Morgunblaðið - 05.09.1992, Side 22

Morgunblaðið - 05.09.1992, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1992 I BJARNI Arason og J.E.T.- bandið skemmta á Hótel Akranesi laugardaginn 5. september. J.E.T.- bandið skipa þeir: Jóhann Helga- son, Torfi Olafsson og Einar Jónsson. Þeir félagar hafa leikið saman nú um skeið við góðar undir- tektir gesta. (Fréttatilkynning) ■ DANSSTÚDÍÓ Sóleyjar held- ur námskeið í Flamenco dansi og hefst það á mánudaginn. Það er Cecelia Romero frá Sevilla sem ætlar að halda 15 vikna námskeið. Cecelia er atvinnudansari frá Spáni og hefur starfað þar með mörgum þekktum Flamenco flokkum. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 4. september 1992 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 107 91 96,40 8,015 772.726 Ýsa 172 111 123,91 5,325 659.848 Blandað 80 11 21,60 0,113 2.441 Búrfiskur 175 175 175,00 0,049 8.575 Gellur 300 300 300,00 0,014 4.350 Humarhalar 710 710 710,00 0,073 . 51.830 Karfi 40 25 25,34 0,134 3.395 Keila 20 20 20.00 0,046 920 Langa 49 49 49,00 0,141 6.909 Lúöa 325 225 267,42 0,033 8.825 Lýsa 1 29 29 ■ 29,00 0,267 7.743 Skarkoli 40 40 40,00 0,114 4.560 Steinbítur 92 69 31,78 0,074 2.352 Tindabikkja 26 26 26,00 0,002 52 Ufsi 45 44 44,87 3,661 164.288 Undirmálsfiskur ' 81 70 80,26 0,491 39.408 Samtals 94,18 18,405 1.733.519 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 139 80 115,72 11,122 1.287.014 Ýsa 123 50 117,30 1,696 198.938 Ufsi 41 26 39,79 38,827 1.544.890 Langa 56 20 53,68 0,202 10.844 Keila 36 36 36,00 0,381 13.716 Steinbftur 90 88 89,43 0,345 30.852 Skötuselur 440 160 315,45 0,022 6.940 Skata 52 52 52,00 0,016 832 Háfur 28 28 28,00 0,014 392 Ósundurliðað 20 20 20,00 0,091 1.820 Lúða 480 290 320,44 0,182 > 58.320 Langlúra 5 5 5,0 0,032 160 Humar 760 300 540,29 0,068 36.740 Undirmálsþorskur 73 70 70,95 0,189 13.410 Karfi(ósL) 60 33 5670 1,961 111.183 Háfur(ósl.) 28 28 28,00 0,135 3.780 Samtals 60,05 55,283 3.319.831 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 97 85 92,49 32,638 3.018.830 Ýsa 124 91 111,96 2,036 227.951 Ufsi 41 36 38,58 4,267 164.647 Karfi (ósl.) 46 46 46,00 0,285 13.110 Langa 46 46 46,00 0,142 6.532 Blálanga 50 50 50,00 0,037 1.850 Keila 20 20 20,00 0,373 7.460 Steinbítur 61 61 61,00 0,614 37.454 Lúða 330 290 297,56 0,283 84.210 Koli 77 77 77,00 3,480 267.960 Samtals 86,30 46.770 4.036.589 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 97 87 94,86 4,016 380.962 Ýsa 122 113 117,31 0,835 97.955 Ufsi 26 26 26,00 0,147 3.822 Langa . 41 41 41,00 0,039 1.599 Keila 38 38 38,00 0,492 18.696 Steinbítur 70 70 70,00 0,011 770 Lúða 100 100 100,00 0,003 300 Skarkoli 59 59 59,00 0,106 6.254 Sandkoli 20 20 20,00 0,869 17.380 Undirmálsþorskur 74 74 74,00 710 52.540 Samtals 80,28 7,228 580.278 FISKMARKAÐUR PATREKSFJARÐAR Þorskur 91 79 86,40 1,006 86.914 Ýsa ' 570 119 23,99 2,396 560.637 Gellur 290 260 279,79 0,047 13.150 Karfi 20 20 20,00 0,005 100 Keila 30 30 30,00 0,174 5.220 Kinnar 100 100 100,00 0,011 1.100 Langa 38 38 38,00 0,117 4.446 Lúða 365 15 274,88 0,296 81.365 Skarkoli 70 70 70,00 0,294 20.580 Steinþítur 92 92 92,00 0,591 54.372 Undirmálsfiskur 71 71 71,00 0,206 14.626 Samtals 163,82 5,143 842.510 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 90. 