðlum og vonar að ýmsar athuga- semdir beri ávöxt þótt oftast spjalli maður nú bara við tölvudrusluna. En snörp viðbrögð fjölmiðlamanna eru af hinu góða. Hvað varðar Visa- sport heitið finnst mér það minna fullmikið á erlent vörumerki enda er orðið „sport“ alþjóðlegt eins og heiti greiðslukortafyrirtækisins. Þess vegna gæti Visa-sport komið frá Englandi, Bandaríkjunum eða Frakklandi. Reyndar er orðið „sport“ komið inn í enska tungu úr forn-frönsku þar sem menn töluðu um „disport" sem er dregið af orðtakinu „sedesporter" (úr lat- ínu „dis“ er merkir lauslega „í sund- ur“ eða „aðskilinn“ og „portare" er merkir „að bera“) og hefur orðið þá grunnmerkingu að hverfa frá 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til. morg- uns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta lif. Þetta líf. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Adolf Erlingsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Með grátt I vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað aðfaranótt laug- ardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokksaga íslands. Umsjón: Gestur Guð- mundsson. (Endurtekinn þáttur.) 20.30 Mestu „listamennirnir" leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttír. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 00.10.) Vinsældalisti götunnar Hlustendur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- . kvöldi.) 22.10 Stungið af. Darri Ólason spilar tónlist við allra hæli. 24.00 Fréttir. 0.10 Stungíð af. Heldur áfram. 1.00 Vinsælalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynn- dagiegu striti eða leiðindum. Þannig má segja að þeir íþróttadeildarmenn hafi nokkuð til síns máls en sport- heitið er ákaflega alþjóðlegt eins og áður sagði og fimmtudagspistill undirritaðs snerist um þjóðlega þætti frá nýju sjónarhorni. Nú en sjónvarpsrýnir fagnar því að starfs- menn íþróttadeildar Stöðvar 2 und- ir forystu Heimis Karlssonar sinna íslensku máli. Sannleikurinn? Sl. miðvikudag fjallaði pistillinn um „hina varnarlausu" í heimi hér. Tilefnið var m.a. ólíkur fréttaflutn- ingur sjónvarpsstöðvanna af ástandinu á Kópavogshæli. Undir- ritaður notaði því tækifærið og bar saman vinnubrögð fréttamanna og benti um ieið á nauðsyn þess að hafa fleiri en eina sjónvarpsstöð er miðlaði fréttum. En þar með er ekki öll sagan sögð. Skömmu eftir ir. (Endurtekinn frá löstudagskvöldi.) Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00. 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Út um allt! (Endurtekinn þállur frá föstudags- kvöldi.) 3.30 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, (ærð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir al veðri, lærð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 9.05 Fyrstur á lætur. Jón Atli Jónasson. 12.00 Fréttir á ensku. 12.09 Fyrstur á fætur, frh. að þessar fréttir birtust kom heil- brigðisráðherra í ræðustól á Alþingi og lýsti því yfir að hann hefði sent Iandlækni í rannsóknarferð á hælið. Landlæknir taldi að allt væri í fína iagi á hælinu og starfsandi góður. En síðan mætir yfirmaður stofnun- arinnar til Sigursteins Mássonar á Bylgjunni og sætir þar allstrangri yfirheyrslu. Yfirmaðurinn sagði fréttir mjög orðum auknar og við- brögð starfsfólks og uppþot í fjöl- miðlum væru vegna aðhaldsins og sparnaðarins. Hveijum skal trúa? Það er frumskylda fréttamanna ef þeir vilja yfirleitt láta taka mark á fréttum að skoða málin frá öllum hliðum. Fréttamenn mega ekki stökkva á vettvang við fyrsta kall. Er ekki vænlegra að kanna bak- grunn fréttarinnar áður en sjón- varpsbíllinn er ræstur? Ólafur M. Jóhannesson 13.00 Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór leika lög með Elvis Presley. 16.00 Fréttir á ensku. 16.09 Léttur á laugardegi. Jóhannes Kristjánsson. 19.00 Fréttir úr tónlistarheiminum. 22.00 Slá i gegn. Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. Óskalög og kveðjur. 3.00 Útvarpað frá Radio Lúxemborg til morguns. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Ljómandi laugardagur. Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 15.00. 16.00 Erla Friðgeirsdóttir. Fréttir kl. 17.00. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Við grillið. Björn Þórir Sigurðsson. 21.00 Pálmi Guðmundsson. 24,00 Bjartar nætur. Umsjón Þráinn Steinsson. 4.00 Næturvaktin. BROS FM 96,7 9.00 Á laugardagsmorgni með Jóni Gröndal. 13.00 Þátturinn sem skiptir engu máli. Eðvald Heim- isson og Grétar Miller. 17.00 Páll Sævar Guðjónsson. 20.00 Upphitun. Rúnar Róbertsson. 23.00 Tveir saman. Nátthafnar stöðvarinnar. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Steinar Viktorsson á morgunvakt. 13.00 f sumarskapi. ivar Guðmundsson og féiagar. 13.30 Adidas-íþróttapakki. 14.00 Beinar útsendingar. 18.00 Ameriski vinsældalistinn. 22.00 Á kvöldyaktinni. Sigvaldi Kaldalóns. 2.00 Hafliði Jónsson. 6.00 Ókynnt tónlist. SÓLIN FM 100,6 9.00 Sigurður Haukdal. 12.00 Af líli og sál. Kristin Ingvadóttir. 14.00 Birgir Tryggvason. 17.00 Ókynnt laugardagstónlist við allra hsefi 19.00 Kiddi stórfótur. 22.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Geir Flóvent Jónsson. STJARNAN FM 102,2 9.00 Morgunútvarp. 13.05 20 vinsælustu lögin. 15.00 Stjörnulistinn. 17.00 Kristinn Alfreðsson. 19.00 Gummi Jóns. 20.00 Kántrýtónlist. 23.00 Sigurður Jónsson. 1.00 Dagskrérlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 9-1.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.