Morgunblaðið - 05.09.1992, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1992
lí
Zhivkov dæmdur í sjö ára fangelsi
Eg komst í sögubæk-
urnar og þar verð ég
-sagði búlgarski kommúnistaleiðtoginn fyrrverandi
LAUGARDAGUR » SETTEMDER 1»70
Rússar að byggja kaf-
bátastöð á Kúbu?
„Ummæli Kenncdys frú 1962
cru enn stcfna Bandarikjanna”
scgir talsmaður stjórnarinnar
Wuhington. 23. wpl.
— AP-NTB —
TALSMAOUR B«ndarik].-
ijórnar sagfti I d»C »8 l.ún
li mjdc «lv«rlcCuni «ui;uin
>««in*u varanlcgra »>•
<kr* hcrslMt* á Kúbu, l.d.
afbát*h«fn*r. T*l»m*Sur,
rro ckkl v*r natncrclndur,
»t þ«*»* yfirlýtincu cflir «8
handaríaka v*rn*rmál*r*8u-
nrvliS hafii skýrl fri þvi *8
j>( bcfSi upplýtincar mc8
köndum, ftcm bcnlu tlcrk-
Irc* tíl *8 Rúuar vroru *8
»*roa ftár upp kafhalahdtn á
.uOurtlrdad Kúbu.
TsUmaOurlnn las upp yflriý*
tnfu Johnft F. Krnnrdys hclllns
rrndarikjaforsrl*. Ir* ». név
mJOc III, *8 Sovdlrlktn sdu *8
hsm* upp kafbálu’,88 & Kúbu.
T*lsm*8urlnn sagOI *0 lcynlpjOn
usl* Dsndarlkjsnn* htlftl á sJ.
mAnuflum orOIO vftr vlO mlkls
Irokja- og birgOsdlutntrvga 111
Clnifucgo*. srnv rr hafnarborg
lr* Kúbu. cr rnn hln oplnbcn alcJna Dandarlkjanna, aafOi lalamafturlnn. Ilann aagftl aft Damlaiikln Inu á oplnbcrum vrllvangl. rn sft sljömln lylcdUI n.MS mrft ftll um aftccrftum og myndi sl þflrl krrlfll grrc nauflsynlrgar ráft TftJamnOur bandárkdaa vumar- málaráflunrylUlns sagfll 1 Wash mglon 1 dag, aO paO hcfUI mcfl hftndum upplýslngar. ftrm brnd* Enn óvissa i Svíþjóð STOKKKÖLMI JS acpl. NTB. Tala utaAkJftralaftaaakvirfto I Srt- ÞJéO gmgur mjftg tucgt og 1 'kvdJd hólftu oftcina u» 14% þcirra vcriO Uim. NTD-f>«4U- •tofan ftagOi afl frrvnur vrori uSk. Irgl *0 lokaniAurrióflumar yrflu lil ftUómarakipia. m pó vrori »11* okfci hrogt *« útúoka llkl AO- rin* bcfur verió kfcift v.0 afl
ISRAELSKA MjOmin akýrfti Irá pvl 1 dag aO á. kólcnroiúkliACur inn hcíOi láliit i Jcriisatmv Alla er nú VIUO um JIJ kólcruUlfclll i lurscl oc bcrtcknu cvvOunum. imi. cn c<Ur cr *0 Ulja MkvroO- in 1 páubýlinu og borgunum. T*lnin«u Uuk 1 CáuUandi 1 imr og par l*ngu borgaradioldiamir um «i% aOrvroóa cn JMnaftar- mmn JJ.1%. NTB aogir sO langt kurwii *fl UOa pa. U1 ondanlrg úr- alii Uggt fyrtr.
Todor Zhivkov, forsœtisráðhcrra Búlgariu:
„Við leyfum aldrei að kommún
ísku skipulagi sé steypt“
— Kommúniskir r&ðamcnn gcrðu aðcins skyldu
- sina við Tékkóslóvakiu 1968 uubm. u.» i pdrr. nokhi. *
A FJORl'ftllM blnOnnvannn
sarlWáfthrrra Búlgsuiu áUI md
lalnsvakum ng bdlgOrakvu- bróO*
roOruium I RáOhrcrabAaUOnum 1
g*r. IfaU hann þvi yflr, M
nfa. Ultfnl. »0 á Moakiurftá
Erich Maria
Remarque látinn
Hann ritaði nui. .Tiðindalaust
ú vcsturvígstöðvunum*
rkkl, og vtaaOI luuvn Ul ráftnlrfn
tuvnar. AOur hajftl fortatlWáft
han* á Dubrt*. fyrrum Irkðftoga
Iftt Zhlvkov
10 orftl. aO
uppl góftu
S óllk stjórnmálakerfl
inrlkUalcfn* Dúlgsrlu
virrl grundvOlluO á prlrrl slsft
rcynd. aO óllk sljórnmálakerfl
fsrfu búlfl vlO frlftasmlrgs ssm
búO. I frsmhalJl af pcaaum orft
byggju
nl I TCkkóslOvaklu pl
slsórrynd. að þar
hrfOI vrrlfl sóslallskl sljftr
clll þvi vifl. að cOlllcgl ási
kll Bú I landlnu og aú ne
m mlklll mtlrl hluil I*
anna vlldi hslda vtrrl p*
am allsráóandl. Hann Is
m „tvokallaOa Innráf'
tnll á. aO Rúlgarar hclOu ■
hcfOu li
n bcnl á
0 þált I
v*ri TMkOalOvaklv
IryCftl* áfn
Itka tljórn
,Úthöfin eru að deyja4
I tegundir 1
Todor Zhivkov kom í opinbera heimsókn til íslands í septembermán-
uði árið 1970 og lét þau orð m.a. falla á blaðamannafundi í Ráðherra-
bústaðnum að aldrei yrði það liðið að kommúnísku skipulagi væri
steypt. Samkvæmt frásögn Morgunblaðsins lýsti Zhivkov og yfir því
að ráðamenn í kommúnistaríkjunum hefðu aðeins verið að sinna
skyldu sinni er innrásin var gerð í Tékkóslóvakíu árið 1968, hún
hefði verið sögnleg nauðsyn.