85 87,61 14,965 1.311.040 Ýsa 107 99 103,85 2,889 300.030 Ufsi 15 15 15,00 0,047 705 SteinÞítur 74 74 74.00 1,035 76.590 Lúða 360 310 340,51 0,118 40.180 Skarkoli 72 69 69,20 0,825 57.090 Undirmálsþorskur 55 52 52,98 1,712 90.710 Undirmálsýsa 30 30 30,00 0,057 1.710 Samtals 86,75 21,648 1.878.055 FISKMARKAÐURINN SKAGASTRTÖND HF. Þorskur 77 77 77,00 0,273 21.021 Grálúða 45 45 45,00 0,118 5.310 Karfi 25 25 25,00. 0,042 1.050 SteinÞítur 58 58 58,00 0,026 1.508 Samtals 62,94 0,459 28.889 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR HF Þorskur 98 83 96,18 3,493 335.968 Ýsa 110 1109 109,50 ' 0,824 90.228 Ufsi 20 20 20,00 0,116 2.320 Lýsa 24 24 24,00 0,035 840 SteinÞítur 100 100 100,00 0,537 53.700 Undirmásþorsur 45 45 45,00 0,032 1.440 Samtals 96,13 5,037 434.496 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur 100 95 95,13 5,691 541.400 Ufsi 42 36 36,77 36,885 1.356.456 Langa 55 55 55,00 0,016 880 Karfi (ósl.) 48 48 48,00 0,321 15.408 Samtals 44,60 42,913 1.914.144 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 105 70 101,66 1,330 135.211 Þorskur smár 50 50 50,00 0,009 450 Ýsa 137 105 122,90 0,185 22.737 Blandað 23 23 23,00 0,026 598 Háfur 20 20 20,00 0,027 540 Hnísa 25 25 25,00 0,098 2.462 Karfi 49 49 49,00 0,760 37.240 Keila 40 40 40,00 1.020 40.800 Langa 78 78 78,00 0,514 40.092 Lúða 370 370 370,00 0,030 11.285 Lýsa 20 20 20,00 0,004 80 Skata 105- 105 105,00 0,098 10.290 Skötuselur . 225 205 217,80 0,325 70.785 Steinþítur 60 60 60,00 0,187 11.220 Ufsi 44 44 44,00 0,764 33.616 Undirmálsfiskur 30 30 30,00 0,053 1.590 Samtals 77,15 5,431 418.996 Tónlistarhátíð norrænna un^ menna nú haldin í Reykjaví Vertavo-kvartettinn. Frá vinstri eru Öyvor Volle fiðluleikari, Björg Værnes sellóleikari, Berit Værnes fiðluleikari og Nora Taksdal lágf- iðluleikari. TONLISTARHATIÐ Norrænna ungmenna (UNM) hefst í Reykja- vík annað kvöld, 6. september, kl. 20.30 með tónleikum í sal Verzlunarskóla íslands. Hátíðin stendur í eina viku, dagana 6.-12. september. Sjö tónleikar verða haldnir víðs vegar um borgina með þátttöku ungra norrænna hljóðfæraleikara, Sinfóníuhljómsveitar íslands, Cap- ut-hópsins, Blásarakvintetts Reykjavíkur, slagverkshópsins Spectra og Vertavo-strengjakvart- ettsins, svo einhverjir séu nefndir. Á öllum tónleikunum verða flutt ný verk eftir ung tónskáld frá Norð- urlöndunum og eftir heiðursgesti hátíðarinnar. Auk tónleikanna verða fyrirlestrar í húsnæði Tónlist- arskólans í Reykjavík að Laugavegi 178. Þar munu gestir hátíðarinnar, Gérard Grisey og Snorri S. Birgis- son, kynna tónlist sína og tónskáld- in Ríkharður H. Friðriksson og Hans Peter Teglbjærg kynna algo- ritmískar tónsmíðar. Tónleikarnir annað kvöld hefjast á lúðrablæstri