Morgunblaðið - 05.09.1992, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 05.09.1992, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1992 9 Opið Mánudaga til föstudaga kl. 9 -18. Laugardaga kl. 10 - 13. Borgartúni 26 Sími: 91-62 22 62 Myndsími: 91-62 22 03 / RYMI Myndmenntaskóli Verkstæði Gallerí NÝR LISTASKÓLI í REYKJAVÍK er til húso í Listhúsinu i Laugardol Engjateigi 17 til 19 teiknun veggmyndagerð málun umhverfislist skúlptúr glerlist grafík kvikmyndun blönduð tækni tölvugrafík skjálist fyrirlestrar Kennsla hefst 28. september Innritun er hafin í síma 30840 ARKITEKT RAÐLEGGUR UM LITVAL í MÁLARANUM Valgerður Matthíasdóttir arkitekt veitir viðskiptavinum Málarans ókeypis ráðgjöf um litaval í málningu og viðarvörn fimmtudag og föstudag kiukkan 13-18 og laugardag klukkan 10-13. Verið velkomin í Málarann og þiggið ókeypis ráðgjöf Valgerðar. Málarinn^i Grensásvegi 11 Sími 81 35 00 Bergmál „EFTA-EES - söguleg endurtekning" nefnist greinin i Alþýðublaðinu Þar segir m.a. um af- stöðu stjómarandstöð- unnar þá og nú: „Það er síðan í takt við hina sögulegu endur- tekningu að allur mál- flutningui- frá umræð- unni um aðild íslands að EFTA hefur bergmálað í sölum Aiþingis nú tutt- ugu ámm síðar. Sömu flokkarnir með sömu rökin. Það að stjórnar- flokkamir . skuli nota áþekkar áðferðir nú og fyrirrennarar þeirra gerðu á Viðreisnarárun- um, þarf ekki að koma á óvart. Hér er hugmynda- fræði alþjóðahyggjunnar á ferð. Það er aðeins ver- ið að svara kalli tímans, aðlagast breyttum að- stæðum. Það er hins veg- ar hálf hlægilegt að stjómarandstaðan skuli gripa til úreltra vopna í þessu sambandi. Vopna sem misstu gildi sitt um leið og Framsóknar- flokkur og Alþýðubanda- lag mynduðu afturhalds- stjómina árið 1971, án þess að hrófla við EFTA- aðildinni og gengu jafn- vel lengra í aðlöguninni að Evrópu með því að staðfesta friverslunar- samningpnn við EB. Gjörningur stjómarand- stöðunnar er þó enn óskiijanlegri í ljósi þeirr- ar góðu reynslu sem orð- ið hefur af aðild íslands að EFTA, nokkuð sem staðfesti rökleysur og hrakspár þeirra Lúðviks Jóscpssonar, Magnúsar Kjartanssonar, Eysteins , Jónssonar og Ólafs Jó- hamiessonar." Einangrun „Sá flokkur sem alla tið hefur verið á móti aðild Islands að alþjóð- legum samtökum er Al- þýðubandalagið í s,tjóm- arandstöðu, því eins og menn muna átti flokkur- inn sæti í síðustu ríkis- stjórn og tók virkan þátt Söguleg endurtekning Umræðurnar á Alþingi um EES samning- inn minna mikið á umræðurnar um aðild íslands að EFTA fyrir rúmum 20 árum. Alþýðubandalag og Framsóknarflokkur börðust á móti henni. Framsókn sat að lokum hjá. Þetta er rifjað upp í Alþýðu- blaðinu í gær. í gerð EES-samningsins. Undantekningin er þó Hjörleifur Guttormsson og vinkonur hans í Kvennalistanum, sem hafna algerlega tengsl- um við umheiminn — vilja algera einangrun íslands. Og nú hefur Hjörleifi tekist að gera sína stefnu að stefnu flokksins, enda hentar það Ólafi Ragnari betur þessa stundina. En hvaða rök skyldu gömlu kommamir liafa notað er þeir mæltu gegn aðild að EFTA 1968-69? í fyrsta lagi töldu þeir að EFTA væri yfirþjóð- leg stofnun, likt og EB. Þetta væri hótun við sjálfstæði landsins og því væri nauðsynlegt að leggja samninginn undir þjóðaratkvæði. í