Rabin segii’ Palestínumemi
gera óraunhæfar kröfur
Hrósar Sýrlendingum fyrir samningsvilja
Jerúsalem. Reuter.
YITZHAK Rabin, forsætisráðherra ísraels, sakar fulltrúa Palestínu-
manna um þrjósku í viðræðum deiluaðila í Miðausturlöndum. „ Aðferð-
in sem þeir beita er sú að tala stanslaust um mannréttindi, handtök-
ur, hús sem brotin séu niður. Þeir fjalla um einkennin, ekki sjúkdóm-
inn sjálfan," sagði ráðherrann í viðtali við blaðið Yedioth Ahronoth.
Sofíu. Reuter.
TODOR Zhivkov, fyrrverandi
leiðtogi Búlgaríu, var í gær
dæmdur til sjö ára fangelsisvist-
ar fyrir fjárdrátt. Kommúnista-
leiðtoginn fyrrverandi sagði að
ákærurnar væru tilbúningur og
sagan myndi sýkna hann.
„Aðeins sagan og búlgarska
þjóðin geta dæmt mig. Ég komst
í sögubækurnar og þar verð ég,“
sagði Zhivkov í símasamtali frá
heimili dóttur sinnar, þar sem hann
hefur verið í stofufangelsi í 18
mánuði á meðan réttað var í máli
hans. „Dómurinn beinist að búlg-
örsku þjóðinni og ríkinu. Ég var
ekki viðriðinn glæpina sem ég var
sakaður um.“
Zhivkov var fundinn sekur um
að hafa dregið sér 21,5 milljónir
lev (1,3 milljarða ÍSK) af almanna-
fé til að kaupa 67 bifreiðar frá
Vesturlöndupi og 72 lúxusíbúðir
handa ættingjum sínum og vinum.
Honum var einnig gert að endur-
greiða þessa fjárhæð og greiða
allan málskostnað. „Eins og þið
vitið ósköp vel á ég ekki eitt ein-
asta lev,“ sagði kommúnistaleið-
toginn fyrrverandi.
Þetta er í fyrsta sinn sem dóm-
stóll dæmir fyrrverandi kommún-
istaleiðtoga í Austur-Evrópu eftir
hrun kommúnismans. „Þjóðhöfð-
ingjar eru hvergi í heiminum
ákærðir fyrir slíka hluti - og
Zhivkov var þjóðhöfðingi,“ sagði
Zhivkov. „Ákærurnar voru tilbún-
ingur.“ Réttarhöldin hófust fyrir
18 mánuðum, með miklu írafári í
fjölmiðlunum í fyrstu en undir lok-
in var lítill áhugi fyrir þeim. Að-
eins blaðamenn voru í hálftómum
dómssalnum og ættingjar Zhivkovs
voru ekki viðstaddir.
Zhivkov er áttræður, við góða
heilsu og virtist taka dómnum með
ró þótt hann gagnrýndi hann. Þrír
af sex dómurum í málinu undirrit-
uðu úrskurðinn. Saksóknarinn
kvaðst ætla að mótmæla dómnum
og krefjast tíu ára fangelsisvistar.
Verjendur Zhivkovs sögðust ætla
að áfrýja dómnum til hæstaréttar,
en til þess hafa þeir 15 daga frest.
Forseti Búlgaríu, Zhelíju Zhelev,
getur veitt Zhivkov sakaruppgjöf
en leiðtoginn fyrrverandi kvaðst
ekki ætla að fara fram á það.
Zhivkov hefur einnig verið
ákærður fyrir að hafa stutt hryðju-
verkasamtök, ofsótt tyrkneska
minnihlutann í Búlgaríu, stofnað
þrælkunarbúðir í anda Stalíns og
lagt efnahag landsins í rúst.
Forsætisráðherrann virtist hins
vegar ánægður með þróunina í sam-
skiptum við Sýrlendinga sem síð-
ustu áratugi hafa verið einhveijir
hatrömmustu andstæðingar Israels.
Hann sagði stjórn sína reiðubúna
að gera bráðbirgðasamning við Sýr-
lendinga um Gólan-hæðir og brott-
flutning heija frá hluta svæðisins,
sem ísraelar hafa hersetið í aldar-
fjórðung.
TAU-MERKIPENNAR
Á BOLI ■ DÚKA - GLUGGATJÖLD
OG FL. FL.
wimn mrmasmmarsmnamoinn ij—nmm ■iiibii
MArtliné VIÐ LEIK OG STÖRF
ÞREFALDUR
1. VINNINGUR
V Á