í verki Norðmannsins Oddbjörns Aase. Þá verður leikið „Dans“ eftir Snorra S. Birgisson og „Möbíus band“ eftir Norðmann- inn Kaare Dyvik Husby flutt af sjö samlöndum hans. Síðari hluti tón- leikanna verður í höndum sænska tónskáldsins Fredriks Ed og sam- landa hans í slagverkshópnum Spectra. Mánudaginn 7. september kl. 10.00 hefst í húsi Tónlistarskólans fyrsti fyrirlestur af þremur sem Ríkharður H. Friðriksson og Hans P. Teglbjærg halda um algóritmísk- ar tónsmíðar. Þar verða hlustendur leiddir um heim tölvuvæddrar tón- sköpunar og kynntur samleikur hljóðfæra og tölvu í listsköpun. Á mánudagskvöldið verða svo aðrir tónleikar hátíðarinnar í Lista- safni íslands kl. 20.30. Þar verða flutt fjögur ný tónverk fyrir strengjakvartett eftir tónskáldin Peter Bruun frá Danmörku, Norð- manninn Kenneth Sivertsen, Erik Júlíus Mogensen frá íslandi og Svíann Björn Bjurling. Það er Vertavo-kvartettinn frá Noregi sem leikur. Fyrirlestrar um ákvarð- anir dómara VLADIMIR J. Konecni, prófessor í sálfræði við Kaliforníuháskóla í San Diego, heldur fyrirlestra á vegum félagsvísindadeildar Há- skóla íslands 7. og 9. september. Fyrri fyrirlesturinn er mánudag- inn 7. september kl. 17.00 í stofu 101 í Odda, húsi félagsvísinda- og viðskiptadeilda Háskóla íslands við Sturlugötu. Fyrirlesturinn nefnist „The practical value of social- psychology“. Seinni fyrirlesturinn verður haldinn í stofu 101 í Odda, miðvikudaginn 9. september kl. 17.00. Hann nefnist „A socio- FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA GÁMASALA i Bretlandi 31. ágúst - 4. september. Meðalverð Magn Heildar- Þorskur (kr.) (lestir) verð (kr.) 1,54 164,113 26.323.496 Ýsa 1,42 141,645 20.999.027 Ufsi 0,67 7,832 545.865 Karfi 1,02 6,877 733.490 Koli 1,25 40,312 5.277.790 Blandað 1,19 62,061 7.718.160 Samtals 1,40 422,840 61.597.813 SKIPASALA i Þorskur Þýskalandi 31. ágúst - 4. september. 3,80 4,763 678.080 Ufsi 1,69 20,934 1.322.658 Karfi 2,96 261,507 28.930.773 Grálúða 4,02 3,427 514.230 Blandað 3,01 13,860 1.559.587 Samtals 2,90 304,491 33.005.330 Selt var úr Ögra RE 72 í Bremerhaven 31. ágúst og Jóni Baldvinssyni RE 208 í Bremerhaven 3. september. HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞINQ - SKRAÐ HLUTABRÉF Verö m.virði A/V Jöfn.<* Sfðastl vlösk.dagur Hagst. tllboð Hlutafélag haest •1000 hlutf. V/H Q.hlf. afnv. Dags. ‘1000 lokav. Br. kaup aala Eimskip 4.00 4.50 5062489 3.33 12.9 1.2 10 27.08.92 197 4.5000 0,1000 4.3000 4.5500 Flugleiöir hl. 1.40 1,68 3455760 5,95 23.0 0.8 10 24.08.92 647 1.6800 0.1700 1.5500 1,6600 OLlS 1.70 2.19 1289674 6,15 12.2 0.6 25.08.92 975 1,9500 0.2000 1.8500 2.0900 Fjárfst.fél. hl. 1,18 1.18 246428 -80.2 1.0 09.03.92 69 1,1800 1.0000 Hl.br.sj. VÍB hl. 1.04 1.04 247367 -51,9 1.0 13.05.92 131 1,0400 (sl. hlulabr.S). hf 1.20 1.20 238789 90.5 1.0 11 05.92 220 1.2000 0,9800 Auðlind hl. 1.03 1,09 214425 -74.3 1.0 19.08.92 91 1.0300 1.0300 1.0900 Hlutabr.sj. hf. 1,53 1.53 617466 5.23 24.6 1.0 13.05.92 1.5300 1,4200 Marel hf. 