öðm lagi að landið yrði hluti af vestur-evrópskri við- skiptaheild og einangr- aðist þannig frá öðrum heimshlutum. í þriðja lagi stóðu þeir í þeirri trú að ísland og EFTA-lönd- in hefðu andstæðra hags- muna að gæta. í fjórða lagi myndi afnám Við- skiptahindrana og er- lendar fjárfestingar í ís- lensku atvinnulífi ógna efnahagslegu sjálfstæði landsins. Hefur einhver heyrt þessar lummur í umræðunni um EES? Jú, þetta em sömu rökin, nema hvað einangrunar- sinnar nútímans hafa gleymt sér í einhverjum óskiljanlegum lagaflækj- um um hugsanlegt brot á stjórnarskránni. Senni- Iega hafa gömlu menn- imir verið betri að sér í lögum, heldur en rauð- vínskommarnir í dag. Já,jáognei, nei „Þá er það Framsókn- arflokkurinn sem aldrei getur ákveðið sig í neinu máli. Reyndar eiga þessi einkenni við framsóknar- menn í öllum flokkum, því þeir em talsvert í Alþýðubandalaginu og Sjálfstæðisflokknum. Ef þessir memi fengju að ráða ferðinni yrðu aldrei neinar atkvæðagreiðslur á Alþingi, það yrðu bara eilífar umræður og frest- anir. Ólafur Jóhannesson var verðugm- fulltrúi þessa hóps í EFTA um- ræðunni á sjöunda ára- tugnum. Ólafur var þá nýlega orðinn formaður Framsóknarflokksins og sagði: „Ég tel ísland ekki undir það búið, eins og sakir standa að gerast aðili að EFTA ... Eg tel rétt að slá gildistöku samninga við Fríverslun- arsamtökin á frest og samþykkja nú samtímis fastar ákvarðanir varð- andi tilteknar aðgerðir og ákveðna iðnþróunar- stefnu“. Þá er nauðsyn- legt að rifja upp fræg ummæli Ólafs Jóhannes- sonar i sömu umræðu, sem verið hafa einskonar einkennismerki fyrir af- stöðuleysi Framsóknar- flokksins: „Ég hef aldrei getað aðhyllst þá kenn- ingu, að ræða manns ætti að vera já, já eða nei, nei. Til þess er lífið of litbrigðaríkt og málin oft of margslungin, og svo er um þetta mál. Ég býst við því, að sumum fínnist, að ég hafi hér ekki tekið nægilega ein- strengingslega afstöðu með eða á móti EFTA og það er vissulega rétt, min ræða hefur ekki ver- ið já, já eða nei, nei.“ Svo mörg voru þau orð. Nið- urstaða Framsóknar- flokksins i atkvæða- greiðslunni um EFTA- aðildina árið 1969 varð sú að þingflokkurinn sat hjá til þess að breiða yfir klofninginn og stefnu- leysið í flokknum. Flest bendir til þess að sama sagan endurtaki sig nú þegar taka þarf afstöðu til EES-samningsins á Alþingi. Núverandi leið- togi „hinna óákveðnu", Steingrímur Hermanns- son hefur nefnilega erft já, já og nei, nei aðferð- ina eftir Óla Jó og reynd- ar kryddað hana með dálitlu minnisleysi þar sem það á við.“ Innanhússarkitekt ráðleggur viðskiptavinum Metró Guðrún Benediktsdóttir innanhússarkitekt, FHÍ, ráðleggur um val á KAM- INNRÉTTINGAR innréttin9um' versluninni Metró fimmtudag og föstudag kl. 14-18 og laugardag kl. 11-14. f hinni glæsilegu KAM-línu eru eldhúsinnréttingar, baðherbergisinnréttingar og fataskápar. Verið velkomin í Metró og þiggið ókeypis ráðgjöf. JtflMETRÓ ___________í MJÓDD___________ ÁLFABAKKA 16 • REYKJAVÍK • SÍMI 670050 Metsölublaó á hverjum degi! SAMSKIPA dcildin KR - völlur í dag kl. 14:00 TM - leikurinn KR - ÞÓR Tölvupappír ÍIÍIFORMPRENT Hwedisgolu 78. sunar ?5960 25566 © TRYGGINGAMIDSTÖDIN HF Tryggingarmiðstöðin styrkir leikinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.