2.22 2.30 222000 6.5 2.2 29.07.92 200 2.2200 -0.08 1,8000 2.6000 Skagstrendmgur 3.50 4.00 633833 3,75 21,4 1.0 10 25.08.92 930 4.00 - 3,00 4.30 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRAÐ HLUTABRÉF Slðastl viðskiptadagur Hagatasðustu tilboð Hlutafélag Dags •1000 Lokaverð Breyting Kaup Sale Ármannsfell hf. 25.08.92 230 1.20 — 1.20 1.85 Árnes 29.05.92 400 1.80 — 1.20 1,85 Eignarh. fél. Alþýöub. hf. 14.08.92 395 1.60 0,21 1.10 1,60 Eignarh.fél. lön.b. hf. 25.08.92 6312 1.65 0.20 1,45 1.80 Eignarh.fél. Versl.b. hf. 26.06.92 153 1,25 — 1.10 1.57 Grandi hf. 27.08.92 130 2.50 2.20 2.55 Hampiöjan hf. 02.07.92 220 1,10 — 1.15 1.35 Haraldur Böövarsson hf. — T- ■— — 2,00 2.94 íslandsbanki hf. — — — ‘ — • 1.10 — ísl. útvarpsfélagiö Jaröboranir 29.05.92 161 1,10 ~ - 1,30 1,87 Olíufélagiö hf. 25.08.92 746 4.50 4.35 4.80 Samskip hf. 14.08.92 24976 1.12 1.06 1.12 S-H Verktakar hf. — — — — 0.9 Síldarvinnslan hf. — — — — 2,80 3,10 Sjóvá-Almennar hf. — — — — 4,00 — Skeljungur 08.07.92 1870 4,00 — 4.10 Softís hf. — — — — — 8,00 Sæplast hf. 06.08.92 300 3.00 - — 3.30 3.55 Tollvörugeymslan 20.08.92 358 1,35 0,14 1,35 1,45 Tæknival 14.08.92 200 0.50 — 0.50 0.85 Tölvusamskipti hf. 28.07.92 250 2,50 — 2.50 — Útg.fél. Akureynnga hf. 24.08.92 1427 3.20 0,10 . 3,10 4.09 Þróunarfélag íslands hf. — — - - 1.10 Upphaeð allra viöskipta síöasta viðskiptadags ar gafin f dálk *1000, vorð ar margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Veröbréfaþing fslands annast rekstur Opna tilboðsmarkaðarins fyrir þingaðila an setur engar reglur um markaðlnn eða hafur afsklpti af honum sð öðru layti. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 24. júní til 3. sept. SVARTOLIA, dollarar/tonn 150-------------------------------------- 125 89,0/ 100--------------------------------88,0 50 25 psychological view on legal decisi- on-making“. Báðir fyrirlestrarnir verða fluttir á ensku og eru öllum opnir. Fyrirlestarnir í Odda eru haldnir á vegum félagsvísindadeildar og með stuðningi Menningarstofnunar Bandaríkjanna. GENGISSKRÁNING Nr. 167 4. september 1992 Kr. Kr. ToH- Ein. Kl.9.15 Kaup Sala Gongi Dollari 52,95000 53,11000 52,76000 Sterlp. 104,83800 105,15500 104,69400 Kan. dollari 44.20800 44,34100 44,12300 Dönsk kr. 9,63030 9,65940 9,68120 Norsk kr. 9,42550 9,45400 9,46710 Sænsk kr. 10,20230 10,23310 10,25080 Finn. mark 13,53180 13,57270 13,59790 Fr. franki 10,96050 10,99360 10,99340 Belg.franki 1,80660 1,81200 1,81870 Sv. franki 41.76360 41,88980 41,92130 Holl. gyllini 33,06380 33,16370 33,24830 Þýskt mark 37,26900 37,38170 37,49960 ít. líra 0,04869 0,04884 0.04901 Austurr. sch. 5,29500 5,31100 5,32530 Port. escudo 0,42570 0,42700 0,43030 Sp. peseti 0,57380 0,57550 0,57710 Jap. jen 0,42614 0,42743 0,42678 írskt pund 98,57400 98,87200 98,90700 SDR (Sérst.) 78,00330 78,23900 78,03310 ECU, evr.m 75,51990 75,74810 75,76600 Tollgengi fyrir september er sölugengi 28. ágúst. Sjálf- virkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.